Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 1
Laust fyrir klukkan þrjú i nótt var slökkviliði tilkynnt um eld í húsi á mótum Klapparstígs og Sölvhólsgötu. Þetta er gamalt timburhús sem I er vélsmiöja. Mikill eldur reyndst vera á annarri hæð hússins og I áfastri skúrbyggingu. Rífa varð mikiö af klæðningu utan af húsinu þar sem eldur komst i einangrun þess. En húsið er einangrað með sagi. Allt slökkvilið Reykjavikur var kallað út. Þaö tók rúmlega tvær klukkustundir að slökkva eldinn. Húsið er mikið skemmt. Eldsupptök eru ókunn. Reyk frá húsinu lagði um allan miðbæ Reykjavikur. -sme/DV-mynd GVA Eignir Sambandsins duga létt fyrir lang- tímalánunum - sjá bls. 7 Rekinn verslunarstjóri: Gerði aðeins það sem fyrir mig var lagt - sjá bls. 8 Hópbónusinn hefur svarað öllum vonum til þessa - sjá bls. 14 Þorbjöm Jens- son ætlar að spiia með Val - sjá bls. 21 Vegagerðin: Framleiðir gras sem sauðfé vill ekki éta - sjá bls. 2 Hvað finnst boiguranwn um umferð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.