Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
13
Lesendur
„Um offjárfestingu i sjávarútvegi og fjármagnssóun í landbúnaði er litið rætt í Garðastræti og Karphúsi." - Karp-
húsið við Borgartún í Reykjavik.
Frábær kjallaragrein Jónasar Bjamasonar:
Um offjárfestingar
og fjármagnssóun
Trésmiða-
I vinnustofa
# Hilmars Bjarnasonar
SMIÐSBUÐ 12 SIMI 641818
i:- " " Þér og gestum þínum er boöiö
á sýningu, þar sem sýnd eru skilrúm'
og veggeiningar fyrir heimili og fyrirtæki.
N.k. laugardag og sunnudag milli kl. 13-18.
Kaffi - veitingar
Kr. 695,— fermetrinn
Njóttu sumarsins sem best og fáðu
þér grasteppi sem endist ár eftir ár.
Tilvalið á svalirnar, veröndina,
leikvöllinn, gufubaðið, sundlaugar-
bakkann, og hvar sem þér dettur í hug.
Teppaland • Dúkaland i
Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk.
Kristinn Einarsson hringdi:
Ég var að lesa kjallaragrein í DV í
dag (24. maí) eftir Jónas Bjarnason
efnaverkfræðing. Greinina kallar
hann „Garðastræti eða Gólanhæðir“
sem segja má að sé sannnefni á grein-
inni. Aö mínu mati er Garðastræti
og reyndar hinn samningastaðurinn,
þar sem fram fara samningaviðræð-
ur aðila vinnumarkaðarins, eins
konar Gólanhæðir þar sem hart er
barist um að fá bita af launakök-
unni. Á þessum stöðum báðum ríkir
eilíft stríð sem verður seint til lykta
leitt.
Það er kaldhæðnisleg lýsing grein-
arhöfundar á launakökukenning-
unni, sem hann nefnir svo, og byijar
á að lýsa því hvernig þeirri köku er
skipt hjá Sambandinu og kom svo
berlega í ljós við forstjóraskiptin hjá
fiskvinnslufyrirtæki þeirra Sam-
bandsmanna í Ameríku.
„Launakökunni hjá Sambandinu“,
segir í kjallaragreininni, „er nefni-
lega skipt þannig að topparnir semja
hver við annan og taka þannig
rjómalagið ofan af kökunni sem er í
raun lagskipt terta. Síðan er krem-
lagið í kökunni notað til þess aö
standa undir ofQárfestingum og
rangfjárfestingum en óeðhlega hár
fjármagnskostnaður er þar einnig að
verki. Síðan er bara botnlagið eftir í
kökunni, en því er síðan hent út á
vinnumarkaðinn fyrir verkalýðinn
og launþega th að bítast um.“ - Já,
þetta er kaldhæðin en raunsönn lýs-
ing á skiptingunni.
Greinarhöfundur ræðir líka verka-
lýðsbaráttu og samningamál al-
mennt og að þau mál verði að fara
inn á nýjar brautir. Hlutur Verðlags-
stofnunar og Neytendasamtaka sé
t.d. ekki nógu mikill í þeim samning-
um. Verðlag sé alltof hátt vegna
skorts á aðhaldi og vegna tilhneig-
ingar landbúnaðarins til að koma á
einokun af ýmsu tagi. - Með aðhaldi
í verðmyndun fái fólk meira fyrir
peningana og það slái um leið á verð-
bólgu. Offjárfesting í sjávarútvegi og
fjármagnssóun í landbúnaði sé hka
ógnvekjandi. En um þessa hluti sé
ekki rætt í Garðastræti eða Karphúsi
samningaþófsins.
Undir lok þessarar frábæru greinar
Jónasar segir hann orðrétt: „Menn
verða að vera verulega treggáfaðir
ef þeir sjá ekki að lágmarkslaun í
Lamaöur í USA
Óskar eftir konu
til að annast sig
Adam Lloyd skrifar: ast mig, myndi ég feginn vhja heyra
ÉgerháskólastúdentíBandaríkj- frá þér. - Góð enskukunnátta er
unum og lamaöist nær algjörlega skilyrði.Þekkingámeöferðmænu-
(frá öxlum og niður) við sunddýf- skaddaöra sjúklinga er æskileg, en
ingar fýrir fimm árum. Enda þótt ekki nauðsynleg. - Launin eru
fjölskylda mín búi í Maryland-ríki, $1.400 á mánuöi.
rétt utan við Washington, D.C., Efþúhefúráhugaáaötakaþetta
stunda ég nám við „University of aö þér í eitt ár og uppfýlhr áður-
Califomla“ 1 San Diego. - Ég lelta nefndar óskir, hafðu þá samband
eftir manneskju til gæslu og viöstraxoggeföuuppheimihsfang
umönnunar. og símanúmer - og ég raun hafa
Ef þú ert há og hraustbyggð kona samband við þig meö frekari upp-
($túika)áaldrinum28til42ára,ert lýsingum.
fústilaö gefa þlg heils hugar gagn-
vart vinnu af þessu tagi og getur Adam Lloyd,
skuldbundið þig af hreinskilni til 10912 Earlsgate Lane
árs dvalar til að fylgja mér og ann- Rockviile, Maryland 20852, U.S, A.
landinu gætu hækkað um tugi pró-
senta ef opinbert framlag th land-
búnaöar og niðurgreiðslur yrðu lagð-
ar af.“ - Þeir sem fylgjast með og
áhuga hafa á þjóðmálum og stjóm-
málum ættu ekiú að láta þessa grein
fram hjá sér fara.
Látum fara vel um barnið
og aukum öryggi þess
um leið!
ijUMFERÐAR
Diskóið á sínum stað á 1. hæð