Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988.
31
Brfreiðatyon - réttur ökumanna:
Athugandi er
aðsetjaáfót
sérstakan
gerðardóm
„Athugandi er aö setja á fót sér- varðar neytandann í sarafélaginu.“
stakan gerðardóra þar sem fulltrú- - Telur þú þá ástæðu til að koma
ar neytenda og vátryggjenda eiga á sérstökum dómstóli sem sker úr
sæti,“ sagði Sigurður Líndal, laga- í deilum neytenda og gagnaðila?
prófessor við- Háskóla íslands, „Það eru til stofnanir víða um
aðspurðurumhvortbætamegihag lönd sem útkljá deilur milli- neyt-
ti-yggingataka við skiptingu bóta- enda og þjónustuaðila. Við búum
ábyrgöar hjá tryggingaféiögun- hins vegar hér í litlu samfélagi þar
um. sem ætti að yera auðveldara að
„Vitanlega er þó ekki einhliða útkljá ágreiningsefni en hjá millj-
hagsmunagæsla í.þeirri lögmanna- ónaþjóðum. Það hefur ekki verið
nefnd tryggingafélaganna. sem nú gert neitt í því að setja á fót sér-
sker úr í ágreiningsmálum vegna stakan neytendadómstól hér á
bifreiðatjóna,“ sagði Sigurður. landi en einhvera tímann verður
„Fulltrúar vátryggingarfélaga þaðtímabært. Þaðmáþvíbúastvið
gagnaðila eiga sæti í nefndinni og að einhver gerðardómur verði sett-
hljóta þeir að vera oft á öndverðum ur á laggimar í framtíðinni sem
méiði. En engu að síður tel ég ekki sinni deilumálum á faglegum
óeðlilegt að neytendur sjálfir eða grundvelli, þá vegna bifreiðaijóna
viöurkenndur fulltrúi þeirra eigi á sama hátt og í öðrum málum er
sæti í slíkum gerðardómi. Þessi varða neytendur,1' sagði Sigurður.
vandi, sem við er aö glíma, er þó JÖG
aöeins angi af öðrum og meiri sem
Lífsstíll
Tjón sem ein bifreiö getur valdið er enda með ólikindum. I fyrra er reiknað með að hver bíll i landinu hafi vaidið
tjóni upp á 10.800 krónur að meðaltali.
„Spuming hvort ekki
megi koma á fót hlut-
lausum úrskurðaraðila"
- segir Andri Ámason, lögmaður FÍB
„Ábyrgðartrygging er með þeim
hætti að vátryggingarfélag verður að
ákveða hvenær það telur sig bóta-
skylt fyrir hönd tjónvaldsins. Það er
óhjákvæmilegt að tryggingafélag
taki afstöðu til bótaskyldu,“ sagði
Andri Árnason, lögmaður Félags ís-
lenskra bifreiðaeigenda, í samtali við
DV. Var Andri spuröur hvort hann
væri sáttur við þann hátt sem nú er
hafður á við að skera úr um sök
manna eða ábyrgð í umferðarslys-
um.
„Síðan, þegar niðurstaða trygg-
ingafélagsins liggur fyrir, er álitamál
hver eigi að fjalla um málið séu menn
ósáttir við úrskurðinn,“ sagði Andri
jafnframt. „Það er spurning hvort
ekki megi koma á fót hlutlausum
úrskurðaraðila - svipuðum þeim
sem nefndur var í því frumvarpi til
umferðarlaga sem nú er oröið af lög-
um frá Alþingi. Þar var kveðið á um
að sérstök hlutlaus nefnd yrði sett á
fót til að úrskurða um ágreining í
sakarskiptingu en sú klausa var felld
út,“ sagði Andri.
VIÐ TOLVUVÆÐUM HANDFÆRAVEIÐARNAR
NU ER ATLANTER FÆRAVINDAN FRA
Umboðsmenn og
þjónustuaðilar:
KGHEPS
Akranes, Borgarnes.
Guðlaugur Ketilsson, sími 93-2296
í vinnu, 1896 heima, Smiðjuvöllum
3, Akranesi.
Ólafsvik, Hellissandur, Grundar-
fjörður, Rif.
