Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988. 21 íþróttir Þorbjöm Jensson, handknattleiksmaður og þjálfari: Ég er kominn í Val til að IHa“ Þorbjöm Jensson leikur með Val næsta vetur istímabil með Val heima á íslandi. Ég held að það sé ágætt að enda leikmannsferilinn þar sem maður hóf hann. Þetta var í sjálfu sér ekki erfið ákvörðun. Að vísu átti ég undir það síðasta í viðræðum við Breiða- bhk og Fram varðandi þjálfim en ég ákvað að leika eitt tímabil enn og draga þessi félög ekki frekar á “ sagði Þorbjörn Jensson, fyrrum fyrirliöi ís- lenska landsliðsins í handknattleik, í samtali við DV í morgun og kemur þessi ákvörðun hans töluvert á óvart. Auk þess aö leika með Val verður Þorbjörn yfinunsjónarmaður með þjálfun yngri flokka félagsins. Er Valsmönnum mikill fengur í komu Þorbjörns en alveg eins var reiknað með því aö hann tæki að sér þjálfun Breiöabliks, Pram eða meistara- flokks Vals, þrátt fyrir að pólski þjálfarinn Modrowski stýrði liðinu tfl íslandsmeistaratitils. Það mim nú öruggt að Modrowski verður áfram þjálfari Vals næsta vetur enda erfitt að láta raann fara sem nær viðlíka árangri og sá pólski á liðnu keppnistímablli. „Égerkominni Val til aö lifa“ Þorbjöm sagði ennfremur í sam- tali við DV: „Einn þekktúr hand- knattleiksmaöur sagði á sínum tíma er hann gekk yfir í Fram að hann væri kominn í Fram til að deyja. Ég er hins vegar kominn í Val til að lifa. Ég veit þó ekki hvort ég verð tfl voðalegra stórræða með Valsliöinu en ég held að það geti ekki verið verra fyrir þá að hafa mig.“ „Peningar eru ekki allt og ánægjan skiptir mig meira máli“ - Nú var taiiö ömggt að þú mynd- ir þjálfa eitthvert Iið hér heima næsta vetur eftir að þú hafðir náð frábærum árangri með IFK Malmö í Svíþjóð. Hvað breytti því? „Fyrir mig hefur það alltaf verið gifurlega mikið atriði að hafa gam- an af þvi sem ég hef verið aö gera hvetju sinni. Það eru miklir pen- ingar i boði heima á íslandi og jafnvel meiri peningar en hér í Svíþjóð. Ég tel hins vegar að pen- ingamir skipti ekki öllu máli og að þeir séu ekki allt,“ sagði Þorbjörn Jensson en hann lék síðast með Val áriö 1986. Hann er 34 ára gam- all og hefur þrívegis orðið íslands- meistari með Val og sagðist vera staðráðinn í þvi að verja íslands- meistaratitflinn með félögum sínum í Val næsta vetur. -SK Steinar og félagar leita fanga á íslandi: Geir með tilboð frá Runar Njarðvíkingar einnig inni í myndinni hjá Geir Hallsteinssyni Geir Hallsteinsson handknatt- leiksþjálfari hefur í mörg horn að líta þessa dagana. Hann hefur meðal annars fengið tilboð frá norska liðinu Runar, en með því félagi spila þeir Steinar Birgisson og Snorri Leifsson. Þá hefur Geir fengið tilboð frá ann- arrar deildar liði Njarðvíkinga: „Ég fékk tilboö frá norska fyrstu deildar liðinu Runar nú í morgun og er að skoða það. En það er aðeins eitt af mörgu sem ég hef í takinu þessa dagana. Ég hef til dæmis einn- ig tilboð frá Njarðvíkingum um að byggja þar upp handknattleik á næstu árum,“ sagði Geir Hallsteins- son í samtali við DV í gær. Geir er margreyndur þjálfari. Hann hélt um stjórnvölinn hjá FH- ingum fyrir fáeinum árum og gerðj þá lið þeijra að margfóldum meistur- um. Þá hefur Geir þjálfað Breiðablik með ágætum árangri síöustu misser- in. Meöal annars kom hann liðinu í úrslit bikarkeppninnar í vetur en í