Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988. Viðskiptí____________________________________r: Búist við 10-12 þúsund innfluttum bílum í ár - eifiðleika gætir í sölu notaðra bða 1591 Yfirlit yfir skráningu nýrra og notaðra innfluttra bíla á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Útlit er fyrir að glaðni yfir sölunni í maí. Tala skráðra innfluttra bíla, nýrra og notaöra, var 5297 á fyrsta ársfjórö- ungi þessa árs. Á fyrsta ársfjórðungi 1987 var fjöldi skráöra bíla 4813. Er um nokkra aukningu að ræða en árið í fyrra var, eins og flestum er kunnugt, metár hvað varðar sölu bíla á landinu. I fyrra voru rúmlega 18 þúsund nýir, innfluttir bílar skráðir hjá Bifreiðaeftirlitinu og tæplega 4500 notaöir. Árið á undan voru sömu tölur 13.352 og 1666. Þessar tölur koma frá Bílgreina- sambandinu. Þar fengust einnig þær upplýsingar að einungis 839 nýir og notaðir innfluttir bílar hefðu verið skráðir í apríl síðastliðnum. Ef htið er á þær tölur væri næst að halda að bílasala væri aö dragast verulega Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 18-20 Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 18-23 Ab 6 mán. uppsögn 19-25 Ab 12mán. uppsögn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb Sértékkareikningar 9-23 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 4 Allir Innlán meðsérkjörum 19-28 Vb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6,75-8 Úb Vestur-þýsk mörk 2,25-3 Ab Danskar krónur 8-8,50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 33-35 Sp Utlán verötryggð Skuldabréf 9,5 Allir Utlán til framleiðslu Isl. krónur 29,5-34 Lb SDR 7,50-8,25 Lb Bandaríkjadalir 8,75-9,5 Úb Sterlingspund 9,75-10,25 Lb.Bb, Sb.Sp Vestur-þýskmörk 5-5,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3,7 á mán. MEÐALVEXTIR Överðtr. maí88 32 Verðtr. maí 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 2020 stig Byggingavísitala maí 354 stig Byggingavísitala maí 110,8stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 6% . april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Avoxtunarbréf 1,5273 Einingabréf 1 2,763 Einingabréf 2 1,603 Einingabréf 3 1,765 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1.0295 Kjarabréf 2,803 Lifeyrisbréf 1.389 Markbréf 1,460 Sjóðsbréf 1 1,363 Sjóðsbréf 2 1,272 Tekjubréf 1,383 Rekstrarbréf 1,0977 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 215 kr. Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 144 kr. Iðnaöarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 189 kr. Verslunarbankinn 105 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. Tollvörugeymslan hf. 100kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á timmtudögum. saman, en hinar lágu tölur eiga sér aö einhverju leyti eðlilega skýringu. Aðeins 10-11 virkir dagar voru í apríl. Páskar, verkfoU verslunar- manna og hik fólks eftir þau ohu því að bílasala varð svo lítil. Samkvæmt upplýsingum Bifreiöa- eftirUtsins og nokkurra bílaumboða ætti mai að verða með betra móti. Hafi fólk tekið verulega við sér fyrir gengisfellingu og skýri umræða um gengisfelUngu einnig aö einhverju leyti hina miklu sölu á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs. Miðað við að bílar í landinu endist að meöaltah í um 10 ár, ættu mUU 12 og 13 þúsund bílar að seljast í ár. Hafa menn getið sér til um að fjöldi nýrra, innfluttra bOa verði núlU 10 og 12 þúsund. Mettun markaðarins hefur borið nokkuð oft á góma þegar þessar tölur hafa veriö ræddar. Þaö sem meðal annars er taUð koma í veg fyrir að mettunarlögmálið verki við sölu nýrra bíla, er að nú þurfa langtum fleiri að endumýja en áður, um 16 þúsund bílar voru afskráðir í fyrra. Einnig em þeir fleiri nú en áður sem fá sér bíl um leið og þeir hafa fengið ökuskírteini upp á vasann. Samfara aukinni sölu á nýjum bíl- um hefur fjöldi notaðra bUa á sölu aukist mikið. Taka umboðin notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og eins er mikið um svokallaðar uppítökur á bílasölunum. Prúttmarkaðir um- boða og beinar útsölur á bUum bera Alþjóðlega húsgagnasýningin í Kaupmannahöfn, Scandinavian Fumiture Fair, var haldin dagana 4.