Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 1988. Sandkom Fréttir Slgurjón M. Eglisson Þessar matvöruverslanir em opnar í helgarblaði birtum við kort yfir þær matvöruverslanir sem opnar voru. Einhverjar verslanir vant aði inn á þann lista og öðrum hefur verið lokað af verkfallsvörðum. Okkur þótti því rétt að vinna kortið upp á nýtt og er það hér komið. Við vonum að við höfum náð í flestar þær verslanir sém opnar eru. 1. Árnes, Barónsstíg 59, s. 13584 28. Verslunin Nóatún, Rofabæ 39, s. 71200 2. Búrfell hf., Skúlagötu 22, s. 19750 29. Verslunin Ásgeir, Tindaseli 3, s. 76500 30. Álfheimabúðin, Álfheimum 4, s. 34020 3. Hamrakjör, Stigahlið 45-47, s. 31077 4. Háteigskjör, Háteigsvegi 2, s. 12266 5. Hlíðakjör, Eskihlið 10, s. 11780 6. Holtskjör, Langholtsvegi 113, s. 35435 7. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50, s. 12744 8. Kjörbúðin Hólagarður, Lóuhólum 2-6, s. 74100 9. Kjörbúð Hraunbæjar, Hraunbæ 102, s. 672875 10. Kjötborg hf., Ásvallagötu 19, s. 15690 11. Kjötborg, Stórholti 16, s. 23380 12. Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-60, s. 38844 13. Verslunin Vísir, Laugavegi 1, s. 13555 14. Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72, s. 53100 15. Laugarneskjör, Laugarnesvegi 116, s. 37620 16. Lóukjör, Vallargerði 40, s. 41300 17. Lækjarkjör, Brekkulæk 1, s. 35525 18. Matvörub. Grímsbæ, Efstalandi 26, s. 686744 19. Melabúðin, Hagamel 39, s. 10224 20. Nóatún, Hamraborg 10-12, s. 41640 21. Nóatún sf., Nóatúni 17, s. 17260 22. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, s. 54488 23. Straumnes, Vesturbergi 76, s. 72800 24. Sunnubúðin, Mávahlið 26, s. 18725 25. Teigabúðin, Kirkjuteigi 19, s. 32655 26. Sunnukjör, Skaftahlíð 24, s. 36374 27. Valdimar Gíslason, Stangarholti 24 31. Borgarbúðin, Hófgerði 30, s. 40180 32. Garðarsbúð, Grenimel 12, s. 17370 33. Kársneskjör, Borgarholtsbraut 71, s. 40780 34. Laugarás, Norðurbrún 2, s. 35570 35. Verslunin Brekka, Ásvallagötu 1, s. 11678 36. Verslunin Heijólfur, Skipholti 70, s. 31275 37. Verslun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71, s. 10688 38. Verslunin Rangá, Skipasundi 56, s. 33402 39. Verslunin Vogur, Víghólastíg 15, s. 41305 40. Verslunin Þingholt, Grundarstíg 2a, s. 15330 41. Vínberið, Laugavegi 43, s. 12475 42. Vegamót, Vegamótum, s. 611440 43. Matvöruverslun B. Baldurssonar, Þingólsbraut 21, s. 41611 44. Nýigarður, Leirubakka 36, s. 71290 45. Magnar, Hraunbergi 4, s. 72422 46. Arnarhraun, Arnarhrauni 21, s. 52999 47. Neskjör, Ægisiðu 123, s. 19832 48. Teigakjör, Laugateigi 24, s. 38645 49. Verslunin Starmýri, Starmýri 2, s. 30420 50. Verslunin Vörðufell, Þverbrekku 8, s. 44140 51. Vogaver, Gnoðarvogi 44^46, 681490 52. Áskjör, Ásgarði 22, s. 36960 53. Nesval, Melabraut 57, s. 611230 54. Matvöruverslunin, Njálsgötu 26, s. 17267 55. Siggi og Lalli, Kleppsvegi 150, s. 84860 56. Dalver, Dalbraut 3, s. 33722 57. Hagabúðin, Hjarðarhaga, s. 19453 58. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, s. 82240 59. Verslunin Drífa, Hlíðarvegi 53, s. 40240 60. Verslunin Grensásvegi 50, s. 83350 61. Verslunin Halli Þórarins, Hverfisgötu 39, s. 12031 62. Iðufell, Iðufelli 14, 74550 63. Kjalfell, Gnoðarvogi 78, s. 35382 64. Langholtsval, Langholtsvegi 174, s. 34320 65. Lundur, Sundlaugavegi 12, s. 34880 66. Njálsbúð, Njálsgötu 64, s. 14063 67. Skjólakjör, Sörlaskjóli 42, s. 18555 68. Svalbarði, Pramnesvegi 44, s. 12783 69. Kjörval, Mosfellsbæ 70. Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2, s. 11112 71. Matvöruhornið, Laugarásvegi 1, s. 36541 72. Sækjör, Kársnesbraut 92, s. 41920 73. Brekkuval, Hjallabrekku 2, s. 43544 74. Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar- stíg 43, s. 14879 75. Grundarkjör, Furugrund 3, s. 46955 -PLP Sefur Stormsker sigá írlandi? Viðundirbun- ingaðþátttoku Íslendingaí júróvisjon \akti miklaai- hyglisvefnsýki fyrirliðans, SverrisStorm- skcrs. Æfingar genguverren skyldi. Var því helst kennt um hversu erfitt Stormsker átti meö að vakna. Hann mun ekki rísa.