Evrópukeppni, í fyrsta sinn í sögu félagsins, á leikárinu þar á undan. JÖQ Þekking í handbolta flutt út: Kenna Hilmar og Geir í Tansaníu ? Eftir því sem áreiðanlegar heim- en ég neita því ekki að það er veriö ildir DV herma kann svo aö fara aö ræða þessi mál," sagði Hilraar að þjálfaramir Hilmar Björnsson Bjömsson i sarntali við DV í gær- og Geir Hallsteinsson haldi utan til kvöldi. Tansaníu í ágúst í sumar og kenni Þess má geta að Steingrímur Her- þar á þjálfaranámskeiði sem ætlað mannsson, utanríkisráðherra er 50 handknattleiksþjálfurum frá íslands, sat ráðstefnu í Tansaníu austurströnd Afríku. Er ætlunin fyrr í vetur. Var tilefnið aukin þró- að námskeið þetta standi yfir í tvær unaraöstoð við grannriki S-Afríku vikur. en sameiginlegt markmið Norður- Forseti handknattleikssambands landaþjóöanna er að gera þessi ríki Tansaníu er nú staddur hér á landi, óháöari S-Afríku. Eins og fram kom meðal annars til að ræða þessi efni i DV þá er ætlunin að kennsla í við forvígismenn handknattleiks- handknattleik sé hluti þeirrar þró- mála hér heima. Sat Hflmar unaraðstoðar er íslendingar hyggj- «- Bjömsson fund meö honum í gær: ast leggja fram. ka „Þetta er ekki endanlegá ákveðið -JÖG ile Gjörbreytt landslið - velgengni Ajax og PSV tekur sinn toll eru einungis tveir sem voraí byrjun- arliði þeirra á Laugardalsvellinum í fyrravor, einn sem kom inn á sem varamaður og varamarkvörðurinn sem þá sat á bekknum! Stærsta breytingin telst í því að alla leikmenn Ajax og PSV vantar en skýringin á því er sú að þessi tvö topplið hollensku knattspyrnunnar eiga fyrir höndum úrslitaleiki í Evr- ópumótum félagsliða og Holland á ekki lengur möguleika á að vinna þennan riðil og komast á ólympíu- leikana í Seuol. Aðeins varnarmennirnrir Mark Verkuyl frá Groningen og Sjaak Tro- ost frá Feyenoord eru eftir úr byrjun- arliði síðasta árs sem gerði 2-2 jafntefli í Reykjavík. Piet Keur frá Twente kom inn á sem varamaður og Theo Snelders frá Twente sat á bekknum sem varamarkvöröur. Öll hin íjórtán nöfnin eru ný en samt koma leikmennirnir frá sterkum hollenskum 1. deildar liöum. Víðir Sigurðsson, DV, Holjandi: Það er eins og íslenska ólympíu- landsliðið eigi í höggi við alveg nýjan andstæðing hér í Doetinchem á mið- vikudaginn. í átján manna hópnum, sem Hollendingar tilkynntu í gær, Slgmar Þröstur: Nánast sjáKgeffð að éjg fan i IBV Miög mfldar líkur eru á að Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður Stjömunnar í Garðabæ, spili undir stjóm Sig- urðar Gunnarssonar í hði Vestmannaeyinga á nsesta tímabfli. Sigmar lék raeð hði Eyjamanna fyrir fáeinum árum, meðal annars undir stjóm Þorbergs Aðalsteinsson- ar sem nú prédikar í Svíþjóð: „Ég neita því ekki að það era mestar líkur á að ég verði með ÍBV á næsta keppnistímabih. Ég er Eyjamaður og fór á sínum tíma upp á land til að spila í fyrstu deildinni. Það er því nán- ast sjálfgefið að ég fari í ÍBV - mitt félag - þegar þaö er komiö upp í fýrstu defldina," sagði Sigmar Þröstur í samtali við DV í gær. Sigmar hefur átt ríkan þátt í vexti Garðabæjar- liðsins Það er Ijóst aö hð ÍBV mun styrkjast til muna gangj áður- nefnd félagaskipti eftir. Sigmar Þröstur heftir varið mark Stjömunnar með mikilh prýöi síðustu árin og átt ríkan þátt í . vexti Garðabæjarhðsins á þeim tíma. JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.