Sigurjón Bjarnason simi 93-6458,
Ólafsbraut 52, Ólafsvík.
Stykkishólmur.
Hrafnkell Alexandersson, sími
93-8333 í vinnu, 8297 vinnu um-
boð. Einar Bjarnason, sími 93-8255
heima, þjónusta.
Patreksfjörður, Tálknafjörður,
Bildudalur.
Rafborg hf„ sími 94-1398, Þórs-
götu 8, Patreksfirði.
Þingeyri.
Lini H. Sigurðsson, sími 93-82781
vinnu, 8178 heima, Aðalstræti 43.
Suðureyri, Flateyri.
Ragnar Þór Ólafsson, 62821 vinnu,
sími 94-6118 heima, Aðalgötu 49,
Suðureyri. -
ísafjörður, Hnifsdalur, Bolungarvik,
Súðavik.
Jósef Vernharðsson, sími 94-3719,
Hlégarði 2, Hnífsdal.
Hólmavík, Drangsnes.
Magnús Magnússon, sími
95-3167, Vitabraut 1, Hólmavík.
Blönduós, Hvammstangl, Skaga-
strönd.
Einar Jóhannesson, sími 95-4075
I vinnu, 4425 heima, Brekkubyggð
23, Blönduósi.
Sauðárkrókur, Hofsós.
Asbjörn Skarphéðinsson, sími
95- 52001 vinnu, 5542 heima, Furu-
lundi, Sauðárkróki.
Siglufjörður, Grimsey.
Sigurjón Erlendsson, slmi
96- 71601 ivinnu, 71657 heima,
Suðurgötu 51, Siglufirði.
Akureyrl, Ólafsfjörður, Dalvík, Ár-
skógsströnd, Hrísey, Grenivik.
Heildverslunin Eyjafjörður, simi
96-25222, umboð. Varahluta- og
viðgerðarþjónusta.
ÞJONUSTUÐ UM ALLT LAND.
KBHEfíS ÍSLAND H/F
Bildshöfða 16 - 112 Reykjavik. S. 91-686470.
Sigurður, sími 76175 - Hafsteinn, sími 672419.
Umboðsmenn og
þjónustuaðilar:
Akureyri: Norðurljós sf„ simi
96-25401.
Húsavik.
Grímur og Árni, slmi 96-41600.
Dalvík: Electro, sími 96-61413.
Ólafsfjörður: Raftækjavinnustofan
sf„ sími 96-62164.
Raufarhöfn, Kópasker.
Hjálmar Jóhannsson, sími
96-51299.
Bakkafjörður, Þórshöfn.
Steinar Hilmarsson, simi 97-33951
vinnu, 3394 heima, Kötlunesvegi
8, Bakkafirði.
Vopnafjörður.
Árni Magnússon, simi 97-3200Í
vinnu, 3287 heima, Steinholti 3.
Borgarfjörður.
Eirikur Gunnþórsson, simi 97-2933
heima, Hafbliki.
Seyðisfjörður. Rafvirkinn. (Sigur-
björn Kristjánsson), simi 97-2224 i
vinnu, 2294 heima, Austurvegi 46b.
Neskaupstaður.
Sveinn Eliasson, simi 97-7660 í
vinnu, 7720 heima, Urðarteig 15.
Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður,
Breiðdalsvik, Reyðarfjörður, Eskl-
fjörður.
Blikk og bilar. (Guðni Elisson), simi
97-5108 í vinnu, 5387 heima, Tún-
götu 7, Fáskrúðsfirði.
Viðgerðarmaður Reyðarfirði og
Esklflrðl.
Hallfreður Elisson, sími 97-6453 i
vinnu, Strandgötu 1, Eskifirði.
Djúpivogur
Bjarni Björnsson.sími 97-88891 i
vinnu, 88879 heima, Silfurtúni.
Höfn, Hornafirði.
Hátiðni (Sveinbjörn lmsland),sími
97-81777 heima, 81111 i vinnu,
Pósthólf 44.
Vestmannaeyjar.
Rafvélaverkstæðið Geisli. (Þórarinn
Sigurðsson), s. 98-1510. Flötum 27.