Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988.
37
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staöa kom upp í vesturþýsku
deildakeppninni í janúar í skák Albrechts
og Michaelsens sem hafði svart og átti
18. - Bxg2! 19. Kxg2 Rd5 20. Da3 Drottn-
ingin vei;ður að valda hrókinn á a5 en
nú missir hún vald á riddaranum á d2
sem flétta svarts byggist á. 20. - Dg5 +
21. Khl Dxd2 22. Bf3 Bxd4 23. Bcl Hxcl!
og hvítur gafst upp. Ef 24. Dxcl Dxa5,
eða 24. Hxcl Bb2 og vinnur.
Bridge
Hallur Símonarson
Landshðskeppnin hófst á sunnudag í
húsi BSÍ við Sigtún. Þar spila sex pör í
opnum flokki og önnur sex í kvenna-
flokki. Athygli vekur að Guðlaugur
Jóhannsson og Öm Amþórsson, sem
spiluðu svo vel á Evrópumeistaramótinu
í fyrrasumar, gáfu ekki kost á sér. Tai-
svert var um skiptingarspil á sunnudag,
spfluð sömu spfl í báðum flokkum og
gefm við borðin. Hér er eitt þeirra.
* DG1096
¥ D108642
♦ K7
+ --
♦ --
¥ --
♦ G9643
+ ÁKDG10942 - ^
* ÁK43
¥ Á975
♦ Á10
+ 873
8 lauf og 5 tíglar í vestur og spilið gefiö
við borðið. N, A/V á hættu, og þar sem
Hjördís Eyþórsdóttir og Anna Þóra Jóns-
dóttir vom með spil N/S gengu sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 14 5+
5¥ pass 6¥ P/h
Austur spilaði út laufi, sem Hjördls
trompaði. Spflaði hjarta, lítið frá austri
og Hjördís lét sjöið nægja. Unnið spil og
980. Á hinum tveimm- borðunum í
kvennaflokki vom spiluð 5 hjörtu í N/S.
Dobluð á öðm og unnin sex, 750, ódobluð
á hinu. 11 slagir og 450.
í karlaflokki vom mjög svipáðar sagn-
ir, þar sem Jón Baldursson/Valur Sig-
urðsson, Sigurður Sverrisson/Þorlákiu'
Jónsson vom með spil N/S.
Norður Austur Suður Vestur
2+ pass 2 G 5+
5¥ dobl p/h
Spflið unnið með yfirslag. Rúnar Magn-
ússon og Karl Sigurhjartarson vom í
vestur en Stefán Pálsson og Sævar Þor-
bjömsson í austur. Á 3ja borðinu opnaði
Ragnar Magnússon á 2 laufum, fjöldjöfla-
opnunin eins og hjá Jóni og Sigurði. Eftir
2 tígla Aðalsteins Jörgensen stökk Helgi
Jóhannsson í 5 lauf. Aðalsteinn doblaði
og Helgi fékk auövitað 11 slagi.
Krossgáta
Lárétt: 1 stilla, 5 harmur, 8 gára, 9
stjökuðu, 10 alls, 12 ofn, 13 lykta, 14
taii, 16 beljaka, 18 hála, 20 ílátið, 21
bardagi.
Lárétt: 1 meindýr, 2 niður, 3 aldrað-
ur, 4 sparsemi, 5 band, 6 innan, 7
áflog, 11 meisa, 12 fyrirhöfn, 15 espa,
16 sveifla, 17 fæðu, 19 ei.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 drösull, 7 rifur, 9 úa, 10 ýtu,
11 mörk, 12 logaði, 15 dr, 16 gruni,
17 kufl, 19 ná, 21 nam, 22 ælan.
Lóðrétt: 1 drýldin, 2 rit, 3 öfug, 4
sumar, 5 lúr, 6 lakri, 8 röðull, 13 orka,
14 inna, 16 gum, 18 fæ, 20 án.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Haf'narfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 4.-10. mars 1988 er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptís annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl, 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krábbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tfl 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga ki. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítaiinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aila daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug--
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Simnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísirfyrir 50 árum
11. mars
Stórkostleg loftárásá Nanking
Tíu japanskar flugvélar eyðilagðar.
Spakmæli
Ósögð orð vinna engum mein
Lajos Kossuth
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er áþriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrtmssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
1L30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766,
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tflkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir ekki að dæma neitt nema að vel athuguðu máli.
Annað gæti grafið undan þvi sem þú ert að gera. Þú ættir
ekki að taka neinar ákvarðarnir fyrr en seinni part dagsins.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þolinmæði þín er á þrotum í ákveðnu máli. Það þarf að
taka einhverja ákvörðun, hvort sem hún verður góð eða
slæm. Þú færö ekki frið aö öðrum kostí.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú vonast eftir skemmtilegra og innilegra sambandi en
það gæti verið dálítið fiarlægur draumur. Vertu svolítið
þoiinmóður. Það eru ekki öll kurl komin til grafar.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert í skapi til að sanna hæfileika þína. Ferðalög eru til
umræðu og ættirðu að ræða þau ítarlega. Reyndu að skipu-
leggja tíma þinn eins vel og þú getur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það er ekki erfitt fyrir þig að fá fólk til að standa með
þér. Sérstaklega ertu drífandi þar sem málin þróast ekki
eins og þú vilt. Happatölur þínar eru 9, 15 og 35.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Forðastu að ætlast til alls af öðrum. Þú ert mjög óþolin-
móður um þessar mundir og getur verið hvassyrtur við
fólk sem á það jafnvel alls ekki skilið. Þú ættir að hugsa
þig betur um.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert frekar tilfmninganæmur í ákveðnum vinskap. Ef
þú ert ekki varkár gætirðu samþykkt eitthvað sem þér lík-
ar alls ekki. Þú ættir aö reyna að finna góða afsökun til
að forðast þetta.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þótt þú sért í skapi tfl að taka við auðveldustu lausnum
þá er það ekki rétt því þá áttu á hættu að missa af góðum
tækifærum, og það væri mjög miður fyrir þig. Reyndu að
finna lausnir á vandamálum þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Morgunninn gengur þér í hag, og þú leysir úr ýmsum per-
sónulegum málefnum. Þú ættir að reyna að vera jákvæður.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er líklegt aö aflt snúist um að skipuleggja frídagana
þína. Heimilislífið gengur vel og er skemmtflegt um þessar
mundir. Happatölur þínar eru 12, 14 og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert ekki of minnisgóður núna, reyndu samt að gleyma
ekki einhvetju sem þú hefur ákveöið að gera með öðrum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að athuga allt mjög gaumgæfilega sjálfur í dag,
hvaö sem þú þarft að gera, og treysta á sjáfian þig. Reyndu
að komast hjá að treysta um of á aðra.