-8. maí síðastiiðinn í BeUa Center. Þar kynnti Útflutningsráð íslands þijú fyrirtæki: Axis hf., Kristján Sig- geirsson hf. og GP-húsgögn hf. Þessi fyrirtæki voru öll með á sýn- ingunni í fyrra og fóm nú til að treysta viðskiptasambönd og afla nýrra. Var Útflutningsráð með sérstakan bás á sýningunni og var þaðan dreift því vitni að ekki gangi allt of vel aö selja notaða bíla. Verð á notuöum bílum hefur verið nokkuð hátt en er ekki talið fylgja hækkun þeirri sem varð á nýjum bílum við-gengisfell- inguna. Þaö er samdóma álit manna í bransanum að fólk þrjóskist við að fréttaefni til blaða og fagtímarita, veittar upplýsingar um íslenskan húsgagnaiönað og íslensk hönnun kynnt með stuttri kynningarmynd frá Form ísland og myndefni frá Arkitektafélagi íslands. Á sýningunni þótti því vera slegið fóstu að íslenskir hönnuðir væm engir sporgöngumenn heldur menn fmmlegra lausna sem tekið væri eft- ir. Axis hf. kynnti nýja hluti eftir Pét- ur B. Lúthersson arkitekt í hinni halda í ákveðið verð sem það setur á bíhnn, en það sé ekki alltaf í sam- ræmi við hið raunverulega endur- söluverð. Eru bUasalar hættir að taka bU á sölu ef verðið þykir ekki réttmætt, en umboðin standa í ströngu við að sannfæra fólk um verð bíla þess við uppítökur. svoköUuðu Maxis-Unu í húsgögnum fyrir ungt fóUc er vöktu mikla at- hygU. GP-húsgögn hf. kynntu húsgögn úr gleri og málmi en Guðmundur Páls- son hefur þróað hillueiningar og borð úr þessum efnum. Loks kynnti Kristján Siggeirsson hf. Wogg 1 hillusamstæður eftir gerð Lange sem er víðþekktur hönnuður og hinar svokölluðu „1,2,3“ skápa- einingar sem eru hannaðar af Þór- dísi Zoega arkitekt. Þegar bílUnn er orðinn gamall og lúinn og iðgjöldin hafa hækkað borg- ar sig varla að eiga bílinn lengur. Eru til dæmi þess að bflum hafi veriö ekið fyrir eigin vélarafli upp á hauga og skildir þar eftir. Þar með hefur það vandamál verið úr sögunni. Segir 1 lok fréttatilkynningar frá Útflutningsráði aö útflutningur hús- gagna frá íslandi sé orðinn að veru- leika vegna þess að arkitektar og framleiöendur hafi unnið saman að hönnun húsgagna þar sem tekið sé mið af þróuninni á völdum mörkuð- um. Mikilvægastur sé þó sá árangur hönnunarstarfsins að tryggja og auka markaðshlutdeUd íslenskra húsgagna innanlands og koma á út- flutningi húsgagna í háum verð- flokki. -hlh -hlh „Rekum enga bflageymslu" - segir Halldór Snorrason bílasali „Við vfljum hafa verð bflanna þannig að viö getum selt þá. Þann- ig fáum viö peninga í kassann. Fólk fer oft fram á yflrverð án þess aö bjóða upp á hærri sölulaun. Viö getum ekki tekiö við öUum bílum sem við erum beðnir um að taka í sölu. Við rekum enga bílageymslu heldur bflasölu," sagði Halldór Snorrason hjá aðalbílasölunni þeg- ar DV innti hann eftir fréttum af slæmu gengi í sölu notaöra bíla. Hann vísaði sögum um væntan- lega sprengingu á markaðinum fyrir notaða bíla á bug og sagöi aö því fleiri bflar sem væru í umferð því meira væri að gera fýrir bfla- sala. „Við erum umboðsaðilar en eig- um ekki bílana eins og umboðin. Þaö mega ýmsir innflytjendur fara að hugsa sín mál. Þeir eru með fleiri þúsundir milljóna bundnar í bílum sem eiga eftir að seljast. Annars eru alltaf einhverjir að leggja upp laupana í þessum bransa, það er ekkert nýtt.“ Loks sagði Halldór að verð það sem sett væri í glugga bílanna væri rétt verð en alltaf mætti ræða mál- in, ekki síst er um staðgreiöslu væri aö ræða. Seljendur væru bara aUt of þijóskir aö gefa eftir og töp- uðu stundum á því. Bílarair stæðu langtímum saman á sölunum, eng- um til gagns. -hlh Alþjóðleg húsgagnasýning í Bella Center: íslenskir hönnuðir engir sporgöngumenn - Útflutningsráð kynnir þrjú fyrirtæki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.