Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
27
■ Atvinna óskast
AUKAVINNA - AUKAVINNA. Ung hjón
(dugnaðarforkar) óska eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar, fyrir
annað hvort eða bæði. Ýmislegt kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8449.
M Bamagæsla
Barngóður krakki, unglingur eða kona
óskast til að líta eftir tveimur krökk-
um, 4 og 8 ára, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 21784 (e.kl. 17).
Vantar 11 til 12 ára ungling til að að-
stoða við bamagæslu frá miðjum maí
fram í endaðan júní. Bý við Klepps-
veginn. Uppl. í síma 39792.
Selás-Árbær. Dagmamma getur bætt
við sigíbömum, frá 8.00-1.30. Uppl. í
síma 671490.
Óska eftir unglingi til að gæta 7 mán.
drengs, við og við. Uppl. í heimasíma
45783 og vinnusíma 686003. Rósa.
Tek börn i gæslu allan daginn, allan
aldur. Uppl. í síma 641501.
■ Ýmislegt
Eina sársaukalausa hárræktin á Islandi
með Akupunktur og leysir, meðferðar-
tíminn, ca 45-50 mín., kr. 980. Heilsu-
línan. S. 11275. Að gefnu tileftii skal
tekið fram að vottorð frá framleiðanda
um að svona hárrækt eigi að vera
sársaukalaus, liggur frammi.
Dagbókin hans Dadda. Síðustu upp-
ljostranir í kvöld kl. 20.30 í Hlégarði,
Mosfellsbæ. Leikfélagið.
Getum stytt biötima eftir láni.
Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti
6, sími 16223.
■ Einkamál
Karlm. um fertugt óskar eftir kynnum
við sjálfstæða, hressa og myndarlega
konu á aldrinum 25 til 40 ára. Þekking
á stjórnun, rekstri eða gott fjármála-
vit æskilegt. 100% trúnaði heitið.
Tilboð sendist DV, merkt „Alfa“.
Leiöist þér elnveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
Tuttugu og niu ára gömul kona óskar
eftir að kynnast manni. Bréf sendist
DV, merkt „Gagnkvæmur trúnaður".
Vil kynnast konu á aldrinum 60-65 ára.
Svör sendist DV fyrir 29. apríl, merkt
„Einkamál 824“.
Óska eftir aö kynnast manni á aldrinum
50-65 ára. Fullum trúnaði heitið. Svör
sendist DV, merkt „Sumar 7. maí“.
M Spákonur
Spál í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Danstónlist fyrir alla aldurshópa í
einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og
aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta
ferðadiskótekið á íslandi. Útskriftar-
árgangar fyrri ára: við höfum lögin
ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek-
ið Dollý, sími 46666.
Diskótekió Disa. Upplagt í brúðkaup,
vorhátíðina, hverfapartíin og hvers
konar uppákomur. Argangar: við höf-
um gömlu, góðu smellina. Gæði,
þekking, reynsla. Allar uppl. í síma
51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513.
Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona
og nektardansmær vill skemmta um
land allt í félagsheimilum, skemmti-
stöðum og einkasamkvæmum.
Pantanasími 42878.
■ Hreingemingar
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrlf, hrelngernlngar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Vorhreingerningin. Hreinsa gólfteppi
og húsgögn í íbúðum, stigagöngum
og skrifetofum. Uppl. í síma 42030 og
72057 kvöld- og helgarsími.
AG-hreingernlngar annast allar al-
mennar hreingemingar. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 16296.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Þjónusta
Elna sársaukalausa hárræktin á Islandi
með akupunktur og leysi. Meðferðar-
tíminn, ca. 45-50 mín„ kr. 980. Heilsu-
línan. S. 11275. Að gefnu tilefni skal
tekið fram að vottorð frá framleiðanda
um að svona hárrækt eigi að vera
sársaukalaus liggur frammi.
Viögerðir á steypuskemmdum og
spmngum. Lekaþéttingar - háþrýsti-
þvottur, traktorsdælur að 400 bar. -
Látið fagmenn vinna verkin, það
tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa-
smíðam. Verktak hf„ sími 78822.
Flisa- og dúkalagnir Tek að mér
flísa- og dúkalagnir. Uppl. í síma
24803 eftir kl. 17.
Byggingameistari Getiun bætt við okk-
ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir,
klæðningar og þakviðgerðir. Símar
72273.og 985-25973.______________
Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór-
virkar traktorsdælur með þrýstigetu
upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í
mörg ár. Stáltak hf„ sími 28933.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
Get tekið að mér múrverk í aukavinnu.
Uppl. í síma 675459 eftir kl. 18.
■ Líkamsrækt
Konur, sláið ekki slöku við. Síðustu
leikfiminámskeiðin á þessu vori í
gangi. „Sértímar" fyrir of þungar.
Heilsuræktin Heba, símar 641309 og
42360.
■ Ökukermsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G: Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og traust
kennslubifreið. Tímar eftir samkomu-
lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985-
20042, hs. 666442.___________________
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002,
Kennl á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan dag-
inn á Mázda GLX ’87, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf,
engin bið. Sími 72493.
ökukennsla, bifhjólapróf, æflngat. á
Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga-
son, simi 687666, bilas. 985-20006
■ Innrömmun
Alhliða innrömmun: Allt til innrömm-
unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál-
og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð-
ir, smellurammar, gallerí plaköt.
Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt-
úni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Trjáklfppingar, kúamykja, sjávarsandur.
