Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Side 46
46
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988.
SJÓNVARPIÐ
__ ^ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Heiöa. Nýr teiknimyndaflokkur,
byggður á skáldsögu Johanna Spyri.
19.25 Iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ing-
ólfur Hannesson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Stangaveiöi (Go Fishing). í þetta
sinn glíma bresku stangaveiðimennirn-
irvið gedduveiðar. Þýðandi Gylfi Páls-
son.
21.05 Matiock. Bandarískur myndaflokkur
um lögfræðing i Atlanta. Aðalhlutverk
, Andy Griffith. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
' 21.55 Svíþjóó og Sovétríkin (Record
Magazinet). Er Sviþjóð hernaðarlega
mikilvæg fyrir Sovetríkin? Sýnd er sov-
•'&’ ésk heimildarmynd og á eftir ræðast
við Sergej Aksjonov, yfirmaður sov-
éska sendiráðsins í Sviþjóð, og Bo
Hugemark, yfirmaðurvarnarmála i Sví-
þjóð.
22.55 Útvarpsfréttir i dagskárlok.
16.40 Votviðrasöm nótt. A Night Full of
Rain. Mynd um stormasamt samband
bandarískrar jafnréttiskonu og ítalsks
blaðamanns sem búsett eru í Róm.
Aðalhlutverk: Giancalo Giannini og
Candice Bergen. Leikstjóri: Lina Wert-
muller. Framleiðandi: Harry Colombo.
Þýðandi: Sævar Hilbertsson. Warner
1978. Sýningartimi 100 mín.
^ 18.20 Furóuverurnar. Die Tintenfische.
Leikin mynd um börn sem komast i
kynni við tvær furðuverur. Þýðandi:
Dagmar Koepper. WDR.
18.45 Dægradvöl. ABC's World Sports-
man. Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar
Hilbertsson. ABC.
19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Svaraóu strax. Léttur spurninga-
leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja
kemur í heimsókn í sjónvarpssal og
veglegir vinningar eru í boði. Umsjón:
BryndisSchramog Bjarni Dagur Jóns-
son. Samning spurninga og dómara-
störf: Ólafur B. Guðnason. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21.05 Morógáta. Murder She Wrote.
Jessica Fletcher er vinamörg og alltaf
velkomin á heimili vina sinna þrátt fyr-
ir að búast megi við dauðsfalli i fjöl-
skyldunni í kjölfar heimsókna hennar.
Þýðandi: Örnólfur Árnason. MCA.
21.55 Sofið út. Do not Disturb.
Aðalhlutverk Doris Day og Rod Taylor.
Leikstjórn Ralph Levy. Framleiðendur:
Aaron Rosenberg og Martin Melcher.
20th Century Fox 1965. Sýningartími
100 mín.
23.35 Viósklptaheimurinn. Wall Street
Journal. Nýir þættir úr viöskipta- og
efnahagslífinu. Þekktir sérfræðingar
fjalla um það helsta i alþjóðaefna-
hagsmálum á hverjum tíma. Þættirnir
eru framleiddir af dagblaðinu Wall
Street Journal og eru sýndir hér á Stöð
2 í sömu viku og þeir eru framleiddir.
Þátturinn verður endursýndur laugar-
daginn 2. júlí kl. 12.00.
00.00 Á nálum. Panic in Needle Park.
Aðalhlutverk: Al Pacino og Kitty Winn.
Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleið-
andi: Dominick Dunne. Þýðandi: Ás-
geir Ingólfsson. 20th Century Fox
1971. Sýningartími 105 mín. Ekki við
hæfi barna.
01.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar.
JF 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miódegissagan: „Lyklar himnarík-
is“ eftir A.J. Cronin. Gissur 0. Erlings-
son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les
(32). .
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón Inga Eydal.
(Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað að-
faranótt þriðjudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Ertu að ganga af göllunum, '68?
Fimmti og lokaþáttur um atburði,
menn og málefni þessa sögulega árs.
Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endur-
_ tekinn þáttur frá kvöldinu áður.)
" 16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpió. Barnaútvarpið siglir
út í Viðey, gengur um eyna og skoðar
uppgröftinn. Einnig verður litið inn á
sögusýningu sem þar er. Umsjón: Sig-
urlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegl.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson flyt-
ur.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá
morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins -
Listahátið í Reykjavík 1988. Tónleikar
„Empire Brass kvintettsins" í Háskóla-
biói 12. júní.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóða-
þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar.
Annar þáttur af sjö: „Hið gamla ríki
umgrundvöll breytir". Umsjón: Hjörtur
Pálsson. Lesari með honum: Alda Arn-
ardóttir.
23.00 Tónlist á siðkvöldi.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Bjami Dagur Jónsson spailar um
menn og málefni f hádegisút-
varpi Stjörnunnar.
Stjaman kl. 12.10:
Hádegisút-
varp með
Bjama Degi
Hádegisútvarp Stjömunnar er
stýrt af Bjama Degi Jónssyni.
Fréttir og atburöir dagsins em
skoðaðir og eyrun hvíld á miili
með ljúfri sveitatónlist. Bjarni
Dagur fær gjarnan til sin menn í
heimsókn til að ræða þá atbúrði
sem eru á döfmni.
Jafnframt eru landsmálablöð
og dagblöð skoðuð og áheyrendur
fræddir á innihaldi þeirra. Að
sögn Bjarna hafa blöö eins og
landsmálablöðin að geyma marg-
an og bráðskemmtilegan fróðleik.
Ljúfir tónar, þægilegt spjall og
kómísk skoðun á lifinu eru aðals-
merki þáttanna með Bjama Degi
Jónssyni. -EG.
