Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____ Fréttir___________________dv M Líkamsrækt Nuddkúrar, Quick Slim, fótaaðgerðir, andlistsböð, húðhreinsanir. Nýjar perur í sólbekknum. Snyrti- og nudd- stofan, Paradís, s. 31330. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Grímur Bjamdal, BMW 518 special ’88. s. 79024, Sverrir Björnsson, Galant EXE ’87. s. 72940, Tilsölu Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Ódýrar barnaúlpur 1380 kr., dagkjólar 2.800 kr., sólkjólar 600 kr. Ceres hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 44433. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem _ þafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Kenni á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetrarakstur- inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569 og 666442. Gylfi Guðjónsson og Hreinn Björnsson ökukennarar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, ‘->672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ■ Verkfeeri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Kömum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Ýmislegt” ■ Bátar Góður pylsuvagn með góðum tækjum til sölu. Uppl. í síma 92-68685 e.kl. 19. ■ Verslun Hjá okkur færðu kápur og frakka í úrvali, einnig jakka, mjög hagstætt verð. Póstkröfuþjónusta um land allt. Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík, s. 91-23509, Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, s. 96-25250. ■ BOar til sölu Til sölu Nordsö 35, mælingarstærð 9,9 tonn. Uppl. í síma 92-46626. SÍMASKRÁIN Dmissandi hjálpartæki nútlmamannsins Saab 99 árg. ’76 til sölu á hlægilegu verði. Til sölu er Saab 99, 2ja dyra, ’76, dökkblár, útvarp/segulband. Bíll- inn er í góðu ástandi og verðið er aðeins 90 þús. kr. sem greiðast má á víxlum og/eða skuldabréfi. Góður staðgreiðsluafsláttur. Nánari uppl. í símum 611633 og 51332. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta: Deildarmúrar í Há- skólanum verði rofhir Símaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fjölhæf. Islenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga- vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfírði, Bókabúð Jónas- ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir, Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951. Til sölu er Mercedes Benz 0309, árg. 1978, gott boddí, nýir hjólbarðar, sum- ar- og vetrar. Góðir greiðsluskilmálar eða skipti. Uppl. í síma 96-33202 á kvöldin. Benz 813 ’83 til sölu, innfluttur ’87, með nýlegum kassa, ekinn 120 þús. km, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 985-24624 og 54414 eftir kl. 19. Toyota Corolla liftback XLLB ’88 til sölu, ekinn 5.500 km, m/útvarpi og segul- bandi, verð 660 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-675558 eftir kl. 18. Wagoner Limited 1985 til sölu, með 2,8 1 vél, rafdrifnar rúður + læsingar + sæti, selectrac Drif, 4x4, sportfelgur. Uppl. á Aðalbílasölunni sími 91-15014 og 985-20066. Suzuki Fox 410 '85 til sölu, grænsanser- að lakk, 33" BF Goodrich, 10" króm- felgur, læst drif að aftan. Verð 495 þús. Bein sala. Uppl. í síma 671930. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammáia? yUNFEFCMR RAÐ Boeing-þotan komin út af brautinni. DV-mynd Olafur Þórmundsson. Keflavíkurflugvöllur: Boeingþotu ekið út af Þotu af gerðinni Boeing 737 var ekið út af akbraut á Keflavíkurflug- velli á sunnudag. Þotan skemmdist ekki við óhappið og er hún nú farin til Frakklands. Þotan er frá flugfélagi í E1 Salvador. Það var klukkan 5 á sunnudags- morgun áð þotan lenti i Keflavík. Á leið af flugbrautinni náði flugstjór- inn ekki beygju með þeim afleiðing- um að þotan fór út af og festist utan akbrautar. Eftir