Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Page 22
38
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varáhlutir
Dalhatsu '80, Cressida ’78, Mazda 929
'78, Skoda '84, Plymouth Volaré '77,
Volvo '72 og Lada ’80-’84. Bílstoð,
Suðurströnd 4, Seltjnesi, s. 612232.
Hel til sölu 6 cyl vél með beinni inn-
spýtingu og sjálfekiptingu úr Benz 280
Se ’71. S. 54034 kl. 9-6.
Fram- og afturljós af Peugeot 305 ’79
til sölu. Uppl. í síma 73500.
■ Vörubflar
Volvo, Scanla, MAN, M. Benz, Hensc-
hel o.fl. Varahlutir, nýir og notaðir.
Boddíhlutir úr trefjaplasti. Fjaðrir í
flestar gerðir vörubíla og vagna. Hjól-
koppar é vöru- og sendibíla. Otvegum
varahluti í vörubíla og ýmis tæki.
v Kaupum bfla til niðurrife. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320, 79780, 46005
og 985-20338._____________________________
Afgastúrbfnur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spissadisur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hrað-
pöntunarþjón. I. Erlingsson hf., s.
688843.
Malarvagn. Til sölu nýr malarvagn, frá
Sindrasmiðjunni. Benz 1938 ’83, með
búkka, nýr pallur. Uppl. í síma 95-
6700.
Notaðlr varahlutlr I: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Benz 1938 '83 til sölu, m/nýjum palli
og stól undir og Scania bukka. típpl.
í síma 51201, Vörubílasalan.
■ Vimuvélar
Óska eftlr traktorsgröfu, árg. '79 ’82,
helst Case eða JCB. Hafið samband
við auglþj. DV i síma 27022. H-9029.
Ford traktorsgrafa ’85 til sölu, 2500
vinnustundir. Uppl. á kvöldin í síma
97-31216.
Óska eftir traktorsgröfu ’80-’86, 4x4, á
sama stað er til sölu JCB traktors-
grafa ’74. Sími 94-3853.
~ ■ Sendibflar
Tll sölu Benz 613D ’85, ekinn 84 þús.,
slétt, hjólskálalaust gólf, gott ástand,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 672823 eftir
kl. 20.
Mazda E 2200 '88 til sölu, m/mæli,
ekinn 4.000 km. Glitniskjör. típpl. i
síma 75976.
Óska eftir Benz 207, 307 eða 309, árg.
’83-’85, í skiptum fyrir Toyota Hiace
’84 + milligreiðsla. Uppl. í síma 71667.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5 11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibfla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bfialeiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfekiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G. bilaleigan, Borgartúni 25, simi
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
^Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
'’Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir,
og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er
hagstæðara. Hs. 35358.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
SH-bflalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bflaleigan Grelðl hf., Dalshrauni 9.
Leigjum út margar gerðir fólksbíla,
station, 4x4, sendibíla og jeppa. Sími
52424, símsvari um helgar.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
bam, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningávagn, kerrur. Sími 688177.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bilalelgan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni. Japanskir bílar. Hagstætt
verð. Sími 19800.
■ Bflar óskast
Þarft þú að selja bfllnn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bflamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Kreditkortaþj ónusta.
Óska eftir að kaupa nýlegan, (lítinn)
bíl á ca 350 þús., greiðist með Mazda
Saloon 323 1,3 ’81, sko. ’88, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 37087 e. kl. 15.
Óska eftlr nýlegri Toyota Corolla, eða
svipuðum bfl, verðhugmynd 500-550
þús., er með Peugeot 505 ’82, mjög vel
með farinn, upp í. S. 74749 á kvöldin.
Höfum kaupanda að Bronco, Blazer eða
Range Rover ’78-’82. Bílasalan Hh'ð,
sími 17770 og 29977.
■ Bflar til sölu
Dalhatsu Charade XTE Runabout ’80 til
sölu. 40 þús. Pioneer hljómflutnings-
græjur fylgja með. Einnig nýtt púst-
kerfi, nýr vatnskassi og nýir
hjólkoppar. Bíll í góðu standi, skoðað-
ur ’88. Verð 110 þús. Staðgr. Uppl. í
síma 83945 e. kl. 20.
