Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Síða 27
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
43
Skák
Jón L. Árnason
Bandaríski stórmeistarinn Edmar
Mednis hefur ritað margar lærðar bækur
um endatöfl en virðist eiga sitthvað eftir
ólært á öðrum sviðum skákarinnar. Sjáiö
hvemig Jonathan Tisdall lék hann á
skákmótinu í Gausdal á dögunum. Medn-
is, sem hafði svart, lék síðast 26. - De7-
d7??
8
7
6
5
4
3
2
1
27. Hh8+!og svartur gaf. Eftir 27. -
Rxh8 hefði hvítur
fengiö þá ánægju aö
leika 28. Bh7 mát.
Brídge
Hallur Símonarson
I Á I á Á
Á A *
i||i Jl Á
# A
& A A Jt A a
& s
ABCDEFGH
Helen Sobel, Bandaríkjunum, var um
langt árabil þekktasta bridgekona heims
og gaf karlmönnunum ekkert eftir viö
græna borðið nema síður væri. Spilaði
lengi við Charles Goren, m.a. í úrslitum
HM, en Goren var um langt árabil „kóng-
urinn" í bandarískum bridge. Fyrsta
keppnin í röðuðum spilum var háð í hin-
um miklu húsakynnum Selfridges í Ox-
ford-stræti í Lundúnum 1957 og þar voru
þau Helen Sobel og Goren meðal kepp-
enda. Einnig tveir íslendingar, Róbert
Sigmundsson, Reykjavík, og Ólafúr Öm
Ólafsson, Akranesi, en kunnasti spilari
enskra fýrr og síðar, Terence Reese, út-
bjó spilin og var kynnir og útskýrandi.
Hér er spil frá keppninni.S/AUir.
♦ ÁD7
V 543
♦ 6532
+ 972
* KG1098642
V 109
* K4
* D
♦ --
¥ ÁK6
♦ ÁDG10987
+ ÁK10
r oa
¥ DG872
♦ --'
r'Qí'r.*'!
Lokasögnin 6 tíglar í suður. Vestur hafði
stokkið í 3 spaða eftir opnun suðurs. Sob-
el og Goren vora á sýningartöflunni þeg-
ar spilið kom fyrir. Reese varla byrjaður
að segja frá því þegar Sobel í vestur hafði
spilað út hjarta. Suður drepið, lagt niður
tígulás, og frúin kastað kóngnum. Ef
vestur lætur fjarkann er spilið einfalt.
Suður tekur þá hjartakóng, tvo efstu í
laufi og spilar vestri inn á tígulkóng.
Vestur á aðeins spaða eftir og suður losn-
ar við tapslagi sína í hjarta og laufi á
spaöadrottningu og ás.
Þrátt fyrir hina snjöllu vöm Helen Sob-
el vann suður spilið. Tók annað tromp,
síðan laufás og spilaði trompunum í botn.
Austur varð að verja laufgosa og DG í
hjarta. Suður tók þá hjartakóng og spil-
aði austri inn á hjartadrottningu. Austur
átti aðeins laufgosann annan eftir og þeg-
ar hann spilaði laufinu svínaði suður
tíunni. 12 siagir. Þar sem þetta var keppni
í röðuðum spilum hlutu a/v hámarksár-
angur fyrir vöm Sobel og n/s einnig fyrir
að vinna spilið með þessari vöm.
Krossgáta
Lárétt: 1 fullkominn, 8 drepa, 9 tví-
hijóði, 10 fljótur, 11 kvenfugl, 12 þjálfað,
13 sló, 15 drykkur, 16 fljótum, 17 mæni,
18 hækkun, 19 krukka.
Lóðrétt: 1 keyr, 2 heppni, 3 ílát, 4 nöldra,
5 leið, 6 skora, 7 háttprúður, 10 herbergi,
12 borðandi, 14 svei, 15 dygg, 16 snemmá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gilds, 6 mý, 8 æðamar, 9 fram-
an, 12 au, 13 pára, 14 snuð, 15 pól, 17
straumi, 19 aá, 20 orrar.
Lóðrétt: 1 gæf, 2 iðrun, 3 laupur, 4 dr, 5
snarpur, 6 mana, 7 ýr, 10 máöar, 11 örlir,
12 assa, 16 óma, 18 tá.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. maí til 2. júní 1988 er
í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu era gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9+18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutfma verslana.
Apótekin skiptast á sína vákuná hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir 1
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt læknafrákl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisu-
gæsiustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 27. maí
Skeiðará flæðir um allan sandinn,
jökulhrannir eru allt fram til hafs
- lítill vafi leikur á að um elds'umbrot sé að ræða. Brenni-
steinsfýlu leggur um sveitir austan Skeiðarár.
Spakmæli
Reyndu aldrei að móta neinn í þinni
eigin mynd, bæði þú og skaparinn
vitið að eitt eintak af þér er nóg
R.W. Emerson
Sö&tín
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. ^
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiutíngar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vatnsberar era vel fallnir til forystu, þú ættir að nýta þér
aö eins vel og þú getur. Ef þú ert nógu viöbragðsfljótur verð-
ur dagurinn rpjög örvandi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir þurft að taka tillit til þeirra sem standa þér næst.
Dæmið gæti jafnvel snúist við þannig að þeir tækju yfir
ákveðna skipulagningu. Þetta varir stutt og þú ættir að snúa
þér að byggja upp tapaðan tíma.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það verður nóg að gera þjá þér í hefðbundnum verkefnum
hvað þá ef þú bætir við því sem hefur ekki veriö inni í dæm-
inu. Þú gætir lika fengiö auka tíma sem þú ættir að nýta
fyrir sjálfan þig.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það getur komið upp dálitill ágreiningur um hver á að gera
hvað og hvemig. Þú ættir að gæta þess að afbrýðisemin verði
ekki til að eyðileggja fyrir þér og öðrum á hvom veginn sem
hún er.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert fullur af orku sem þú ættir aö nýta en ekki sitja ein-
hvers staðar á rassinum og gera ekki neitt. Vertu viss um
að gleyma ekki einhveijum sem vill taka þátt í þvi sem þú
ert að gera.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það getur verið auðvelt að misskilja ef ekki er talað nógu
skýrt. Þess vegna ættiðu að passa þig á þvi að tala ekki
hreint út og fara ekki í felur með álit þitt.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það er mikið stress á þér og getur skapað spennu í kring
um þig. Sérstaklega varðandi fólk sem er að gera það sama,
bara á annan hátt. Settu í gang góöa skapið og dagurinn *
bjargast.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að taka dagiim snemma og klára það hefðbundna
strax. Reiknaöu með einhveiju óvæntu og skemmtilegu sem
gefur lífinu lit.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Heimilislífið er lítiö skipulagt svo þú ættir að reyna að gera
það besta úr öllu saman. Ef eitthvað kemur upp, sem reynsla
þín nær ekki yfir, ættirðu að fylgja leiðbeiningum og hafa
eyra og augu galopin.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að halda þig fast við efnið, þó gætirðu þurft að bregö-
ast skjótt viö breyttum kringumstæðum. Það er ekki víst að
þú fáir aðstoð sem þér var lofuð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú ert í einhveijum vafa með sjálfan þig ættirðu aö tala
við persónu sem þú veist að getur hresst þig við. Endilega
að ná öllu því sjálfsáliti sem þú gettir. Happatölur þínar era
4, 21 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að taka á málunum eftir mikilvægi og slappa af
síðan, en ekki öfugt. Þú ættir að gera eitthvaö skemmtilegt
í kvöld og hressa upp á andann fyrir komandi daga. Happa-
tölur þínar era 5, 22 og 36.