Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Síða 23
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
39
pv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boði
Hlaðbær, Colas óskar eftir að ráða
vélamenn á malbikunarvélar, valtara
og fræsara. Um framtíðarstörf er að
ræða. Uppl. gefur Bragi í malbikunar-
stöðinni að Markhellu 1, sunnan
Krísuvíkurvegar, laugardaginn 28.
maí frá kl. 13-17, ekki í síma.
Au-palr. Vantar au-pair til Banda-
ríkjanna í 1 ár, á mjög gott heimili,
til að gæta 2ja bama, má ekki reykja
eða drekka. Svör sendist DV, merkt
„Au-pair ’88“ fyrir kl. 13, laugard. 28.5.
Matsvelnn eða 3. eða 4. árs nemi í
matreiðslu óskast á veitingastað á
Vesturlandi í sumar, til greina kemur
ráðning í skemmri tíma. Uppl. í síma
93-50011.
Óskum að röða starfskraft til starfa í
herrafataverslun, allan daginn. Æski-
legur aldur 40-55 ára. Framtíðarstarf.
Allar uppl. í síma 14301 milli kl. 14
og 17.________________________________
25-30 ára starfskraftur óskast til pökk-
unarstarfa, reynsla á lyftara æskileg.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9021.
Athugiðl Höfum margar lausar stöður.
Skrifetofan verður bara opin frá kl.
13-17. Vinnuafl, ráðningarþjónusta.
Sími 685215 og á kvöldin 73014.
Dagheimillð Hagaborg óskar eftir að-
stoðarfólki við eldhússtörf, 75%
vinna. Uppl. í síma 10268. Forstöðu-
maður.
Gröfumann. Vanan mann með rétt-
indi, vantar á Case gröfu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9038.
Meöalstórt fyrirtæki í Kópavogi óskar
eftir að ráða sem fyrst starfskraft með
góða bókhaldskunnáttu. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9022.
Vantar handlagna menn við ýmsan frá-
gang á bátum, húsnæði getur fylgt.
Mótun, Dalshrauni 4, Hafnarfirði,
sími 53644.__________________________
Veitingastaöurinn American Style óskar
eftir starfsfólki. Uppl. gefiiar á staðn-
um alla helgina. American Style,
Skipholti 70.
Vörubílstjóri. Vanan vörubílstjóra með
meirapróf vantar nú þegar. Uppl. hjá
verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin,
Óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði.
Óska eftir hressu og duglegu starfsfólki
í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðn-
um milli kl. 12 og 18. Höfðavideo,
Höfðatúni 10.
Óskum eftir manni til starfa á lager
o.fl. Þarf að geta byrjað strax. Uppl.
ekki gefnar í síma. Steinprýði, Stang-
arhyl 7.
Starfsfólk óskast við auglýsingaöflun í
síma. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8931.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um mikið af fólki á skrá m/ýmsa
menntun og starfsreynslu. Skrifstofan
verður opin frá kl. 13-17 um tíma.
Vinnuafl ráðningarþjónsuta, sími
685215 og 73014 á kvöldin.
29 ára fjölskyldumaður, sem stundar
nám í rekstrarfræði við T.Í., óskar eft-
ir vinnu í sumar, hefur einnig
reynslu/nám í rennismíði og raf-
magni. S. 675546 eða 675179.
23 ára stúlka óskar eftir skrifstofu-/
tölvuvinnu f. hádegi. Annað kemur til
greina. Góð enskukunnátta. Sími
675752. Monika.
14 ára stelpu, sem verður úti 19. júní-
10. júlí, vantar vinnu í sumar, dugleg
og áreiðanleg. Uppl. í síma 46541 f.
h. Sóley.
Bráöhressa stulku bráðvantar vellaun-
aða vinnu. Allvön afgreiðslu, margt
kemur til greina, getur byrjað strax.
Sími 16753.
Stelnberg bráðvantar sumarvinnu.
Hann er 15 ára áhugaljósmyndari,
hefur einnig unnið við afgreiðslustörf.
Margt kemur til greina. Sími 42622.
Rafvlrki. Vanan rafvirkja vantar vinnu
í sumar, ýmsu vanur. Uppl. í síma
75589 milli kl. 16 og 19.____________
Tveir drenglr á 16. og 17. árl óska eftir
vinnu í sumar. Allt kemur til greina.
Uppl. I slma 44153 i dag og næstu daga.
17 ára stúlka óskar eftir vel launuðu
sumarstarfi. Uppl. í síma 680327.
■ Bamagæsla
Stelpa á 14. ári óskar eftir að gæta
bams í sumar, helst í Grafarvogi, er
alvön. Uppl. í síma 675040.
