Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 14
14
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
Frjálst, óháð dagblaö
Útgáfufélag: FRJÁLS FJOLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JONAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÚNSSON
Fréttastjóri: JONAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGOLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift,
ÞVERHOLTI11, SlMI 27022
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÚLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 700 kr.
Verð í lausasölu virka daga 65 kr. - Helgarblað 80 kr.
Gengið valtara
Grundvelli hefur enn verið kippt undan genginu með
verðfalli á frystum þorskafurðum okkar í Bandaríkjun-
um. Verðhrunið er oftast á bilinu níu til rúmlega ellefu
prósent. Það þýðir, að áhrif tíu prósent gengisfellingar-
innar til hagsbótar frystingunni eru úr sögunni gagn-
vart miklum hluta frystingar. Þetta gerist jafnvel áður
en óhagræði frystingarinnar af kostnaðarhækkunum
er komið fram. Ríkisstjórnin á því við mun meiri vanda
að etja en áður. Gengið er orðið miklu valtara.
Margir spá þó, að gengið verði varla fellt strax. Ríkis-
stjórnin muni reyna að þrauka með óbreytt gengi til
haustsins úr því, sem komið er. En sé litið á stöðuna
er hún býsna ófogur í þessum efnum. Staða útflutnings-
atvinnuvega hefði ekki rétzt að fullu eftir tíu prósent
gengisfellinguna. Þessir atvinnuvegir munu fljótt kalla
eftir nýrri gengisfellingu, og þeir munu fá stuðning
ýmissa í stjórnarhðinu. Um þetta gæti enn orðið tekizt á
í ríkisstjórninni og ný spenna skapazt.
Til viðbótar kemur brátt ákvörðun fiskverðs. Sjó-
menn munu viija fimmtán prósent hækkun fiskverðs
en fiskvinnslan hafnar hvers konar hækkun fiskverðs.
Þótt hækkunin yrði lítil, fyrir tilstilli oddamanns ríkis-
stjórnarinnar í yfirnefnd verðlagsráðs, gera margir ráð
fyrir einhverri hækkun. Það mundi enn auka tap fryst-
ingarinnar.
Spurning um gengisfellingu veltur sem fyrr á stöðu
útflutningsatvinnuvega og hvert stefnir um viðskipta-
hallann við útlönd og tilsvarandi skuldaaukningu er-
lendis.
Eftir síðustu gengisfellingu nú var í upphafi talinn
mundu verða eitt prósent hagnaður í sjávarútvegi í
heild. En hallinn á frystingunni var jafnvel eftir gengis-
felhnguna tahnn mundu verða 2,5-3 prósent. Fyrir tíu
prósent gengisfelhnguna var halli á sjávarútvegi talinn
vera fimm prósent og halli á frystingu sérstaklega áht-
inn vera tíu prósent. Eftir verðfall á þorski í Bandarikj-
unum nú vex hallinn að sama skapi. Frystar þorskafurð-
ir okkar á Bandaríkjamarkaði gætu skilað 3-3,5 millj-
örðum króna á ári. Heildartekjur okkar af útflutningi
eru yfir 50 mihjarðar. Þótt hér sé aðeins um hluta að
ræða, skiptir þetta miklu fyrir þjóðarbúið. Spyrja má,
hvort einhver ríkisstjórn treysti sér til að horfa á fryst-
inguna fara á höfuðið, hvað sem líður tali ýmissa áhrifa-
manna um fast gengi.
Eftir slíkt verðfall stefnir nú í, að viðskiptahallinn
við útlönd verði 11—12 mhljarðar á árinu, og er það hóg-
vær spá. Hvað þýðir slíkur viðskiptahahi og sú aukning
skulda landsmanna, sem fylgir?
Viðskiptahalhnn gæti tU dæmis orðið eitthvað svipað-
ur og ahur þorskafh landsmanna upp úr skipi.
Viðskiptahalhnn gæti orðið svipaður og ahar tekjur
okkar af Bandaríkjaviðskiptum.
Skuldagreiðslur af erlendum lánum gætu til dæmis
orðið um 100 mihjarðar og vextir af þeim um sjö millj-
arðar.
Þetta eru ágizkunartölur, en sýna, hve vandinn er
mikih.
Millifærsluleiðir í stað gengisfelhngar hafa gefizt Ula
og leitt tU misræmis og slæmrar nýtingar framleiðslu-
þátta. Sá kostur er því ekki glæsUegur.
