Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988.
11
Utlönd
Neyðast Norður-
lönd til vega-
bréfaskoðunar?
i
Gizur Helgascm, DV, Reeisnaes:
V-Þjóöverjar vilja nú aö vegabréfa-
skoðun við dönsk-þýsku landamærin
veröi afnumin. Danskir stjómmála-
menn og dönsk lögregluyfirvöld eru
ekki allt of hrifm af hugmyndinni.
Ríkisstjómin í Bonn álítur aö af-
nema eigj vegabréfaskoðun við
dönsk-þýsku landamærin. Því vísa
stjómmálamenn í Danmörku á bug,
m.a. vegna þess hvaða afleiðingar
það geti haft fyrir þá vegabréfasamn-
inga sem era í gUdi innan Norður-
landanna.
Dómsmálaráöherra Dana, Erik
Ninn Hansen, hefur enn ekki tjáö sig
Gizur Helgason, DV, Reersnæs:
H.P. Clausen, samgöngumálaráð-
herra Dana, hefur tilkynnt ýmsar
breytingar á núverandi áætlunar-
flugi í Danmörku. Fjöldi nýrra áætl-
unarleiöa veröur gefinn út, ekki að-
eins til SAS heldur einnig til smærri
flugfélaga sem hvað eftir annað hafa
lagt fram beiðni um opnun áætlunar-
flugs á nýjum leiðum. Þau hafa einn-
ig beðið um opnun á fjölmörgum leið-
um sem SAS hefur haft einkarétt á
en ekki notað.
Þetta þýðir meðal annars að fjöldi
áætlunarferða héfst frá Jótlandi,
einkum frá Karup, Billund og Ála-
borg, til V-Þýskalands, Hollands,
Englands, Noregs og Svíþjóðar.
Meðal þeirra flugfélaga, sem nú fá
leyfi til áðurnefnds áætlunarflugs,
um málið en Hans Engell vamar-
málaráðherra sagði í viðtali við Berl-
ingske Tidende í gær: „Slíkt sam-
komulag myndi þýða að Norðurlönd
yi'ðu á ný að taka upp vegabréfaskoð-
un og þaö yrði stórt skref aftur á bak
fyrir norræna samvinnu. Við megum
ekki neyða hin Norðurlöndin til að
hefia á ný notkun vegabréfa innan
Norðurlanda.“
Iver Möfler, lögreglustjóri í danska
landamærabænum Grásten, hafði
þetta um málið að segja: „Tilgangur
vegabréfaskoðunar er að hindra
óæskilegar perónur í að komast inn'
í landið. Hér er m.a. um að ræða eit-
urlyfiasmyglara, hryðjuverkamenn
era Sun Air, Maersk Air, Sunny Air-
ways, Business Fflght og Muk Air.
Auk dönsku flugfélaganna era fiöl-
mörg sænsk og norsk flugfélög sem
hafa náð sér í leyfi til áætlunarflugs
til Danmerkur frá bæjum í Noregi
og Svíþjóð.
SAS hefur nýlega lýst því yfir að
félagið sé jákvætt fyrir þessum
breytingum. Þetta ætti að veröa til
þess að efla allt samgöngukerfið á
Norðurlöndum en einnig getur þetta
eflt flughöfnina á Kastrup og gert
hana á ný að umferðarmestu flug-
höfn Norðurlanda en Kastrup missti
þann titil til flughafnarinnar í Stokk-
hólmi fyrir nokkrum árum.
SAS-menn vonast eftir samvinnu
við einkaflugfélögin og vona aö flug-
félögin geti skipst á farþegum þegar
henta þykir.
og flóttamenn sem hafa ekki leyfi til
að koma til Danmerkur."
Ósk V-Þjóðverja um afnám vega-
bréfaskoðunar kemur engum á
óvart. Innan Evrópubandalagsins er
rætt um vegabréfabandalag svo
borgarar innan bandalagsins geti
ferðast án vegabréfa innan Evrópu-
bandalagsríkjanna. V-Þýskaland-
hefur þegar afnumið vegabréfaskoð-
un við landamærin til Frakklands,
Lúxemborgar, Hollands og Belgíu.
Raunveruleikinn í því máli er reynd-
ar sá að þótt engin vegabréfaskoðun
sé við landamærin fer fram skilríkja-
athugun að baki landamæranna.
Minnkandi
hagvöxtur
Gizur Helgason, DV, Re^íisnses:
Efiiahags- og framfarastofn-
unin reiknar með því að hag-
vöxtur í V-Þýskalandi fari
minnkandi á árinu 1989. Stofn-
unin hefur staöfest að V-Þýska-
land hefur náö athyglisverðum
árangri f sambandi við stöðug-
leika á fiármálasviðinu auk aö-
halds í fiármálum hins opin-
bera.
Vöxturinn á fiármáiasviöinu
hefur þó hægt verulega á sér
og gengur stofnunin út frá því
aö vöxtur brúttóþjóðarfram-
leiðslu verði 2,25 prósent á ár-
inu 1988 en fari niður í 1,75 pró-
sent áriö 1989.
Einokun SAS afnumin
Vinningstölurnar 23. júlí 1988.
Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.112.814,-
1. vinningur var kr. 2.059.364,- og skiptist hann á milli 4ra vinnings-
hafa, kr. 514.841,- á mann.
2. vinningur var kr. 617.048,- og skiptist hann á 274 vinnings-
hafa, kr. 2.252,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.436.402,- og skiptist á 6.589 vinningshafa
sem fá 218 krónur hver.
Sölustaðirnir eru opnir frá
mánudegi til laugardags
og loka ekki fyrr en 15 mínútum
fyrir útdrátt.
Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111