Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. f dv__________________________________________________________Veiðivon Pallurinn í ÖKusá: 19,5 punda lax og hellingur af laxi „Laxveiðin hefur ekki verið neitt sérstök, þetta er kannski allt að byrja núna. Það er stækkandi straumur og meira af laxi kemur í honum,“ sagði Skafd Ottesen á hótelinu á Breiðdalsvík þar sem veiðimenn bóka veiðina. „Laxamir, sem eru komnir á land, eru 8 og sá stærsti er 17 pund. Hallgrímur Stefánsson á Breiðdalsvík veiddi laxinn á svartan tóbý. Veiðimenn hafa séð mikið af laxi í Neðri-Beljanda en hann er tregur. Stangimar í ánni hafa kannski ekki verið nógu vel nýttar það sem af er en núna verður þetta betra. Silungsveiðin hefur verið góð og bleikjan, sem veiðist, er feikna falleg. Ég sá góðan afla nýlega, stærstu bleikjurnar voru 3 pund,“ sagði Skafti í lokin. Ölfusá „Veiðin á þeim þremur veiðisvæðum sem við höfum í Ölfusá hefur gengið mjög vel og eru komnir 155 laxar. Á mánudaginn veiddust 6 laxar,“ sagði tíðindamaður okkar við Ölfusá. „Það er hellingur af laxi á Pallinum, meira en menn hafa áður séð. Magnús Þor- bergsson veiddi 19,5 punda lax fyrir skömmu og hann er sá stærsti enn- þá. Þessi þrjú svæði em Pallurinn, miðsvæði ofan brúar og efsta svæði uppi undir Laugarbakka," sagði veiðimaðurinn af Pallinum. Það er víða við veiðiárnar sem veiðimenn vippa laxinum á land og oft G.Bender getur atgangurinn verið harður. DV-mynd G. Bender Flekkudalsá 100 laxa múrinn raflnn „Veiöin í Flekkudalsá er að kom- ur um Flekkudalsána í gærdag. „í viö veiðinni í Fáskrúð I þijár vikur ast í 100 laxa og síðasta holl veiddi Fáskrúð hafa veiðst á núlli 50 og og svo kemur landinn aftur til 29 laxa, maðkurinn hefur verið 60 laxar. Síöasta holl veiddi 9 laxa. veiöa,“ sagði tíðindamaöurinn. sterkur þarna,“ sagði tíðindamað- Núna era þaö útlendingar sem taka 12 punda lax í fjörunni á Sauðárkróki „Laxveiðin hefur verið róleg héma í Skagafirðinum en sjóbirtingurinn í fjöranni verið líflegri og eitthvað sést af laxi þar,“ sagöi Brynjar Pálsson, formaður Stangveiðifélags Sauðár- króks, í gærdag. „Fyrir nokkra gerð- ist það að 12 punda lax veiddist í sjón- um og fleiri sáust. Sjóbirtingsveiðin hefur verið þokkaleg og það hafa komið skot. Það eru margir sem stunda hana töluvert hérna í fjörunni og fá oft góða veiði," sagði Brynjar. Nýlega setti veiðimaður í boltalax í ósi Héraðsvatna, 20 punda fisk, giskuðu menn á. Hann tók spún og er þar víst ennþá. Reykjadalsá „Veiði í Reykjadalsá í Borgarfirði hefur farið frekar rólega af stað og hafa aðeins veiðst fáir laxar og eitt- hvað af silungi," sagði tíðindamaður okkar við ána. „Það hefur sést slang- ur af laxi í ánni og í Klettsfljótinu er alltaf töluvert af laxi. Það hefur gengið vel af seþa veiðileyfi og tölu- vert er um nýja veiðimenn hérna hjá Sjóbirtingur getur veriö skemmtilegur fiskur á færi og það kemur fyrir á Sauðárkróki að veiðimenn reyna flugu i sjónum. Þessir veiddust aftur á móti i Litluá i Keiduhverfi nýlega. DV-mynd Sigurður Kr. okkur,“ sagði Reykjadalsárvinurinn. „Þetta var frekar dræmt hjá okkur og við fengum aðeins silung, laxinn var tregur aö taka,“ sagði veiðimað- ur sem renndi í Reykjadalsá fyrir skömmu. G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin Hættufönn Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bannsvæðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Vanir menn Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugaxásbíó Salur A Skólafanturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Bylgjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Leiðsögumáour Sýnd kl. 