Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 28
44
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
ISL. LISTDNTN
1. (1 ) DEUS
Sykurmolarnir
2. (2) KINGOFROCKAND ROLL
Prefab Sprout
3. (3) DROPTHE BOY
Bros
4. (5) l'M GONNA GETYOU
Eddie Raven
5. (6) KATLA KALDA
Mosi frændi
6. (9) STAY ON THESE ROADS
A-ha
7. (8) EVERYWHERE
Fleetwood Mac
8. (4) ÞÚ&ÞEIR
Sverrir Stormsker & Stefán
Hilmarsson
9. (25) PERFECT
Fairground Attraction
10. (13) ALFABETH STREET
Prince
1. (1) SOMWHERE DOWN THE
CRAZY RIVER
Robbie Robertson
2. (3) TOBEORNOTTOBE
Visitors
3. (4) THEKINGOFROCKAND
ROLL
Prefab Sprout
4. (10) KATLA KALDA
Mosi frændi
5. (2) DEUS
Sykurmolarnir
6. (6) SÓKRATES
Sverrir Stormsker & Stefán
Hilmarsson
7. (9) l'M GONNAGETYOU
Eddie Raven
8. (7) BEDS ARE BURNING
Midnight Oil
9. (8) JOELETAXI
Vanessa Paradise
10. (29) B0RÐIÐÞ£R0RMA.FRÚ
NORMA?
LONDON
1. (1) WITH A LITTLE HELP FROM
MY FRIENDS/SHE'S LEA-
VINGHOME
Billy Bragg/Wet Wet Wet
2. (4) GOTTO BE CERTAIN
Kylie Minogue
3. (2) PERFECT
Fairground Attraction
4. (3) ANFIELD RAP
Liverpool F.C.
5. (5) BLUEMONDEY1988
New Order
6. (12) CIRKLEINTHESAND
Belinda Carlisle
7. (14) KING OF ROCK AND ROLL
Prefab Sprout
8. (17) SOMWHEREIN MY HEART
Aztec Camera
9. (8) DIVINE EMOTIONS
Narada
10. (7) THEMEFROMS-EXPRESS
S-Express
NEW YORIC
1. (2) ONE MORE TRY
George Michael
2. (3) SHATTERED DREAMS
Johnny Hates Jazz
3. (1) ANYTHING FOR YOU
Gloria Estefan
4. (5) NAUGHTYGIRLS(NEED
L0VET00)
Samantha Fox
5. (6) I DON'T WANTTO LIVE
WHITHOUT YOU
Foreigner
6. (4) ALWAYS ON MYMIND
Pet Shop Boys
7. (9) EVERYTHING YOUR HEART
DESIRES
Hall & Oates
8. (14) TOGETHER FOREVER
Rick Astley
9. (8) WAIT
White Lion
10. (11) PIANO INTHE DARK
Belinda Russell
Michael Jackson - rápaö upp og niður listann.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) FAITH.....................George Michael
2. (2) DIRTYDANCING................Úrkvikmynd
3. (4) BAD......................MichaelJackson
4. (3) MORE DIRTY DANCING..........Úrkvikmynd
5. (5) INTRODUCING.........TerenceTrentD'Arby
6. (9) LETITLOOSE...............GloriaEstefan
7. (10) SAVAGE AMUSEMENT........TheScorpions
8. (8) APPETITEFORDESTRUCTIONS
........................Guns and Roses
9. (6) NOWANDZEN..................RobertPlant
10. (11) HYSTERIA...................DefLeppard
Island (LP-plötur
1. (2) STAY ON THESE ROADS...........A-ha
2. (1) LIFE'STOO GOOD........Sykurmolamir
3. (4) HÖFUÐLAUSNIR.................Megas
4. (6) BRÆÐRABANDALAGIÐ..........Mannakom
5. (3) LOVESEXY....................Prince
6. ( 5) SEVENTH SON OF A SEVENTH SON
..........................Iron Maiden
7. (8) THE BEST OF OMD...............OMD
8. (9) PUSH..........................Bros
9. (Al) ROBBIE Robertson....Robbie Robertson
10. (7) FROM LANGLEY PARKTO MEMPHIS
..........................Prefab Sprout
Belinda Carlisle - himnaríkið á uppleið.
