Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Flækju-
fótur
■ Vörubílar
Til sölu Scanla 80 Super 74, ekinn 180
þús., nýupptekin vél, gott útlit. Uppl.
í síma 95-4349 eftir kl. 19.
Hiab 650 '80 bilkranl og skófla til sölu.
Uppl. í símum 96-51247 og 96-51282.
■ Vinnuvélar
Til sölu Fiat Allis FD7 jarðýta, 8,5
tonn, Caterpillar D7F, Powerscreen
malarharpa, mulningsvélar, færibönd
og varahlutir í Caterpillar, Komatsu,
Intemational, Case, Michigan o.fl.
Vélakaup hf. sími 641045.
Case 580 f traktorsgrafa, '77, til sölu í
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 96-51247
e.kl. 20.
Ýmis heyvinnutæki, dráttarvélar og
sturtuvagnar til sölu. Uppl. í síma
99-4361 og 99-4300.
Til sölu JCB 3D4 árg. '81 og Man 26240
árg. '76. Uppl. í síma 99-6885 eftir kl.
20.
M Sendibilar
Benz 911 - Benz 608. Til sölu Benz 911
'76, á grind, hægt að fá pall með, eða
án sturtna, og Benz 608 '77 m/6 manna
húsi, palli og sturtum, mjög góður bíll.
Sími 681553 frá 8-18.
Greiðabill til sölu. Subaru E-10 '87,
gjaldmælir, talstöð og sími, stöðvar-
leyfi getur fylgt, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 72472 eða 985-23908.
Suzukl ST90 bitabox '83, ekinn 69 þús.,
til sölu, verð aðeins 135 þús., góð kjör.
Uppl. í síma 38843 eftir kl. 19.
Toyota Hiace dísil '82, með gluggum
og sætum fyrir 6, til sölu. Gott verð.
Uppl. í síma 44394 e. kl. 19.
■ Lyftarar
8 tonna Lancing lyftari til sölu, góð kjör,
í góðu lagi. Uppl. í síma 94-6207 á
kvöldin og á daginn í síma 82770.
Lyftarasalan.
M Bfialeiga_______________________
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. AG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 981195/981470.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87,
frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per.
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni. Sími 19800.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út fólks- og stationbíla, jeppa,
minibus, bílsíma, bílaflutningsvagn.
Sími 688177.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
E.G. Bilaleigan, Borgartúni 25, símar
24065 og 24465. Lada 1200, Lada stat-
ion, Corsa, Monsa og Tercel 4x4, bein-
og sjálfskiptir. Hs. 79607 eða 77044.
■ BOar óskast
Nýlegur bíll, árg. ’85-’88, óskast gegn
staðgreiðslu, t.d. Corolla eða svipuð
stærð. Tjónbíll kemur ekki til greina.
Uppl. í síma 99-1167, Hergeir, og 99-
2365, Grímur, eftir kl. 19.
Óska eftlr aó kaupa lítið keyrða Toy-
otu Corollu árg. ’86-’87, fyrir kr. 300
þús. staðgreitt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8462.
Óska eftir Toyota Coroliu, árg. ’85-’87,
í skiptum fyrir Toyotu Corollu, árg.
’82. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
35846 eftir kl. 18.____________________
Óska eftir japönskum bil á 450 þús. í
skiptum fyrir Range Rover. Sá jap-
anski má vera dýrari ef hann þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 72928 e. kl. 20.
Óska eftir Toyota Corolla árg. ’87 eða
svipuðum bíl í skiptum fyrir Chev-
rolet Concours. Milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 92-11766 eftir kl. 17.
130-140.000 staögreltt. Ef þú hefur góð-
an bíl, árg. ’83-’85, sem þú vilt selja
mér, hringdu þá í síma 53346.
Mazda 626 ’79 eóa ’80 óskast til flutn-
ings og niðurrifs. Uppl. í símum
92-68499 til kl. 19 eða 91-666977 e.kl.
20.