Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988.
46
Föstudagur 27. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbaö sæfari. Þýskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Asgrimur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Frétfir og veöur.
20.35 Staupasteinn. Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.05 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.10 Morðingjarnir (The Killers). Banda-
rísk bíómynd frá 1946 gerð eftir sögu
Ernest Hemingways. Leikstjóri Robert
Siodmak. Aðalhlutverk Burt Lancaster,
Ava Gardner, Edmond O'Brian, Albert
Dekker og Sam Levene. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.25 Annaö föðurland. Another Country.
Rússar hafa löngum leitað njósnara í
röðum nemenda I breskum einkaskól-
uni. Þessi mynd fjallar um lifið innan
veggja slíks skóla og hugarstríð nem-
enda sem Rússar vilja fá til liðs við
sig. Aðalhlutverk: Rupert Evrett, Colin
Firth, Michael Jenn og Robert Addie.
Leikstjóri: Marek Kanievska. Framleið-
andi: Alan Marshall. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Goldcrest 1984.
Sýningartimi 90 min.
17.55 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Lorim-
ar.
18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson.
19.19 19.19.
20.30 Alfred Hitchcock. Þáttaröð með
stuttum myndum sem eru valdar,
kynntar og oft stjórnað af meistara
hrollvekjunnar, Alfred Hitchcock. Sýn-
ingartími 30 min. Universal 1955-61.
S/h.
21.00 Ekkjurnar II. Widows II. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur um eiginkon-
ur látinna glæpamanna sem Ijúka ætl-
unarverki eiginmannanna. 4. þáttur af
6. Aðalhlutverk Ann Mitchell, Maur-
een O'Farrell, Fiona Hendley og David
Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Fram-
leiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. Thames Television.
21.50 í Guös nafni. Inn of Sixth Happi-
ness. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman,
Curt Jurgens og Robert Donat. Leik-
stjóri: Buddy Adler. Framleiðandi:
Mark Robson. 20th Century Fox 1958.
Sýningartími 150 min.
0.20 Þú snýrö ekki aftur heim. You Cant
Go Home again. Aðalhlutverk: Lee
Grant og Chris Sarandon. Leikstjóri:
Ralph Nelson. Framleiðandi: Bob
Markell. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
CBS 1979. Sýningartími 100 min.
2.00 Hættustund. Final Jeopardy. Mynd
um ung hjón sem ætla að gera sér
glaðan dag í stórborginni Detroit. Þau
lenda I ógöngum og dagur verður að
nótt og nóttin að martröð. Aðalhlut-
verk: Richard Thomas, Mary Crosby,
Jeff Corey. Leikstjóri: Michael Press-
man. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson.
Lorimar 1985. Sýningartlmi 85 mín.
Ekki við hæfi barna.
3.30 Dagskrárlok.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnarik-
is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnþorg Örnólfsdóttir les
(9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt miðvikudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam-
tímabókmenntir. Sjötti þáttur: Um
. breska leikritaskáldið Caryl Churchill.
1 Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín
Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplö. Umsjón: Vernharð-
ur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Salnt-Saens,
Crusell og Llszt.
18.00 Fréttlr.
18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoöun. Einar Egilsson flytur
þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Richard Strauss.
20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Steph-
ensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visna- og þjóðlagatónlist.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Stöð 2 kl. 00.20:
Sjálfs-
ævisaga
Thomasar
Wolfe
„Þú snýrð ekki aftur heim"
(You cant go home again) nefnist
kvikmynd sem Stöð 2 frumsýnir
í kvöld. Hér er um aö ræða mynd
sem byggð er á sjálfsævisögulegri
bók rithöfundarins Thomas
Wolfe.
„Þú snýrð ekki aftur heim“ ger-
ist um árið 1920. í myndinni segir
frá ungum rithöfundi sem er aö
reyna að vinna sér nafn. Um ieiö
er sagt frá ástarævintýri hans og
konu, sem ekki aöeins er mun
eldri en hann heldur auk þess
gift.
Með aðalhlutverkin 1 myndinni
fara Lee Grant og Chris Saran-
doa Leikstjóri er Ralph Nelson,
en myndin er frá árinu 1979.
Kvikmyndahandbókin segir
myndina í meðallagi góða,
kannski dálítið hæga á köflum.
Engin stjarna.
-ATA
FM 91,1
12.00 Á hádegi. Dagskrá dægurmálaút-
varps og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helgina. Umsjón: Ævar
Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttirog
Andrea Jónsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Eva Albertsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðísútvazp
Rás n
8.07-8.30 Svæóisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöla-
fréttir dagsins.
