Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
HAFNARFJÖRÐUR
Kjörskrá vegna forsetakosninga, sem fram eiga að
fara 25. júní 1988, var lögð fram til sýnis á Bæjar-
skrifstofum Hafnarfjarðar að Strandgötu 6 hinn 25.
maí sl.
Skrifstofan er opin frá kl. 9.30-15.30 alla virka daga.
Kærufrestur vegna kjörskrár er til 10. júní 1988.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
SAAB-EIGENDUR
Við flytjum starfsemi okkar frá Bíldshöfða 16. Vegna
flutninganna verður SAAB-varahlutaverslun og
SAAB-verkstæði lokað frá og með föstudeginum 27.
maí. Opnað verður aftur að Lágmúla 5 miðvikudag-
inn 1. júní nk.
Við bjóðum SAAB-eigendur velkomna til nýrra
höfðustöðva SAAB á Islandi og vonum að þessi
þriggja daga röskun á starfseminni valdi þeim sem
minnstum óþægindum.
Globusn
Lágmúli 5, Reykjavík
Sími 91-681555
ísraelskur unglingur var í gær stunginn í bakið af óþekktum árásarmanni
sem tókst að komast undan. í kjölfar árásarinnar voru tuttugu og sjö Palest-
ínumenn handteknir. Simamynd Reuter
Tuttugu og sjö Palestínumenn voru
handteknir í gær í Jerúsalem eftir
að ísraelskur unglingur var stunginn
í bakið á götu úti.
Síðustu árin hafa nokkrir ísraels-
menn orðið fyrir hnífstungum af
Palestínumönnum en frá því að upp-
reisnin hófst á herteknu svæðunum
í desember síðastliðnum hafa slíkir
atburðir verið sjaldgæfir.
Lögreglan kvað ástæðuna fyrir
handtökunni vera þá að Palestínu-
mennirnir væru grunaðir um að hafa
verið valdir að skógareldum víðs
vegar um ísrael.
ísraelska sjónvarpið skýrði frá í
gær að varnarmálaráðherra lands-
ins, Yitzhak Rabin, hefði ákveðið að
láta fljótlega lausan Radwan Abu
Ayash, sem er palestínskur blaða-
maður. Væri það vegna beiðni ísrael-
skra blaðamanna. Heimildarmenn
Palestínumanna segja að Abu Ayash,
sem er formaður félags arabískra
blaðamanna, myndi hvort sem er
hafa verið látinn laus þann S.júní.
BILEIGENDUR
BODDÍHLUTIR!
Bíltegund: Varahlutur: Veró:
SUZUKI FOX
Suzuki Fox brettakantar 12.000
MAZDA
929 árg. 1973-77 bretti 4.900
929 árg. 1973-81 bretli 5.800
818 árg. 1972- bretti 4.900
323 árg. 1977-80 bretti 4.900
Pickup 1977-81 bretti 4.900
Do. svunta 2.200
SUBARU
1600 4WD árg. 1977-79 bretti 4.900
1600 FWDárg. 1977-79 bretti 4.900
Do. svuntur 2.300
1600 árg. 1980-84 bretti 4.900
VOLVO
242-265 1980-83 brelti 5.500
Lapplander brettak. (sett) 10.000
Volvo vörub. sólskyggni 6.500
F88 bretti 5.500
FORO UK
Ford Esc. 1974 bretti 4.800
FordEsc. 1980-85 bretti 4.900
Ford Cort/Taunus 1976-79 bretti 5.800
NISSAN DATSUN
Datsun 280C 1978-63 bretti 9.600
Dalsun 226-2801976-79 bretti 7.800
Datsun180B 1977-80 bretti 4.900
D. Cherry-Pulsar 1977-82 bretti 4.900
Dats. 12DY-14DY-B310 bretti 4.900
1978-81
Nissan Patrol brettakantar 10.000
Do. Sílsalistasett 7.000
Toyota
T. LandCruiser I. gerö brettakantar 16.000
T. LandCr. minni geró 1986 brettakantar 12.000
Toyota Tercel 1976-82 bretti 4.900
Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900
