Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Side 29
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988. 2S Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mununi . meinhom Það eru milljón trilljón bleikfésar að umkringja okkur. FlækjU' fótur Það er nú nógu erfitt að skipuleggja árás þar sem við erum bara tveir. Flug Cessna Hawk XP ’77 til sölu. Vélin er samtals flogin 1100 tíma, 1700 tímar eftir á mótor, vélin er full.ifr. Selst í - heilu lagi, einnig kemur til greina að selja hana í fimm hlutum. Uppl. í sím- um 52684 og 985-25055. Flugmenn. Handbók og flugáhafna- kort AOPA fljúga nú út. Munið að greiða heimsenda gíróseðla. Vélflugfélag Islands, sími 623234. Til sölu Cessna 152 model 1978, í mjög góðu ástandi, vel búin siglingartækj- um. Uppl. í síma 91-11025 eða 10450. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður í Skorradal. Glæsileg- ur, nýr, 40 ferm bústaður með 20 m- t svefnlofti til sölu, 35 m2 suðurverönd og frábært útsýni, skógi vaxið land. Bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi. Uppl. í Húseignir og skip, simi 91-28444 á skrifstofutíma. Rotþrær 440-5000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar.Flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Teiknipakkinn. Allar teikningar fyrir þá sem byggja sinn bústað sjálfir, biðj- ið um bækling. Teiknivangur, Súðar- vogi 4, sími 681317. 45 fm fokheldur sumarbústaöur í Kjós til sölu. Uppl. í síma 985-22058 og 45747. ■ Fyiir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- i lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Veiðileyfi. Sími 93-56719. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið.'Nóatúni 17, sími 84085. Laxveiöileyfi. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru 2 stangir á dag, veiðihús. Úppl. í síma 93-51191. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðilevfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði og Hafnará. S. 84085. Veiöimenn. Úrval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Laxveiðileyfi tii sölu á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 91-671358. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37688. Laxa- og silungsmaökar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 53141. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. Fasteignir V/Elliðavatn. Til sölu heilsárs hús, ca 100 m frá Elliðavatni. Eign með mikla möguleika. (Getur verið hentug fyrir félagasamtök.) Uppl. i síma 92-37694 eftir kl. 20.30. Óska eftir skiptum eöa sölu á ibúð í Reykjavík eða Vík í Mýrdal. Uppl. í síma 34287. Stokkseyri. Til sölu 90 m2 steinhús með óinnréttuðu risi. Uppl. í síma 98-31495. Fyrirtæki Söluturn. Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn í miðbænum, góð velta og mjög góð kjör. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar, Tryggvagötu 4. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, sími 623850. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb, við DV i s. 27022. H-9155. Lítill söluturn i austurbæ til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 46319.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.