Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Page 6
30 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Iþróttir Islandsmótið í knattspymu - 3. deild: Fimm mörk Grindvíkinga % - Stjaman vann í Sandgerði - Grótta byrjaði á sigri - tvö í lokin fiá Steindóri Keppnin í 3. deildinni í knatt- spymu hófst um helgina með einni umferð í suðvesturriölinum. Leiknir voru fjórir leikir en Víkverji sat hjá vegna brotthvarfs ísfirðinga sem drógu liö sitt úr keppni á síöustu stundu. í norðausturriðlinum er keppni ekki hafin en fyrsta umferðin þar er um næstu helgi. í ár leika níu Mð í SV-riðlinum, efsta liðið fer upp í 2. deild en það neðsta fellur í 4. deild ásamt ÍBÍ. í NA-riðlinum eru átta lið og þar fer eitt upp en tvö nið- ur. Grindavík - Leiknir, R. 5-1 (1-«) Ægir Mar Kára son, DV, Suðumesjum: Það var furöugóður leikur í Grindavík á laugardag á rennblaut- um en fagurgrænum grasvellinum. Mikið var um færi og leikurinn mjög opinn. Símon Alfreðsson skoraöi fyr- ir heimamenn í fyrri hálfleik og þeir Hjálmar Hallgrímsson og Óláfur Ing- ólfsson gerðu 2 hvor í þeim síðari. Á lokamínútunni var Pálmi Ingólfsson, Grindavík, rekinn út af fyrir brot. Upp úr aukaspymunni, sem dæmd var, varð Júlíus Pétur Ingólfsson, bróðir hans, fyrir því að senda knött- inn í eigið mark og kom þar meö Breiöhyltingum á blað. Reynir, S. - Stjarnan 0-1 (0-0) Ægir Már Kára son, DV, Suðumesjum: Garðbæingar voru mun betri aðil- inn í Sandgerði á fóstudagskvöldið og sigruöu verðskuldaö. Þeir fengu mörg marktækifæri, sem ekki nýtt- ust, á meöan slakir heimamenn ógn- uðu sjaldan. Ingólfur Ingólfsson (eldri) skoraöi sigurmarkið um miðj- an síðari hálfleik eftir aukaspyrnu Árna Sveinssonar. Ómar Jóhanns- son þjálfari lék ekki með Reynis- mönnum, hefur ekki náð sér eftir meiðsli. í marki Stjömunnar stóð gömul kempa, Sigurður Haraldsson, sem varði mark Vals hér á árum áður. ÍK - Afturelding 2-1 (0-0) Steindór Elísson, markakóngur deildakeppninnar 1987, tók upp þráð- inn þar sem hann endaði í fyrra. Hann skoraði jöfnunarmark ÍK með skalla kortéri fyrir leikslok og tryggði síðan Kópavogshðinu sigur með fallegu marki beint úr auka- spyrnu þegar aðeins ein mínúta lifði af leiknum. Sigurður Sveinsson hafði komið Aftureldingu yfir um miðjan síðari hálíleik eftir snögga sókn. ÍK sótti öllu meira á blautu grasinu í Kópavogi. Undir lokin lék Aftureld- ing með tíu menn þar sem Hilmari Haröarsyni var vikið af leikvelli fyr- ir að slá knöttinn viljandi með hendi eftir að hafa fengið gult spjald fyrr í leiknum. -VS Grótta - UMFN 2-1 (0-0) Gróttumenn unnu sanngjarnan sigur gegn Njarðvíkingum í miklum baráttuleik á Seltjamarnesi á laugar- dag. Erhng Aðalsteinsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Gróttu um miðjan fyrri hálfleik og skömmu síð- ar bætti Bernhard Petersen öðru markinu við með hörkuskoti frá víta- teig. Gróttumenn sóttu mun meira og ætluðu greinilega að bæta við mörkum en það tókst þeim ekki. Njarðvíkingar náðu hins vegar að minnka muninn þegar dæmd var óbein aukaspyma innan vítateigs Gróttumanna og Haukur Jóhannes- son