Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988.
Utlönd
Reagan vill ræða við írana
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti
gaf til kynna í gær aö stjóm sín væri
tilbúin til viðræöna við írana um af-
drif vestrænna gísla í haldi mann-
ræningja sem hlynntir era íran. Sam-
þykkt vopnahléstillögu Sameinuöu
þjóöanna hefur vakið vonir manna
um að gíslarnir verði látnir lausir.
A.m.k. átján vestrænir gíslar eru í
haldi öfgamanna í Líbanon. Tals-
maður Hvíta hússins sagði að ekki
kæmi til samningaumleitana í viö-
ræðum um afdrif gíslanna og hefði
afstaða Bandaríkjastjórnar ekki
breyst. íranar hafa ekki svarað form-
legri yfirlýsingu Bandaríkjamanna
sem send var Irönum í síðustu viku
um að þeir séu tilbúnir til viðræðna
um samskipti þjóðanna, sagði tals-
maðurinn. Hann sagði aö langt væri
í að þjóðirnar tækju upp stjórn-
málasamband á nýjan leik.
írakar tilkynntu í gær að allur her-
aili landsins yrði fluttur á brott frá
þeim svæðum sem íraskir hermenn
hafa hemumið í árásum síðustu
daga. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu
blossuðu upp harðir bardagar milli
ríkjanna í morgun og ásökuðu íranar
íraka um að hafa gert árásir mið-
svæðis á vígstöðvunum, þar sem
hörðustu bardagarnir hafa verið síð-
ustu daga. íranska fréttastofan Irna
sagði að íranar væru að undirbúa
gagnárás. Miklir bardagar geisuðu
milli þjóðanna í gær og virðist ekk-
ert lát vera á þeim.
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna,
Perez de Cuellar, mun hefja viðræð-
ur við utanríkisráðherra landanna á
morgun.
Reuter
"V" FOR VICTORY
íraskir hermenn eru í óðaönn að styrkja stöðu sina fyrir komandi viðræður
og, í augum skopteiknarans Lurie, sýna írakar nú sigurmerkið. Alltént er
um hálfan sigur að ræða.
Reagan Bandaríkjaforseti kvaðst reiðubúinn til viðræðna við íranska emb-
ættismenn um bætt samskipti rikjanna.
Simamynd Reuter
Israelskir hermenn særast í átökum
Rétttrúaðir gyðingar við grátmúrinn í Jerúsalem þar sem til átaka hefur komið að undanförnu milli Palestínu-
manna og ísraelskra hermanna. Simamynd Reuter
Rætt um drög að
friðarsamningum
friðarsamningum í viðræðum aðila í
gær. Drögin. leggja á það meginá-
herslu að Rauðu khmeramir, sem
er stærsti skæruliðahópurinn innan
hreyfingar skæruliða Kampútseu og
hefur barist gegn stjómvöldum í tíu
ár, yrðu afvopnaðir og hópurinn
lagður niður. Hann lagði einnig
áherslu á að utanaðkomandi aðstoð
við þá yrði hætt. Nguyen Co Tchac,
utanríkisráðherra Víetnams, sagði
að ef krafa stjómarinnar yrði ekki
uppfyllt væri ekki raunhæfur mögu-
leiki á samkomulagi aðila.
Drögin að friðarsamningum, sem
Hun Sen lagði fram á fundinum,
leggja til að kosningar verði haldnar
í landinu og að hinir stríðandi aðilar
stofni samsteypustjóm. Hún neitaði
að verða við kröfu Sihanouks prins
um að leppstjóm Víetnama, sem nú
er við völd í Kampútseu, yrði leyst
upp áður en kosningar yrðu haldnar.
Sihanouk, sem sagði af sér leið-
togaembætti skæruliðahreyfmgar-
innar í landinu, tekur ekki formlegan
þátt í viðræðum en fylgist meö fram-
gangimála. Reuter
Friðarviöræður skæruliðahreyf- héldu áfram í Jakarta í Indónesíu í
ingarinnar í Kampútseu og fulltrúa morgim. Forsætiráðherra Kamp-
leppstjórnar Víetnama í landinu útseu, Hun Sen, lagði fram drög aö
Forsætisráðherra Kampútseu, Hun Sen, til hægri, ræðir hér við blaðamenn
í Indónesíu. Hun Sen krefst þess að hreyfing Rauðu khmeranna veröi lögð
niður áður en samningar verði undirritaöir. Símamynd Reuter
Fimm ísraelskir hermenn og lög-
reglumenn særðust í gær er þeir
urðu fyrir grjótkasti er til átaka kom
milli þeirra og mótmælenda á her-
teknu svæðunum. Skutu hermenn-
imir á og særðu þrjá Palestínumenn.