Bretland (LP-plötur
1. (2) TANGOINTHENIGHT.......FleetwoodMac
2. (19) NITEFLITE. ...........Hinir&þessir
3. (7) MOREDIRTYDANCING........Úrkvikmynd
4. (1) LOVESEXY................... Prince
5. (5) DIRTY DANCING............Úr kvikmynd
6. (9) WHITNEY...............Whitney Houston
7. (-) FIRSTOFAMILLION KISSES
...................Fairground Attraction
8. (6) POPPEDINSOULEDOUT........WetWetWet
9. (15) HEAVEN ON EARTH......Belinda Carlisle
10. (4) CHRISTIANS..............Christians
George Michael - sjöunda topplagið á örfáum árum.
Sömu lögin eru i toppsætum inn-
lendu listanna í síðustu viku og
almennt lítil hreyfmg í efstu sæt-
um. Þó er Mosi frændi í miklum
uppgangi á lista rásar tvö en hvort
það dugir til efsta sætisins er ekki
vist. Fairground Attraction á
mikla framtið fyrir sér á íslenska
listanum en hætt er við að Prince
komist ekki mikið hærra en í
flmmta - sjötta sæti. Megas er svo
til alls líklegur á rásarlistanum.
Ástralska stúlkan Kylie Minogue
er nú eina ógnunin við Wet Wet
Wet og Billy Bragg í London, í
næstu viku að minnsta kosti, en
Áf síðar gæti dregið til tíðinda þegar
Belinda Carlisle, Aztec Camera og
Prefab Sprout fara að nálgast topp-
sætin. George Michael fór á topp-
inn vestra eins og við spáðum en
fáséðir hlutir gerast hjá Johnny
Hates Jazz, Shattered Dreams
hækkar sig á ný eftir fall í síðustu
viku. Ekki mun það þó duga til
toppsætis og á George Michael
náðuga daga framundan á toppn-
um. -SþS-
Löglegt
Forsetaembætti okkar íslendinga hefur hingað til veriö
hafið yfir þetta venjulega argaþras um pólltík og afstöðu
til allra mögulegra og ómögulegra hluta. í huga þjóöarinnar
er þetta embætti fyrir löngu orðiö valdalaus viröingarstaða
og dettur fáum eða engum í hug að fara að hrófla við þessu.
Það er því ekki undra þótt menn reki í rogastans þegar
skyndilega stormar fram á sviöið einhver húsmóöir úr
Vestmannaeyjum og segist sækjast eftir embættinu og nái
hún kjöri verði heldur betur tekið til hendinni á Bessastöð-
um. Reyndar eru hugmyndir þessarar konu um hlutverk
forsetaembættisins ósköp þokukenndar og óljósar. Hún
hampar því einna helst að hún muni óspart neita að skrifa
undir lög, sem stefnt sé gegn lífskjörum þjóðarinnar, og er
vandséð hvaða efnahagssérfræðinga hún ætlar að hafa sér
en
siðlaust
til fulltingis í því að meta afleiöingar hinna ýmsu laga um
efnahagsmál. Patentlausnin á öllum þessum málum sam-
kvæmt húsmóðurinni á að vera þjóðaratkvæðagreiðsla og
veröur ekki betur séð en að komist þessi frú til valda, verði
þjóðin frá vinnu langtímum saman viö sífelldar þjóðarat-
kvæðagreiðslur. Ekki er öll vitleysan eins og á forsetaemb-
ættið annað og betra skilið en að vera dregið inn í prívat-
flipp af þessu tagi.
Sykurmolamir verða að láta toppsætið af hendi til norsku
strákanna í A-ha en það má allt eins búast við að dvöl
Norðmannanna á toppnum verði ekki löng; íslensku plöt-
urnar með Megasi og Mannakomum em á uppleið og
trauðla hafa Sykurmolarnir sagt sitt síðasta þó þeir láti
undan síga í bili. -SþS-
Megas - höfuðlausnirnar fundnar.