Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Blaðsíða 16
16
íþróttir
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
DV
Gviin
áfram hjá
Anderiecht
Knstján Beinburg, DV, Beígíu:
Belgíski landsliðsmaöurinn
Griin hefur nú gert tveggja ára
samning við Anderlecht en lengi
vel leit út fyrir að kappinn færi
til Stuttgart. Þá hefur Daninn
Andersen einnig framlengt
samning sinn um tvö ár hjá And-
erlecht.
Leikur
til styrktar
Van den
Witt
Kjartan Pálsacav DV. Kexnperveartetv
Sterkasta lið Hollands, það
sama og mun kjjást í úrslitum
Evrópumótsins í sumar, spilar á
morgun leik til styrktar lands-
liðsmanninum Robby Van den
Witt. Van den Witt þessi, sem er
aðeins 24 ára gamall, mun ekki
leika knattspymu framar að sögn
lækna en hann fékk heilablóöfaU
í fyrra. Það var ætlað að Hollend-
ingurinn myndi ná sér að fullu
en annað hefur komiö á daginn
því landsliðsmaðurinn fyrrver-
andi hefur veriö lamaður siöan
ógæfan reiö yfir.
í þessum ágóðaleik á morgun
mun holienska liöið spila við úr-
val frá Utrecht og Amsterdam en
Van den Witt spilaði einmitt
fyrstu fiðlu i liði Utrecht.
Sameining Winterslag og Waterscei:
Nyja liðið heitir
Racing Clup Genk
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Eins og greint hefur verið frá í
fréttum hafa belgísku knattspyrnu-
félögin Winterslag og Waterscei ver-
ið sameinuð og nýja félagið hefur nú
hlotið nafniö Racing Clup Genk.
Liðið mun leika í albláum búning-
um með sex gulum stjörnum á hvorri
ermi. Fram undan eru miklar breyt-
ingar frá því sem var hjá Winterslag
og Waterscei. Framkvæmdastjóri
verður ráðinn mjög bráðlega og er
ætlunin að leikmenn æfi rétt eftir
hádegi í stað klukkan sex um kvöld-
matarleytið. Gert er ráð fyrir því að
keyptir verði nýir, snjallir leikmenn.
Nýr völlur liðsins verður tekinn í
notkun árið 1990 og árið 1992 er stefnt
á að Racing Clup Genk hafi tryggt
sér þátttökurétt í Evrópukeppni. Á
sínum tíma var hlegið dátt aö svipuð-
um áformum forráðamanna Meche-
len en allar þær áætlanir stóðust og
vel það.
„Lánsöm leiga“
Allar milljónimar
runnu til bóndans
- Mechelen kaupir 3 efhilega leikmenn
stök fyrir þær sakir að allar milljón-
irnar du renna beint til fóður hans
sökum þess að faðirinn hefur ætíð
leigt son sinn til félaga og hefur hann
beðið spenntur eftír því að stór félög
sýndu honum áhuga. Faðir Wilmots,
sem er bóndi, getur nú andað léttar
með alla vasa fulla af seðlum.
• Allir þessir þrír leikmenn eru
undir 23 ára aldri og þykja efnileg-
ustu knattspymumennirnir hér í
Belgíu. Mechelen hefur því heldur
betur náð í stóran bita og þar á bæ
er greinilega hugsað fyrir framtíð-
inni.
Félagsliðabikar S-Ameríku:
River Plate fékk skell
Argentínumennirnir í Racing Club unnu landa sína í River Plate, 2-1, í
fyrri undanúrslitaleik álfubikars félagsliða í S-Ameríku, super-cup. Mörk
Racing Club: Walter Femandez (á 48. mín. og 62. mín, vítí), Mark River
Plate: Jorge Borelli (45. mínútu). Áhorfendur: 40 þúsund.
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Evrópumeistarahð Mechelen hef-
ur styrkst mjög á síðustu dögum en
forráðamenn liðsins hafa keypt þrjá
leikmenn sem samtals kostuðu um
61 milljón krónur.
Dýrastur var Bruno Versavel sem
keyptur var frá Lokeren á 28 milljón-
ir en hann var efnilegasti leikmaður
Lokeren. Johny Bosman var keyptur
frá Ajax á 23 milljónir og loks festi
Mechelen kaup á Mark Wilmots frá
St. Truiden en kaupverð hans var 10
milljónir. Kaupin á Wilmots eru sér-
Það var tekið á er unglingalandslið Islands var á æfingu í Arba
Sedov. Strákarnir undirbúa sig nú af krafti fyrir landsleik við Svía s
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Laugavegur 29, þingl. eig. Brynja,
byggingavöruverslun, mánud. 30. maí
'88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIS í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 62, talinn eig. Helga Sigurð-
ardóttir, mánud. 30. maí '88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodds-
en hdl.
Fagribær 13, þingl. eig. Gunnar Gunn-
arsson, mánud. 30. maí '88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Bjöm Ólafur Hallgríms-
son hdl, og Verslunarbanki íslands hf.
Grettisgata 55, kjallari, þingl. eig. Inga
Ámadóttir, mánud. 30. mai '88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygginga-
stofhun ríkisins.