Blfrelðaelgendur. 10-25% lækkun á
nýjum sumarde'kkjum, flestar stærðir.
Dunlop - Marshall. Hjólbarðaverk-
stæðið Hagbarði hf., Ármúla 1, s.
687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut.
Dalhatsu Charade ’84,keyrður 50 þús
km, verð 270 þús., nýskoðaður, og yfir-
farinn af umboði. Skipti á dýrari
smábíl æskileg. Uppl. í síma 687522
eða 666295.
Ford Escort ’85 til sölu, 1300 Laser,
svartur á lit, ekinn 45.000. Verð 380
þús., eða staðgr. 330 þús. Aðeins bein
sala. Sími 44541 e.kl. 19 á föstudag en
allan laugardaginn.
Ford Escort 1600 L ’83 til sölu, sjálf-
skiptur, mjög vel með farinn, sumar-
og vetrardekk, útvarp og kassettu-
tæki. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 671474.
Mjög fullkomin bilaþjófavörn, alveg ný,
til sölu, með fjarstýringu sem gefur til
kynna ef verið er að fikta eða brjótast
inn í bílinn. Verð aðeins 10 þús. stgr.
Uppl. í síma 78842.
Peugeot 504 '80 til sölu á 100.000, skipti
á videospólum eða videotækjum koma
til greina, á sama stað er til sölu fata-
lager á ca 100.000. Uppl. í síma 92-
46535 eftir kl. 20.___________________
Toyota Corolla DX '87, grænsanserað-
ur, með sílsalistum, fallegur bíll,
aðeins ekinn 10 þús. km. Aðeins bein
sala. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Uppl. í vs. 17450 og hs. 36305.
35 þús. kr. Vill einhver kaupa gamla
bílinn minn á aðeins 35 þús. Citroen
GS '79, 105 þús. km. 1 ágætu standi?
Sími 23630 í kvöld og næstu daga.
Benz 230 78 til sölu, sjálfek., raim.
topplúga, toppbíll. Skipti æskileg á
Range Rover ’77 eða '78, einungis slétt
skipti. Uppl. í s. 27616 og 73937.
Blazer CST 72 til sölu, gott boddí og
kram, vél 350, sjálfek., sko. ’88, bein
sala, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma
51931._______________
Bilaskipti. Óska eftir góðum bíl á ca
240-270 þús. í skiptum fyrir Mözdu 626
með 2000 vél, árg. ’79, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 94-2177 e.kl. 17.
Chevrolet Malibu 79, fyrst skráður í
júlí ’80, góður bíll, gott verð, góð kjör,
sami eig. frá upphafi, verð 190r-230
þús. Uppl. í síma 675503.
Chevrolet Malibu 78 til sölu, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, 6 cyl., stereo, skoðaður
’88, ekinn 140 þús. km. Verð 180 þús.
Uppl. i símum 17177 og 672232.
Daihatsu Charade '82, ekinn 77 þús.
km til sölu, sjálfek., góð dekk, útvarp
og segulband. Mjög vel með farinn og
útlit sérstaklega gott. Sími 20626.
Flat Uno 45 S '84 blár, til sölu, verð
175 þús. stgr. Skipti á litlum japönsk-
um ’86-’87 á ca. 300-320 þús. kemur
til greina. Sími 6750Ö2 e. kl. 16.
Góður Mazda 626 árg. ’81, selst mögu-
lega á skuldabréfi. Öppl. í síma 82816
eftir kl. 19.00 á fimmtudag og föstu-
dag.__________________________________
Góður ódýr bill. Skoda 120 L ’80, skoð-
aður ’88, sumar/vetrardekk, útvarp/
kassetta, ekinn aðeins 56 þús., verð
40 þús., staðgr. S 45196.
