Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
35
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
2 stk. prjónavélar til sölu og þvotta-
vél, 30 kg, þeytivinda 30 kg, hitablás-
ari, overlock saumavélar, beinsaums-
vélar, hálsmálsvél, sniðahnífar,
gufustraujám, stólar, vinnuborð o.fl.
Til sýnis og sölu hjá Lesprjóni hf. frá
kl. 10-16 daglega, Skeifunni 6, suður-
inngangur.
Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir
í Maxhúsinu, Skeifunni 15 (Miklu-
brautarmegin), í nokkra daga.
Vinnuföt-sportföt-sjó- og regnföt, auk
margs annars. Góð vara á lágu verði.
Opið virka daga kl. 13-18.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740._____________________
Búslóð Smiösstig 13. Antikfataskápar
9g kommóða, skrifborð, þvottavél,
eldavél, kassettutæki, símar, gólf-
teppi, fatnaður o.fl. o.fl. Selst á
laugardag e.kl. 11.
Mjög fullkomln bílaþjófavörn, alveg ný
til sölu, með fjarstýringu sem gefur til
kynna ef verið er að fikta eða brjótast
inn í bílinn. Verð aðeins 10 þús. stgr.
Uppl. í síma 78842.
Poppkornsvél. Til sölu Poppalot popp-
komsvél, nýyfirfarin, í toppstandi,
með nýju elementi og termostati
ásamt hjólagrind undir vélina. Verð
50 þús. staðgr. Símar 50991 og 687716.
Framlelöl eldhúsinnréttlngar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Eldhúslnnrétting með stálvaski og
blöndunartækjum, sláttuvél, þvotta-
vél og pottbaðkar til sölu á góðu
verði. Uppl. í síma 670559.
Feróavinningur til sölu, 14 daga sigling
um Karíbahafið. Góður afsláttur.
Einnig harmóníka og Ikea sófaborð.
Uppl. í síma 36819 á kvöldin.
Háþrýstiþvottadælur til sölu, litlar en
mjög kraftmiklar, hentugar fyrir
verktaka. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9014.
Seglbretti til sölu. Eins árs gamalt Pica
bretti með tveimur seglum og öllum
útbúnaði til sölu á kr. 50 þús. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9023.
Tjaldvagn til sölu, Combi Camp Easy
’83, með fortjaldi og öllu, lítið notaður
og vel með farinn. Uppl. í síma 93-
86724 eftir kl. 20.
Frystikista til sölu, einnig eldhúsborð
og gardínur. Uppl. í síma 73971 eftir
kl. 17._________________________________
Garóhúsgögn til sölu, upplögð í sum-
arbústaðinn, einnig góð þvottavél.
Uppl. í síma 13642.
Meiriháttar vldeomyndir til sölu +
tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða
687945.
Notuð Haga eldhúsinnrétting til sölu,
tvöfaldur stálvaskur gæti fylgt. Uppl.
í síma 666344.
Simca 78 til sölu, ódýrt, skoðaður ’88,
einnig gullfallegur brúðarkjóll og
barnahjól. Uppl. í síma 91-78690.
Farseóill til Zurich. Uppl. í síma 38315
kl. 20-22.
Grænmetiskæliborð og kjötsög til sölu.
Uppl. í síma 671200.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 12975.
■ Óskast keypt
Telpnahjól og sláttuvél. Vel með farið
telpnahjól, 20-22U óskast. Einnig ósk-
ast ódýr sláttuvél. Á sama stað til
sölu 16H telpnahjól. S. 21151 e.kl. 18.
Ryóstraumsrafall, 220 v., einfasa, 4-7
kílóvött, óskast til kaups. Uppl. í síma
77440 og 41524.___________________
Óska eftlr krómfelgum á Chevrolet
Malibu ’74. Uppl. í síma 94-2270 á
kvöldin.
Óska eftir fortjaldi og yfirbreiðslu á
Combi Camp 2000 tjaldvagn. Uppl. í
síma 92-37843.
Att þú gamlan lager af veggfóðri,
veggdúk og gólfdúk? Hringdu í Stöð
2 í síma 672255.
■ Verslun
Garn. Garn. Garn.
V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche
Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og
ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis.