úr rekkju fyrr en degi fer að halla. í undirbúningn- um hafði Stormsker meðal annars það hlutverk að kaupa fatnað á mannskapinn en það fórst fyrir vegna þess hversu snemma verslun- um var lokað og fatnaður sem hentar er hvorki seldur í naetursölu Um- ferðarmiðstöðvarinnar né hjá Næturgrillinu. Sandkorn getur upp- lýst að einn samstarfsmanna Storm- skers komst í verslun fyrir lokun á föstudagínn og festi kaup á nokkrum kílógrömmum af þokkalegum fatn- aði. Uppselteóa ömurlegt hjá Þjóðleikhúsinu I>etta leikár ætlaraðverða öðrumsvipað þjá þjóðleik- liúsinu. Þegar ? erbúiðað fhimsýna fimm ÉL ÆM stykki (að ■ dansinum und- H ■ JmmI anskildum). Tvö hafa þegar kolfallið og i sama viröist stefna með Lygarann ef marka má dóma þeirra sem séð hafa. Tvö stykki, það er Bílaverkstasði Badda og Vesalingamir, hafa gengið fyrir fullu húsi í langan tíma. Góövinur Sandkorns segir aö það sé ekki lengur á Þjóðleikliúsið treystandi, annað hvort sé uppselt eða ömurlegt. Starfsþjálfun ráðherra og alþingismanna Ámiðstjómar- fundiFram- sóknar, sem haldinnvarum helgina, fór Ól- afurÞ.Þórðar- sonákostumí ra.'ðusinni. Hannskaut nokkrumskot- um að Þorsteini Pálssyni forsætisráð- herra. Ólafur sagði á einum stað að farið hefði fram dýrasta starfsþjálfun ráðherra í ailri söguimi þau tæp t vö ár sem Þorteinn hefði gegnt starfi forsætisráðherra. Þótti mörgum skjóta skökku við, minnugir þess þegar Ólafur las upp á Alþingi nöfn velflestra lækna á Islandi. Dýrt ræðu- námskeið það. Fjörutíu þingmenn neyddust til aö hlusta og með upp- lestrinum sá Ólafur líka til þess að þingmennimir gátu ekki gert neitt gáfulegraámeðan. Eyðni í eruhúsum í sunnudags- lilaði Morgun- blaösinser : viötalviðGarð- arCortesí tilefnifundar óperu-ogball- etstjórafrá Noröurlöndun- umsemhald- GarðarCortes rifiarþarupp hvað rætt verður um á fundinum, og koma ein ummæh hans mjög á ó vart. Svo vitnað sé beint í textann.þá verður einnig rætt um hvemigóperuhúsin eigiaðbregö- ast við eyöni og til h vaða ráðstafana eigiaðgripa... “ Alkunnaeraðþeir sem em I mestri hættu á aö smitast af eyðni em hommar og eiturlyfja- sjúklingar. Ef til vUl álítur Cortes aö þeir sera vinna í óperuhúsum séu upp til hópa afþví sauðahúsi og séu þ ví í meiri hættu en aörir. Menn bíða nú eflaust spenntir eftir aö sjá hver tiið- urstaöa fundarins verður, hvort gripið verður til róttækra ráðstafana og í hvaða formi þær verða. 0 Hallarbylting á Helgarpóstinum Bæði framkvæmdastjóri og aug- lýsingastjóri Helgarpóstsins hafa látið af störfum í kjölfar deilna hlut- hafa í útgáfufélagi blaösins. Stjórarn- ir tveir, Hákon Hákonarson og Hinrik Gunnar Hilmarsson, buðu í hlutabréf tveggja annarra hluthafa, Leturvals og Róbert Árna Hreiðars- sonar lögmanns, og ætluðu með því aö tryggja sér meirihluta í fyrirtæk- inu. Tilboðinu var ekki tekið en þess í stað var boðið á móti í bréf þeirra Hákonar og Hinriks. Þeir félagar gengu ekki að gagntilboðinu en ætla eftir sem áður að selja sinn hlut. Þeir hafa báðir sagt upp störfum og er Hákon þegar tekinn við störfum sem framkvæmdastjóri Alþýðu- blaösins. Hákon var einn þriggja stjórnar- manna í útgáfufélaginu en aðalfund- ur samþykkti að hafa þrjá menn inni í stjórninni frekar en fimm eins og vanalegt er til þess að minnka áhrif einstakra hluthafa. Þegar Hákon gengur úr stjórninni munu því í raun losna þrjú stjórnarsæti. Aðrir hluthafar í Helgarpóstinum eru Sigurður Ragnarsson, fyrrver- andi dreifmgarstjóri forlagsins, Þóroddur Stefánsson í Sjónvarps- búðinni, Rolf Johansen, Árni Samúelsson í Bíóhöllinni, Gísli Guð- mundsson í Bifreiðum og landbúnað- arvélum og nokkrir af fyrrverandi starfsmönnum Helgarpóstsins. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.