Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988. 39 ÁLFTANES Blaðbera vantar strax á norðurnesið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 51031. ÓLAFSFJÖRÐUR Óskum að ráða umboðsmann á Ólafsfjörð sem fyrst. Uppl. í síma 96-62382 og á afgreiðslu DV í Reykja- vík í síma 91 -27022. SUMARBÚÐIR i JÚU Starfræktar veröa sumarbúðir fyrir börn, 8-13 ára, í Laugagerðisskóla, Snæfellsnesi. Á dagskrá veróa meðal annars glíma, knattleikir, sund, fjöruferðir, úti- vist og kvöldvökur. Dvalartími hvers hóps verður 1 vika í senn. Skólinn er í fögru umhverfi. Sundlaug, nýtt íþróttahús og útileiksvæði er á staðnum. Upplýs- ingar á skrifstofu GLÍ í síma 680045 frá 13-18. Glímusamband íslands SKÓLAFULLTRÚI Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólafulltrúa. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu berast á bæjarskrifstouna, Strandgötu 6, eigi síöar en 17. júní. Nánari upplýsingar um starfið veita bæjarritari og skólafulltrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Plasmaskurðarvélar ,r< ISTíí mícnzRonic með sjálfvirka eftirkælingu, brennir gegnum málaða og t húðaða fleti. Gæðavélar á gæðaverði. PDX 70 sker 12mm (max 20mm) Kr. 133.825,- PDX 40 sker 5 mm (max 9mm) Kr. 56.313,- TlOTeillfTOfTft G9Í? Skeifan 11 - Simi 68 64 66 cDdio Pósthólf 8060-128 Reykjavík Nauðungaruppboð Neðangreindar fasteignir verða boðnar upp og seidar á nauðung- aruppboðum, miðvikudaginn 2. júní 1988. Um er að ræða þriðju og síðustu sölu, sbr. nánari tíma- ákvörðun hér á eftir. Uppboðin fara fram á eignunum sjálfum. Kl. 10.00 Búð II, Djúpárhreppi, þingl. eign Daníels Hafliðasonar. Uppboðs- beiðendur eru Stofnlánadeild Búnað- arbanka íslands og Ólafúr Axelsson hrl. Kl. 11.00 jörðin Berjanes, Austur- Eyjafjallahreppi, þingl. eign Vigfúsai- Andréssonar. Uppboðsbeiðendur eru: Austur-Eyjafjallahreppur, Jakob J. Havsteen hdl., Jón Ingólfsson hdl., Stofhlánadeild landbúnaðarins, Andri Ámason hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Ammundur Backman hrl., Stefán Skjaldarson hdl., Ólafúr Axelsson hrl., Ami Ein- arsson hdl. og Jón Finnsson hrl. Kl. 14.00 Drafnarsandur 6, Hellu. þingl. eign Þorbjöms Guðmundss. Uppboðsbeiðendm- em Valgarður Sigurðsson hdl. og Friðjón Öm Frið- jónsson hdl. Kl. 14.30 Hólavangiu' 18, Hellu, þingl. eign Þórdísar Sigfusdóttur. Uppboðs- beiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Kl. 16.00 Nestún 8, Hellu. Þingl. eign Stefaníu Heiðu Magnúsdóttm-. Upp- boðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Steingrímm- Eiríksson hdl. og Tómas Þorvaldsson hdl. Sýslumaður Rangáivallasýslu Leikhús eftir William Shakespeare I kvöld kl. 20, uppselt í sal. Föstud. 3. júní kl. 20. Föstud. 10. júni kl. 20. CIJ T SOIJTH ^ hiumí Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtud. 2. júní kl. 20. 8 sýningar eftirll!!! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Aukasýning vegna mikillareftirspurn- ar i kvöld kl. 20. Miðasala i lönó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júní. Miðasala er í Skemmu, simi 15610. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman veröur rifin i júní. Sýningum á Slldinni lýkur 19. júní leiKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 lÍXilHifílilí FIÐLARINN Á ÞAKINU Föstud. 3. júní kl. 20.30. Laugard. 4. júní kl. 20.30. Sunnud. 5. júní kl. 20.30. Fimmtud. 9. júní kl. 20.30. Föstud. 10. júni kl. 20.30. Laugard. 11. júní kl. 20.30 ALLRA SiÐASTA SÝNING. Lelkhúsferðir Flugleiða. Miðasala simi 96-24073. Simsvari allan sólarhringinn. Hröðum akstri fylgln öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? lUMFERQAR Prad Þjóðleikhúsíð Les Misérables \fesalingamir Söngleikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Sunnudag 5. júní kl. 20. Síðasta sýning. Athl Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Ath! Þeir sem áttu miða á sýningu á Vesal- ingunum 7. maí, er féll niður vegna veik- inda, eru beðnir að snúa sér til miðasölunn- ar fyrir 1. júni vegna endurgreiðslu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánu- daga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjððleikhússins: Þríréttuð méltíö og leikhúsmiði á gjafverði. Kvikmyndahús Bíóborgin Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Fullt tungl Sýnd kl. 9 og 11.00. Bíóhöllin Baby Boom Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aftur