Fjórir ísraelsmannanna slösuðust
í Jabalya flóttamannabúðunum á
Gazasvæðinu er jeppi, sem þeir ferð-
uöust 1, valt eftir að ökumaðurinn
hafði fengið stein í höfuðið og misst
stjóm á bílnum. ísraelskur liðsfor-
ingi fékk stein í höfuðið í Sha’ti
flóttamannabúðunum þar sem her-
menn skutu á tvo palestínska ungl-
inga, ellefu og fimmtán ára gamla.
Hermenn
Gunnlaugur A. Jónssan, DV, Lundi
Skorturinn á hjúkmnarfólki í
Stokkhólmi hefur nú leitt til þess að
heilbrigðisyfirvöld þar hafa leitað á
náðir hersins.
Þeir er tekiö hafa þátt í heilsu-
gæslunámskeiði hersins fengu freist-
andi tilboö frá heilsugæsluyfirvöld-
um í Stokkhólmi. í tilboðinu var gert
ráð fyrir því að ef þeir tækju að sér
Skotið var á þriðja Palestínumann-
inn í átökum á Vesturbakkanum.
Hermenn eru sagðir hafa hafið skot-
hríð eftir að mótmælendur köstuðu
flöskum og grjóti að þeim.
I austurhluta Jerúsalem beitti lög-
reglan táragasi og skaut gúmmíkúl-
um til þess að dreifa unglingum sem
vom að kasta grjóti. Palestínumenn
á Gazasvæðinu segja aö rúmlega tíu
manns úr Sha’ti flóttamannabúðun-
um séu á sjúkrahúsi vegna táragas-
eitrunar, barsmíða og meiðsla eftir
að hafa orðið fyrir gúmmíkúlum.
Reuter
í hjúkrun
störf á einhverri langlegudefld
sjúkrahúsanna í Stokkhólmi fengju
þeir hálfs árs sjúkraliðamenntun á
fuilum launum og yrði auk þess út-
vegað húsnæði.
Alls vom það um fimm hundmö
hermenn sem fengu þetta tilboð.
Áttatíu og fimm þeirra hafa látið í
Ijós áhuga, íjörutíu þegar verið ráðn-
ir sem sjúkraliðar.
Ne Win enn
valdamikill
Leiðtogi Burma, Ne Win, sem sagði
af sér á sunnudag, heldur enn völd-
um þrátt fyrir aö hann hafi afsalað
sér titli formanns sósíalistaflokksins
að sögn fréttaskýrenda. Á fundi sós-
íalistaflokksins, sem boðaður var í
kjölfar afsagnar Ne Wins, sam-
þykktu nefndarmenn einnig afsögn
San Yu, varaformanns flokksins, en
höfnuðu að samykkja afsagnir fiög-
urra embættismanna sem næstir
komu Ne Win að völdum. Á fundin-
um var ósk Ne Wins um að íbúar
Burma kjósi um hvort halda eigi eins
flokks stjóm, svo sem verið hefur í
landinu sl. 26 ár, eða hvort leyfa eigi
fleiri flokka, einnig hafnað.
Ne Win sagði af sér vegna aldurs,
en hann er 77 ára, sem og vegna þess
aö hann taldi sig bera ábyrgð á dauða
um 200 manna sem látið hafa lífið í
mótmælum gegn sfiómvöldum.
Samkvæmt hefö myndi aöalritari
flokksins, Aye Ko, taka við völdum
af Ne Win en að sögn sfiomarerind-
reka í Thailandi var fundað um það
í gær og því ekki enn ákveðið hver
muni taka við sfiómartaumunum.
Reuter
I Burma velta menn nú fyrir sér
hver taki við leiðtogaembættinu af
Ne Win.