Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Side 38
aaa
38
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988.
Þriðjudagur 8. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn. Sögumaður Örn
Árnason. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
18.25 Háskaslóöir. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubók-
in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks-
son.
19.50 Landió þitt - ísland.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í skuggsjá - Blind ást. (Blind Love).
Leikstjóri Waris Hussin. Aðalhlutverk
Sam Wanamaker og Mary Peach. Þýð-
andi Þorsteinn Þórhallsson. Á -eftir
sýningu myndarinnar stýrir Ingimar
Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal.
Umræðuefni: Lif i myrkri.
22.10 Vikingasveitin. (On Wings of Eag-
les). Fyrsti þáttur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
01.00 Veðurfregnir. 'Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Í FM 90,1
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Önnur umferð, 6. lota: Menntaskólinn
á Akureyri - Fjölbrautaskóli Suður-
lands. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill:
Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður
Blöndal.
20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram. - Skúli Helgason.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 4.30.
Fréttir klukkan 2.00,4.00, 5.00, 6.00, 7.00,
7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
16.35 Krakkar í kaupsýslu. Kidcö. Aðal-
hlutverk: Scott Schwartz og Cinnam-
on Idles. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell.
Framleiðendur: Frank Yablans og
David Niven Jr. Þýðandi: Salóme
Kristinsdóttir. 20th Century Fox 1984.
Sýningartími 100 min.
18.15 Max Headroom. Þýðandi: Iris Guð-
laugsdóttir. Lorimar 1987.
18.45 Buffalo Blll. Þýðandi: Halldóra Filip-
usdóttir. Lorimar.
19.19 19.19.
20.30. Örlagadagar. Pearl. Framhalds-
mynd i þrem hlutum. 1. hluti. Aðal-
hlutverk: Angie Dickinson, Dennis
Weaver og Robert Wagner. Leikstjóri:
Hy Averback. Frmleiðandi: Sam
Manners. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Warner 1978.
22.00 iþróttlr á þriðjudegi. Umsjón: Heim-
ir Karlsson.
23.00 Glópalán. Wake Me when It's over.
Aðalhlutverk: Ernie Kovacs, Margo
Moore, Jack Warden og Don Knotts.
Leikstjóri: Mervyn LeRoy. Framleið-
andi: Mervyn LeRoy. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir. 20th Century Fox 1960.
Sýningartími 120 min.
01.10 Dagskrárlok.
0Rás 1
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
_ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
A 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir.
13.35 Miödegissagan: „Kamala", saga
frá Indlandi ettir Gunnar Dal. Sunna
Borg les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharð-
ur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi eftir Franz Schu-
bert.
18.00 Fréttir.
J 18.03 Torgiö- Byggðamál Umsjón: Þórir
Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét
Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson..
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis
Skúladóttir.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóö-
in“ eftir Guömund Kamban. Tómas
Guðmundsson þýddi. Helga Bach-
mann les (12).
.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
.15 Veöurfregnir.
.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 31. sálm.
22.30 Leikrit: „Jarðarber" eftir Agnar
Þórðarson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson,
Margrét Guðmundsdóttir, Anna Vigdis
Gísladóttir og Bríet Héðinsdóttir. (Áð-
ur flutt 1980).
22.55 íslensk tónlisL
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur.
Svæðisútvazp
á Rás 2
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Noróurlands.
Heimir Karlsson iþróttafrétta
maður Stöðvar 2.
Stöð 2 kl. 22:
íþróttir á
þriðjudegi
í kvöld veröur sýnt Frá spænsku
deildarkeppninni í knattspyrnu
og sýnt frá keppni í dráttarvéla-
akstri.
Heimir hefur lagt þaö í vana
sinn aö ritja upp merka atburði
í íþróttasögunni. í kvöld verða
riijuö upp afrek hlauparans
Herbs Ehott en hann var upp á
sitt besta í kringum 1960. Þá varö
hann ólympíumeistari, auk þess
sem hann setti heimsmet í 1.500
metra hlaupi og míluhlaupi. Eli-
ott var nánast ósigrandi um sex
ára skeið.
Þættinum lýkur svo með því að
sýnt veröur frá hnefaleika-
keppni. PJ p
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, innlend sem erlend - vinsælda-
listapopp og gömlu lögin í réttum
hlutföllum. Saga dagsins rakin kl.
13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
15.00 Péfur Steinn Guðmundsson og síö-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist í lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn-
ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ölafur Guðmundsson.
• •
Stöð 2 kl. 20.30:
Oriagadagar
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, í takt við góða tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Sími 689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög
aðhætti hússins. Alltsannardægurvís-
ur.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlist.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Framhaldsmynd
í kvöld hefur göngu sína þriggja
þátta „míní-sería“ um árásina á
Pearl Harbour. í myndinni, sem
hefst fjórum dögum fyrir árásina,
er greint frá örlögum þrennra
hjóna sem búsett voru á Hawaii
þegar árásin var gerö.
Sjöunda desember 1941 birtist
stór hópur japanskra ílugvéla yflr
Hawaii. Tilgangurinn meö för
þeirra var að sökkva Kyrrahafs-
flota Bandaríkjamanna sem var aö
mestum hluta viö festar í Pearl
Harbour. Árásin reyndist árang-
ursrík og á innan viö tveimur
stundum tókst Japönum aö eyða
megninu af flota Bandaríkjahers
og draga Bandaríkin inn í blóðugan
hildarleik sem lauk ekki fyrr en
nokkrum dögum eftir að þeir vörp-
uöu kjarnorkusprengjum á jap-
Úr Örlagadögum sem sýnd verður
á Stöð 2 í kvöld.