Bamfóstra óskast. Óskum eftir dug-
legri og áreiðanlegri bamfóstru, helst
með námskeið frá Rauða krossinum.
Vinsaml. liringið í síma 31846 e. kl. 21.
Stelpa á 12. ári óskar eftir að gæta
bams, 1-3 ára á Seltjamamesi eða í
vesturbæ, frá 20. júní. Nánari uppl. í
síma 611722.
Ungling vantar e. h.,aldur 12-15 ár, til
að gæta 6 ára stúlku og fara með dreng
á gæsluvöll. Uppl. í síma 651426, e.
kl. 19._______________________
Óska eftir barngóðri barnapíu, 12-15
ára, til að gæta 9 mánaða drengs sem
á heima við Hlíðarveg í Kópavogi.
Uppl. í síma 46148 eftir kl. 19.
12-14 ára unglingur í Hafnarfirði ósk-
ast til að gæta tveggja drengja í
sumar. Uppl. í síma 51102.
Get bætt við mig börnum allan daginn.
Uppl. í síma 24196.
■ Ýmislegt
Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár,
skalli? Sársaukalaus akupunktur-
meðferð, rafinagnsnudd, leysir, 980 kr.
tíminn, 45-55 mín. Ömgg meðferð,
viðurkennd af alþjóðlegu Tæknasam-
tökunum. Heilsuval, áður Heilsu-
línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug.
Hárlos, blettaskalli, líflaust hár, vöðva-
bólga, hmkkur. Erum með orku-
punkta og leysigeislameðferð gegn
þessum vandamálum. Hár og heilsa,
Skipholti 50 B, sími 33-550.
Óska eftir að kaupa plasthús á Hi-Lux
Extra Cab. Uppl. í síma 97-58835 á
kvöldin eða 97-58949 á daginn.
■ Emkamál
Karlmen-karlmenn. Leitið þið að eig-
inkonu, sambúa eða vinkonu? Sendið
uppl., óskir og þrár. Við reynum að
aðstoða. Algjör trúnaður. Einkamála-
aðstoðin. Box 5496 125 R,__________
48 ára karlmaður óskar eftir góðu sam-
bandi við hressa konu, aldur skiptir
ekki máli. Trúnaði heitið. Svar sendist
DV, merkt „Sumar 88“.______________
Par óskar eftlr að kynnast snyrtilegu
pari eða konu. Svar sendist í pósthólf
8407, 128 Reykajvík.
■ Spákonur
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
Spál I 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Óskum eftir nektardansmey á herra-
kvöld, næstkomandi laugardagskvöld.
Góð laun í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9025.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofhunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.__
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir._______________
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Þjónusta
Grlll—grill. Félagasamtök, starfs-
mannafélög og smærri hópar. Tökum
að okkur grillveislur með öllu til-
heyrándi, ótrúlegt verð. S. 675558 og
45633.
X-prent, Skipholti 21, s. 25400. Málm-
þynnuprentun: dyraskilti, póstkassa-
merki, vélam., eignam. (númemð/
ónúmemð), skildir, klukkur,
leiðbmerki. o.fl. Sérhannað fyrir þig.
Hellu- og hltalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Hellulagning - jarövlnna. Tökum að
okkur hellulagningu og hitalagnir,
jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi,
kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina,
garðinn eða bílast. Valverk hf., s.
985-24411 á daginn eða 52978, 52678.
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars.
Tökum að okkur stærri og smærri
verk. Vinnum á kvöldin og um helg-
ar. Símar 985-25586 og 20812.
Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við
okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk
sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á
daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin.
Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór-
virkar traktorsdælur með þrýstigetu
upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í
mörg ár. Stáltak hf., sími 28933.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
almenna málningarvinnu, utanhúss,
gerum föst verðtilboð. Símar 30081 og
53627.
Vantar þlg trésmiöi? Tökum að okkur
nýsmiði og breytingar, úti sem inni,
t.d. milliveggi, parketlagnir og inn-
réttingar. S. 671147 og 44168 e.kl. 19.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og
smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995
eftir kl. 19. Rúnar.
Húseigendur, athugiól Þið sem eigið
veðurbarðar útihurðir, talið við mig
og ég geri þær sem nýjar. Sími 23959.
■ Líkamsrækt
Nudd, Ijós, heitur pottur. Hvernig væri
að hressa upp á útlitið og sálina með
því að fara í nudd, ljós, gufu og heitan
pott? Góð og snyrtileg aðstaða. Uppl.
