Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1988. 5 Stjómmál Endurskoðun kosningalaganna: Sameiginleg próf- kjör allra flokka? Viðtalið Gunnar Eyjólfsson, leikari og skátahöfðingi íslands. Ævistarfið erskátunum að þakka Gunnar Eyjólfsson leikari var kosinn skátahöföingi íslands fyrir nokkru en hann tók viö embættinu af Ágústi Þorsteins- syni. Aðalstarf Gunnars veröur þó áfram viö leikhúsið enda er starf skátahöfðingjans ólaunað áhugastarf. Gunnar er 62 ára gamall. Eig- inkona hans er Katrín Arason og eiga þau tvær dætur, Karitas sem er lögfræöingur og Þor- gerði sem búsett er í Þýskalandi og er nemi í lögfræöi viö Há- skóla íslands. Gunnar hefur starfað í skátahreyfmgunni frá 12 ára aldri. Þá gekk hann í skátafélagiö Heiöarbúa í Kefla- vík en þar í bæ er hann fæddur og uppalinn. Skátastarfið hefur á margan hátt haft áhrif á líf Gunnars en hann segist fyrst hafa kynnst leiklistinni gegn- um skátana. „Byrjaði að leika hjá skátunum" „Ég byrjaöi að leika hjá skát- unum og á ég mitt ævistarf þeim aö þakka. Því leiklistin vakti fyrst áhuga minn þegar ég tróð upp á skátasamkomum“ - Hver var aðdragandi þess aö þú gafst kost á þér sem skáta- höföingi íslands? „Ég ákvaö að gefa kost á mér til fjögurra ára sem skátahöfð- ingi vegna þess aö innan skátahreyfmgarinnar ' eru menn sem fóru fram á það og treystu mér til þess að vinna með sér aö framgangi skáta- hugsjónarinnar. Skátastarfið er mjög hollt og gott fyrir unglinga þegar rétt er staðiö aö málum. Ég minnist þess þegar ég var strákur í skátunum aö maöur var alltaf gerður ábyrgur fyrir einhverju svo sem aö ganga frá eldstæðinu eða sjá um aö ná í vatn. Um leið og maður þrosk- aðist jókst ábyrgðin en einmitt þetta finnst mér mjög jákvætt í skátastarfmu. Samtímis því að sjálfsöryggið er byggt upp eykst félagslegur þroski því skátinn þarf alltaf að taka tillit til ann- arra. “ Útjvist og hestamennska - Áttu fleiri áhugamál? „Útivist er mitt helsta áhuga- mál og hef ég fengið útrás fyrir þetta áhugamál mitt í hesta- mennskunni. Ég á hesta, mér og mínum til ánægju, og á þeim ferðast ég mikið innanlands á sumrin. Svo dæmi séu riefnd hef ég farið í túra í Landmanna- laugar, Snæfellsnes og Borgar- fjörðinn. Norður í land hef ég enn ekki riðiö en vona að ég eigi það eftir.“ - Er eitthvað fleira nýtt á döf- inni, Gunnar? „Ekki nema að framundan er frumsýning myndarinnar Vargens tid sem ég lék í úti í Svíþjóð í fyrra. Myndin verður frumsýnd 25. mars í Stokk- hólmi og fer ég út til aö vera viðstaddur frumsýninguna. Von er á myndinni hingað til lands eftir páska.“ -JBj Stjórnarskrárnefnd hefur unnið að því síðan um áramót að endurskoða kosningalögin. Að sögn Gunnars G. Schram, formanns nefndarinnar, er aðallega unnið að því að sníða ýmsa agnúa af lögunum og útfæra ýmis tæknileg atriði. „Þá höfum við beint athygli okkar aö persónukjörinu en hugmyndin er að koma því á í meira mæli þannig að kjósandinn hafi meiri áhrif á end- Við umræður á Alþingi um þings- ályktunartillögu Borgaraflokksins um launabætur sagðist Karvel Pálmason vera ánægður með að fólk í verkalýðsfélögunum skyldi koma sjálft og segja sína skoðun á kjara- samningunum meö þeim hætti sem orðið hefur á undanfórnum dögum. Karvel gaf þarna í skyn að hann