Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
Utlönd
Sprenging í kafbát
Nýr
vamarmála-
ráðherra
í Vestur-
Þýskalandi
Slasaður sjóliði af kafbátnum Bonefish fluttur á sjúkrahús í gær.
Slmamynd Reuter
Tuttugu og þrír menn úr áhöfn
bandaríska kafbátsins USS Bonefish
slösuöust á simnudag þegar spreng-
ing várð um borð í bátnum skammnt
undan strönd Florida. Kafbáturinn
var staddur um hundrað og sextíu
mílur austur af Canaveral-höfða þeg-
ar sprengingin varð og í kjölfar
hennar kviknaði eldur sem áhöfn-
inni tókst að slökkva.
Bonefish er gamall kafbátur, knú-
inn dísilvélum, en aðeins fiórir slíkir
kafbátar eru enn í þjónustu banda-
ríska flotans.
Ekki er vitað með vissu hvað olli
sprengingunni.
Áhöfn kafbátsins var flutt á brott
með þyrlum og alls voru sextiu menn
úr áhöfninni fluttir á land í Florida.
Einum úr áhöfninni fagnað við kom-
una til lands. Simamynd Reuter
Oómsmálaráðherra Vestur-Ber-
línar, Rupert Scholz, sem mun
taka við embætti varnarmála-
ráðherra V-Þýskalands.'
Símamynd Reuter
Einum úr áhöfn kafbátsins lyft um borð I þyrlu á sunnudag. Aðrir áhafnarmeðlimir biða þess aö verða bjargað af þilfari kafbátsins. Simamynd Reuter
Ásgeir EggertBBon, DV, Munchent
Helmut Kohl, kanslari Vestur-
Þýskalands, mun í dag gera
kunnugt hver verði eftirmaöur
varnarmálaráðherra Manfreds
Wömer sem í sumar gerist fram-
kvæmdastjóri Atlantshafsbanda-
lagsins.
I gær var þó kunnugt um að
dómsmálaráöherrann í Vestur-
Berlín, Rupert Scholz, ætti að
skipa stöðu nýs vamarmálaráð-
herra í Bonn.
Ferill Scholz hefur hingaö til
ekki einkennst af áhuga af vam-
armálum. Sem Berlínarbúi var
hann undanþeginn herskyldu.
Áður en hann varö ráðherra í
Berlín gegpdi hann prófessor-
sembætti í Berlín og Munchen.
Stjómarmeölimir í Bonn sögöu
að i raun væri það ekki mikil-
vægt aö Scholz hefði ekki gegn
herþjónustu. Aðalatriðið væri að
hann gæti tekið mikilvægar
ákvarðanir á sviöi hermála.
Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, á neðangreindum tima: Borgartún 20, hluti, þingl. eíg. Austur- bakki sf., fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fossvogsblettur 1, talinn eig. Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir Steindórsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeifan 8, hluti, þingl. eig. Jón Sig- urðsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 14.30. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík.
Borgartún 31, þingl. eig. Sindra-stál hf., fimmtud. 28. april ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frostafold 65, talinn eig. Snorri Þórs- son, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Háteigsvegur 14, 3. hæð, talinn eig. Erla Ragnarsdóttir, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Hilmar Ingimundarson hrl. og Jó- hannes Halldórsson. Laugarásvegur 5, 1. hæð, þingl. eig. Magnús Sörensen, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Laugavegur 8, hluti, þingl. eig. Guð-. mundur Axelsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelssoh hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurmar Albertsson hrl. Skógarás .2, 3. hæð t.h., þingl. eig. Gylfi Þór Einarss. og Svava Ámadóttr ir, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Liljan sf., fimmtud. 28. apríl ’88 ld. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bólstaðarhlíð 8, 2. hæð og ris, þingl. eig. Olgeir Kristjánsson og Rut Þor- steinsd., fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofnun rík-
Skógarás 3,1. hæð t.v., þingl. eig. Sig- urður Eggertsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. .
Baldursgata 32, þingl. eig. Erla Dag- mar Ólaísdóttir o.fl., fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands hf., Baldur Guð- laugsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Bólstaðarhlíð 54, 3. hæð t.v., þingl. eig. Lárus Þórir Sigurðsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Hallgrímur B. Geirsson hdl. og Bún- aðarbanki íslands. Hjaltabakki 2, 1. hæð t.h., þingl. eig. Harpa Pétursdóttir, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Þor-. frnnur Egilsson hdl. Lindarsel 15, þingl. eig. Sigurður Öm Gíslason, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 13.45. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Sogavegur 119, þingl. eig. Ragnhildur Einarsdóttir, fimmtud. 28. apnl ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- héimtan í Reykjavík.
Barónsstígur 11A, jarðhæð, þingl. eig. Prenthúsið sf., finimtud. 28. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður og Veðdeild Landsbanka íslands. Maríubakki 30,3. hæð t.v., þingl. eig. Kristinn Eiríksson, fimmtud. 28. apifl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands hf. Nesvegur 62, þingl. eig. Erlingur Ingi- mundarson, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands hf. Starmýri 2, hluti, þingl. eig. Kári Ómar Eyþórsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 14.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Stíflusel 4, íb. 034)1, þingl. eig. Lúðvík Hraundal, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimtu- stofiiun sveitaifélaga.
Hverafold 52, þingl. eig. Smári Þór Svansson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í ,Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl.
Dúfiiahólar 2, hluti, talinn eig. Finn- boga Kristjánsdóttir, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi Jónsson og Jytte M. Jónsson, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Anna Theódóra Gunn- arsdóttir hdl.
Einholt 2, 2. hæð, austurhluti, þingl. eig. Merkimiðar hf., fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eldshöfði 2, talinn eig. Aðalbraut hf., fimmtúd. 28. aprfl ’88 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 140, 2. hæð t.h., þingl. eig. Þórður Guðmundsson, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Rauðagerði 16, hluti, þingl. eig. Ingvar N. Pálsson, fimmtud. 28. apifl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 20, þingl. eig. Krist- inn Guðnason hfi, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál- vinnslan hf., fimmtud. 28. apríl ’88 ld. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík.
Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig. E.M. Aftrico, Neytendaþjónusta sf, fimmtud. 28. apríl ’88 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Klettagarðar , 1, þingl. eig. Þorsteinn Ö. Þorsteinsson, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 11.45. Upplx>ðsbeiðandi er Hró- bjartur Jónatansson hdl. Rauðagerði 52, talinn eig. Margrét Guðmundsdóttir, fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Bfldshöfði 16, kjallari, þingl. eig. Jteintak hf, fimmtud. 28. aprfl ’88 kL 10.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður Elliðavogur 103, þingl. eig. Bananar hf., fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Krosshamrar 15, talinn eig. Kristinn Kristinsson, fimmtud. 28. apifl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Reyðarkvísl 6, þingl. eig. Eyvindur Reyniss. og Ástríður Hannesd., fimmtud. 28. aprfl ’88 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) 1REYKJAVÍK.