Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1988. Viðskipti Uttekt á verðlagi á veiðileyfum í sumar: Laxá á Asum langdýrust - 65 þúsund dagurinn Þaö styttist óðum í aö veiðitíminn heíjist fyrir alvöru; sjóbirtingurinn í byrjun apríl, silungsvötnin í byrjun maí og laxveiöin 1. júní. Þaö sem við höfum gert síðustu dagana er aö kanna verð á veiðileyfum i veiðián- um næsta sumar og það kemur ýmislegt í ljós. Laxá á Ásum er ennþá langefsta veiðiáin og engin er nálægt henni. Við bryddum upp á nýbreytni í þessari könnun okkar og birtum hæsta verðiö i margar veiðiár, fyrir aftan nafn árinnar. Þetta gerum við til að menn geti betur athugað hvað yeiðOeyfi i árnar hafa hækkaö mikið í veröi og hér kcmur niöurstaðan. G. Bender Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst jnnlán óverötryggö Sp;i':sjóösbrckur ób. 19 20 Ib.Ab SDar'rcikr»i.'iqar 3|a .u.in uppsoqn 19 23 Ab.Sb 6 man. uppsoqn 20 25 Ab 12mán uopsogn 21 28 Ab 18mán. uppsogn 32 Ib Tckkaroikrungar, alm 8 12 Sb Sérlékkareiknmgar 9 23 Ab Innlan verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 2 Allir 6 man. uppsogn 3,5 4 Ab.Ub, Lb.Vb, Bb.Sp Innlánmeösérkjörum 19 28 Lb,Sb Innlángengistryggö Bandarikjadalir 5.75 7 Vb.Sb Sterlingspund 7,75 8,25 Úb , Vestur-þýsk mork 2 3 Ab Danskarkrónur 7,75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv) 29,5 32 Sp Viðskiptavixlar(fprv.)(1) kaupnenqi Almcnn skuldabréf 31 35 Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr) 32,5 36 Sp Utlán verötryggö Skuldabréf 9.5-9.75 Allir nema Ub Utlán til framleiðslu Isl. krónur 30,5 34 Bb SDR 7,75 8,25 Lb.Bb, Sb Bandarkjadalir 8,75 9.5 Lb.Bb. Sb.Sp Sterlingspund 11 11,5 Ub.Bb, Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5 5.75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóöslán 5 9 Dráttarvextir 45,6 3,8 á mán. MEÐALVEXTIR Överðtr. feb. 88 35,6 Verótr. feb. 88 9.5 VÍSITÖLUR ' Lánskjaravísitala mars 1968 stig Byggingavisitala mars 343stig Byggingavisitala mars 107,3stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1 jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,670 Einingabréf 2 1,555 Einingabréf 3 1.688 Fjolþjóðabréf 1,342 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,672 Lifeyrisbréf 1.342 Markbréf 1,387 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,365 Tekjubréf 1,365 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jofnun m.v 100 nafnv : Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 384 kr Flugleiðir 255 kr. Hampiðjan 138 kr. Iðnaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr Verslunarbankinn 135 kr Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skanimstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb=Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Elliðaár Korpa Leirvogsá Laxá í Kjós (Bugða) Brynjudalsá SelósíSvínadal Þverá í Svínadal Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn í Svinadal Laxá í Leirársveit Andakílsá Andakílsá (silungásvæðið) Grímsá og Tunguá Þverá (Kjarrá) Norðurá(l) Norðurá (2) Gljúfurá Langá á Mýrum Hítardalur (Hítará) Straumfjarðará Haííjarðará Vatnsholtsá og vötn Setbergsá Hörðudalsá MiðáíDöIum Haukadalsá Laxá í Dölum Fáskrúð Krossá á Skarðsströnd Flekkudalsá Hvolsá og Staðarhólsá Laxá og Bæjará Ósá • Víðidalsá í Steingrímsf. Hrútafj.