Honda og Golf til sölu. Honda Accord
EX '87, hvítur og VW Golf GL ’84,
gullsans, ekinn aðeins 34 þús. km.
Uppl. í síma 82125 og 985-24666.
Klesstur Volvo 144 73 til sölu, fínn í
varahluti, góð vél, góð kúpling o.fl.
nýtilegt. Verð 10 þús. Uppl. í síma
641418 frá kl. 8-18.
Lada Lux '84. Vel með farin Lada Lux,
árgerð 1984, til sölu, aðeins ekin 5900
km, verð 120 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 76191.
Lada Sport '84 í góðu lagi, á góðum
dekkjum, ekinn 55 þús., skoðaður ’88,
til sýnis og sölu Laugateigi 39, sími
36306.
Mazda 323 1.51 ’87 til sölu, ekinn
18.500 km, útvarp og segulband, sem
nýr. Staðgreiðsluverð 480.000. Uppl. í
síma 34035.
Mazda 323 ’81til sölu, ekinn 74 þús,
ný kúpling, nýjar bremsur, gullfalleg-
ur og vel með farinn bíll. Uppl. í
símum 672073 og 673503.
Mazda 626 2000 hb '87 til sölu, 5 dyra,
hvítur, sjálfsk., vökvastýri, rafin. í
rúðum, útv., upphækkaður, sflsalistar.
Sími 51068 e. kl. 18.
Mazda GT '81, mjög glæsilegur í útliti
en þarfnast smávægilegrar lagfæring-
ar á vél, selst mjög ódýrt og á frábær-
um kjörum. S. 39986 e.kl. 18.
Mltsublshl Tredia GLX '83 til sölu, með
jflrgír, rauð að lit, ekin 91 þús. km,
skipti á 4ra dyra Mözdu 626 ’82 2000
bfl. Uppl. í síma 94-7579 eftir kl. 18.
Oldsmoblle Cutlass ’80 til sölu, bensín-
vél, sjálfskiptur, tveggja dyra. Verð
350 þús. Skipti á ódyrari. Góð kjör.
Sími 16753.
Scout 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur,
þarfnast lagfæringar. Verð 80 þús.
Góð greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9018.
Til sölu Toyota Carlna II liftback ’86,
ekinn 20 þús., vandað útvarp, vetrar-
dekk, mjög fallegur bíll, bein sala.
Uppl. í síma 54515.
Topp bflar. Daihatsu Charade ’88, hvít-
ur, Fiat Uno ’84, svartur, sport með
sóllúgu og stæl, einnig Mazda 323 ’81,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 46519.
Tveggja ára, traustur og góður
Trabant til sölu. Frábær farkostur
m/góðum græjum og öllu tilheyrandi.
Aðeins kr. 60 þús. staðgr. Sími 76191.
Volvo 244 ’80 til sölu, skemmdur að
framan eftir árekstur, verð tilboð.
Uppl. í síma 611719 e. kl. 17 og allan
laugard.
Cherokee Jeep '84, 5 dyra, sjálfekipt-
ur, ekinn 51.000 milur, fallegur bíll.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-5838.
Dodge Aspen SE ’77 til sölu, ekki á
númerum en ökufær. Verð ca 40 þús.
Vs. 99-3306 og hs. 99-4746. Óskar.
Escort 1300 '82 til sölu, skoðaður '88,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
78155 á daginn og 35244 á kvöldin.
Fallegur Opel Kadett 76 til sölu. Fæst
á 10 þús. kr., er á númerum. Uppl. í
síma 656404 eftir kl. 16.
Ford Bronco II '84 til sölu, fallegur bíll.
Uppl. í síma 98-1216 eða á bílasölunni
Braut.
Góð Mazda 626 árg. '81, selst mögulega
á skuldabréfi. Uppl. í síma 82816 eftir
kl. 19 föstudag og allan laugardaginn.
Jeepster ’67, 8 cyl., beinskiptur, til
sölu. Uppl. í síma 680570 á daginn og
99-1981 á kvöldin.
