Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1988.
9
Utlönd
Viðræður um
herstöðvar
lagðar niður
Erabættismenn á Filippseyjum Haft er eftir talsraanni Filippsey-
rufu í morgun viöræðumar um inga í samninganefndinni að hún
framtíö tveggja bandarískra her- heföi falhð frá upprunalegri kröfu
stöðva í landinu vegna ágreinings sínni sem hljóðaöi upp á tvo millj-
um greiöslufyrir stöðvamar. arðadollaraáárienaðBandaríkja-
Fulltrúi Fihppseyinga í viöræð- menn hefðu boðið sjö hundruð og
unum tjáði fréttamönnum aö yfir- fímmtíu mihjónir dohara. Vörur
völd á Filippseyjum hefðu fariö og laun voru ekki í síðustu samn-
fram á meira en einn milijarö ingunum.
bandarískra doUara á ári í greiöslu Rúmlega sextíu og átta þúsund
fram til ársins 1991. Þá rennur út Fihppseyingar starfa viö herstööv-
samkomulagið um herstöövamar. amar og aö sögn Bandaríkjamanna
eru þeir næststærsti atvinnuveit-
Að sögn fuUtrúa FUippseyinga andinn á eftir hinu opinbera á
lagði utanríkisráöherra Fihpps- Fihppseyjum.
eyja, Raul Manglapus, tíl aö viö-
ræðunum yröi hætt um óákveöinn Samkvæmt fimm ára samkomu-
tima vegnaþessaöboöBandaríkja- lagi, sem rennur út 1989, lofuðu
manna var langt undir því sem yfirvöld í Washington aö veita aö
yfirvöld væntu. minnsta kosti hundrað og áttatíu
Bandarísku samningamennimir milijómr í aöstoö en frá því aö
em sagðir hafa vUjað að f samn- Corazon Aquino komst tU valda
ingnum fælist aö þeir héldu áfram 1986 hefur aðstoðin numið meira
að kaupa vörur frá Fihppseyjum en tvöfaldri þeirri upphæð, að því
og að filippseyskum starfsmönnum er Bandaríkjamenn fullyröa.
stöövarinnar yröu greidd laun. Viðræðumar um herstöðvamar
Fulltrúi FUippseyinga segir að höföu staöiö yfír í fjóra mánuði og
áframhaldandi viðræður séu George Shuitz, sem heimsótti
komnar undir betra boði af hálfu Filippseyjar fyrr í þessum mánuði,
Bandaríkjaraanna. og Aquino forseti höfðu lýst þvf
í Washington vUdi talsmaður ut- yfír að þau vonuöust tii aö þeim
anríkisráöuneytisins ekki tjá sig lyki í lok þessa mánaðar.
um málið að svo stöddu. Reuter
HEMLiHWTIRÍ VÖRUBÍLA
Hemlaborðar í alla
vörubíla.
Hagstætt verð.
Betri ending.
Stilling
Skeifunni 11,108 Reykjavik
Símar 31340 & 689340
rw45: | Byggingavindur I
j Eigum nú fyrirliggjandi GEDA STAR
150 byggingavindur.
Lyftigeta 150 kg.
1 Éff 5 Margs konar aukabúnaður er einnig
fyririiggjandi.
Pallar hf ■ MAANI AAAa simar 42322 - 641020.
Fangaverð-
irflýja
Sumarliði ísleifsson, DV, Arósum;
Slæmt ástand er nú í dönskum
fangelsismálum. Fangelsum hefur
ekki verið haldið viö sem skyldi og
starfsfólki hefur fækkað. Ástæðan
er hin sama og á svo mörgum öðrum
sviðum hér í landi, spamaður.
En nú telja fangaverðir að ekki
veröi gengið miklu lengra og benda
á, máli sínu tU stuönings, að bæöi
fangaverðir og fangar flýi fangelsin.
Fangaverðimir vegna mikUs álags
og erfiðra vinnuaðstæðna en fang-
amir vegna þess að fangelsin séu
orðin svo léleg, að minnsta kosti
sums staðar, að hægðarleikur sé fyr-
ir þá að sleppa á braut.
Hafa fangelsin í jósku bæjunum
Kolding og Randers verið tekin sem
dæmi um erfiðar aðstæður. í Kolding
eiga tveir fangaverðir að hafa auga
með fimmtíu og þremur fóngum í
byggingu sem er á þremur hæðum.
í bænum Randers er því haldið fram
að fangelsið sé orðið svo lélegt að
fangar geti komist þaðan út án mjög
mikUla erfiðleika. Veggimir séu
hreinlega orðnir svo lélegir að unnt
sé að brjóta rimlana burt með hand-
afli.
Erfiðleikamir hafa leitt tU þess að
margir fangaverðir hafa hætt störf-
um. Sérstaklega hafa hinir yngstu
þeirra staðiö stutt við. Á undanfóm-
um árum hafa um þijátíu prósent
þeirra sem hafa ráðið sig tU starfa
hætt fljótlega. Auk þess hafa margir
fangaverðir með langa starfsreynslu
orðið að hætta tímabundið vegna
sálrænna erfiðleika.
Ekki hefur bætt úr skák fyrir
starfsmenn í fangelsunum að sífellt
hærra hlutfaU fanganna situr inni
fyrir gróf brot. Ekki síst í sambandi
við aukna eiturlyfjaneyslu.
Fangelsisyfirvöld ræða nú hvemig
þau geti undirbúið fangaverðina bet-
ur fyrir erfitt starf.
o
HJOLHYSI - FARANGURSVAGNAR
AFHENDINGAR FYRIR VESLUNARMANNAHELGI
Fólksbílakerra með segli og fullum Ijósabún-
aði. - Gott tæki til allra flutninga. - Burðar-
geta 400 kg. Verð aðeins kr. 48.800,-
Farangursvagnar með Ijósum. - Þyngd að-
eins 100 kg. Verð kr. 42.300,-
VÉLAR OG ÞJÓNUSTA Krókhálsmegin