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveilla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tekið á rás. Fylgst með tveimur
leikjum í 1. deild Islandsmótsins i
knattspyrnu, leik IBK og Þórs og KR
og Vals.
22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný
Þórsdóttir.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
Svædisútvarp
Rás n
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal-
fréttir dagsins.
Fimmtudagur 30. júní
12.10 Höröur Arnarson. Sumarpoppið alls
ráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
•15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - i kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín.
21.00 Þórður Bogason með góöa tóntist á
Bylgjukvöldi
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ölafur Guðmundsson
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, i takt við
vel valda tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Leikið af fingrum
fram með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son leikur tónlist, talar við fólk um
málefni liðandi stundar og mannlegi
þáttur tilverunnar i fyrirrúmi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin i einn klukkutíma.
Syngið og dansið með.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fyrir þig og þína.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALrá
FM1Q2.9
10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
21 OOBibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.15 Fjölbreytileg tonlist.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Tónafljót. Opiðaðfá aðannast þessa
þaetti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur
i umsjá Önnu og Þórdisar. E.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök
um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfín,
Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friðarsamtök íslenskra kvenna.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Framhaldssagan Sæng-
inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Hallveig Jónsdóttir les.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
20.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
Esperantokennsla og blandað efni flutt
á esperanto og islensku.
21.30 Erindi. Leiðtogafundurinn í Höfða.
Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 ísléndingasögur.
22.30 Viö og umhverfiö. Umsjón: dagskrár-
hópur um umhverfismál á Útvarp Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Á útimarkaöl, bein útsending frá
útimarkaði á Thorsplani. Spjallað við
gesti og gangandi. Óskalög vegfar-
enda leikin og fleira.
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lífinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
ffljóðbylgjan Akureyri
nvi 101,8
12.00 Ókynnt afþreyingartónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni,
leikur blandaða tónlist við vinnuna.
Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir.
17.00 Pétur Guöjónsson leikur létta tón-
list. Tími tækifæranna er kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist i
rólegri kantinum.
22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs-
son fær til sín gesti í betri stofu og
ræðir við þá um þeirra áhugamál.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 20.35:
Stangaveiði
Sjónvarpið hefur nú sýningar á
þáttaröð um stangaveiði. Þættirnir
verða alls sex talsins og er umsjón-
armaður þeirra John Wilson,
sportveiöimaður og fjölmiðlamað-
ur.
í fyrsta þættinum fjallar Wilson
um gedduveiði sem er oss íslend-
ingum lítt kunn en þó áhugaverð
þar sem geddurnar taka vel í og eru
eftirlæti stangaveiðimanna víða
um heim.
í þáttunum hyggst Wilson sýna
fjöldanum hvers vegna stangaveiði
er eftirlætisíþrótt milljóna manna
um allan heim. Hann hyggst enn-
fremur afsanna þá kenningu að
stangaveiði byggist upp á þeirri
staðreynd að á öðrum enda færis-
ins sé maðkur en á hinum endan-
um asni!
-ATA
Umsjónarmaður þáttarins, John
Wilson, með tvær tíu punda gedd-
ur.
urvarp Jtiainartjörður kl. 13.00:
Á útimarkaði
Útvarp Hafiiarfjörður verður í
dag með beina útsendingu frá
útimarkaðinum á Thorsplani í
HafiiarfirðL Útimarkaðurinn er
starfræktur á hverjum fimmtu-
degi. Sjá æskulýðsráð Hafnarfiarð-
ar og vinnuskólamir um uppsetn-
ingu og skipulag á honum. Honura
er ætlaö að lífga upp á bæjarlífið
og auka á miöbæjarstemninguna.
Kaupmenn bjóða vörur sínar til
sölu á Thorsplani og ýrasar uppá-
komur verða á skemmtipallinura.
I útsendingunni verður spjallaö
viö gesti og gangandi og þeim jafn-
framt boöið upp á aö leikin verði
fyrir þá óskalög. Ýmsir skemmti-
kraftar munu koma og flytja list
sína. Þessir skemmtikraftar eru úr
ýmsum homum. Bæði er um að
ræða reynda og þekkta listamenn
svo og nýliða. Til dæmis eru þeir
sem eru að gefa út hljómplötur
velkomnir til að kynna þær og leika
fyrir Hafnfirðinga.
-EG.
Empire Brass kvintettinn er talinn einn af heimsins bestu málmblásara-
kvintettum. Sérlega eru þeir orðlagðir fyrir fjöruga framsetningu á tón-
listinni sem þeir leika.
Rás 1 kl. 20.15:
Empire Brass kvintettinn
Empire Brass kvintettinn lék hér
á listahátíð við góðan orðstír. í
kvöld veröa fluttir á rás 1 tónleikar
sem teknir vom upp í Háskólabíói
tólfta júní síöastliöinn.
Empire Brass kvintettinn var
stofnaður fyrir tilstilli Leonards
Bemstein árið 1971. Þeir hafa síðan
unnið sér alþjóðlega frægð sem
einn albesti málmblásarakvintett í
heimi og em rómaðir fyrir mjög
fjöruga tónleika. Meðlimir hópsins
era Rolf Smedvik trompetleikari,
Jeffrey Curnow trompetleikari,
Martin Hackleman homleikari,
Scott A. Hartman básúnuleikari og
J. Samuel Pilafian túbuleikari.
Leikin verða verk eftir Hándel,
Rossini, Turina, Bach, Gershwin
og Bernstein. Kynnir er Edvard J.
Frederiksen.
-EG.