Prjónar og smávörur frá INOX.
Bambusprjónar frá JMRA.
Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9.
Póstsendum, sími 621530.
Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafiialausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
■ Heimilistæki
Frystlklstu- og kælltækjaviögerðir. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við á
staðnum. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
Til söiu Candy 140 þvottavél, verð 10.
000. Uppl. í síma 45196. Á sama stað
27H Nordmende litsjónvarpstæki með
fjarstýringu.
■ Hljóöfæri
Óskum eftir framgjörnum trommuleik-
ara, bassaleikara og gítarleikara í
hljómsveit, óska einnig eftir notuðum
Sequencer MC 500. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9015.
Hljómborð til sölu. Roland JX10 hljóm-
borð er til sölu, vel með farið. Uppl.
í síma 92-11343.
Ónotaður Casio-FZ1 sampler til sölu,
gott verð. Uppl. í síma 92-13675.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýraral Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Til sölu vegna flutnings: Mjög fallegt,
hvítt, gamaldags jámrúm frá verslun-
inni Búðarkoti, aðeins 6 mán. gamalt,
dýnan fylgir. Uppl. í vs. 688840 og hs.
51008. Hulda.
Húsgögn á betra verði en annars stað-
ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð
og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120.
Notuð húsgögn til sölu, ágæt t.d. í sum-
arbústaðinn. Uppl. í síma 52504.
■ Bólstrun
Bólstrun Jóns Haraldssonar, Reykja-
víkurvegi 62. Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Sími 54266 og á
kvöldin 52872.
Klæðum og gerum við bólstmð hús-
gögn. Orval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Victor VPC II til sölu, með 20 MB hörð-
um diski, Ega litskjá, Citizen prentara
(breiður), Plan Perfect töflureikni og
Word Perfect ritvinnslukerfi með ís-
lensku, ensku og dönsku orðasafni,
selst ódýrt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9016.
Victor VPC IIE elnkatölva til sölu með
30 megabýta hörðum diski, EGA skjá-
korti og litaskjá + mikroline 192
prentari. Með tölvunni fylgja forritin
Multiplan, Word Perfect + púki, Data
Base 3+ og slatti af öðrum forritum.
Uppl. í síma 96-61460.
Commodore 64 til sölu, skjár, íslensk
handbók og 300 forrit fylgja. Verð
aðeins 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
99-8291.
Amstrad CPC 464 til sölu, með skermi,
2 stýripinnum, tölvuborði og leikjum.
Uppl. í síma 74744 eftir kl. 18.
Amstrad CPC 6128 til sölu, m/inn-
byggðu diskettudirfi, og Cityzen 120 D
prentari. Uppl. í síma 52879.
Apple II e tölva til sölu, ásamt skjá og
1 drifi, einnig nokkrar diskettur. Uppl.
í síma 73848 eftir kl. 17. Villi.
Macintosh Plus tölva til sölu. Uppl. í
síma 31131 Yngvi.
■ Sjónvörp
SJónvarpsvlðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
sími 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Skiðaskálaferð. 28. maí verður farið í
Skíðaskálann, safnast saman við Geit-
háls og lagt af stað kl. 10 fyrir hádegi.
Kirkjuferð. Hin árlega kirkjureið í
Langholtskirkju verður sunnudaginn
29. maí.
Kaldármelar. Þeir sem ætla að fara í
hópferð á Kaldármela hafi samband
við skrifstofu félagsins fyrir 28. maí.
Hestamannafélagið Fákur.
Happdrættl Relðhallarinnar. Ákveðið
hefur verið að fresta drætti í happ-
drætti Reiðhallarinnar til 25. júní.
Munið eftir að greiða heimsenda giró-
seðla. Reiðhöllin hf.
70 I flskabúr með öllum fylgihlutum til
sölu, til greina kemur að skipta á
notaðri CB-talstöð. Uppl. í síma 30524
í kvöld og næstu kvöld.
Bráðfalleg og mjög gáfuð, 1 árs skosk-
íslensk tík, fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 92-14879 og
92-14912.
Síamskettllngur óskast. Óska eftir
ungri læðu, þarf að vera af blíðum
foreldrum. Vala Björg, sími 25280 eða
84423.
