Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Qupperneq 24
40
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
'*• Vestlandslefsur tilheyra gamalli hefð
í norskri matargerð.
Vestlandslefsur hafa einstakt
geymsluþol, 12 mánuði frá bökunar-
degi í venjulegum stofuhita.
Vestlandslefsur eru því sérstaklega
hentugar í sumarbústaðinn eða í
ferðalagið eða þá til að hafa við hönd-
ina ef óvæntan gest ber að garði.
Vestlandslefsur hafa öðlast miklar
vinsældir hér á Islandi og eru meðal
annars notaðar af þekktum veitinga-
húsum á veisluborðin.
Vestlandslefsur færðu f næstu mat-
vöruverslun.
Heildsölubirgðir. Heildverslunin
Holl-
efni. Pöntunarsímar 91-26950 og
91-35781.
Brother tölvuprentarar. Eitt mesta
prentaraúrvalið á landinu eða um 10
mismunandi gerðir af Brother tölvu-
prenturum. Einstakt tilboð, Brother
1409, kr. 25.900, ath. verð áður kr.
32.140 (fyrir gengisfellingu). Ath. tak-
markað magn. Aðrir prentarar á verði
fyrir gengisfellingu. Nýkomin Brother
1209, verð kr. 21.072 stgr. (prentkapall
innif. í öllum verðum). Digital-vörur,
Skipholti 9, símar 622455, 623566.
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðvelt að leggja
Parketið er full lakkað
með fullkomínni tækni
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun-
um landsins.
Ódýrasta parketið.
Lit-dýptarmællr. Höfum fengið tak-
markað magn af Royal RV-300E video
litdýptarmælum. Einn fullkomnasti
litmælirinn sem völ er á fyrir smærri
báta. Margra ára reynsla af Royal á
Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur
hf., Skipholti 9. símar 622455 og
623566.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir
bílirin, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
• í póstkröfu.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum - lelgjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett, borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
■ Verslun
SÍMASKRÁIN
Omissandi hjálpartæki nútímamannsins
Símaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, simanúmer, heim-
ilisfong, tollnúmer, nafiinr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fiölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐLR: Radíóbúðin,
Skipholti, Penninn, allar verslanir,
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg,
Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg,
Hamraborg 7, Kópav., Bókabúð Böðv-
ars, Hafnarfirði, Póllinn, ísafirði,
Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung-
arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri,
Radíóver, Húsavík, K/F Héraðsbúa,
Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði,
Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin
Yrkir, sími 621951 og 10643.
Rafalar (alternatorar) í bíla, í báta, í
vinnuvélar, verð fi-á kr. 4723. Bíla-
naust, Borgartúni 26, sími 622262.
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir: S. A. Sigurjónsson hf.,
Þórsgötu 14, sími 24477.
■ Bátar
Nýr Skel 80, 5,8 tonn, dekkaður, með
Ford Sabre, 80 ha., sjálfstýringu, olíu-
miðstöð og lífbáti. Afhendist með
haffærisskírteini. Ýmsir greiðslu-
möguleikar. Uppl. í síma 9625141 eftir
kl. 19.
Þessl bátur er til sölu, dekkaður, smíð-
aður ’83, er með 48 ha. BUKH vél, 4
tölvurúllur, 2 dýptarmæla, lóran, 2
talstöðvar og farsíma. Uppl. í síma
94-7490 e. kl. 19, vs. 94-7200.
Vatiáaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. Benco hf., Lágmúla
7, Reykjavík, sími 91-84077.
Tii sölu er þessi bátur, annar hrað-
skreiðasti á landinu. Uppl. í síma
91-40968 á kvöldin.
■ BOaleiga
Feröamenn, athugiö: Ódýrasta ís-
lenska bílaleigan í heiminum í' hjarta
Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í
Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í
Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333.
■ BQar tíl sölu
Toyota Extra Cab '85, EFI SR5 upp-
hækkað boddí, 2r Downey fjaðrir,
Rancho demparar, 361; radiaí Mudder,
krómfelgur, ekinn 65.000 km, kanad-
ískt fíberhús. Uppl. í síma 23946 e.kl.
18.
Loftpúðavagn. Þessi vagn er til sölu,
stendur í Eimskipsportinu í Hafhar-
firði. Vagninn þarf að snyrta og skipta
um botnplötu, gott verð, færanlegur
pinni. Uppl. í síma 28067, hs. 687676.
Eilifðarvagn! Til sölu þessi bíll sem er
Chevrolet Malibu Classic '74, mjög vel
með farinn og í góðu standi, verð ca
65 þús. Uppl. í síma 26161.
Rútubilar tll sölu, 42 sæta og 26 sæta
og 14 sæta með framdrifi. Uppl. í síma
99-4291.
M. Benz 1113 ’74 til sölu, 30 sæti.
M. Benz O 309 ’80, 21 sæti.
2 M. Benz með Johenker, 41 sætis.
M. Benz 303, 52 sæti á 1 'A hæð með
sjónvarpi og videoi. Glæsilegur bíll.
M. Benz eldhúsbíll.
Uppl. í síma 97-81121 og 97-81367.
Góður trailer. Yfirfarinn trailer á mjög
góðum dekkjum, vagninn er á 4 fjöðr-
um, 10 tonna öxull, eig. þyngd 6.300
kg, rúmlega 7 m pallur, færanlegur
pinni. Uppl. í síma 28067, kvölds.
687676.
Trailer. Þessi loftpúðavagn er til sölu.
Vagninn er nýinnfluttur og yfirfarinn,
með færanlegum pinna. Hann er með
7 m löngum palli, þyngd 5.600 kg, 10 t
á öxul, nýleg dekk. Búið er að tollaf-
greiða vagninn. Uppl. í síma 28067, á
kvöldin í síma 687676.
Toyota Hllux '80 til sölu. Uppl. í síma
84024 og á kvöldin 73913.
Dalhatsu Rocky Wagon ’88, bensín 2,0,
5 gíra, vökvastýri, sóllúga, dráttar-
kúla, útvarp/segulb., 4 hátalarar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8978.
■ Ymislegt
Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d.
nælonsokkar, netsokkar, netsokka-
buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti,
corselet, baby doll sett, stakar nær-
buxur á dömur og herra. Sjón er sögu
ríkari. Sendum í ómerktum póstkr.
Rómeo og Júlía.
FORÐUMST EYÐNICG
HÆTTULEG KYNNI
Er kynlíf þitt ekki í lagi? Þá er margt
annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru
lausn á margs konar kvillum, s.s.
deyfð, tilbreytingarleysi, einmana-
leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið firá kl. 10-18 mán.-föstud.,
10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3
v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448.
Smiðum timburhús, hurðir, glugga o.fl.
Eigum teikningar að einingahúsum
með sólstofu. Sími 666430.
■ Þjónusta
Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu, gerum föst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma
46419, 985-27674 og 985-27673.
Garðaúðun
Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir
í síma 12203 og 621404. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Nýkomnar sumarbuxur frá Carole De
Weck, París, glæsileg snið í stórum
númerum, einnig sumarbolir og peys-
ur í fallegum litum og margt fleira.
Sendum í póstkröfu. Exell, Snorra-
braut 22, s. 21414.