Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Side 38
38
Þriðjudagur 26. april
SJÓNVARPIÐ
18.50 RitmálsfrélUr.
19.00 Bangsl besta skinn (The Adventures
of Teddy Ruxpin). Leikraddir Örn
Arnason. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
19.25 Poppkorn. Umsjón: Steingrímur Öl-
afsson. Samsetning: Jón Egill Berg-
þórsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 í skuggsjá - Víxlararnir. (The Mo-
ney Men). Ný, bresk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri John Bruce. Áhœtta og
i ábyrgð. Hversu áreiðanlegar upplýs-
ingar eru til um alþjóðlega peninga-
markaðinn á hverjum tlma? Taka
íslenskir bankar og peningastofnanir
áhaettu á þessum mörkuðum? Hvað
um áhættuviðskipti á Islandi? Þessar
spurningar verða ræddar I sjónvarpssal
að lokinni sýningu myndarinnar i
beinni útsendingu og geta áhorfendur
hrjngt og borið fram spurningar. Um-
sjón Ingimar Ingimarsson.
22.40 Heimsveldi hf. (Empire, Inc.) -þriöji
þáttur - Spillt veislugleöi.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.30 Visbending. Clue. Aðalhlutverk: Tim
Curry, Eileen Brennan, Madeline
Kahn. Leikstjóri: Johnathan Lynne.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. Paramo-
unt 1985. Sýningartími 90 mín.
18.05 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð-
andi: Bergdís Ellertsdóttir.
18.25 Heimsmetabók Guinnes. Guinnes
Book of Records. Kynnir er David
Frost og honum til aðstoðar eru Jamie
Lee Curtis og Mark Harmon. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. LWT 1987.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Jekyll læknir og herra
Hyde“ eftir Robert Louls Stevenson.
Útvarpsleikgerð samdi Jill Broke. Þýð-
andi: Karl Emil Gunnarsson. Leikstjóri:
Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Arnar
Jónsson, Rúrik Haraldsson, Steindór
Hjörleifsson, Jón Sigurbjörnsson,
Unnur Stefánsdóttir, Guðrún Ás-
mundsdóttir, Valdimar Lárusson, Karl
Guðmundsson, Jón Hjartarson, Helga
Þ. Stephensen, Rósa Guðný Þórs-
dóttir og Ragnar Kjartansson.
23.45 íslensk tónlist. „Sjöstrengjaljóð"
eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur; Karsten Andersen
stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það
sem landsmenn hafa fyrir stafni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram. Gunnar Svan-
bergsson.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 4.30.
19.19 19.19.
20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Treas-
ure Island. Framhaldsmynd I 10
' J* hlutum fyrir alla fjölskylduna. Fjórði
hluti. Aðalhlutverk: Brian Blessed og
Christopher Guard. Leikstjóri: Piers
Haggard. Framleiðandi: Alan Clayton.
HTV.
21.25 íþróttlr á þriðjudegí. Umsjónarmað-
ur: Heimir Karlsson.
22.25 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs-
dóttir. Lorimar.
23.10 Saga á siðkvöldi. Armchair Thrillers.
Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Dennis
Lawson og Phyllida Nash. Leikstjóri:
Brian Farnham. Framleiðandi: Jacqu-
eline Davis. Thames Television.
23.35 Réttlætanlegt morð? Right to Kill?
Aðalhlutverk: Frederic Forrest, Chris
Collet, Karmin .Murcelo og Justine
Bateman. Leikstjóri: John Erman. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar
1985. Myndin er alls ekki við hæfi
barna.
01.15 Dagskrárlok.
- -r______________________________________
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólar.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela ' eftir Nancy Harrison. Gylfi
Pálsson byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi.
y* Umsjón: Ásþór Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Sagðar sögur úr
ævintýrasafninu „Þúsund og ein nótt"
í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfödegi. - Villa-Lobos og
Lalo.
18.00 Fréttir.
18.03 Torglö - Byggðamál Umsjón: Þórir
Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þor-
' % geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Hvaöseglrlæknirinn?Umsjón: Lilja
Guðmundsdóttir.
21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá-
skóla Islands um íslenskt mál og
bókmenntir. Fimmti þáttur: Framburð-
arrannsóknir í fortlð og nútíð, síðari
hluti. Umsjón: Höskuldur Þráinsson
og Kristján Árnason.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir
Sigbjöm Hölmebakk. Slgurður Gunn-
arsson þýddi. Jón Júlíusson les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins. - -
Svædisútvarp
Rás n
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
Þátturinn í kvöld verður meðal
annars um mistök lækna og
ábyrgð þeirra.
Rás 1 kl. 20.40:
Hvaö segir
læknirinn?
í kvöld er á dagskrá rásar 1
þáttur úr þáttaröðinni Hvað segir
læknirinn? Þátturinn í kvöld
verður tvískiptur. Annars vegar
verður talað um ^þyrgð lækna á
mistökum sem þeir kunna að
gera i starfi. Leitað verður svara
við spurningura um hver réttur
fólks sé þegar læknum verður á
í messunni.
Kynsjúkdómar eru einnig á
dagskrá þáttarins. Smitleiðir,
helstu einkemii og hvað kynsjúk-
dómur er verður meðal þess sem
stjórnandi þáttarins leitar svara
við. Einnig veröur fariö í saum-
ana á trúnaði heilsugæslustöðva
og starfsfólks þeirra í þessu sam-
bandi. Þáttur þessi er í umsjón
Lilju Guðmundsdóttur. -EG.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Stelnn Guðmundsson.Létt
tónlist, innlend sem erlend - vinsælda-
listapopp og gömlu lögin í réttum
hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
USm.________________________
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
Stúdentar, sem aðrir námsmenn, bíða eftirvæntingarfullir eftir nýjum
úthlutunarreglum fyrir LÍN.