Pantið tímanlega, sanngjamt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364,
611536 og 985-20388.________________
Húsdýraáburður-almenn garðv. Kúa-
mykja, hrossatað, einnig mold í beð,
pantið sumarúðun tírpanlega. Uppl, í ,
símum 75287, 78557, 76697 og 16359.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
ViEriNC
RENTACAR ■
LUXEMBOURG
Lifrænn garðáburöur. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Framleiðandi: Reykjagarður hf„ sími
673377.
Garðeigendur, athuglð: Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig
að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðha'.d og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Trjáklipplngar - lóðastandsetn. Tökum
að okkur alla almenna garðyrkju-
vinnu, m.a. trjáklippingar, lóðaskipu-
lag, lóðabreytingar og umhirðu garða
í sumar. S. 622243 og 30363. Alfreð
Adolfeson skrúðgarðyrkjum.
Trjáhlifar. Skógræktarmenn, bændur.
Aukið vöxt ungplantna og vemdið
þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við
seljum Correx plus trjáhlífamar.
Vélakaup hf„ sími 641045.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa-
tað, einnig sandur til mosaeyðingar.
Gott verð og snyrtilegur frágangur.
Uppl. í síma 42976.
Trjáklippingar,vetrarúðun(tjöruúðun),
húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Trjákllpplngar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. íngólfeson garðyrkjumaður, sími
22461.
M Húsaviðgerðir
Alhllða húsaviðgerðir. Steypum bíla-
plön, spmnguviðgerðir, þakviðgerðir,
rennuviðgerðir o.fl. o.fl. Tökum einnig
að okkur að útvega hraunhellur og
leggja þær. Gemm föst verðtilboð.
Uppl. í síma 680397 og 985-25706.
MEISTARI OG ÁBYRGÐ.________
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð, sími 11715.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Til sölu
K-14 sumarhús. Ódýr sumarhús. Get-
um afgreitt nokkur hús fyrir sumarfrí,
húsin afhendast tilbúin að utan og
innan, flutt frá verkstæði að morgni,
tilbúin að kvöldi. Trésmiðjan K-14,
sími 666430.
■ Verslun
■ Bflaleiga
■ Bflar til sölu
Chevy Van og Colt. Chevy Van ’82,
ekinn 82 þús„ MMC Colt ’82, ekinn
58 þús. Bílamir em báðir í mjög góðu
standi, 25% staðgreiðsluafsl. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8438.
Benz 1519 ’73 með framdrifi, Hiab 550
og snúningskrabba, ekinn 200 þús. km,
mjög gott ásigkomulag. Verð 850-900
þús. Uppl. í síma 91-686408.
Kögler dráttarvagn til sölu, mjög góður
álvagn, allur nýyfirfarinn, ný dekk,
getur verið fyrir 6 eða 10 hjóla bíl, er
á 4 fjöðrum. Uppl. í síma 687676.
Volvo F 610 sendHerðabili ’84 til sölu,
ekinn 112 þús. km. Uppl. í síma 71392
eftir kl. 19.
Peugeot 205 GTI ’87 með 1,91 vél, rafin.
centrallæsingar, topplúga, álfelgur
15", ekinn 26 þús„ verð 780 þús„
skuldabréf eða góður staðgrafel. Uppl.
í síraa 6U223, Gísli; eða skilaboð í
síma 688622, Óskar.
GANGLERI
VORIW* POSrHOLFUV
Sýnum þessa vlku:
• 2 tonna, 23 feta neta/grásleppubát.
• Sjálflensandi.
• 36 ha. Yanmar.
• Ganghraði allt að 17 mílur.
•Talstöð, dýptarmælir og fleira fylg-
ir.
• Hagstætt verð og greiðslukjör.
Benco hf„ Lágmúla 7, Rvk, s. 91-84077.
AMC Cherokee 6 cyl., beinskiptur, ’75,
ekinn aðeins 69 þús„ nýsprautaður,
ryðlaus bíll í algjörum sérflokki, verð-
tilboð. Subam coupé GTI ’88, ekinn 4
þús„ ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
83017 á kvöldin.
SWILKEN golfkylfur, skosk gæðavara
frá St. Andrews, dömu og herra,
hægri og vinstri handar.
• Dynamic jám, kr. 1.850,-
• Dynamic tré, kr. 2.800,-
•Alta KII jám, kr. 2.720,-
•Alta KII tré, kr. 3.200,-
• Golfpokar og kermr,
• golffatnaður á dömur og herra.
Ódýr golfeett m/poka, 3 stk. jám og
tré, bama- og unglingasett, kr. 6.800,-,
fulíorðinssett, kr. 7.600,-
Póstsendum.
• Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
11 tonna plankabyggður þátur til sölu,
smíðaður ’6l’. Úppl. í síma 985-23927
Fyrra heftl Ganglera, 62. árgangur er
komið út. 13 greinar eru í heftinu um
andleg og heimspekileg mál. Áskriftin
kr. 690,- fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrif-
endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift-
•arsími 39573 e.kl. 17.
Ferðamenn athugið. Ódýrasta íslenska
bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu.
Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu.
Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg
436888, á íslandi: Ford í Framtíð við
Skeifuna Rvk, sími 83333.
Bátar
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
5 tonna frambyggður, hálfdekkaður
trébátur (súðbyrðingur) til sölu,
smíðaár 1985, vél 1985, dýptarmælir,
lóran, radar, tvær talstöðvar, þrjár
tölvurúllur (1987). Uppl. í síma 97-
81164 e.kl. 19.