til baka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 7 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó Sumarskólinn Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó SalurA Aftur tii L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hárlakk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. • Salur C Kenny Sýnd kl. 5 og 7. Rosary-morðin Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Hann er stúTkan mín Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 7. Síðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10. Gættu þín, kona Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg kynni Sýnd kl. 7. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Metsölubók Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjömubíó Dauðadans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Illur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. Veður / Austan- og noröaustanátt um allt land, víðast gola eða kaldi og skýjaö þokuloft við norðurströndina en súld eða rigning við suðaustur- og austurströndina. Hiti 3-12 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 7 Egilsstaðir alskýjað 4 Galtarviti hálfskýjað 6 Hjarðarnes skýjað 10 Keíla vikurílugvöllur rigning 9 Kirkjubæjarklausturngmng 7 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavik rigning 9 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmarmaeyjar rign./súld 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 11 Helsinki þokumóða 19 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló skýjað 13 Stokkhólmur hálfskýjað 17 Þórshöfn alskýjað 8’ Algarve heiðskin 13 Amsterdam skúr 13 Barcelona skýjað 17 Berlín skýjað 14 Chicago heiðskírt 18 Feneyjar þoka 15 Frankfurt skýjaö 11 Glasgow rigning 10 Hamborg skúr 11 London rigning 11 LosAngeles heiöskírt 14 Luxemborg skúr 9 Madrid heiðskirt 10 Maiaga heiðskírt 19 Mallorca léttskýjað 19 Montreal þoka 17 New York þokumóða 19 Nuuk snjókoma 0 Paris skýjað 10 Orlando léttskýjaö 21 Róm lágþoku- blettir 17. Vin skýjað 17 Gengið Gengisskráning nr. 100 - 31. mai 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43,770 43,890 43.280 Pund 80,712 80.933 81.842 Kan.dollar 3S.380 35,477 35,143 Oónsk kr. 6.6707 6.6890 6.6961 Norsk kr. 7,0049 7.0241 7,0323 Sænsk kr. 7,3249 7.3450 7,3605 ■* Fi.mark 10.7490 10,7785 10,7957 Fra.franki 7,5453 7,5659 7,5651 Belg. franki 1.2148 1.2182 1,2278 Sviss.franki 30.3895 30.4728 30.8812 Holl. gyllini 22,6348 22.6968 22.8928 Vþ. mark 25,3423 25.4118 25,6702 it. lira 0,03419 0.03429 0.03451 Aust. sch. 3,6047 3.6146 3.6522 Port. escudo 0,3119 0,3127 0.3142 Spá. peseti 0.3838 0,3848 0.3875 Jap.yen 0.35016 0,35112 0.34675 irskt pund 67,857 68.043 68,579 SDR 59,7386 59.9024 59.6974 ECU 52.8654 53.0103 53.4183 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 31. mai seldust alls 223,7 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Medai Hæsta Lægsia Blálanga 12,4 20.06 19,00 21.00 Grálúða 191,6 33,81 30.00 37.00 Hlýrl 0.3 17,00 17,00 17.00 Karfi 14,7 25.88 13.00 27.00 Lúða 0,4 125,44 85.00 155.CC Þorskur 2.0 36.82 33.00 37.0C Ýsa 2.0 35.92 35.00 47.00 Á morgun verða seld 40 tonn af grálúðu og 40 af porsk. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 31. mai seldust alls 64,8 tonn Ýsa 22.1 47.83 42,00 54,00 Langa 10,5 26,92 25.00 27,50 Steinbítur 0.6 23.30 23.00 26.00 Koli 1,9 32.09 25,00 40.00 Kadi 6.3 24,67 22.00 26.00 Lúða 0.7 109,67 70,00 150,00 Ufsl 5.8 24.78 23.00 25.00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 30. mai seldust alls 142.7 tonn Þorskur 10,4 37,81 35,00 41,60 Ýsa 7.5 47,15 35.00 53.50 Ufsi 8.1 14,41 12.00 15,00 Kadi 7.0 23,46 11,00 27,00 Langa 0.3 18.63 18.00 19,00 Lúða 0,8 100.07 45,00 142,00 Skötuselur 0.1 164,13 61.00 201,00 Skarknli 0.5 34.87 31.00 35,00 Grálúða 106,7 30.94 29,50 33,00 Úfugkjafta 0,1 5.00 5,00 5,00 Sðlkoli 0,2 61.00 61,00 61.00 Skata 0,1 62.16 61,00 63,00 Steinbitur 0.8 30.13 30,00 32.00 Undirmál 0.2 25.50 25.50 25.50 Á morgun verður selt úr ýmsum bátum. Frá og með ' júni hefst uppboð kl. 11. Grænmetism. Sölufélagsins 30. mai seldist fyrir 853.805 krónur Gúrkur 1,1 117,00 Tómatar 1,4 163,50 Paprika græn 0.3 303,71 Paprika rauð 0.4 356.00 Að auki var selt litils háttar af steinselju. sveppum. salati og fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.