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Án dóms ag laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvætturinn Sýnd kl. 7 og 11. Stjörnubíó Enaaskipti Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dauðadans Sýnd kl. 11. Leikhús Leiksmiðjan ísland sýnir Þessi... þessi maður i Héðinshúsinu v/Vesturgötu I kvöld kl. 21.00 Föstudagskvöld kl. 21.00 Allra siðustu sýningar. Miðapantanir i síma 14200 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 21,5 punda úr Stóru- Laxá í Hreppum Jón Ámason setti heldur betur í hann í Stóru-Laxá í Hreppum fyrir nokkrum dögum er hann veiddi þennan 21,5 punda lax á flugu. Jón var við veiöar á öðru svæði og laxinn tók á Bergsnösinni, hörkuþarátta við laxinn. Veiðin í Stóru-Laxá fer frekar ró- lega af staö og eru komnir um 20 lax- ar úr ánni. Eitthvað hefur þó sést af laxi. 27022 Veður Víða hægviðri í fyrstu en síðan vax- andi sunnan- og síðar suðaustanátt, stinnmgskaldi eða jafnvel allhvasst sums staðar sunnan- og suðvestan- lands með rigningu í nótt en hægai#Ll vindur og að mestu úrkomulaust annars staðar. Hiti 6-12 stig. Akureyri alskýjað 5 Galtarviti skýjað 8 Hjarðarnes léttskýjað 6 Keíla víkurílugvöUur léttskýj aö 10 Kirkjubæjarklaustur skýiað 9 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík léttskýjað 8 Vestmannaeyjar. skýjað Útlönd kl. 6 i morgun: 9 Bergen léttskýjað 15 Helsinki léttskýjað 23 Kaupmarmahöfn rigning 17 Osló skýjað 16 Stokkhólmur léttskýjaö Þórshöfn skýjaö 10 Algarve heiðskírt 22 Amsterdam úrkoma 15 Barcelona þokumóða 20 Berlin þokumóða 16 Chicago skýjað 28 Feneyjar þoka 21 Frankfurt skúr 14 Glasgow rigning 13 Hamborg skýjað 15 London skýjað 13 Los Angeles léttskýjað 18 Madríd heiðskírt 18 Malaga þoka 23 Mallorca léttskýjað 23 New York heiðskirt 23 Nuuk rigning 3 París skýjað 14 Orlando skýjað 23 Róm þokumóða 22 Vín skýjað a-' Wirmipeg heiöskírt Valencia þokumóða 22 Gengið Gengisskráning nr. 131 - 14. júli 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,140 46,260 45.430 Pund 77,861 78,064 78,303 Kan. dollar 38,210 38.309 37,668 Dönsk kr. 6,5540 6,5710 6.6452 Norsk kr. 6,8768 6,8947 6,9449 ■* Sænskkr. 7,2667 7,2856 7,3156 Fi. mark 10,5367 10,5641 10,6170 Fra. franki 7,4046 7,4239 7,4813 Belg.franki 1,1922 1,1953 1,2046 Sviss.franki 30,1175 30,1958 30,4899 Holl. gyllini 22,1375 22.1950 22,3848 Vþ. mark 24,9743 25,0392 25,2361 it. lira 0,03368 0,03377 0,03399 Aust. sch. 3,5508 3,5598 3,5856 Port. escudo 0,3065 0,3073 0,3092 Spá. peseti 0,3766 0,3776 0,3814 Jap.yen 0,34661 0,34751 0,34905 Írsktpund 66.979 67,153 67,804 SDB 60,0987 60,2556 60,1157 ECU 51,8406 51.9754 52,3399 Fiskmarkaðimir Faxamarkaöur 14. júli seldust alis 161,5 tonn Magn i Verð i krónum ^ ■ tonnum Meðal Hæsta Lægsta Grálúða 9.0 27,40 27,00 29,00 Hlýri 4,5 11,63 10.00 15,00 Karti 63,4 19,34 16.00 22.00 Lúöa 0,7 70,45 35.C0 125,00 Koli 2,2 42,42 40,00 44,00 Þorskur 58,0 38,69 14.00 41,00 Ufsi 6,5 19,46 19.00 19.50 Ýsa 16,8 45,19 36,00 59,00 Á morgun verða seld 10 tonn af þorski, 10 af ýsu og 5 af ufsa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. júli seldust 48,5 tonn Karfi 42,2 15,91 14,50 18,00 Þorskur 3.0 41,36 41,00 43,00 Ufsi 0,3 15,00 15,00 15,00 Lúða 0.2 83,43 40,00 139,00 Undirmál 1.6 14,67 14,50 15,50 Ýsa 0,7 35,21 35.00 45.00 Steinbitur 0.5 15,00 15,00 15.001 Á morgun verða seld úr Hamrasvani SH um 20 tonn af þorski og karfa og eitthvað af bátafiski. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 13. júli seldust alls 18,0 tonn Þurskur 8.2 44,34 41.00 44,50 Ýsa 3.0 44.34 43.00 45.50 Ufsi 0.6 27,50 27,50 27,50 Karfi 3,4 24,75 19.50 30.00 Skarkoli 0,3 15,50 15.50 15,50 Langa 0.3 25.50 25,50 25.50 Steinbitur 0.4 23,78 20.50 25.50 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. ]uli seldust alls 50.2 tonn Þorskur 15,2 40.00 30.00 41,50 — Ýsa 18.4 38,58 35,00 56,00* Ufsi 5.9 18,27 17.00 18.50 Karfi 5.7 16.85 15.00 18.50 Steinbitur 0.8 15.68 15,00 17,00 Skarkoli 1.7 38.95 35.00 40.00 Lúóa 0,3 101.20 65.00 141.00 Grálúða 1.6 20.00 20.00 20.00 Öfugkjafta 0.1 12,00 12,00 12,00 Keila 0.5 6.00 6.00 6.00 1 dag veröa m.a. seld 25 tonn af karía og 6 af ufsa úr Sigurborgu KE. ^.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.