áogSíká Miðflarðará VíðidalsáogFitjá Vatnsdalsá (laxveiðin) Vatnsdalsá (silungasv.) Laxá á Ásum Blanda . Svartá Laxá á Refasveit Laxá í Skefilsstaðah. Húseyjarkvísl Hrolleifsdalsá Fnjóská Svarfaðardalsá Evjafjarðará Mýrarkvísl Laxá í Aðaldal Laxá i Aðaldal (Hraun) Laxá í Þing Selá í Vopnaf. (neðra sv.) Selá í Vopnaf. (efra sv.) Verð 1988 4.000, hálfurd. 4.000, hálfurd. 5.800- 17.800 10.000 34.000 2.800- 6.400 3.000 2.400 200-800 5.500 15.000 12.500-15.000 1.200-2.000 5.000 27.000 6.000-28.000 5.900-28.000 6.400 9.600 4.400- 10.200 4.800- 22.000 3.000 15.000, dýrast 9.000-26.000 2.500 4.800- 13.800 3.500- 6.000 1.400- 6.400 30.000, dýrast 8.000-30.000 7.000-15.000 5.000-11.800 4.000-10.000 4.400- 10.000 3.800- 5.800 2.500 3.900 6.600- 21.500 8.000-29.000 32.000, dýrast 7.500- 33.000 800-5.000 65.000, dýrast 2.600- 13.500 6.000-13.000 3.400- 8.200 3.000-8.000 3.000-5.000 2.800 1.000-3.600 1.200 2.000 2.000-9.500 2.000-21.000 2.000 2.800 8.000-18.000 6.500- 16.000 Dýrast í fyrra 3.150 3.150 11.500 25.000 1.000 11.500 4.000 24.000 22.000 21.600 8.800 18.000 12.000 25.000 1.800 9.000 6.800 28.500 26.000 10.000 5.600 9.500 8.600 4.500 2.000 19.500 25.000 27.000 29.000 4.200 50.000 10.500 9.900 6.500 6.000 3.600 I. 500 14.000 15.000 1.800 II. 000 Hótel á Akureyri: Mikið um bók' anir í sumar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Útlit er fyrir mikinn straum er- lendra ferðamanna til Akureyrar í sumar ef marka má bókanir á tveim- ur stærstu hótelum bæjarins. „Við höfum enga ástæðu til svart- sýni,“ sagði Gunnar Karlsson, hótel- stjóri á Hótel KEA, er DV ræddi við hann. Gunnar sagði að í júlí og ágúst væri mjög þétt bókað og einnig í júní. „Auðvitað er ekki alltaf hægt að treysta bókunum 100% en þær gefa okkur þó góða vísbendingu," sagði Gunnar. Hann sagði einnig að fyrstu mán- uðir ársins hefðu verið mjög góöir. Nú væri hafinn sá árstími þegar skíðaáhugamenn íjölmenna^til Ak- ureyrar og mikil aðsókn er einnig í aðrar helgarferðir til bæjarins. Hallfríður Ólafsdóttir á Hótel Stef- aníu sagöi að útlitið fyrir sumarið væri mjög gott. Mest væri búið að bóka í júlí og ágúst og væru sum tímabilin í sumar reyndar þegar orð- in þéttsetin. „Þetta lítur mjög vel út, ‘ ekki síst þegar tillit er tekiö til þess að nú er einungis mars,“ sagði Hall- fríður. Það bendir því allt til þess að mik- ill straumur ferðamanna verði til Akureyrar í sumar. Stórir toppar koma af og til í komu ferðamanna til bæjarins og má i því sambandi nefna að talsvert á annað hundrað manns koma til Akureyrar í byrjun ágúst vegna Evrópumóts