Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1988. SKÓLAAKSTUR Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í skólaakstur skólaárið 1988-1989. Tilboð skulu berast á bæjar- skrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 9. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólafulltrúi. Bæjarritarinn i Hafnarfirði. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSflR STÖÐUR VIÐ FRAMHALDSSKÓLA Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar kennara- stöður í íþróttum, íslensku og tölvufræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðueytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst næskomandi. Menntamálaráðuneytið. SENDISVEINN Óskum að ráða nú þegar sendisvein, hálfan eða all- an daginn. Þarf að hafa próf á bifhjól (skellinöðru). Uppl. gefur Kristín Guðmundsdóttir. Sími 686700. O FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR VIÐ GRUNNSKÓLA VESTFJARÐAUMDÆMI: Stöður skólastjóra við grunnskólana: Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri, Hólmavík og Finnbogastaða- skóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: isafirði, meðal kennslugreina sérkennsla, heimilis- fræði, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna; Bolungarvík, meðal kennslugreina náttúrufræði og mynd- og handmennt; Barðastrandarhreppi; Patreks- firði, meðal kennslugreina íþróttir og smíði; Tálkna- firði, meðal kennslugreina íþróttir; Bíldudal; Þing- eyri; Flateyri, meðal kennslugreina mynd- og hand- mennt; Suðureyri; Súðavík; Hólmavík; Drangsnesi og Broddanesi. MERCEDEZ BENZ 309 til sölu sendibíll árgerð 1983, vél og sjálskipting upptekin, ekinn 40 þús. km á vél, vökvastýri, litur blár, útvarp/segulband. Skipti gætu komlð til greina á ódýrari bifreið. Utlönd Ofbeldisverkum gegn bandarískum embættismönnum á Filippseyjum hefur fjölgað um helming á einu ári. Simamynd Reuter Ofbeldisverk á Filippseyjum Bandarískur hermaður var myrt- ur rétt fyrir utan Clark herstöðvam- ar á Filippseyjum seint í gærkvöldi. Hermaðurinn var skotinn niður og komust ódæðismennimir undan í bíl. Hann er sá fysti sem myrtur er síðan í október sl. en þá myrtu kommúnistar þrjá bandaríska her- menn í hefndarskyni fyrir stuöning Bandaríkjanna við aðgerðir Aquino forseta gegn kommúnistum. Árásin átti sér stað skömmu eftir að slitnaði upp úr viðræðum banda- rískra og fllippseyskra embættis- maiyia um vem bandaríska hersins á eyjunum. Að sögn talsmanna fUippseysku rikisstjómarinnar er ekki talið að kommúnist9r hafi verið hér að verki. Á sunnudagvar starfs- maöur belgíska sendiráðsins í Man- ila, höfuðborg Filipsseyja, myrtur ásamt kunningja en ekki er talið að tengsl séu á milli þessara tveggja at- burða. Rúmlega fjömtíu manns hafa verið skotnir til bana á Filippseyjum síðan snemma í maí.Jfelmingur morðanna er talinn vera af pólitískum toga. Ofbeldisverkum gegn bandarískum embættismönnum á Filippseyjuín hefur fjölgað um helming á einu ári að sögn talsmanna hersins og vom a.m.k. framin sex ofbeldisverk á mánuði í fyrra. Reuter Sviptir læknaréttindum Ounnlaugur A. JánsBan. DV, LundU; Sænska félagsmálastjómin hefur nú ákveðið að taka læknaréttindin af læknunum tveimur sem á dög- unum vom sýknaðir af morð- ákæm í einu mest umflallaða morömáli í sögu Svíþjóöar, máiinu er varðaði morðið á 27 ára gamalli vændiskonu. Þaö kann að hljóma ákaflega undarlega að sýknun fyrir dóm- stóli leiði fll aö hinir sýknuðu séu Ekki þótti hins vegar fullsannað sviptir atvinnuréttindum sínum en að læknamir hefðu myrt vændis- félagsmálastjórnin réttlætir konuna og þess vegna vom þeir ákvörðun sína með því að vísa tii sýknaðir. þess að í dómsorðinu sagði að eng- Báðir læknamir hafa nú, þrátt inn vafl léki á þvi aö það hefðu fyrir sýknunina, áfrýjaö dómnum. verið læknamir tveir sem hlutuðu En að sögn yfirsaksóknarans, And- lík vændiskonunnar og komu lík- ers Helin, em líkumar á því að hlutunum fyrir í plastpokum úti í málið verði tekið upp að nýju mjög skógi." litlar. Veiyan er nefnilega sú að En þetta brot þeirra, sera vissu- ómögulegt er fyrir sakborninga að lega varðar við lög, reyndist fymt áfrýja sýknudóml Vænta afisagnar fjár- malaráðherrans Búist er við að fjármálaráðherra Bandaríkjanna, James Baker, segi fljótlega af sér embættí til þess að stjóma kosningabaráttu Georges Bush varaforseta. Þetta er haft eftir heimildarmönnum úr röðum stuðn- ingsmanna varaforsetans. Er taliö aö afsögnin geti jafnvel orðið innan fárra vikna eða fyrir 15. ágúst næstkomandi þegar Bush verður útnefndur forsetaefni repú- blikana á flokksþingi þeirra í New Orleans. Samkvæmt bandarískum lögum er meðlimum sljómarinnar bannað að taka þátt í kosningabar- áttu. Meðal þeirra sem nefndir hafa ver- ið sem eftirmenn Bakers em Nic- Fjármálaráðherra Bandarfkjanna, James Baker, sem Ifklega mun segja al sér á næstunni. Sfmamynd Reuter holas Brady, stjómarformaður í Dill- on Read and co, og varautanríkisráð- herra Bandaríkjanna, John White- head. Bush er í Washington í þessari viku þar sem lítið er um fé í kosninga- sjóði. Hann getur hins vegar farið á fulla ferð þegar hann hefur veriö útnefndur opinberlega eins og Duk- akis. Eftir að Dukakis var útnefndur for- setaefni leiðir hann baráttuna með 55 prósentum gegn 38. Dukakis hitti á mánudaginn leiðtoga Ungveija- lands, Karoly Grosz, sem er á tíu daga ferðalagi í Bandaríkjunum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.