Tll sölu veturgamalt mertrippi undan
Sokka 81157001Æ frá Kolkuósi og
Nönnu 6106 frá Kolkuósi. Uppl. í síma
18630.
5 hesta hús i Viðidal til sölu, með hlöðu
og kaffistofu. Uppl. í síma 656194 eða
656399.
Rauð hryssa til sölu, lítið tamin, ættuð
frá Litla-Dal, Eyjafirði. Uppl. í síma
96-61427.
Óska eftlr litlu landi í nágrenni Reykja-
víkur fyrir 2-3 hesta í sumar. Uppl. í
síma 612205 eftir kl. 20.
■ Hjól________________________
Honda XR 600 ’87, til sölu, ekin 2400
km. I góðu ástandi. Uppl. í síma 96-
31223, e. kl. 20._____________
Óska eftir Hondu XL 600 í skiptum fyr-
ir 250 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 95-4777
eftir kl. 19.
Til sölu BMX reiðhjól, á sama stað ósk-
ast kvenreiðhjól, 3ja gíra. Uppl. í síma
73396.
Þrihjól, mótorhjól, 175 Yamaha, til
sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 95-6573.
Óska eftir Hondu MT eða sambærilegu
hjóli. Uppl. í síma 99-7772.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Óska eftir felllhýsi. Má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 93-71266 eða
93-71966.
Tll sölu ný fólksbflakerra. Smiða allar
stærðir af kerrum og einnig dráttar-
króka undir alla bíla, fast verð. Látið
fagmann vinna verkið. Simi 44905.
Fólksbflakerra til sölu. 1.10x1.80x40.
Uppl. í síma 92-11405.
Nýtt hjólhýsi tll sölu.Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9031.
■ Til bygginga
Timbur úr pöllum, um: 700 m af 1x6x5,
300 m af 1x6x2 og 170 m af 2x4x3,5,
einnig um 50 m af notuðu þakjámi.
Uppl. á Flókagötu 57, s. 26769 e.kl. 18.
Notað mótatimbur tll sölu, lx6t, 1 'Ax4
og 2x4, mikið af stuttum lengdum,
gott í sökkla. Uppl. í síma 30053.
■ Byssur________________________
Kastkeppni. Keppni í fluguköstum
verður haldin við Veiðihúsið, Nóatúni
17, sunnud. 29. maí kl. 14. Keppt verð-
ur með ein- og tvíhendum sem Veiði-
húsið leggur til, aðrar stangir verða
ekki lejíðar. Mjög vegleg verðlaun
verða í boði. öllum heimil þátttaka.
Skráning keppenda fer fram í Veiði-
húsinu til kl. 14 laugardag. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, sími 84085.
Veiðihúsið auglýslr: Landsins mesta
úrval af byssum, skotfærum, tækjum
og efnum til endurhleðslu; leirdúfúr á
6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet-
skot; Remington pumpur, Bettinzoli
undir-/yfirtvihleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot; Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
Flokkamót Skotsambands Islands verð-
ur haldið í Leirdal laugardaginn 4.
júní og hefst stundvíslega kl. 9. Keppt
verður í þremur flokkum og eru 1350
Dan-arms haglaskot í verðlaun sem
Veiðihúsið og S.T.I. gefa. Skotnar
verða 100 dúfúr. Keppt samkvæmt
U.I.T. reglum. Stjóm Skotsambands
íslands.
Vesturröst. Haglabyssur, rifflar og
skot. Mjög hagstætt verð. Allt til end-
urhleðslu. Leirdúfukastarar, Skeet
skot, RCBS pressur, vogir og allt til-
heyrandi. Dýrabogarnir nýkomnir.
Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi
178, s. 84455,16770, box 8563,128 Rvík.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Vesturröst auglýsirl Leirdúfumar
komnar, frábært verð. Sími 16770 og
84455.
■ Flug
1/5 hluti í TF-IFR til sölu. Nánari uppl.
í síma 686591.
■ Verðbréf
Penlngamenn. Til sölu skuldabréf að
upphæð 1.800.000 með 40% afföllum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9002.
Kaupl víxla og verðbréf. Tilboð sendist
DV, merkt „Hagur 969”.