Lada Samara 1300 '86 til sölu, ekinn
24 þús. km, vel með farinn. Uppl. í
síma 40126 e. kl. 19.
Land-Rover dlsll 78 meö mæli selst á
góðu verði, vel með farinn bíll. Uppl.
í síma 99-7377.
Mazda 626 '84, sjálfskiptur með sól-
lúgu, ekinn 50 þús. km, bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 23611.
Nissan Cherry '83 til sölu, sjálfskiptur,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
72382.
Subaru 1800 ’84 gullsanseraður, mögu-
leiki að taka upp í Subaru 1800 ’81-’81.
Uppl. í síma 54284.
Tll sölu BMW 3181 '82 ekinn 80 þús.,
dökkblár. Uppl. í síma 92-14358 eftir
kl. 17.
Tjónsbíll Mazda 323 1500 ’82, skemmd-
ur eftir umferðaróhapp, tilboð óskast.
Uppl. í síma 689382.
Toyota Tercel ’83 til sölu, framhjóla-
drifinn, toppbíll. Uppl. í síma 92-13276
eftir kl. 16.
Toyota Trecel ’83 4x4 til sölu, sko. ’88,
í góðu ástandi. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 35244 á kvöldin.
Challanger 73 og Lada Sport ’87, topp-
bíll. Uppl. í síma 680268, og 985-25915.
Fiat Uno '84 til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 83226 eftir kl. 18.
MMC Galant 79, skoð. ’88, í góðu lagi,
útlit þokkalegt. Uppl. í síma 79188.
Mazda 323 GT ’81 til sölu. Uppl. í síma
18778.
VW jetta, ’82mjög gott eintak, góð kjör.
Uppl. í síma v. 681353 eða h. 656148.
■ Húsnæði í boði
Teigar. 2 herb. nýstandsett íbúð til
leigu í 3 mánuði, júní, júlí og ágúst.
Tilboð sendist DV, merkt „BB sem
fyrst.
Lelgumlólun. Samkvæmt lögum um
húsaleigusamninga er þeim einum
heimilt að annast leigumiðlun sem til
þess hafa hlotið sérstaka löggildingu.
Leigumiðlara er óheimilt að taka
gjald af leigjanda fyrir skráningu eða
leigumiðlun. Húsnæðisstofnun ríkis-
ins.
Lög um húsalelgusamnlnga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar”. Hús-
næðisstoftiun ríkisins.
Trygglngarfé, er leigjandi greiðir
leigusala, má aldrei vera hærri fjár-
hæð en samsvarar þriggja mánaða
leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim-
ilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema
til eins mánaðar). Húsnæðisstofiiun
ríkisins.
40 fm, 2 herb., ósamþykkt kjallaraíbúð
til sölu. Sérinngangur, laus 1. júní.
Útborgun við samning 400 þús., eft-
irst. greiðast með 4-8 ára skuldabréfi.
Tilboð sendist DV, merkt „Njáls-
gata“„ fyrir 30. maí.
Stórt herb. tll leigu i íbúð í vestur-
bænum, með aðgangi að öllu, 12.500
kr. á mánuði. Á sama stað rafinagns-
gítar, Fenderstratocater og jass
chorus gítarmagnari (svo til nýr). S.
11815 e.kl. 18.
Þrjú herbergl með aðgangi að baði og
eldunaraðstöðu til leigu í Garðabæ.
Leigist saman eða í sitt hvoru lagi.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Herbergi 9005“, fyrir 30. maí.
öllum tilboðum svarað.
3Ja herb. fbúö í Breiðholti til leigu,
laus nú þegar. Tilboð með uppl. um
fjölskyldustærð sendist DV fyrir 01
júní ’88, merkt„722“.
3ja herb. ibúö til leigu í Breiðholti,
laus mjög fljótlega. Leigist í eitt ár.
Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Breiðholt 9010”.
Lítil tveggja herb. íbúö í miðbæ Reykja-
víkur, leigist með dálitlu af húsgögn-
um, frá 1. júní og út september. Þ.e. 4
mánuði. Fallegt útsýni. Sími 15369.