kvenna í golfi sem þar verður haldið. Þá er geipi- lega mikið um fyrirspurnir erlendis frá vegna „Arctic Open“ golfmótsins sem fram fer í lok júní og gætu orðið vandræöi að hýsa alla þá útlendinga sem áhuga hafa á að sækja það mót. 70000q 65000: 60000: 55000: 50000 : 45000 40000 35000 30000 25000 20000 15000 10000 5000 0 V7& Dýrasti dagurinn í 10 í œ SCD -CD SCD L_ sO _co J/) _CD D co <z CD CD CD < SCD SCD T3 co c ■OLl. 2 o) X5 CD 'CD X CD X CD 4—* CD > > o =3 CD X —l Hofsá í Vopnaf. 25.000, dýrast 25.000 Hofsá, silungasv. 1500(efra) 800 (neðra) svæðið t Sunnudalsá 3.000-4.000 Breiðdalsá 1.200-4.500 3.000 Breiðdalsá (silungasv.) 1.200 Heiðarvatn í Mýrardal 1.400-2.100 Þrjár stangir Geirlandsá 1.500-3.700 3.200 Geirlandsá (vorveiðin) 2.000 Fossálar 1.800 Grenlækur (Grænilækur) 1.500-2.500 Vatnamótin 1.800 1.600 Tungufljót 2.000 1.500 Rangárnar (vorveiði 1400) 1.600-3.200 2.200 Kálfá 1.200-3.500 2.500 Stóra-Laxá í Hreppum 3.200-7.200 6.300 Stóra-Laxá (silungasv.) 1.800 1.500 Hamrar(á mótum Brúarár og Hvítár) 6.000-11.500 9.000 Snæfoksstaðir í Hvítá 4.600-5.600 4.600 Langholt í Hvitá 10.000, dýrast 8.000 Laugarbakkar í Ölfusá 1.200-2.400 2.100 Kiðjaberg í Hvítá 2.000-26.000 Kiðjaberg, silungasvæðið 500 Sogið 2.400-9.400 7.600 Hólsá 400 400 Laugarvatn 200 200 Þorleifslækur 800 750 Hlíðarvatn í Selvogi 840 650 Seltjörn 600 Reynisvatn 200 Ferðaþristur: Dagsetning mið- anna er útrunnin Skyndihappdrættið Ferðaþristur er nú selt í sjoppum og búðum með áletruninni: gildir frá 1. okt. til 1. mars. Samkvæmt þessu ættu mið- arnir að vera fallnir úr gildi. Sturla Þorláksson, framkvæmda- stjóri Ferðaþrists, sagði í samtali við DV aö miðarnir væru enn í fullu gildi þrátt fyrir að komið væri fram yftr þessa dagsetningu. „Miðinn er enn í fullu gildi og veröur það þangað til nýtt upplag kemur, 20. mars. Það voru mistök þjá okkur aö setja dagsetninguna á en Ferðaþristurinn er eina happ- drættið þessarar tegundar með miða merkta á þennan hátt. Lög- fræðingur okkar hélt það vera skyldu okkar að hafa miðana dag- setta en svo er ekki og verður næsta upplag því ekki merkt neinu tímabili,“ sagöi Sturla. Verða seldir áfram Dómsmálaráðuneytið sér ekki ástæðu til að stöðva sölu á Feröa- þristum vegna áletrunar á miðun- um, sem nú eru til sölu, að þeir hafi runnið út 1. mars. Jón Thors hjá dómsmálaráðuneytinu sagði dagsetninguna breyta mjög litu varðandi rétt kaupenda happ- drættismiðanna. „Að svo stöddu sjáum við ekki ástæðu til að stöðva sölu á Ferða- þristum þrátt fyrir að dagsetningin sé útrunnin. Salan er leyfileg en hins vegar er sá möguleiki fyrir hendi aö eftir 1. mars 1989 geti happdrættið neitað að greiða út vinninga því þá er eitt ár liðið frá lokum sölutímabils og fyraingar- tími vinninga þar af leiöandi liðinn. Hins vegar efa ég að happdrættið þyrði að haga sér þannig gagnvart kaupendum sínurn," sagði Jón Thors. -JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.