Útvarp Rót kl. 18.00:
Úthlutunarreglur
Lánasjóðs íslenskra
námsmanna
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, í takt við góða tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir.Sími 689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir,
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist I klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlistarstemmning.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
12.00 Poppmessa i G-dúr. E.
13.00 Eiríkssaga rauða. 5. E.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Kvennalisti. E.
16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
16.30 Leiklist. E.
17.30 Umrót.
18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl,
SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags-
munamál námsmanna.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatíml. Umsjón: dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur I umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Eiríkssaga rauða. 6 lestur.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
16.00Prófstress. MR.
17.00 Prófstress. MR.
18.00 Tónviskan, Kristján M. Hauksson.
FÁ.
20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar
Óskarson, Ragnar Vilhjálmsson og
Valgeir Vilhjálmsson. FG,
22.00 Gamli plötukassinn, Guðmundur
Steinar Lúðvíksson. IR.
23.00 Einhelgi. Helgi Ólafsson. IR.
24.00 Lokaþátturinn. Jón Óli Ólafsson og
Helgi Már Magnússon. IR.
01.00 Dagskrárlok.
ALrd
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs-
ins I umsjón Hauks Haraldssonar og
Jódísar Konráðsdóttur.
22-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu
spjalli. Umsjón: Vignir Björnsson.
01.00 Dagskrárlok. ♦
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög.
17.00 Fréttlr.
17.30 Sjávarpistlll.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan Ækuzeyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í
eldri kantinum og tónlistargetraunin
verður á sínum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn-
an handar á leið heim úr vinnu. Tími
tækifæranna kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og
Verkmenntaskólinn.
22.00 Sigríður Sigursveinsdótttr leikur ró-
lega tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok..................
Klukkan 18.00 verður á Rótinni
þáttur úr námsmannaútvarpi.
Þátturinn verður tvískiptur og
veröur fiallað um opið bréf frá al-
þjóölegum samtökum nemenda fil
allra framhaldsskólanemenda í
heiminum og nýjar reglur Lána-
sjóös íslenskra námsmanna.
Bréfið frá alþjóðasamtökum
nemenda inniheldur vangaveltur
og boðskap um ástand heimsins í
dag. Eins og flestir vita eru víða
ófriðarblikur á lofti og hafa nem-
endur áhyggjur af því.
Glugginn
í kvöld verður á dagskrá Rásar 1
þátturinn Glugginn. Þátturinn í
kvöld verður helgaður leikhúsum.
í þættinum veröa teknar fyrir þrjár
leiksýningar. Fyrst verður fiallað
um Hamlet undir leikstjórn Kjart-
ans Ragnarssonar. Frumsýning
Hamlets er 24. apríl hjá Leikfélagi
Reykjavíkur. Oddur Bjömsson
mun fialla um þessa sýningu.
21. apríl mun Þjóöleikhúsið frum-
sýna leikritið Lygarann eftir
Goldoni. Margrét Arnadóttir mun
fialla um leikritið.
Elín Edda Árnadóttir fiallar um
leikdanssýninguna ... en andinn er
veikur. Sýning þessi er flutt af leik-
danshópnum Pars Pro Toto og er
sýnd í Hlaðvarpanum 20. apríl.
Að síðustu verður fiallað um sýn-
ingu Leikfélags Akureyrar á Fiðl-
aranum á þakinu. Umsjón
þáttarins er í höndum Þorgeirs Ól-
afssonar. EG
Þessa dagana er verið að fialla
um nýjar úthlutunarreglur Lána-
sjóð íslenskra námsmanna. í
þættinum verður fiallað um þessar
reglur. Athyglinni verður beint að
breytingartillögum námsmanna
sjálfra. Námsmenn lögðu til nokkr-
ar breytingar á reglunum og þá
sérstaklega á framfærslumörkum
svo og hækkun á sumartekjumörk-
um. Bandalag íslenskra sérskóla-
nema mun sjá um þáttinn í kvöld.
- Leikhús
Þorgeir Ólafsson sér um Gluggann
I kvöld
-EG
Sjónvarp kl. 20.35
Hringiða peninganna
í kvöld verður sýnd í sjónvarpinu mynd er nefnist Víxiarar (Money
men). Myndin er um fiármálaheim þann sem aimenningur þekkir lítið
til. Bresk bankastofnun sem sérhæfir sig í að kaupa og sclja gjaldeyri
áskotnast upplýsingar um stóratburði í heimsmálunum. Fjármálamenn- *
irnir ákveða snarlega að nýta sér þessar upplýsingar og byrja aö kaupa
og selja ákveðna gjaldmiðla. Þeir atburðir sem spáð er í tengjast Gíbralt-
ar og viðbrögöum bresku ríkisstjórnarinnar, Ekki er þó sopið káliö þótt
í ausuna sé komið og það uppgvötvast að ekki er allt sem sýnist. Breyting-
ar á breytingar ofan gera það að verkum að áhorfandinn veit ekki
endalokin fyrr en á síöustu mínútu. Bogi Arnar Finnbogason þýddi þátt-
inn.
Eftir þennan þátt verður Ingimar Ingimarsson með umræðuþátt um
efni myndarinnar og nefnist þátturinn Áhætta og ábyrgð.
EG
Rás 1 kl. 19.35