Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. 17 Lesendur Tjömin sóðaleg Ester Högnadóttir hringdi: Er virkilega ekkert hægt að gera viö Tjörnina í Reykjavík svo aö maður drepist ekki úr fýlu og ógeöi? Sóöaskapurinn er hringinn í kringum Tjörnína. Svona efnuö torg eins og Reykjavík ætti að geta séð af peningum til hreinsunar- starfa í kringum Tjörnina. í viðtali fyrir skömmu, sem sýnt var í sjónvarpinu, þar sem talaö var viö tvenn útlend hjón, sögöust þau hvergi hafa séð annan eins sóðaskap í kring um tjörn í miðri borg eins og við Tjörnina í Reykja- „Sóðaskapurinn er hringínn í kríngum Tjörnína,“ segir hér. - Tjömin vík. hreinsuð. Slysavarðstofan: Léleg þjónusta Sigurður Guðmundsson hringdi: Eg kom nú um daginn meö félaga mínum, sem hafði slitið liðbönd í ökkla, upp á slysadeild og varð mjög hissa á þeim móttökum sem maður fékk. í afgreiöslunni var ung stúlka sem hafði að því er virtist engan tíma til að sinna þeim slösuðu sem biðu. Hún var að hlusta á einhverja diskó- tónlist sem var svo hátt stillt að varla heyrðist mannsins mál þarna. Hún sýndi enga tilburði til þess að lækka í tónlistinni, loksins þegar mér tókst að vekja athygli hennar. Þá brast loks þolinmæði mín og ég skipaði henni að slökkva á tækinu. Eftir að hafa hváð nokkrum sinnum og séð hvað ég var orðinn rauður af vonsku hunskaðist hún loks til að slökkva á tækinu. Það hlýtur aö vera hægt að komast hjá aö hafa svona starfsfólk, og per- sónulega finnst mér að fólk, sem vinnur viö móttöku á slysavarðdeild, eigi ekki að hafa útvarp né sjónvarp né neitt það sem gæti truflað það frá skyldustörfunum. Svo má bæta því við að félagi minn þurfti að bíða upp undir klukkutíma tO þess að komas' aö en mér er sagt að það sé bar; nokkuð gott á þessum bæ. Eru unglingai óvelkomnir? Reið móðir í vesturbænum hringd Ég hringi vegna þess aö f Sundla vesturbæjar hefur gætt æ meiri ól legheita upp á síðkastið gagnv: börnum og unglingum sem sæl sundlaugina. Það er engu líkara þessir aldurshópar megi hvergi í frjálst höfuð strjúka þarna. - Ef j eru í grunnu lauginni, þá er ] bannsvæði, ef þau eru í þeirri djú þá eru krakkarnir fyrir þeim sem i að synda og ekki er fyrir að f neinni annarri afþreyingu nema heitu pottunum, sem eru oftast u teknir af eldri kynslóðinni. Ég vil mælast til þess að þarn sundlaugunum verði skipt um \ horf til þeirra yngri sem sækja st inn, svo að ekki þurfi til að ko frekari rekistefnu vegna þessa. Ríkissjónvarpið og Stóð 2: Ekki sambærileg aðstaða menn að geta staðið sig í þannig samkeppni. Persónuiega er ég tilbúinn að greiða eitthvað hærri afnotagjöld fyrir rikissjónvarpið til þess aö það komist á samkeppnisgrundvöll. Enn betra væri jafnvel að selja rik- issjónvarpið einkaaöilum þvi þótt ég telji að mjög sjaldgæft sé að frjáls samkeppni virki eins og hún á að gera þá mundi hún í því tilfelli ör- ugglega gera það. Einar Þór hringdi: Alltaf öðru hverju fær maður að heyra þaö að ríkissjónvarpið sé svo lélegt miðað viö Stöð 2 og ég verð að viðurkenna að það fer mikið í taugarnar á raér. Það er ekki hægt að bera stöðvarnar saman því að- stöðumunurinn er svo mikill. Rík- issjónvarpinu er stöðugt skipað að draga saman seglin á meðan alltaf er hellt meira og meira flármagni í rekstur Stöðvar 2. Hvernig eiga BÍLA-ÚTSALA Þurfum að hraðselja 35 bíla, fólksbíla, litla og stóra, jeppabíla, skúffubíla og sendibíla, bensín- og dísil- bíla. Allir bílarnir eru á svæðinu og verðlagðir af okkur. Einnig hlustum við á tilboð. /Ací)at ^>íia£afcait VIÐ MIKLATORG SÍMAR: 15 0 14 - 17171 Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum H $ Uj VIÐGERÐIR A STEYPUSKEMMDUM OG SPRUNGUM Fagleg ráðgjöf, unnin af fagmönnum og sérhæföum viðgerðarmönnum. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR: Traktorsdælur að 400 bar. SILANHUÐUN: Til varnar steypuskemmdum. Móða milli glerja? Fjarlægjum móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Ath. Aðferðin er ekki til bráðabirgða heldur VARANLEG, i viðurkennd og ódýr., Látið ekki verðmætan hluta hússins eyði- leggjast að óþörfu. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. VERKTAK HF. Sími 7-88 22, bílas. 985-21270. Þorgrímur Ólafsson húsasmíðameistari. ÓDÝR OG GÓD! O* •f’X. HAJ. ,-vu.W*. • r.M*l r ~ i± ■ .— -- m i ^ InRBI' 3 B M B B ) ..... v ... > u d h y BBBifl 1B ACIKO bíltæki á verði sem engin keppir við verð frá kr. 3.900.- skírisskógur Grundarstígur 2, sími 623257 rn/lyiatM „Frelsum Mandela sjötugan" er yfir- skrift mikillar útihátíðar er haldin verð- ur á Miklatúni á sunnudag. Það eru Suður-Afríkusamtökin gegn Apart- heid sem efna til þessarar hátíðar og mun ágóðinn renna til aðstoðar börn- um og unglingum er hafa verið fang- elsuð og pyntuð í Suður-Afríku. Fjöldi skemmtikrafta, sem allir gefa vinnu sína, mun koma fram á Mikla- túni. Nánar verður sagtfrá þessum viðburði í DV á morgun. íslendingar líta á Jóhannes S. Kjarval sem einn mesta listamann þjóðarinnar. Merk- asta framlag Kjarvalstil íslenskrar myndlist- ar er að í landslagsmyndum sínum sýnir hann fram á að nálægðin í landslagi er ekki síðurtignarleg en fjarlægðin. Um helg- ina verður opnuð á Kjarvalsstöðum sumar- sýning á verkum Kjarvals. Eru slíkarsýning- ar orðnar fastur liður í dagskrá Kjarvals- staða. Að þessu sinni eru mörg verk á sýn- ingunni sem ekki hafa komið fyrir almenn- ingssjónirfyrr. Lesið nánar um sumarsýn- inguna í DV á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.