Tvö samliggjandi rlsherbergi með
snyrtingu í gamla miðbænum. Árs-
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72631
eftir kl. 22.
2ja herb. íbúð í Hraunbænum til leigu
frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma
673264.
2ja herb. ibúö til leigu í 8 mánuði, fyr-
irframgr. Tilboð sendist DV, merkt
„Hafharfjörður 7“, fyrir 1. júní.
Góó 3ja-4ra herb. íbúö til leigu í ca 1
ár á besta stað í bænum. Tilboð sendist
DV, merkt „0509”, fyrir 30. maí.
Glstihelmlli hefur herbergi til leigu á
viku- eða mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 24513.
Gistiheimllló.
Mjóuhlíð 2,
sími 24030.
Ný 2ja herb. fbúó til leigu. Fyrirfram-
greiðsla óskast. Tilboð sendist DV,
merkt „M-6565”, fyrir 30. þ.m.
Rúmgott herb. tll leigu i Árbæ frá 1.
júní, sérinngangur. Uppl. í síma
688015 í dag og næstu daga.
Stór 3 herb. rlsibúó í miðbænum til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Laus nú þeg-
ar. Uppl. í síma 20427.
Tll leigu lítið einbýlishús í Hafnarfirði
í óákveðinn tíma, laust nú þegar. Til-
boð sendist DV, merkt „1990“.
■ Husnæði óskast
Vió erum tvær mæöur um tvítugt, önn-
ur með 1 árs strák, hin með 2ja ára
stúlku. Okkur vantar svo mikið íbúð
sem fyrst, má vera hvar sem er á höf-
uðb.sv., getum ekki borgað mikið
fyrirfram en 100% reglusemi og ör-
uggum greiðslum heitið. Hafið samb.
við DV í síma 27022. H-9028.
Viðhatd leiguhúsnæðls. Samkvæmt
lögum annast leigusali viðhald hús-
næðisins í meginatriðum. Þó skal
leigjandi sjá um viðhald á rúðum og
læsingum, hreinlætistækjum og
vatnskrönum, ásamt raftenglum og
innstungum. Húsnæðisstofnun ríkis-
ins.
Góöar mánaðargreiöslur. Sænskur,
rólegur og reglusamur strákur óskar
eftir herbergi eða einstaklingsíbúð.
Fyrirframgr. og góðar mánaðargr.
Vinsaml. hafið samb. við Sævar hjá
Norm-X, s. 53822 e. kl. 18.
Halló, halló. Við erum Islendingar,
okkur langar að búa á íslandi. Erum
þrjú fullorðin í heimili. Reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í
heimasíma 656773 og vs. 19555.
Herbergi óskast til leigu fyrir 36 ára
karlmann. Getur ekki borgað fyrir-
fram, en öruggum mánaðargreiðslum
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
685315 eftir kl. 17.
Húselgendur, athugiö. Gerum húsa-
leigusamninga um íbúðar- og atvinnu-
húsnæði. Sérþekking á þessu sviði.
Húseigendafélagið, Bergstaðastræti
Ua, opið frá 9-14, sími 15659.
Startsmaður DV óskar eftir 3ja herb.
íbúð í Reykjavík frá 1. júní (helst í
miðbæ eða vesturbæ). Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
S. 623605 eða 27022-236 (Anna Hildur).
Óskum eftlr að taka á lelgu 3ja herb.
íbúð í Garðabæ eða Hafnarfirði, verð-
um á götunni 1. júní. öruggar
mánaðargreiðslur. Reglusemi. Uppl. í
s. 34070 á daginn og 23021 e.kl. 20.
2-3 herbergja ibúö óskast til leigu sem
fyrst. Reglusemi og rólegri umgengni
lofað, einhver fyrirfr.gr. möguleg.
Uppl. í símum 10037 og 687801.
Einbýlishús, raóhús eóa sérhæö óskast
á leigu strax eða fljótlega, góð leiga
í boði, fjórir mán. fyrirfram miðað við
einbýlishús. Uppl. í síma 689686.
