Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Qupperneq 20
-36
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11
Bátar
Til sölu 2 björgunarbuningar viður-
kenndir af Siglingamálastofnun ís-
lands, mjög hagstœtt verð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9013.
Útgerðarmenn. Við bætum ykkar hag.
Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor
rafgeymunum fyrir færarúllur, verð
aðeins kr. 10.900. Sendum í póstkröfu.
Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010.
Til sölu mjög fallegur og í toppástandi
18 feta sportbátur á trailer. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9012.
18 feta seglskúta til sölu, 5 segl, mótor
og vagn fylgja, verðhugmynd 200-
250.000. Uppl. í vs. 687262 og hs.
_>>56552.
3ja tonna trilla til sölu, 4ra ára gömul,
með 1 árs, 30 ha. Sabb vél, lóran, dýpt-
armæli, talstöð og línuspili. Uppl. í
síma 9641498 milli kl. 19 og 22.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Trilla óskast á leigu nokkra tíma í sum-
ar, æskileg stærð ca 3 tonn, færarúllur
og siglingatæki. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8975.
Tveir vanir sjómenn óska eftir að taka
á leigu 3ja til 6 tonna handfærabát í
sumar og haust. Uppl. í síma 92-68688
og 92-68081.
Víkingsskrokkur til sölu, ca 5,7, með
^komnu kjöljárni og gúmílista, fæst á
” góðum kjörum eða skuldabréfi. Uppl.
í síma 92-12863.
Ónotaöur gúmbátur ásamt 4ra hestafla
utanborðsmótor til sölu, fæst á gjaf-
verði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9017.
6,7 tonna frambyggður trébátur til sölu,
ný vél, nýleg tæki, endurbyggður ’86.
Uppl. í síma 97-31440 á kvöldin.
Tvö skipsankeri, ca 300 kg, til sölu,
seljast á hálfvirði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 99-3830 e.kl. 19.
Vatnabátur óskast þarf ekki að vera
•*eieð mótor. Uppl. í síma 35570 og
688382.
Óska eftir handfærabát, má vera frá 8
tonnum til 20 tonna. Vanur skip-
stjóri. Uppl. í síma 52953.
Óska eftir utanborðsmótor, 8-18 hö.
Uppl. í síma 93-12877 eða 91-19072 e.
kl. 19._____________________________
Óska eftirTrimtjökkum á Merchruiser-
drif, mega vera í ólagi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9030.
Sómi 800 ’87 til sölu, er á veiðum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9032.
10-12 feta vatnabátur óskast. Uppl. í
síma 93-12394.
22 feta góð P.B. skúta til sölu. Uppl. í
símum 652041 og 27244.
"^raftblökk óskast fyrir 11 tonna snur-
voðabát. Uppl. í síma 96-62366.
H«rtr\rcTV Skammt undan bíður dr. Giles
1 T Pennyfeather.
BLAISE
by PETER O'OONNELL
drawn ky NEVILLE C0LVIN
Vídeó
Okeypis! Ókeypis! Ókeypis! Þú leigir
videotæki og 2 myndir og færð 2
barnamyndir ókeypis að auki. Hörku-
gott úrval nýrra mynda. Austurbæjar-
video, Starmýri 2, sími 688515.
Merkingar
á glös og postulín
Borðbúnaður
fyrir veitingahús.
Allt á einum stað.
Glös eða postulín.
Merkt eða ómerkt.
—^eitiúí—
Bíldshöfða 18-sími 688838
Eg het
verið að hugsa um að fá mér vinnu.j1
Móri