Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988.
21
| Fyrir ofan meðalverð
□ Fyrir neðan meðalverð
Þessi mais kostar kr. 49,50.
Ódýr innflutningiir:
Neytendur
Matvörur í Kópavogi:
Mikil verðsamkeppni
- vöruúrval óvenju gott
Selspik:
Geysilegur verðmunur reyndist á
ýmsum vörutegundum í verslunum
í Kópavogi. Þannig kostaði kíló af
agúrkum mest kr. 401 í Kaupgarði
en kr. 225 í Brekkuvali.
DV kannaði verð á tíu vörutegund-
um í tólf verslunum í Kópavogi. Far-
ið var í allar matarverslanir í Kópa-
vogi, bæði stórar og smáar.
Helstu niðurstöðumar voru að það
borgar sig að bera saman verð ef far-
ið er að versla í Kópavogi. Mikill
verðmunur var á sumum hlutum og
hægt aö gera góð kaup. Þannig
reyndist Bíó íva þvottaefni vera
ódýrast í Brekkuvali þar sem það
kostaði kr. 115. Þetta var sértilboð.
Meöalverð á þessu þvottaefni var kr.
176,40.
Papco klósettrúllur, tólf í poka,
voru einnig á mjög misjöfnu verði.
Pokinn reyndist dýrastur í Sækjöri
þar sem hann kostar kr. 302. Ódýr-
astur var hann í Brekkuvali þar sem
hann kostar kr. 219.
Eins og sjá má á töflu reyndist
vöruúrval mjög gott í þessum versl-
unum. Undantekning var ef einhver
Þær vörutegundir sem með voru i könnuninni. DV-myndir S
vörutegund fékkst ekki og voru þó helstu hreyfingar á vöruverði í versl-
verslanir margar mjög smáar. ununum. Allar nánari upplýsingar
Á meðfylgjandi súluritum er að sjá er að finna í töflunni. -PLP
Agúrkur Tómatar Solgryn haframjöl 950 g River hrísgrjón 454 g Sanitas rababara- sulta Bió Íval 1 Papco kló- settpappír 12 rúllur Ora mais hálfdós Dansukker d.púður- syk. 500 g
Borgarbúðin 327,00 216,00 107,00 47,50 89,70 250,00 105,00 33,85
B. Baldursson 245,00 152,00 113,00 50,80 108,00 36,00
Drífa 258,00 216,00 109,00 51,00 89,00 182,00 257,00 108,00 34,00
Kaupgarður 401,00 245,00 114,40 49,90 80,30 188,50 237,00 97,70 37,70
Vörðufell 274,80 227,00 117,30 56,20 91,40 259,20 103,20 31,70
Brekkuval 225,00 200,00 105,00 51,50 79,00 115,00 219,00 94,00
Grundarkjör 284,00 203,00 95,10 46,40 80,60 168,00 97,00 36,30
Hvammsval 340,00 165,00 110,50 55,00 89,70 182,00 282,00 106,50 26,00
Nóatún 244,00 208.00 106,00 52,00 85,00 182,00 289,00' 97,00 34,00
Lóukjör 260,00 198,00 109,00 55,00 86,00 198,00 107,00 34,00
Sækjör 161,00 117,00 37,30 87,00 196,00 302,00 102,00 36,30
Vogar 255,00 199,00 91,00 47,00 220,00 99,00 31,00
Meðalverð 283,00 199,20 107,90 50,00 85,80 176,40 257,20 102,00 33,70
Maísinn helmingi ódýrari Með hefðina í fiskborðinu
- Nóatún með sértilboð
Er við fóram í verslanir í Kópavogi
rákum við augun í ódýran maís í
versluninni Nóatúni. Hver hálfdós
kostaði aðeins kr. 49,50. Dós af sömu
stærð frá Ora kostar að meðaltali kr.
102 í verslunum í Kópavogi.
Maísinn er hollenskur og ber nafn-
ið Kroger. Hann var aðeins til í hálf-
dósum.
-PLP
- saltað selspik og siginn fiskur
Saltað selspik og siginn ftskur. Það svæðinu. ur í versluninni Kaupgaröi. Saltað
er ekki á hverjum degi sem slíkt Er við vorum að gera verðkönnun selspik kostar þar kr. 860 hvert kíló
slæðistinníverslaniráhöfuðborgar- í Kópavogi rákumst við á þessar vör- en sá signi kostar kr. 357. -PLP