Verðfalhð kemur á versta tíma fyrir ríkisstjórnina
og þjóðarbúið. Ekki er unnt að búast við, að þessi staða
lagist af sjálfu sér.
Haukur Helgason
Nú eru fyrirhugaðir miklir og
stöðugir flutningar á plútóni tnilli
Frakklands og Japans yfir norður-
pólinn og flugleiðin á að liggja aust-
ur af íslandi, innan 200 mílna frá
landinu. Frakkar eru að endur-
vinna þetta efni fyrir japönsk
kjarnorkuver og miklir hagsmunir
eru í húfi. En út af þessum flutning-
um er orðið slíkt uppistand að engu
er líkara en von sé á herskipi með
kjarnorkuvopn í heimsókn.
Á Alþingi hefur því verið haldið
fram að þessir flutningar séu
hvorki meira né minna en sú mesta
hætta sem yfir fiskistofnunum við
ísland hefur nokkru sinni vofaö og
þar með íslensku þjóðinni. Forsæt-
isráðherra ætlar að ræða þetta við
Bandaríkjaforseta, þegar hann hef-
ur tíma til að fara í heimsókn þang-
að, og væntanlega leita ráöa til að
koma í veg fyrir að fiskistofnamir
eyðileggist vegna geislavirkni.
Hættan er sú að flugvélarnar hrapi
í sjóinn og eiturefnið geish þaðan
út frá sér næstu aldirnar.
Ailir eru vitanlega á-móti slíku
„Norðmenn eru ekki svona tilfinningasamir; nálægðin við flotastöðvar
Sovétmanna gerir þá raunsæja", segir greinarhöfundur. - Norskur kaf-
bátur af „Kobben-gerð“.
Hver er hrseddur
við plútón?
slysi og með því að mótmæla erum
við íslendingar orðnir eins og hinar
þjóðimar sem vilja ekkert með
kjarnorku hafa í neinni mynd,
kjarnorkan er ásýnd tortímingar-
innar, öh mótmæh af hinu góða.
Enginn getur vitanlega verið fylgj-
andi hinu illa og íslendingar vilja
komast á blaö sem kjamorkuand-
stæöingar.
Danir og fleiri
Nú nýlega voru kosningar í Dan-
mörku sem boöaðar voru vegna til-
rauna þingmanna til að herða á
banni Dana viö kjarnorku og
kjarnorkuvopnum á sínu yfirráða-
svæði. Tilefni kosninganna var
þingsályktun um að skipstjórum
erlendra herskipa skuh tilkynnt
bréflega við komuna til Danmerk-
ur að Danir vilji engin kjamorku-
vopn.
Þetta virðist meinlaus tillaga en
í henni fólst ögmn við Nato og því
var kosið. Þegar til kom snerust
kosningarnar um flest annað en
Nato og niðurstaða fékkst ekki,
önnur en sú að yfirgnæfandi meiri-
hluti Dana vih vera í Nato. í þess-
ari ályktun danska þingsins felst
sams konar sjálfsblekking og ríkj-
andi er á íslandi: að engin kjarn-
orkuvopn séu í nánd og skuh aldr-
ei verða.
Danir gleyma því nefnilega að í
flotastöö sovéska flotans í Kahn-
ingrad, að ekki sé minnst á Len-
ingrad, er fjöldi kjarnorkuvopn-
aðra kafháta og herskipa og þessi
skip eiga enga aðra leið út á At-
lantshaf en um dönsku sundin.
Danir eru daglega umkringdir her-
skipum, vopnuðum kjamorku-
vopnum. Mótmæli við heimsókn-
um herskipa frá Nato eru þvi ekki
annað en tilfinningaviðbrögð.
Norðmenn eru ekki svona tilfinn-
ingasamir; nálægðin við flotastööv-
ar Sovétmanna gerir þá raunsæja.
Á síðustu árum hafa sum ríki viljað
taka sér Nýsjálendinga til fyrir-
myndar. Þeir bönnuðu alveg
bandarískum herskipum að koma
í heimsókn af því að sú stefna
Bandaríkjamanna er ófrávíkjanleg
að játa hvorki né neita aö kjarna-
vopn séu um borð í skipum þeirra.