Erum á götunnl 1. júll. Er ekki einhver
sem vill leigja 3ja herb. íbúð? Skilvís-
ar greiðslur. Uppl. í síma 76558 milli
kl. 19 og 21.
Hjón (skólafólk) með eitt bam óska eft-
ir íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu
næsta haust, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Sími 96-43901.
Sjúkrallól óskar eftir að taka 2-3 her-
bergja íbúð á leigu frá 1. júní. Reglu-
semi ásamt góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 26249.
íslensk fjölskylda búsett erlendis, femt
í heimili yngsta 14 ára, óskar eftir
4ra-5 herb. íbúð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9037.
Óska eftir aö taka 2-3 herbergja íbúð
til leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirfr.gr. möguleg. Uppl. í
síma 29713.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö frá 20.
ágúst, einhver fyrirframgr., reglusemi
og skilvísum gr. heitið. Uppl. í síme
96-81121 eða 96-81112.________________
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu,
helst í miðbæ eða vesturbæ. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Vinsaml. hringið í síma 98-1304.
2 mænd onsker at leje lejlighed med
2-3 værelser, kan betale 3-4 máneder
fomd. Telefon 20438 efter kl. 18.
Ég er 23 ára stúlka og óska eftir lítilli
íbúð til leigu, gegn húshjálp og/eða
lágri leigu. Uppl. í sima 623434.
Einstæó móöir með eitt bam óskar
eftir 2-3 herb. íbúð frá 27. júlí. Uppl.
í síma 621605.
Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð á
leigu. Vinsamlega hafið samband í
síma 92-68689 e. kl. 19. Björgvin Hólm.
Vantar 4-5 herbergja íbúð frá 1. júní,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 78191.
■ Atvinnuhúsnæói
15-30 ferm skrifetofuherbergi óskast
til leigu yfir sumarmánuðina (júní,
júlí, ágúst) miðsvæðis í Reykjavík fyr-
ir nýtt þjónustufyrirtæki. Æskilegt að
skrifetofubúnaður fylgi. Uppl. í síma
51817 frá kl. 9-16, og síma 75495 frá
kl. 10-12 og 18-21.______________
Tll leigu eóa sölu er 236 m2 húsnæði á
annarri hæð í Kópavogi, gæti hentað
fyrir skrifetofur, heildsölu, félagsstarf-
semi, léttan iðnað o.m.fl. Til greina
kemur að skipta húsnæðinu. típpl. í
síma 46600.______________________
70 ferm bílskúr og 70 ferm kjallari til
leigu í Seljahverfi. Leigist frá 1. júní.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9008,___________________
Vatnagaröar. Til leigu 250 ferm lager-
húsnæði, mikil lofthæð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma. 27022.
H-9019.__________________________
Óska eftir ca 80-100 ferm iðnaðar-
húsnæði með háum innkeyrsludyrum,
helst í Kópavogi. Uppl. í síma 641273
e.kl. 18.________________________
Óskum aö taka á lelgu húsnæöl, 130-
150 m2, fyrir bílavarahluta og við-
gerðaþjónustu. Uppl. í símum 3J495
og 27991 e.kl. 19._______________
Óskum eftir aö taka á lelgu sem fyrst
ca 150 ferm atvinnuhúsnæði með inn-
keyrsludyrum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9024.
Ca 200-300 m1 atvinnuhúsnæði með-
góðum innkeyrsludyrum eða mögu-
leika fyrir þær óskast til leigu strax,
góð umgengni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9011.
2 samllggjandi skrlfstofuherb. til leigu
í miðbænum, stærð 35 ferm. Uppl. í
síma 22769 frá kl. 10-12 fyrir hádegi.
Tll leigu 30 m1 bflskúr í Hólahverfi frá
1. júní. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9003.
■ Atvinna í boöi
Trésmlöir. Okkur vantar smið eða
mann vanan smíðavinnu. Uppl. í síma
76560 og 28667. Þór og Þorsteinn sf.