önsku borgirnar Hiroshima og
Nagasaki 1945.
Myndin lýsir tilfmningum
þrennra hjóna fyrir og eftir árásina
og hvemig hún haföi bein áhrif á
lífshlaup þeirra. Meö aðalhlutverk
fara: Angie Dickinson, Dennis
Weaver, Robert Wagner, Lesley
Ann Warren, Gregg Henry og Chat-
herine Helmond. -PLP
7.00 Baldur Már Arngrímsson viö hljóö-
nemann. Tónlistarþáttur með blönd-
uðu efni og fréttum á heila tímanum.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Stuttar
fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dags-
ins kl. 18.00.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
^C^lifvARP
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandins. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. E. 9.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Poppmessa í G-Dúr. E.
16.30 Útvarp námsmanna. E.
18.00 Rauðhetta. Umsjón Æskulýðsfylk-
ing Alþýðubandalagsins.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur
SJónvarp kl. 22.10:
Víkingasveitin
Nýr framhaldsmyndaflokkur
í sjónvarpi í kvöld hefur göngu sína nýr bandarískur framhaldsmynda-
flokkur sem gerður er eftir sögu Kens Follett, On Wings of Eagles, en
hún hefur koraið út í íslenskri þýðingu undir nafninu Víkingasveitin.
Sögusviö myndarinnar er í Teheran veturinn 1978 og greinir myndin
frá björgun tveggja gísla eftir byltinguna sem leiddi til þess aö Reza Pa-
hlevi hrökklaöist frá völdum og viö tók erkiklerkurinn Khomeini.
Myndin hefst á því aö Bandaríkjamenn eru aö yfirgefa sendiráð sitt í
íran. Tveimur þeirra er haldið eftir undir því yfirskini aö þeir eigi eftir
að ganga frá einhverju smáræöi og muni flugvélin bíða þeirra. Þeim er
ekið aftur til borgarinnar og umsvifalaust stimgið í svartholið. Með aðal-
hlutverk fara Burt Lancaster og Richard Crenna og þýðandi er Kristmann
Eiösson.
-PLP
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól-
veig, Oddný og Heiða.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Fóstbræðrasaga. 10. lestur.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALrA
FM-102,9
8.00 Tónllstarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 MR.
18.00 Einn við stjónrvölinn, Páll Guðjóns-
son. FÁ.
20.00 Þreyttur þriðjudagur, Ragnar og
Valgeir Vilhjálmssynir. FG.
22.00 Tkónlistarþátturinn, Gísli Friðriks-
son. IR.
23.00 Einhelgi. Einar Júlíus Óskarsson og
Helgi Ólafsson. IR.
Hallgrímur Thorsteinsson, fréttastjóri Bylgjunnar og umsjónarmaður
þáttarins Reykjavík síðdegis
24.00 Lokaþátturinn, Jón Óli Ólafsson og
Helgi Már Magnússon. IR.
01.00 Dagskrárlok.
—FM87.7—
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
Bylgjan kl. 18.00:
Reykjavík síðdegis
16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarfréttir.
18.10 Hornklofinn. Davíð Þór Jónsson og
Jakob Bjarni Grétarsson sjá um þátt
um menningar- og félagsmál.
Tflióðbylgjan
Akuzeyri
FM 101,8
12.00 Stund milli stríða, gullaldartónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson gerir gullaldar-
tónlistinni góð skil. Tónlistargetraun.
17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifær-
anna.
19.00 Meö matnum, Ijúf tónlist.
20.00 MA/VMA
22.00 Kjartan Pálmarsson. Ljúfur að
vanda fyrir svefninn.
- fýrstu kvöldfréttir dagsins
Reykjavík síðdegis er á dagskrá
Bylgjunnar milli klukkan 18 og 19.
Þátturinn hefur verið lengi á dag-
skrá Bylgjunnar og hefur verið í
stöðugri mótun allan tímann. Síð-
ustu breytingar urðu á þættinum
um áramótin síðustu en þá breytt-
ist hann úr því að vera fréttatengd-
ur þáttur með tónlist í bland í að
vera beinlínis kvöldfréttatími
Bylgjunnar og vinnur öll fréttastof-
an að honum, sex fréttamenn og
einn fréttastjóri.
í núverandi mynd hefst Reykja-
vík síðdegis á því að lesnar eru
fréttir, bæði erlendar og innlendar.
Síðan taka við fréttatengd viðtöl og
loks léttara efni á borð viö glefsur
úr umræðum á Alþingi um ýmis
mál, eins og t.d. bjórmálið, en því
hafa verið gerð góð skil í þættinum
að undanfórnu.
Að sögn Hallgríms Thorsteins-
sonar, fréttastjóra og umsjónar-
manns þáttarins, hefur þátturinn
sérstöðu sem felst í því að þetta er
í raun fyrsti kvöldfréttatími dags-
ins. Hann hefst kl 18.00 en síöan
rekur hver fréttatíminn annan.
-PLP