Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Page 37
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
37
Skák
Jón L. Arnason
Minni spámennimir geta huggaö sig
viö það að stundum leika stórmeistaram-
ir illa af sér. Hér er staöa frá heims-
bikarmótinu í Brussel. Bandaríski
stórmeistarinn Seirawan lék síðast 28.
Hdl-d3?? og gafLjubojevic kost á einfóldu
svari:
X X fr
if 1 A
Á
k
A #
* a í <, A
H t & <á?
ABCDEFGH
28. - Rxa4! Einfaldara getur það ekki
verið. Ef 29. Dxa4, þá 29. - Dcl + og Hcl
fellur. Eftir 29. Ha2b5varð Seirawan að
reyna að þrauka með peði minna en allt
kom fyrir ekki. Hann gafst upp í 42. leik.
Bridge
Hallur Símonarson
Eftir að austur hafði opnað á einu
hjarta í spili dagsins varð lokasögnin fjór-
ir spaðar í suður. Vestur spilaði út
hjartatíu. Lítið úr blindum. Er hægt að
hnekkja spilinu?
♦ ÁD5
' ¥ Á92
♦ KD8
4> KG107
♦ K82
V 106
♦ G10754
+ 953
N
V A
S
* 9
V KD743
♦ Á932
+ Á86
* G107643
V G85
♦ 6
* D42
Austur gaf. Enginn á hættu. Sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
pass pass dobl
pass 1* pass 2 *
dobl 3* pass 4*
pass pass pass -
Þegar spilið kom fyrir fann austur ekki
vömina. Átti fyrsta slag á hjartadróttn-
ingu og spiiaði litlum tígli. Drottning
blinds átti slaginn. Tígull trompaður og
spaðatíu svínað. Síðan spaði áfram. 11
slagir.
Austur gat hnekkt spilinu með þvi að
spila hjartakóng í öðrum slag. Drepið á
ás blinds en suður á ekki innkomu til að
svína í trompinu. Ef hann spilar öðrum
hvorum láglitnum, tigli eða laufi, drepur
austur strax á ás. Spilar hjarta sem vest-
ur trompar.
Krossgáta
7 r~ 3 li á> 7-
6 n *
10
/1 )3 771 )S
it> )? 2^
)$ Aj
2/ J
Lárétt: 1 mynteining, 5 spils, 8 fugl, 9
skoðun, 10 andvarpið, 12 venjur, 15 frá,
16 oft, 18 sál, 19 ílát, 21 bönd.
Lóðrétt: 1 vegabréf, 2 planta, 3 kvöbb-
uðu, 4 látni, 5 spíra, 6 umdæmisstafir, 7
stinna, 11 kroppar, 13 duglega, 14 skófla,
17 greinar, 18 bardagi, 20 kyrrð.
Lausn ó síðustu krossgótu.
Lórétt: 1 karri, 6 há, 8 ósa, 9 aðan, 10 fitu,
11 ilm, 13 spanni, 15 BA, 16 ragni, 18 sær-
inn, 20 æsti, 21 lóa.
Lóðrétt: 1 kófs,'2 asi, 3 ratar, 4 raunar,
5 iöin, 6 halinn, 7 án, 12 meina, 14 pass,
15 blæ', '17 gil, 18 æt.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarljöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið simi 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22.-28. apríl 1988 er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö máinudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyjá: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími Í2222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966..
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadsild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga*
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísirfyrir50árum
26. apríl:
Stjórnmálamenn óttast að til
styrjaldar kunni að draga í Evrópu
vegna krafna Sudeten-Þjóðverja
Bretar hafa kvatt heim sendiherra sinn í Prag
__________Spakmæli_____________
Penninn er hvassara og hættulegra
vopn en sverðið og það svíður meira
undan honum en bæði svipu og refsi-
vendi
John Taylor
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s.' 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfh eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö eför samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóöminjasafn tslands er opiö sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er ekki þitt eðli að taka ekki málin fóstum tökum strax.
Þess vegna skaltu ekki einbeita þér að þvi sem gengur ekki.
Vera ekki að þráast við að sannfæra aðra. Brautin verður
hlykkjótt í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að huga aö andlegum málum í dag. Vertu þolin-
móður í garð félaga þinna. Gerðu kröfur til sjálfs þín.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur heppnina með þér um þessar mundir. Það er nán-
ast sama hvað þú tekur þér fyrir hendur, það gengur.
Framkvæmdu hugmyndir þínar því fólk er tilbúið að hlusta
áþig.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þaö er sennilega ekki mikið í buddunni núna. Farðu spar-
lega með aurana þína. Sinntu skapandi verkefnum. Gerðu
eitthvað til að hressa þig og líkama þinn.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að taka daginn snemma til að eiga möguleika á að
hafa tíma til alls sem þú ætlar að gera í dag. Þú ættir aö
skipuleggja daginn vel og reyna að mtrna allavega eftir þvi
mikilvægasta.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Fjármálin ganga með eindæmum vel í dag. Þú verður þó að
vera þolinmóður og muna að það gengur ekkert af sjálfu
sér. Maður verður að hafa fyrir hlutunum. Rómantíkin tek-
ur völdin í kvöld.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
>Þú ert eins og nafli alheimsins og lætur aðra snúast í kring-
um þig. Þú þarft sennilega að styðja við bakið á þeim þegar
allt kemur tíl alls. Happatölur þínar eru 2, 17 og 33.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir ekki að gera neitt stórtækt í dag, sérstaklega ekki
neitt sem kostar peninga. Þér hættir til að slá öllu upp í
kæruleysi. Slíkt gæti komið þér í koll.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir ekki að vera hræddur við samkeppni, sérstaklega
ekki við einhvem sem er algjörlega á öndveröum meiöi við
þig. Þegaráallter litíð verður dagurinn sérlega lj úfur hjá þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að verða of háður einhverjum. Gættu að fjármálun-
um. Þú ættir að reyna að koma öllu þvi í verk sem þú átt
ógert.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að láta í ljós tilfinningar þínar. Sérstaklega ef þú ert
á annarri skoðun. Leystu þau vandamál sem upp koma.
Svæföu þau ekki.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við einhveiju óvæntu sem hressir upp á skap-
ið í þér. Þú ættir aö taka ákvörðun varðandi fjármálin.