Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. 21 Berg- þóru- konur borða nesti Konur úr Oddfellowstúkunni Berþóru voru nýlega á ferð í Borgarfirði og skoðuðu Borgar- nes og sveitirnar í kring. Eftir hádegi voru þær staddar í mjólk- urbúinu í Borgarfirði og var boð- ið að fá sér kaffisopa í sal búsins, snæða nesti sitt og gæða sér á grautum framleiddum í Borgar- firði. Um 60 konur voru í ferðinni og voru þær hinar ánægðustu með viðurgjörninginn. -JFJ/DV-mynd JAK Þvotta- dagar á nesinu Á ferð um sunnanvert Snæ- fellsnes, milli Búða og Arnar- stapa, blasti einkennileg sjón við blaðamanni. í mýri við veginn lágu ótal fótur og mjólkurkassar í hinum ýmsu litum og „böðuðu" sig þar í rigningunni. Tjáði stúlka á bænum blaðamanni nefnilega aö verið væri að þvo, eða réttara sagt láta þvo, ílátin og veðurguð- irnir látnir um ómakið. Það má þá kenna þeim um, eins og svo margt, ef seint gengur að þvo. Hitt var blaðamanni óskiljanlegt að tíma skyldi eytt í það að henda ílátunum út í mýrina og hirða þau aftur „hrein“, í stað þess að fá röska manneskju til að ljúka þvottinum á „einni komma fimm“ og koma þessari augna- prýði fyrir á viðeigandi stað. -hlh Geirabakarí gengur vel „Þetta gengur bara vel hjá okkur og hefur verið nóg að gera frá því viö opnuðum. Fólk er mjög ánægt með þá þjónustu sem við veitum, enda finnst því kærkomið að geta keypt sitt brauð um helgar en það hefur ekki verið hægt hér i Borgar- nesi,“ sagði Annabella Albertsdóttir. Annabella afgreiðir í Geirabakaríi í Borgarnesi, en hún er eiginkona Sigurgeirs Erlendssonar, bakara og eiganda bakarísins sem opnað var í samkeppni við kaupfélagið. Bakaríið var opnað 30. apríl og þar getur fólk bæði tekið brauðin með sér en einnig er hægt að fá sér sæti og drekka kaffi og fá sér með því. Annabella sagði að bakaríið væri vel staðsett og þangað væru farnir að koma ferðamenn, en auk heima- manna ættu þau viðskipti við Eddu- hótelin og staði í kring. -JFJ toyota RÝMINGARSALA! Til aö rýma fyrir árgerðum 1989 veröa Corolla GT-i bílarnir seldir á júníveröi meö 100.000 kr. afslætti. KAUPBÆTIR! Þeir sem koma fyrstir fá kaupbæti því þeir geta valiö sér álfelgur að verðmæti 35.000 kr. eða sóllúgu að verömæti 45.000 kr. Tilboð þetta gildir til 15. júlí. Tilboösverö kr. 749.000.-* TIL AFGREIÐSLU STRAX! TOYOTA * Verð án afhendingarkostnaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.