Toyota Carina 1970-77 bretti 4.900
Toyota Cressida 1977-80 bretti 5.900
Toyota Hi Lux bretti 5.500
Toyota Hi Lux skyggni 5.500
Do. brettak., breióir 12.000
Do. brettak., mjóir 9.000
Toyota Foreigner brettak., breióir 12.000
Toyota DoubleCab brettak. mjóir 9.000
LADA
Lada 1200 1972 station bretti 3.900
Lada 1306-15001973- bretti 4.900
Lada Sport frambretti 3.900
Do. brettak. breióir 8.800
Do. silsal. breiðir 4.800
Do. sólskyggni 4.800
Do. framstykki 4.800
DAIHATSU
Charmant 1978-79 bretti 6.000
Charmant 1977-78 bretti 6.000
CharmanM 977-79 svunta 2.800
Charade 1979-1983 bretti 6.500
Rocky kantar, mjóir 10.000
MITSUBISHI
Lancer 1975-79 brettl 5.000
GalanM 976-77 bretti 5.800
GalanM 977-80 bretti 6.800
Pajero brettakantar 10.000
POLSKY
Polonez frambretti 5.000
Bíltegund: Varahlutur: Verð:
RANGE ROVER
frambretti 5.800
afturbretti 6.800
brettak. breióir 12.000
GMC USA
Chevrolet Blazer 1973-1982 frambretti 7.500
Do. brettakantar stærri geró 15.000
Do. skyggni 6.000
Do. brettakantar minní geró 10.000
Ch. Blazer Jimmy 1986 brettakantar 10.000
Ch. Blazer1986- skyggni 6.000
Ch.Van1973- brettakantar 10.000
AMC USA
AMC Concord bretti 8.000
AMCEagle bretti 8.000
FORD USA
F. Econoline 1976-86 bretlakanlar 10.000
F. Econoline skyggni st. geró 8.000
F. Econoiine skyggni m. geró 6.000
F.Bronco 1965-77 bretti 7.500
Do. brettakantar stærri gerð 9.900
Do. Brettakantar minni geró 8.900
Bronco I11986 brettakantar 12.000
Bronco Ranger og pickup brettakantar 10.000
Do. skyggni 6.000
Do. bretti 7.500
CHRYSLER
Dogde Dart 1974 bretti 8.000
Dodge/Aspen Pl. Volare 1976- bretti 8.000
ChryslerBaronD.Dipl.1978- bretti 8.000
Dodge Van1978- brettak. m/spoil. 13.000
Do. skyggni 6.000
Ramcharger brettakantar 10.000
JEEP
Cj-5 bretti styttri gerð 5.900
Cj-7 bretti lengri gerð 6.900
Cj-5 samstæða fram. 32.500
Do. brettak. breióir 10.000
Do. vélarlok stutt 6.000
Do. vélarlok langt 7.000
Cherokee bretti 8.000
Do. brettakantar 10.000
HONDA
Honda Accord 1981- bretti 4.900
ISUZU
Isuzu Trooper bretti 7.500
M. BENZ
Vörubíll (húddlaus) bretti 11.000
SCANIA VABIS
Scania atturbyggó bretti
Scania brettabogi t. framb.
Scania kassi fyrir kojubil
Scania hlif f. aftan framhjól
Scania frambretti
Scania frambyggó bretti
MAN
MAN kojubíll bretti 11.000
MAN frambyggóur bretti 6.000
MAN hlífar fyrir aftan hjól 4.000
MAN vindhlífar, stærri geró 3.000
MAN vindhlífar, minni geró 2.500
SCOUT
Scout breiðir brettakantar 12.000
Nýkomnir breiðir brettakantar á Suzuki Fox,
Scoutjeppa og Lödu Sport
Póstsendum
BILAPLAST
Póstsendum
Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík, E
VISA
simi 688233. EUROCARO
Aukinn útflutningur
vopna fiá Svíþjóð
Gunnlaugur A. Jóns3on, DV, Lundi:
Vopnaútflutningur Svía jókst á
síöastliðnu ári um rúman milljarð
sænskra króna frá árinu 1986. Á
síöastliðnu ári seldu Svíar vopn til
fjörutíu landa fyrir 4,4 railljarða
sænskra króna.
