Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
5
Fréttir
„Leigubílastríð" á Akureyri:
Kærumálin ganga á víxl
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Kærumálin hafa gengið á víxl að
undanfomu á milli bifreiðastjóra á
Bifreiðastöð Oddeyrar á Akureyri og
bifreiðastjóra hjá Glæsibílum sf. í
Glæsibæjarhreppi.
Bifreiðastjórar á BSO, sem hafa
einir leyfi til leigubílaaksturs á Ak-
ureyri, króuðu Matthías Gestsson,
einn af bifreiðastjórum Glæsibíla sf.,
af á dögunum og kölluðu til lögreglu
því Matthías væri að brjóta lög með
því að stunda akstur á Akureyri.
Matthías svaraði fyrir sig með því
að króa síðar af bifreið frá BSO þar
sem í ljós kom að viðkomandi bif-
reiðastjóri hafði ekki starfsleifi.
Kærur BSO-manna ganga út á það
að Glæsibílar megi ekki aka með far-
Ný leigubifreiðastöð á Akureyri:
Bæjaiyfirvöld gera
ekki athugasemd
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyii
Bæjarráð Akureyrar hefur afgreitt
umsókn frá Glæsibílum sf. í Glæsi-
bæjarhreppi þar sem sótt er um
starfsleyfi fyrir bílastöð til þess að
stunda akstur með fólk á 5-8 farþega
bifreiðum með driíl á öllum hjólum.
í afgreiðslu bæjarráðs segir að leyf-
isveitingar til leiguaksturs á félags-
svæði Bílstjórafélags Akureyrar séu
ekki í höndum bæjaryfirvalda, en
bæjarráð gerir ekki athugasemd við
það að bifreiðastöðvum í bænum
Hann er iðinn við sjóbirtinginn, hann Jón Sigurðsson, og hér heldur þann
á þeim stærsta úr Rangánum það sem af er, 11 punda sjóbirtingi úr Ytri-
Rangá, veiddum á rækju. Fékkst hann i vikulokin. DV-myndir Magnús
Sjóbirtingurinn vænn þessa dagana:
11 punda í Ytri-
Rangá og 10 punda
í Vatnamótunum
„Þetta gekk vel í Vatnamótunum
og viö fengum 12 fiska, sá stærsti var
10 pund, veiddum fiskana á stuttum
tíma,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem
var fyrir helgi við veiðar í Vatnamót-
unum í Vestur-Skaftafellssýslu. „Við
veiddum ekki lengi, ég og veiðifélag-
inn, það var kalt. Minnsti fiskurinn
var 3 pund og upp í 10 pund, sá
stærsti sem hefur veiðst þama enn-
þá. Mest voru þetta 5 og 6 punda
fiskar. Allir fengust þessir fiskar á
flugu, stremera," sagði Pálmi í lokin.
Veiðimenn reyndu líka í Fossálum
og Skaftá. í Fossálunum og þar í
kring veiddust 12 fiskar í tveggja
daga veiði. Skaftáin gaf nokkra fiska
um helgina.
Næstu daga ætti vænkast hagur
þeirra sem renna í Leirá og Laxá í
Leirársveit því ísa er tekið að leysa
og þegar vatn minnkar í ánum gæti
fiskurinn gefið sig.
G.Bender
þega á Akureyri, en Glæsibtiamenn
leggja áherslu á að kæra þá sem þeir
kalla „náttfara", en það eru að þeirra
sögn menn sem stunda næturakstur
fyrir BSO án þess að hafa ttisktiin
leyfi.
verði fjölgað.
„Þetta þýðir einfaldlega að við
munum stofna bifreiðastöð á Akur-
eyri og sækjum síðan um starfsleyfi
tÚ ráðuneytisins,“ sagði Jónsteinn
Aðalsteinsson, einn þeirra er standa
að Glæsibílum sf. „Eg sé ekkert því
til fyrirstöðu að við fáum tilskilin
leyfi og munum hefja rekstur stöðvar
á Akureyri með bifreiðar sem taka
5-8 farþega, en slíkir bílar em ekki
á Bifreiðastöð Oddeyrar sem er eina
leigubifreiðastööin í bænum,“ sagði
Jónsteinn.
SPENNANDI NYJUNG
Nú geta allir keypt í heildsölu!
ALLAR HREINLÆTISVORUR A
ÓTRÚLEGU VERÐI!
DÆMI:
36 WC-rúllur
tvöfaldur, hvítur gæðapappír
495,-!
10 kg þvottaduft
Besta Kr.
690,-!
ríTml!.U^> 1 lítri handþvottakrem
Heimsþekkt merki - nú loksins á islandi
* 3 dósir í kassa
219,-*!
Moppa, 40 sm, með
grind og skafti Kr
799,-!
18 eldhúsrúllur
Tvöfaldur
gæðapappír
562,-!
EINNIG:
(Allt verð er með söluskatti)
Öll ræstiefni • Ræstingavagnar • Ryksugur • Vatnssugur • Gólf-
þvottavélar • Allur pappír fyrir heimili og iðnað • Moppur • Klútar
• Moppuvagnar • Burstar • Handþvottakrem • Pokar • Handá-
burður • Setuhlífar • Þvottaefni • Bóntæki • Bónvélar • Gúmm-
ímottur • Burstamottur • Statíf fyrir pappir og sápur •
Stórkostlegur
sparnaður fyrir:
• FYRIRTÆKI
• FJÖLSKYLDUR
• STOFNANIR
• VERKTAKA
MJÓDP
DALVEG116 • KÓP.
SÍMI641988