væri ánægður með að fólk skyldi fella kjarasamninga þá sem hann þó sjálfur átti hlut að. Umræður um þessa þingsályktun urðu fjörugar. Iðnaðarráöherra, Friðrik Sophusson, gagnrýndi ræðu Karvels og sagði að hann drægi upp anlega niðurstöðu. Einnig erum við að huga að lögbindingu prófkjara með svipuðum hætti og i Bandaríkj- unurn." Áuk þessara atriða eru mörg önnur róttæk atriði sem eru til umfjöllunar en litiö hefur verið til nágrannaland- anna eftir heppilegum hhðstæðum. Með persónukjörinu er unnt að gefa fólki kost á aö kjósa menn úr öðrum flokkum þó áfram sé einn listi kos- of dökka mynd af ástandinu í launa- málum. Sagði Friðrik að það væri alvarlegt þegar verkalýðsleiðtogi eins og Karvel færi með viökvæm mál eins og launamál á þennan hátt. Guðni Agústsson kom að launa- málum forstjóra í ræðu sinni og sagði að nauösynlegt væri að tryggja þaö að þessir menn og embættismenn ríkisins hefðu aldrei hærri laun en forsetinn. Annað væri siðleysi. Guö- mundur G. Þórarinsson sagði að tillagan væri staðfesting á því að kjarasamningar dygðu ekki, þeir viö- héldu í raun launamismun. inn. Þá gefur þetta kerfi meiri möguleika á kjördegi. Prófkjör yrði eins og áður sagði sameiginlegt og þá jafnvel tveim til þrem vikum fyrir kosningar. Kosiö yrði þá eftir kjörskrá og allt á sama degi. Gert er þó ráð fyrir að flokkarn- ir ráði hvort þeir taka þátt í þessu prófkjöri. Að sögn Gunnars er frekari fjölgun þingmanna ekki á dagskrá. Þá má Spá norrænna verkalýösfélaga um þróun efnahagsmála á Norö- urlöndum var kynnt á Norður- landaráðsþingi í Ósló og var þar spáð um þróun efnahagsmála á ís- landi á þessu ári. Þar kemur fram að spáð er 18% verðbólgu á árinu, að atvinnuleysi hér á landi veröi þaö sama og á síðasta ári og aö við- skiptahallinn veröi 4,4% af þjóöar- framleiöslu, samkvæmt upplýsing- um sem DV fékk hjá Birni Amórssyni, hagfræöingi BSRB. Bjöm sagði í samtali við DV að íslenski kaflinn í skýrslunni væri geta þess að dómsmálaráðherra, Jón Sigurðsson, hefur sagt á Alþingi að vel komi til greina að rýmka mjög utankjörstaðaatkvæöagreiðslu og auðvelda fólki þátttöku í henni. Yröi það án efa til hagsbóta fyrir fjölda fólks sem hefur átt í erfiðleikum með að nýta atkvæðisrétt sinn vegna flók- inna regla og of fárra kjörstaða. -SMJ í raun ómerkilegur enda heföi hann verið saminn í janúarmánuöi þegar mikil óvissa ríkti um fram- vindu efnahagsmála hér á landi. Þá hafði ríkisstjórnin ekki gripið til efnahagsráöstafana og kjara- samningar höfðu ekki verið gerðir. „Þessi lýsing var byggö á brauð- fótum og í raun úttekt á því óvissu- ástandi sem þá var,“ Sagöi Bjöm. Bjöm sagði ennfremur að tölurn- ar, sem birtust í spánni, væra þær sömu og Þjóöhagsstofnun gaf út fyrir gengisfellingu og efnahags- ráðstafanir. -ój -SMJ TFNSaí Fermingargjafir- Framtíðareign SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN H/F Nú á tveim stöðum Síðumúla 2 - sími 689090 - Laugavegi 80 - sími 17290 Combo 135, 30 vött LW-MW-FM með fjarstýringu Verð kr. 16.559,- Combo 110, 40 vött LW-MW-FM Verð kr. 18.645,- # Karvel Pálmason um samningana: Ánægður með að fólk skuli fella þá Norræn verkalýðsféiög með efnahagsspá: Gamlar tölur í Islandsspánni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.