Stærsti kaupandinn er Indland
sem keypti vopn af Svíum á síðast-
liönu ári fyrir 1,3 milljarða sæn-
skra króna og á hin stóra vopna-
sala Bofors fyrirtækisins til Ind-
lands mestan þátt í aukningunni.
En jafnframt hefur sá samningur Ekki er langt siöan Ingvar Carls-
verið mjög gagnrýndur í fjölmiðl- son, forsætisráðherra Svía, lýsti
um vegna gruns um að háttsettum því yfir að nú væri svo komið aö
indverskum embættismönnum síf^lldar fréttir um ólöglegan vop-
hafi verið mútað til að greiða fyrir naútflutning frá Svíþjóð hefðu
sölunni. skaðað mjög afvopnunar- og friðar-
Þá hefur sala vopna til ianda eins baráttu Svía á alþjóöavettvangi og
og Singapore veriö gagnrýnd miög gæti til þess komið að Sviar yrðu
vegna gruns um aö slík lönd séu alveg að hætta vopnaútflutningi til
aðeins milliliðir og þaðan fari að endurheimta traust það sem
vopnin áfram til landa eins og írans þjóðin hefði notið sem boðberi feið-
og íraks en það er brot á sænskum ar og afvopnunar.
lögum að selja vopn til landa er
eiga i styijöld.
Hsegfara umbæt-
ur eina leiðin
P.W. Botha, forseti Suöur-Afríku,
flutti í gær harðorða ræðu í tilefni
þess að fjörutíu ár eru nú síöan flokk-
ur hans komst til valda í Suöur-
Afríku. Sagöi forsetinn við það tæki-
færi aö sú stefna að efna til hægfara
og varfæmislegra breytinga á kyn-
þáttaaðskilnaðarstefnu stjómvaida í
landinu væri eina leiðin til framfara
þar. Sagði hann að stefna Þjóðar-
flokksins væri hin eina sem möguleg
væri.
„Viö verðum að ganga fram á viö
með skóflu í annarri hendi og sverð
í hinni, í átt til framtíðarinnar," sagði
forsetinn í ræöu sem hann hélt fyrir
um eitt þúsund flokksmenn.
Sem fyrr segir fagnaði þjóðarflokk-
urinn því í gær að þá voru fjörutíu
ár liðin frá því að hann vann sigur
í kosningum í S-Afríku og komst til
valda með kynþáttaaðskilnaðar-
stefnu sína á oddinum.
Lítið var um hátíðarhöld hjá öðrum
íbúum Suður-Afríku í gær og þrátt
fyrir miklar auglýsingar vantaöi
töluvert upp á að fullt hús væri á
hátíð flokksins sjálfs. Fxjálslynd dag-
blöð í landinu hæddu ríkisstjómina
í gær og sögðu sum aö dag þennan
ætti að nota til að syrgja fremur en
fagna.
Tvær sprengjur sprungu í borginni
Pretoríu í S-Afríku í gær og særðust
fjórir í þeim. Hinir meiddu voru allir
hvítir.
Botha sagði stuðningsmönnum
sínum í gær að láta sprengingar ekki
hafa áhrif á sig. Sprengjutilræði
væm einnig gerð í öðmm borgum
heimsins, svo sem í Bretlandi,
Frakklandi og víðar.
Fullyrti forsetinn í ræðu sinni í gær
að stefna Þjóðarflokksin byggði í
raun á góðum samskiptum kynþátt-
anna í landinu.
Eitt fórnariamba sprenginganna í Pretoríu fiutt á brott i gær. Fjórir særðust
í sprengingunum sem stjórnvöld segja hafa verið verk Afríska þjóðarráðsins.
Sfmamynd Reuter