12.10 Höröur Arnarson - Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík
siðdegis. Hallgrímurog AsgeirTómas-
son llta yfir fréttir dagsins.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónllstin þfn.
22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum megin fram
úr með góðri morguntónlist, spjallar
við gesti og litur i blöðin. Fréttir kl.
7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressileg
morguntónlist. Flóamarkaður kl. 9.30.
Sími 611111. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102,2 og 104
I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir
Astvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er
komin I helgarskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn
Stjörnunnar með góða tónlist fyrir
hressa hlustendur.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Biblíunni. Stjórnendur Ágúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-
son.
24.00 Dagskárlok.
12.00 Alþýðubandalagiö. E.
12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þörf. E.
16.00 Við og umhverfiö. E.
16.30 Upp og ofan. E.
17.30 Umrót.
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaðir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá'ítrúfélagið
á Islandi.
21.30 Ræöuhorniö. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er
í u.þ.b. 10 mín. hver.
22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
síminn opinn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
■FM87.7
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk
lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill
18.00 Fréttir
19.00 Dagskrárlok
Stjarnan á ýmsum tímum:
Veröldin í
nýju ljósi
„Ég veit að fréttaflutningur okk-
ar hefur farið fyrir brjóstið á sum-
um og það er oft þannig með nýj-
ungar. Ef Stjarnan hefði í upphafi
ætlað aö elta Ríkisútvarpið og spor-
göngustofnanir þess heföum við
eins getað sleppt því að vera með
fréttir," sagði Eiríkur Jónsson,
fréttastjóri Stjömunnar, um frétta-
tíma Stjörnunnar, svokallaðar
Stjörnufréttir.
„Stjörnufréttir era alvörufréttir.
Við tökum á öllu því helsta sem
efst er á baugi dag hvern en fyllum
fréttatímana upp með skemmtileg-
heitum úr daglega lífinu þar sem
aðrir troða leiðindum og ónothæf-
um fréttatilkynningum. Við teljum
að í gegnum Stjörnufréttir sjái
hlustendur veröldina í nýju ljósi
dag hvern og við munum ekki
breyta út af því,“ sagði Eiríkur
Jónsson. -ATA
Eirikur Jónsson, fréttastjóri Stjörn-
unnar.
Ensk stúlka tekur miklu ástfóstri við böm f Kfna þar sem hún er trúboöf.
Stöð 2 kl. 21.50:
í Guðs nafni eða Inn of the Sixth Happiness, eins og hún heitir á frum-
málinu, fjallar um enska stúlku sem gerist trúboöi i Kina í seinni heims-
styrjöldtnni. Gladys Aylward, sem leikin er af Ingrid Bergman, kemst í
kynni við kínverskan liðsforingja og veröur ástfangin af honum, Trúboða-
starfln ber ótrúlegan árangur. Eftir þriggja ára trúboðsstarf hefur Gladys
öðlast mikJa viröingu innfæddra. Hún ættleiðir kínversk börn og er til-
innrás Japana er í nánd.
Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Hún fær tvær stjöraur
í kvikmyndahandbók Haliiwell’s. Eins og fyrr segir fer Ingrid Bergman
með aðalhlutverkið. Meö önnur aðalhlutverk fara Curt Jurgens og Ro-
bert Donat.
-gh
Sjónvarp kl. 22.10:
Afbrotamaður
Hljóöbylgjan Akureyri
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson kemur okkur af
stað í vinnu með tónlist og upplýsing-
um um veður, færð og samgöngur.
Plétur lítur í norðlensku blöðin og seg-
ir ennfremur frá því helsta sem er um
að vera um helgina.
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálmi Guómundsson hitar upp fyrir
helgina meö hressilegri föstudagstón-
list. Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guójónsson í föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist meó kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaóa
tónlist ásamt þvi aó taka fyrir eina
hljómsveit og leika lög meó henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur
til kiukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
í smábæ
Morðingjamir heitir bandarísk
svart/hvít bíómynd sem er á dag-
skrá Sjónvarpsins í kvöld. Afbrota-
maður í eyðilegum smábæ sér sína
sæng upp reidda er tveimur leigu-
morðingjum er ætlað aö koma hon-
um fyrir kattaraef. Myndin er
byggð á sögu eftir Erast Heming-
way og fær hún fjórar stjömur í
kvikmyndahandbók Maltins.
Með aöalhlutverk fara Ava
Gardner og Burt Lancaster. Varð
þessi mynd til þess að þau bæði
urðu framsæknir leikarar í Holly-
wood á fimmta áratugnum. -gh
Ava Gardner fer með annaö aðal-
hlutverka í Morðingjunum.