að hún háfði verið dregin upp fór fram skoðun. Þotan reyndist óskemmd og er nú farin til Frakklands. Vegagerðin á ísaflrði: Starfsmaður dró sér fé Starfsmaður Vegagerðar ríkisins á ísafirði hefur verið staðinn að því að draga sér á aðra milljón króna úr sjóðum Vegagerðarinnar. Starfs- maðurinn, sem er kona og hefur unnið til margra ára hjá Vegagerð- inni á ísafirði, hefur endurgreitt það fé sem hún dró sér. Mál þetta kom upp í endaðan jan- úar á þessu ári. Ríkisendurskoðun vinnur að rannsókn málsins og er hún langt komin. Aðeins á eftir að stemma af fáar tölur. -sme M.B. L 200 ’82 til sölu, vökvastýri, 10“ White Spoke felgur, 31“ dekk, ný- sprautaður mjög vel gert, góður bíll. Bein sala. Uppl. í síma 72343 eftir kl. 18..Karl. Toyota Corolla '87, ekinn 15.000 km, innfluttur frá Danmörku, rafmagns- topplúga og fleiri aukahlutir, 5 ára ryðvarnarábyrgð frá Toyota. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-7796 „Þessar hugmyndir miða að því að auka valfrelsi nemenda innan Há- skólans þannig að menntun þar verði sveigjanlegri og í meira samræmi við áhugasvið hvers og eins. í akadem- ísku námi felst að menn afla sér ákveðinnar grunnþekkingar í ákveðnu fagi og á þeim kröfum á ekki að slaka en hins vegar veita stúdentum tækifæri til að leita víð- tækari þekkingar,” sagði Jónas Fr. Jónsson, frambjóðandi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, þegar fé- lagið kynnti hugmyndir sínar að breyttu námsskipulagi innan Há- skólans. Hugmyndirnar hafa hlotið vinnu- heitið „Rjúfum deildarmúrana” og í þeim felst framhald af þeirri þróun að koma upp einingakerfi viö Há- skólann. Lagt er til að námsnefndir Háskóladeilda' búi til svokallað námsnet sem sýni valmöguleika stúdenta í námi og út frá því verði síðan unniö endanlegt skipulag. í tillögunum segir á þá leið að á þennan hátt muni samstarf stúdenta í einstökum deildum nýtast betur og með þessu mætti efla rannsóknir. Sameining rannsóknarverkefna pró- fessora í mismunandi fræðigreinum myndi koma í veg fyrir endurtekn- ingu á einstökum sviðum og gera kleift að takast á við stærri rann- sóknir. Einnig mætti samnýta hugvit, gögn og aðstöðu, auk þess sem betri samræming myndi fást á milh deilda á námsmati og náms- framvindu. Valborg Snævarr, fulltrúi Vöku í Háskólaráði, sagði þessar hugmynd- ir vera settar fram til að vekja umræðu og fylgja þeirri þróun sem hófst upp úr 1970. Þetta mál væri viðtækt og þyrfti að kanna vel og þetta tæki því sinn tíma en þessu myndu Vökumenn fylgja eftir innan Háskólaráðs. -sme Chevrolet Camaro ’83 til sölu, ekinn 55 þús. mílur, rauður, 6 cyl., sjálfskipt- ur, rafmagn í rúðum. Uppl. í síma 34305 á daginn og 672188 e. kl. 19. Robert Filliou látinn Góðvinur og guðfaðir margra ís- lenskra nýlistamanna, Robert Filli- ou, er látinn úr krabbameini, 61 árs að aldri. Filliou, sem fæddur var í Frakk- landi, var einn af mörgum lista- mönnum sem gerði uppreisn gegn viöteknum viðhorfum í listum á sjötta áratugnum. Síðar varð hann einn af merkisberum svokallaðar flúxus-hreyfingar sem var mjög virkt afl í myndlist sjöunda áratugarins. Filliou kynntist íslandi og íslend- ingum gegnum Dieter Roth og Magnús Pálsson, kenndi við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands á áttunda áratugnum og vann yfir- gripsmikil umhverfisverk í sam- vinnu viö unga íslenska myndlistar- menn, auk þess sem hann tók þátt í alþjóðlegu listasmiðjunni Mob Shop á íslandi. Eftir Filliou liggja margar bækur og bókverk, myndverk hans er að Robert Filliou á fundi i Norræna húsinu í Reykjavík. DV-mynd Gunnar Örn finna í mörgum nútímahstasöfnum í Evrópu, svo og Nýlistasafninu' í Reykjavík. -a; Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.