Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988. Sandkom Fréttir Sól í miðri viku Þaðerekkíein- leikiðhvað veðriðætlarað leika Itöi'uð- borgarbúa grán Jjessadag- ana,Aöund- anfömu hefur verið bullandi sóloghlýindi upp á h vem virkan dag, en klukkan flmm á föstudögum hefur dregiö fyrir sólu og hún ekki látið sjá sig aftur fyrr en á mánudagsmorgni. Eftir skinandi sólarviku fór hvíta- sunnuhelgin t vaskinn, sem er svo sem ekkert nýtt. í síöustu viku var svo sól upp á h vern dag og höfúö- borgarbúar búnir að birgja sig upp af sólarolíu, grillmat og grillkolum. En eins og við var að búast h varf sóliná föstudagskvöldið. Alia helgina hlupu svo sólþyrstir og fölir borg- arbúamir út við og við til að gá til veðurs, en allt kom fyrir ekki. Olían fór því inn í skáp og grillkjötið í fryst- inn. Og ekki kættust menn heldur þegar þeir fóra í vinnuna í gærmorg- un. Það var nefnilega komin glamp- andi sól aftur. Einn góðkunningi Sandkorns var orðinn hundfúll að þurfa að vinna inni í sólinni í gær og mælti svo: „Vinna þegar sólin skín - eiga frí þegar rignir! Þetta er ekkert annaö en mannréttindabrot!" Skrýtin birta! Og talandi um sólskinog birtu. íslend- úigarléku landsleikviðít- aiiásunnu- dagskvöldiöog komuítölsku snillingarnirtil landsínsálaug- ardag. íþróttafréttamaöur Stjörn- unnar sagði frá komu þeirra og flutti viðtal sem hann átti við þjálfara liðs- ins, Dino Zoff. Fréttamaðurinn end- ursagði svo á íslensku það sem sá ítalski hafði að segja, eins og venja er. Dino var spurður hvemig honum litistálandogþjóð. Að sjálfsögðu leist honum vel á en bætti viö að sér gengi illa að sofna hér vegna birtunn- ar. Og svo bætti fr éttamaðurinn við ffá eigin brjósti: „Enda er hann van- urþessari.. .ööö... dökkubirtuá Ítalíu!“ Efskeskyldi! Við höldum áframmeð skemmölegt orðavaláút- varpsstöðvun- um. Þaövirðist lenskahjá ungufólkiað notaoröiðsé: „Efþaðséílagi þá mundi ég gera það!“ Það eru þó fyrst ogfremst ungir viðmælendur þáttagerðarmanna sem taka svo til orða. En um helgina heyrði Sandkora einn ágætan þáttagerðarmann rabba við ónefhdan aðila. Plötusnúöurinn spurði viðmælanda sinn: „Ef ske skyldi að þú myndir fara norður, skyldirþúþá.. .“Erþaðþettasem kallað er „þáskildagatíð"? Mestur glansinn fóraf Þaðerkannski aðberaíjæk- ínnbakkafulla að tala meira um fegurðar- samkeppnina góðuáHótelís- landi.En hva? Þaðflæðirþo ekkiyfirnema einu sinni á ári. Keppni þessi var öll hin veg- og glæsilegasta og meðfylgj- andi veisla víst lika. Glæsimeyjar til sýnis í flottura salarkynntim. Góður matur á boröum og kynnamir upp- dubbaðir og sættr. Hirðsveinar með hvítar iiárkollur gengu um gólf. Allt setti þetta vandaðan, yfirlætislegan, en kannski pínulítið yfirborðskennd- an, svip á samkvæmið. Menn hrukku því heldur betur í kút þegar annar kynnirimi tilkynnti innan um allt finiríiö; „Nú veröur gert örstutt hlé á keppninni og viðstaddir gcta notað timann til að skreppa á barinn eöa klósettíð!" Það fannst ýmsum mesti glansinn fara af samkomunni við þessa sveitaballa-tilkynningu. Umsjón Axel Ammendrup Djúpivogur: 400 ára verslunaraf- mælið nálgast óðum -og hreinsunarframkvæmdir á fullu Unnið að hreinsun á Djúpavogi. DV-mynd SÆ Siguxður Ægisson, DV, Djúpavogi: Það hefur vonandi ekki farið fram- hjá neinum að á næsta ári