í síma 23131. Nudd- og gufubaðsstofan
Hótel Sögu.
■ Ökukennsla
Úkukennarafélag íslands auglýsir:
Grímur Bjamdal, s. 79024,
B.M.W 518 Special.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Búi Jóhannsson, s. 72728,
Nissan Sunny ’87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Coupé ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy '88.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt,
byrjið strax. öll prófgögn og öku-
skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson,
löggiltur ökukennari. Uppl. í símum
675152 og 24066 eða 671112,________
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Gylfi K. Sigurósson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Vagn Gunnarsson kennir á Nissan
Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun
ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli.
Sími 52877.
■ Garðyrkja
Lifrænn garöáburöur. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
Set upp ný grindverk og sólskýli, geri
við gömul, einnig alls konar girðing-
ar, hreinsa og laga lóðir, ek heim
húsdýraáburði og dreifi honum. Sér-
stök áhersla lögð á snyrtilega
umgengni. Gunnar Helgason, sími
30126.
Garöúöun. Bjóðum sem fyrr PERM-
ASECT, trjáúðun, lyfið er óskaðlegt
mönnum, og dýrum með heitt blóð.
100% ábyrgð. Upplýsingar og pantan-
ir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og
Mímir Ingvarson garðyrkj ufræðingar.
Lóöastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efhissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Garöeigendur, athuglö: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Garðsláttur. Tökum að okkur allan
almennan garðslátt. Föst verðtilboð.
Euro/Visa. Garðvinir sf. Uppl. í síma
78599 og 670108._____________________
Hellulagning og hleösla. Erum byrjað-
ir, hafið samband strax. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 681163 eft-
ir kl. 19 alla daga. Ásgeir.
Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Húselgendur, garöeigendur! Tökum að
okkur alla lóðavinnu, breytingar og
hellulagnir. Útvegum efiii. Uppl. í
sima 92-13650.
Tek aö mér standsetningu lóöa, viðhald
og hirðingu, hellulagningu, vegg-
hleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K.
Ingólfsson garðyrkjumaður, s. 22461.
Alaskaösp. Hef til sölu alaskaösp, hæð
frá 1,50 til 2,50 m, hóflegt verð. Uppl.
í síma 99-6904.
Hellu- og hitalagnir, þakmálun o.m.fl.
Garðvinir sf. Uppl. í síma 78599 og
670108.
Garöaúöun, pantið tímanlega. Simar
686444 og 38174.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviögerðir, nýsmíði, glerjun,
gluggaviðgerðir, mótauppsláttur,
þakviðgerðir. ’Klboðsvinna. Húsa-
smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl.
19.
Viöhald. Sjáum um viðgerðir og við-
hald steinsteyptra mannvirkja, s.s.
sílanböðun, múr- og sprunguviðgerðir
ásamt einangrun og múrklæðningu.
Viðhald hf., sími 612437.
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefhum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og sprungu-
viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17.
■ Sveit
Sumarbúöirnar Ásaskóla, Gnúpverja-
hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn
á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað-
staða inni og úti, sundlaug, farið á
hestbak, skoðunarferð að sveitabæ,
leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum
99-6051 og 91-651968.
Sumardvalarhelmilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku
og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk.,
íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH
verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221.
Get tekið tvö böm í sveit í sumar í
langan eða skamman tíma. Á sama
stað vantar ungling í vinnu, 14-15 ára.
Uppl. í sima 93-38874.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11
daga í senn. Útreiðar á hverjum degi.
Uppl. í síma 93-51195.
19 ára strákur óskar eftir að komast í
sveit, er vanur vélum, laun samkomu-
lag. Úppl. í síma 22903.
Unglingur, 10-12 ára, óskast til að
gæta bams í sveit á Austurlandi. Uppl.
í síma 97-88984 eftir kl. 19.
Viljum ráöa mann vanan sveitastörf-
um,
æskilegur aldur 30-40 ár. Uppl. í síma
99-2663.__________________________
Óska eftlr 14-16 ára bamgóðum og
reglusömum unglingi í sveit. Nánari
uppl. í síma 9347772.
Tökum börn f sveit. Uppl. í síma
9643272.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Vlltu slfpa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
JK-parketþjónusta, Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Tilsölu
Rafstöóvar fyrir: Handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma. Sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla. Iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara. Benco
hf., Lágmúla 7, sími 91-84077.
S4MCO
Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir
iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju-
végi 28, sími 75015.
Þeir borga sig, radarvaramlr frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Levser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Borðbúnaður
fyrir veitingahús
-yfeitiúf-
Bíldshöfða 18-sími 688838