skoraði í gegn um varnarmúr heimamanna. -RR • Þröstur Gunnarsson úr ÍK brýtur sér leið framhjá varnarmanni Aftureldingar í leik liðanna í Kópavogi á laugar- daginn. DV-mynd Brynjar Gauti Faxamótlð í golfi fór fram i Vestmannaeyjum um helgina. Keppt var á laugardag og i gær en á hvitasunnudag varð að fresta keppni vegna veðurs en hvassvíðri setti mikinn svip á mótið. Kepp- endur voru 62 og voru leiknar 36 holur. í keppni karfa án forgjafar vann Gylfi Garöarsson Blrgi Ágústsson í bráðabana en báðir höfðu ieikið á 157 höggum. Sigbjörn Óskarsson var á hælum þelrra með 158 högg. i keppni með forgjöf var enn meíri spenna því aö þrir voru jafnir og efstir með 145 högg, Einar Ólafsson, Gylfi Haröarson og Sigurjón Adolfsson. Einar var með besta skor á síðustu hoiunum og það réð úrslítum. Sjöfn Guðjónsdóttir sigraði f keppni kvenna án forgjafar með 183 högg, Jakobina Guðlaugsdóttir lék á 187 og Kristin Einarsdóttir á 215. Kristín vann í keppnl með forgjöf á 157 höggum, Sjöfn lék á sama höggafjölda og Jakobfna varð þriðja á 161 höggi, Ferðavinninga fyrlr að vera næstir holum í upphafshöggi fengu Magn- ús Kristlelfsson, sem var 2,7 metra frá annarri holu, og Marteinn Guðjónsson sem var 38 sentfmetra frá 7. holu. DV-mynd Ómar Garðarsson íslandsmótið - 4. deild: Ernir unnu upp forskot Hauka! - stórsigur Augnabliks á Snæfelli Augnabliksmenn byrjuðu 4. deild- ina af miklum krafti á laugardaginn og unnu stóran sigur á Snæfelhngum í A riðh á VallargerðisveUi. Úrslit leiksins urðu 5-1 Kópavogsliðinu í vil en staðan í hálfleik var 4-0. Alex- ander Þórisson skoraði tvívegis og þeir Viöar Gunnarsson, Sigurður Hahdórsson og Kristján Halldórsson bættu mörkum viö fyrir Augnabhk en Rafn Rafnsson gerði eina mark SnæfeUs. Tap í „jómfrúleiknum“ Fyrirtak, nýja hðið úr Garðabæn- um, mátti þola tap í, jómfrúleik“ sín- um gegn Víkingi frá Ólafsvík í B riðli 4. deildar á gervigrasinu í Laugar- dal. Fyrirtaksliðið komst yfir strax í byijun er Hrafn Magnússon skoraði af stuttu færi en Hermann Her- mannsson jafnaði fyrir Víking og þeir Hjörtur Ragnarsson og Víglund- ur Pétursson tryggðu Ólafsvíkingum síðan sigurinn í síðari hálfleik. Sigur hjá Hvatberum í sama riðh unnu Hvatberar 4-2 sigur á Léttismönnum á fóstudags- kvöld. Sigtryggur Pétursson, Jón Ármannsson, Skúh Gunnsteinsson og Ath Atlason skoruðu mörk Hvat- bera en Sigurður Linnet og Valdimar Óskarsson svöruðu fyrir Létti. Ólafur skoraði tvö Hveragerði vann góðan sigur á Skallagrími í B riðh í Borgamesi, með tveimur mörkum gegn engu. Ólafur Jósefsson var hetja Hvera- gerðis í leiknum og skoraði bæöi mörk hðsins, þaö fyrra úr víta- spyrnu. Ernir náðu jöfnu Nýja hðið á Selfossi, Emir, byrjaöi vel í sínum fyrsta leik og náði 3-3 jafntefli gegn Haukum á heimavelli. Haukar skoruðu þrjú fyrstu mörkin í leiknum og voru þar á ferðinni þeir Björn Svavarsson, Valdimar Svein- björnsson og Kristján Kristjánsson. Emir gáfust þó ekki upp og náðu að jafna metin með mörkum Jóns Bjamasonar, Lúövíks Tómassonar og Haralds Sigurðssonar. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.