Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Síða 40
# . 1
TT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá í sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1988.
Verða þinglok
6. maí?
^Nú er talið líklegast að þinglok
'vlrði 6. mai sem gerir það að verkum
að aðeins átta þingdagar eru eftir.
Forsætisráðherra staðfesti að þessi
dagsetning hefði verið nefnd en eftir
væri að taka endanlega ákvörðun um
þinglok. Fundur hefur vérið boðaður
með þingforsetum og fuhtrúum
stjðmarandstöðunnar í dag þar sem
þetta mál verður tekið fyrir.
„Ég hef beðið ráðherrana að setja
fram forgangshsta en ljóst er að
skera verður mörg merk mál niður
og fresta þeim til næsta árs en mörg
mál eru þess eðlis að vel er unnt að
fresta þeim,“ sagði Þorsteinn Páls-
son.
Hann sagði að eðhlegt væri að þingi
lyki snemma. Mikið álag hefði verið
"^þinginu um áramót og bæöi þing
og ríkisstjóm þyrftu á hléi að halda.
Sem dæmi um mál, sem sjálfstæðis-
menn leggja áherslu á að klára,
nefndi Þorsteinn framhaldsskóla-
fmmvarpið og frumvarp um sölu á
Ferðaskrifstofu ríkisins.
-SMJ
Bjórinn verður
_ afgreiddur
Ef fer sem horfir og þingmenn
verða sendir heim 6. maí er óvíst
hvort tekst að ljúka afgreiðslu bjór-
frumvarpsins. 1. umræðu er lokið í
efri deUd og er máUð nú hjá alls-
herjarnefnd deildarinnar. Ætti máhð
að koma þaðan fyrir næstu helgi. Að
öUu jöfnu ættu ekki að vera nein
vandkvæði á að ljúka þeim umræð-
um sem eftir eru fyrir 6. maí en
þjórinn krefst nú einu sinni sérstakr-
ar umræðu á Alþingi svo að enginn
þeirra þingmanna sem við var rætt
þoröi að segja fyrir víst hvort máhð
yrði afgreitt nú. Flestir voru þó sam-
mála um að það ætti að takast.
______________________-SMJ
Hraðakstur
Lögreglan í Reykjavík kærði á síð-
asta sólarhring 35 ökumenn fyrir of
hraðan akstur. Þrír þeirra vom
sviptir ökuleyfi. Sautján ára stúlka
var tekin í gærkvöldi fyrir að aka
EUiðavog á 142 kílómetra hraða. Við
yfirheyrsur sagðist hún einungis
hafa ekið á hundrað. Nítjárí ára pfit-
ur var tekinn á sama stað fyrir að
aka á 110 kUómetra hraða.
-siríe
Bílstjórarnir
aðstoða
-§§030
senDiBíuisTöÐin
LOKI
Magnús mætir -
örlögum sínum!
RUossáttasemjari, Guölaugur Þegar sáttasemjari leggur fríam í þessa deUu ef sáttatiUaga Guð- greiðslunni um sáttatUlöguna eftir
Þorvaldsson, liefur ákveöiö aö slíkatiUögugeturhannkrafisl þess laugs Þorvaldssonar veröur feUd að félagar í Verslnnarmannafélag-
leggja fram sáttatUlögu í deUu aðatkvæði verði taUn sameiginlega og að sett vei'ði lög sem visi deU- inu verða búnir aö vera i verkfaUi
verslunarmanna og viðsemjenda en ekki í hveiju félagi fyrir sig. unni tU gerðardóms. ívikuþegarumhanaverðurkosiö.
þeirra á nrorgun, miðvikudag. Þeg- Þannig er hægt aö koma í veg fyrir Þegar Verslunarmannafélag AUsheijaraötvæðagreiösla ætti
ar sáttasemjari leggur fram shka að félögin feUi eða samþykki tiUög- Reykjavíkur felldi samningsdrögin aö geta farið fram um tUlöguna í
tfflögu þurfa samninganefndimar una á vfcd. Þessi aöferð var notuð íseinnasinniðíallsherjaratkvæða- verslunarmannafélögunum á
ekki að fjalla um hana, aðeins í sóómannadeUu fyrir nokkrum greiðslu tóku um 2.500 manns Þátt föstudag og laugardag miðaö við
kynna hana í félögunum. Sföan fer árum. í henni en í félagjnu er um 10.000 að hún komi fram á morgun og
fram allshetjaratkvæðagreiðsla Samkvæmt heimildum DV er tal- manns. Fastlega má reikna með að verði kynnt á félagsfundura á
umtfflðguna. ið öruggt aö ríkisstjórnin grípi inn mun fleiri taki þátt í atkvæða- fimmtudag. -S.dór
Slökkvilið hafði í nógu að snúast i nótt. Alls var kallað út vegna þriggja eldsvoða. Á myndinni er unnið að slökkvi-
starfi við verslanamiðstöðina Grímsbæ. DV-mynd GVA
Eldur í verslanamiðstöðinni Grímsbæ:
Miklar skemmdir af reyk og hita
Eldur kom upp í matvöruverslun-
inni í verslanamiðstöðinni Grímsbæ
í nótt. Verslunin skemmdist mikið.
Reyk frá eldinum lagði í allar aðrar
verslanir í Grímsbæ. Það var klukk-
an rúmlega eitt í nótt sem slökkviliði
var tilkynnt um eldinn.
Þegar slökkvfflö kom að Grímsbæ
sást eldur innan viö glugga í mat-
vöruversluninni og mikinn reyk
lagði frá eldinum. Slökkvfflð braut
sér leið inn í verslunina. Tveir reyk-
kafarar fóru inn og náðu að slökkva
eldinn sem var í afgreiðsluborði og
hillurekka. Eldur hafði einnig kom-
ist í klæðningu í lofti. Miklar
skemmdir urðu á versluninni vegna
reyks og hita. Reyk lagði í allar versl-
anirnar í verslanamiðstööinni.
Eldsupptök eru ókunn.
Slökkvilið var kallað út síðar umn
nóttina vegna elds í timburstafla í
porti að Skeifunni 19. Greiðlega gekk
að slökkva eldinn. Fullvíst þykir að
um íkveikju hafi verið að ræða.
-sme
Veðrið á moigun:
Vætusamt
suðvestan-
lands
Á morgun verður sunnan- og suð-
vestankaldi, víða skúrir um
suðvestan- og vestanvert landið, en
að mestu þurrt annars staðar. Hiti
verður á bilinu 4-3 stig.
Virðisaukion
geymdur
Rætt verður við fulltrúa stjómar-
andstöðunnar í dag um þinglok en
af viðtölum við stjórnarandstööu-
þingmenn virðist mega ráða að þeir
séu ekki mjög andsnúnir því að þing-
lok verði 6. maí. Er talað um að
ríkisstjómin bjóði fram frestun
margra mála, þar á meðal virðis-
aukafrumvarpsins og framvarps um
aðskilnað dómsvalds og umboðs-
valds. Kaupleigufrumvarpið og
framhaldsskólafrumvarpið eru hins
vegar talin líkleg til að fara í gegn.
Þá verður vega- og flugáætlun líklega
einnig afgreidd.
„Ég held að forsætisráðherra vilji
ljúka þingi til að geta gegnt kalli
Reagans,“ sagði Albert Guðmunds-
son, formaður Borgaraflokksins.
Hann sagöi að það væri augljóst að
svo mikið ósamkomulag væri innan
ríkisstjórnarinnar um mörg mál að
eina ráðið fyrir stjómina væri að
koma þeim í gegn með bráðabirgöa-
lögum. Hann sagði að ríkisstjórnin
ætlaði greinilega ekki að ljúka mörg-
um málum sem hún hefði áður sagst
ætla að leggja áherslu á.
Kristín Halldórssdóttir. sagði að
þær hjá Kvennalistanum hefðu í
sjálfu sér ekki á móti því að ljúka
þingi núna, enda væri þetta ekki
óvanalegur tími. Það væri hins vegar
annað mál að ekki veitti af að halda
áfram þingstörfum til að ljúka mikil-
vægum málum.
Steingrímur J. Sigfússon, þing-
flokksformaður Alþýðubandalags-
ins, sagði að þeir alþýðubandalags-
menn væra auðvitað tilbúnir að sitja
áfram en ríkisstjómin ætlaði greini-
lega aö fresta ýmsum af sínum
málum til að geta lokið þingi fyrr.
-SMJ
Magnús mætir
Magnús L. Sveinsson, forseti borg-
arstjórnar og formaður VR, sagðist í
samtah við DV búast við því að
mæta á borgarráðsfund í hádeginu
þar sem tillaga minnihlutans um 42
þúsund króna lágmarkslaun til
handa borgarstarfsmönnum kemur
til afgreiðslu. Það eina sem gæti spillt
því væri ef ríkissáttasemjari boðaði
hann á sinn fund vegna verfalls VR.
Magnús sagðist búast við því að til-
lagan fengi enga aðra afgreiðslu en
þá að henni yrði vísað til borgar-
stjómar.
•gse