halda Djúpavogsbúar upp á 400 ára versl- unarafmæli staðarins. En þaö mun hafa verið 20. júní árið 1589 sem Danakonungur gaf Hamborgar- mönnum skriflegt leyfi til verslunar- reksturs hér. í tilefni þessa stórafmæhs eru nú í gangi miklar hreinsunarfram- kvæmdir á Djúpavogi. Þessi mynd var tekin þegar einhver virðulegasti skúrinn hér var rifinn, gamalt salt- fiskverkunarhús og veiðarfæra- geymsla, reistur upp úr 1930. Þrátt fyrir hreinsunina, sem óneitanlega fylgir þessu niðurrifi, munu eflaust margir sakna þessa ræfils, enda fylgdi honum alltaf rómantískur blær þar sem hann trónaði hálfur fram í sjó, á gömlum júffertum og hlöðnum grunni, ryðgaður, berandi vitni gamalli sögu. Og það er víst aö margir þeir landsmenn, er drepið hafa niöur fæti á Djúpavogi, hafa ein- hverju sinni fest skúr þennan á filmu og sumir jafnvel á léreft. En svona er lífið. Gigt snertir fimmtu hverja manneskju Norrænt gigtarlæknaþing á Islandi: - segir Kári Sigurbergsson læknir Norrænt gigtarlæknaþing hefst í Reykjavík í dag og stendur þaö til 3. júní. Þátttakendur verða um 500, ekki aðeins frá Norðurlöndunum heldur einnig frá Bandaríkjunum, Evrópu og Japan. Meðal fyrirlesara eru margir færustu læknar á þessu sviöi læknavísindanna. Þingið fer fram á Hótel Sögu og í Háskólabíói. „Viö höfum lagt áherslu á að vís- indalegur ávinningur og þekking- aröflun verði sem allra mest á þing- inu. Þangað koma fremstu gigtar- læknar á Norðurlöndum auk fjölda vísindamanna á heimsmælikvarða sem koma víðar að. Tilgangurinn með þinginu er að sjálfsögðu sá að við séum eins framarlega á þessu sviði og kostur er á,“ sagði Kári Sigurbergsson, formaður gigtsjúk- dómafélags íslenskra lækna í sam- tali viö DV. Kári sagði gigtsjúkdóma að hluta til mjög erfiða viöureignar. En or- sakir þeirra eru samspil erfða- og umhverfisþátta. Sagði hann gigt- sjúkdóma snerta fimmta hvern mann. „Fyrir tólf árum var norrænt þing gigtarlækna haldið hér á landi og vonuðust menn þá til þess að orsök gigtarsjúkdóma yrði fundin innan tíu ára. Sú hefur ekki oröið raunin en við vitum alltaf meira og meira. Þaö þokast hægt áleið- is,“ sagði Kári. Á þinginu veröa flutt yfiriitser- indi og kynntar niðurstöður nýrra rannsókna í gigtarlækningum. Umræöur verða m.a. um liðagigt, slitgigt, gigt af völdum kristalla og sjálfsofnæmissjúkdóma. Auk þess verða fyrirlestrar um skurðaðgerð- ir hjá liöagigtarsjúklingum, far- aldsfræði gigtsjúkdóma og nýjung- ar á sviði röntgenrannsókna. Sérs- takir fyrirlestrar verða um vanda- mál sem fylgja liðagigt barna og eldra fólks. -JBj Gróðursett í Skálamel. DV-mynd Jóhannes Húsvíkingar rækta fjallið sitt Jóhannes Sigurjónssson, DV, Húsavik: Síðastliðinn laugardag fjölmenntu Húsvíkingar á öllum aldri upp í Skálamel í Húsavíkurfialli, vopnaðir stunguspöðum og fótum. í melnum biðu tvö þúsund tjáplöntur gróöur- setningar, „skítamálaráðuneytið“ útdeildi húsdýraáburði og innan tíö- ar höfðu hraðar og samtaka hús- vískar hendur komið plöntunum 2000 í jörð. Það var Foreldra- og kennarafélag Barnaskóla Húsavíkur sem stóð fyrir þessu framtaki í samvinnu við Skóg- ræktarfélag Húsavíkur. Sams konar átak var gert í fyrrasumar og er stefnt að því aö gróöursetningardag- ur á fjallinu verði árviss atburður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.