■ Sumarbústaðir
í landi Ásatúns í Hmnamannahreppi
eru til leigu nokkrar sumarbústaða-
lóðir, staðsettar í norð-vesturhlíð
Langholtsfjalls sem er skammt frá
byggðakjamanum Flúðum. Uppl. í
síma 99-6683 milli kl. 19.30 og 21.
í Vatnsenda. Til sölu 40 m2 sumar-
bústaður, getur verið ársíbúð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9009.
Til leigu sumarbústaðaland í Grims-
nesi, 1 hektari, girtur, með rennandi
vatni. Uppl. í síma 92-14253 eftir kl. 19.
Sumarhús, verð sem enginn stenst, kr.
433.000. Sími 641987.
Til sölu sumarhús i smíðum, 21 m2.
Uppl. í síma 652388.
■ Fyiir veiðimenn
Veiðlhúslð auglýsir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði, úrval al
fluguhnýtingaefhi, íslenskar flugur
spúnar og sökkur, stangaefhi til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrii
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerifi
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Vesturröst. Landsins mesta úrval af
stöngum, hjólum, flugum og öðru til-
heyrandi stangaveiði. Silungaflug-
umar víðfrægu, Blönduspúnar.
Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi
178, s, 84455,16770, box 8563,128 Rvík.
Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón-
usta allan sólarhringinn.
Gistihúslð Langaholt, Snæfellsnesi.
Stærra og betra hús. Komið í stress-
lausa veröld við ströndina hjá Jöklin-
um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719.
Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld
í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens-
ínstöðvum í Hafharf. og Fitjum í
Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafnarf).
Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýslr: Seljum
veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála,
Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði. Sími 84085.
Reykjadalsá - laxveiði. Til sölu lax-
veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði.
Uppl. í sima 93-51191.
Góðir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
37612. Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignir
Hæð í Keflavík til sölu, skipti á minni
íbúð í Njarðvík koma til greina. Uppl.
í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki__________________
Ert þú að leita aö nýrri vinnu, þar sem
þú ert eigin húsbóndi, ræður þínum
vinnutíma, berð úr býtum í hlutfalli
við það sem þú leggur á þig? Eða vant-
ar þig kannski bara áhugaverða
aukavinnu? Við erum með hjá okkur
á skrá mörg áhugaverð iðnaðartætú*
færi, ásamt vélum, sem kosta fra
200-300 þús. og upp úr, sem fást á
kaupleigu (mánaðargreiðslum í 3-5
ár), engin útborgun. Sláðu á þráðinn
og fáðu frekari uppl. Islensk fjárfest-
ing hf., sími 28450.,
Hannyrðaverslun. Af persónulegum
ástæðum er til sölu lítil hannyrða-
verslun í miðbæ Reykjavíkur. Verð
afar hagstætt eða ca kr. 700 þús. með
lager, sem greiða má á 4 ára skulda-
bréfi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9027.
Matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu
óskast til kaups á góðum kjörum, t.d.
kaupleigu, æskileg mánaðarvelta 4-7
milljónir. Áhugasamir hafi samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8999.
Innflutnlngur - Asia - Evrópa. Getum
útvegað ýmiss konar vörur milliliða-
laust frá Asíu og Evrópu á góðu verST'
B-B, Síðumúla 27, sími 32770.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888.
Söluturn við Hverfisgötu ásamt lítilli
videoleigu til sölu, góðir tekjumögu-
leikar, vaxandi velta. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8864.
Til lelgu strax aðstaða fyrir fiskbúð,
við hliðina á matvöruverslun í Kópa-
vogi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9036.
■ Bátar
Einn sporléttur, hvort þú vilt heldur á
færi eða stöng, er á kerru, með árs-
gamalli MMC 12 ha. vél, ný endttr-
byggður, 1,8 tonn á stærð. Uppl. í síma
92-46585 á kvöldin.
Eberspácher hitablásarar, bensín og
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Er stíflað? - Stífluþjónustan
^ FjarlægistíflurúrWC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum, Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn! Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
/ Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
ur vöskum. WC, baðkerum og niðurfoll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og ratmagnssnigia.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bílasími 985-22155