Ut af þessu hefur Anzusbanda-
lagiö við Ástralíu og Bandaríkin
nærri lognast út af, Natoandstæð-
ingum til fyrirmyndar. En staða
Nýja-Sjálands er önnur; hernaðar-
lega sldptir lega þess lands sára-
htlu máh. Aht annað er uppi á ten-
ingnum hér í norðurhöfum. At-
KjaUaiinn
Gunnar Eyþórsson
fréttamaður
lantshafið er sá vettvangur þar sem
risaveldin kljást nú harðast um
yfirráð og ísland er þar í miðjunni.
Kjarnorkuvopnalaust ís-
land?
Við íslendingar stöndum í þeirri
trú að kjarnorkuvígbúnaður risa-
veldanna sé mál annarra þjóða sem
snerti okkur tæpast; við séum laus-
ir viö þann ófognuö. Betra að satt
væri. Staðreyndir málsins eru þær
að við erum í þjóðbraut; í hafinu
umhverfis okkur úir og grúir af
kjarnorkuvopnuðum kafbátum.
Sovéskir kafbátar frá flotastöð-
inni miklu á Kolaskaga fara norður
fyrir ísland og einnig suður fyrir á
leiðinni út á Atlantshaf og banda-
rískir kafbátar, sem fylgjast með
þeim við Noregsstrendur, fara hka
framhjá íslandi. Nærri því allir af
þeim rúmlega 100 kjamorkukaf-
bátum, sem Sovétmenn hafa í norö-
urflotanum, verða að fara framhjá
íslandi á leið sinni út á vestanvert
Atlantshaf. Þessir kafbátar em
ekki aðeins knúnir kjamaofnum,
sem nota eldsneyti svipað því sem
nú á að flytja milli Japans og
Frakklands, heldur eru þeir margir
hverjir búnir langdrægum flug-
skeytum sem hafa aht upp í sjö, og
jafnvel tíu, kjarnorkusprengjur
hvert.
Þessar sprengjur em bæði plút-
ónsprengjur og vetnissprengjur.
Þetta hefur verið vitað í áratugi en
ekki hafa samt heyrst neyðaróp á
Alþingi út af þessari kjamorkuvá.
Samt er vitað um allmörg slys í
kjarnorkukafbátum og tveir hafa
sokkið svo vitað sé, einn sovéskur
út af Japan í fyrra og einn banda-
rískur út af strönd Bandaríkjanna
fyrir 20 ámm.
Aht til 1969 vom B-52 risaþotur
Bandaríkjamanna með vetnis-
sprengjur á stöðugu flugi, tilbúnar
th árása. Tvær þeirra fómst, önnur
á Grænlandi og hin út af strönd
Spánar. í báðum tilvikum tókst að
finna sprengjumar og eftir það var
þessu flugi hætt.
3000 kjarnavopn í Vestur-
Þýskalandi
I þessu sambandi vhl annaö
gleymast. Þau kjarnorkuvopn, sem
eru í fórum Nato á meginlandi
Evrópu, em framleidd í Bandaríkj-
unum og flutt yfir hafið. Þessir
kjamaoddar eru fyrirferðarlithr og
fluttir flugleiðis. Það væri ein-
kennhegt ef einhverjir af þeim þús-
undum, sem em í Evrópu, hefðu
ekki haft viðkomu í Keflavík á leiö-
inni.
Reyndar væri óþarfi að geyma
kjarnavopn í Keflavík; þau gætu
veriö thtæk á tveimur klukku-
stundum. Hvers vegna er þá þessi
skelfmg út af fyrirhuguöum plút-
ónflutningum til Japans? Þeir fara
að minnsta kosti fram fyrir opnum
tjöldum og undir eins ströngu eftir-
liti og hugsanlegt er, ólíkt öllum
hinum flutningunum. Það er sjálf-
sagt að gefa þessu nánar gætur en
þetta er ekkert nýtt. Póhtískt
skrum og fjargviðri út af þessu
máh höfðar sjálfsagt th einhverra
en viö íslendingar höfum ekki efni
á neinni fáfræði um okkar raun-
verulegu stöðu sem er sú að kjarn-
orkuvopn eru nær daglega innan
200 mhna efnahagslögsögu okkar.
Gunnar Eyþórsson
„Pólitískt skrum ogQargviðri út af
þessu máli höfðar sjálfsagt til ein-
hverra en við íslendingar höfum ekki
efni á neinni fáfræði um okkar raun-
verulegu stöðu..