Grundarstígur 24, 1. hæð, þingl. eig.
Hótel Reykjavík hf., mánud. 30. maí
'88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafsson hdl. og Verslunar-
banki íslands hf.
Grundarstígur 24, 2. hæð, þingl. eig.
Hótel Reykjavík hf., mánud. 30. maí
'88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Eg-
gert B. Ólafsson hdl.
Grundarstígur 24, kjallari, þingl. eig.
Hótel Reykjavík hf., mánud. 30. maí
'88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Eg-
gert B. Ólafsson hdl.
Grundarstígur 24, ris, þingl. eig. Hótel
Reykjavík hf., mánud. 30. maí '88 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B.
Ólafsson hdl.
Háaleitisbraut 50, 3. hæð, þingl. eig.
Áslaug Valdimarsdóttir, mánud. 30.
maí '88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og
Jón Finnsson hrl.
Háaleitisbraut 111, 2. hæð vinstri,
þingl. eig. Ólafúr Júníusson, mánud.
30. maí '88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Guðmundur Jónsson hdl., Guðni Har-
aldsson hdl. og Verslunarbanki ís-
lands hf.
Háteigsvegur 23, 2. hæð austurendi,
þingl. eig. Db. Siguijónu Jóhannes-
dóttur, mánud. 30. maí '88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Guðmundur
Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hjallavegur 35, neðri hæð, þingl. eig.
Jón Grímsson og Þórdís Leifsdóttir,
mánud. 30. maí '88 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Holtasel 28, þingl. eig. Ólafur Sig-
mundsson, mánud. 30. maí '88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki
Islands, Baldur Guðlaugsson hrl.,
Tryggingastofnun ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hraunbær 132, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Ástvaldur Gunnlaugsson, mánud. 30.
maí '88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Sigurður A.
Þóroddsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sigurmar Álbertsson hrl.,
Ólafiír Axelsson hrl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hdl.
Hrísateigur 1,1. hæð, þingl. eig. Lára
Fjeldsted Hákonardóttir, mánud. 30.
maí '88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Iðnaðarþanki íslands hf. og Versl-
unarbanki íslands hf.
Kambasel 56, íb. 0101, þingl. eig. Krist-
inn Snæland, mánud. 30. maí '88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, Sveinn H. Valdimars-
son hrl., Útvegsbanki íslands hf. og
Sigríður Thorlacius hdl.
Karlagata 13, kjallari, þingl. eig. "Be-
atrice Margrét Guido, mánud. 30. maí
'88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Langholtsvegur 164, efri hæð, þingl.
eig. Kristinn Sigurðsson, mánud. 30.
maí '88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl.
Laufásvegur 45b, þingl. eig. Veturliði
Gunnarsson, mánud. 30. maí '88 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
skil sf., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Ólafur Garðarsson hdl.
Laugavegur 70b, hluti, þingl. eig.
Ómar Aðalsteinsson, mánud. 30. maí
'88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Ólafúr Axelsson hrl. og Baldur Guð-
laugsson hrl.
Meistaravellir 9, 4.h. norðurendi,
þingl. eig. Svava Eiríksdóttir, mánud.
30. maí '88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Miklabraut 76, ris vestur, þingl. eig.
Guðni Már Henningsson, mánud. 30.
maí '88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Landsbanki Islands.
Miklbraut 7, kjallari, talinn eig. Ómar
Kristvinsson, mánud. 30. maí '88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Othar
Öm Petersen hrl., Reynir Karlsson
hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Sig-
urmar Álbertsson hrl.
Nökkvavogur 40, kjallari, þingl. eig.
Ágúst Kjartansson, mánud. 30. maí '88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Áímann Jónsson hdl. og Útvegsbanki
fslands hf.
Óðinsgata 20 B, kjallari, þingl. eig.
Anna Karen Sverrisdóttir, mánud. 30.
maí j88 kl. 15.00._ Uppboðsbeiðendur
em Útvegsbanki íslands hf., Jón Þór-
oddsson hdl. og Veðdeild Landsbanka
fslands.
Rauðarárstígur 11, l.t.v., þingl. eig.
Hafeteinn Ó. Ólafsson, mánud. 30. maí
'88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Útvegsbanki íslands hf.
Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn
Sveinbjömsson, mánud. 30. maí '88
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þingholtsstræti 7 A, efsta h., þingl.
eig. Guðrún Vilhelmsdóttir, mánud.
30. maí '88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þórufell 16, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Áslaug Magnúsdóttir, mánud. 30. maí
'88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Há-
kon H. Kristjónsson hdl.
B0RGARFÓGETAEMBÆTT1B ÍREYKJAVfK
9
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Flókagata 6, kjallari, þingl. eig. Halld-
ór Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 30. maí '88 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðandi er Hilmar Ingimundarson
hrl.
Iðufell 6, 4.t.h., þingl. eig. Hafdís
Sveinsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri, mánud. 30. maí '88 kl. 16.00.
Úppboðsbeiðendur em Sveinn Skúla-
son hdl. og Sigurður G. Guðjónsson
hdl___________________________
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK