Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988. Iþróttir 1000. markFram Sigurmark Ormarrs Örlygssonar fyrir Fram gegn Val 110. umferð var fyrir tvennar sakir sögulegt. í fyrsta lagi var það 1000. markið sem Fram skorar í deildakeppn- inni frá upphafi. Af þeim eru 944 skoruð í 1. deild en 56 í 2. deUd. í ööru lagi tryggði það Fram sinn fyrsta sigur í 1. defidárieik á Hlíðarenda, en tU þessa höfðu aUar íjórar viðureignir Vals og Fram í deUdinni á þeim velli end- að með jafntefli. Tveir með 50 leiki Tveir léku 50. leik sinn í 1. deUd í 10. umferðinni. Þaö voru Steinn Guðjónsson, Fram, og Trausti Ómarsson, VUtingi. Steinn hefur leUúð aUa sína með Fram en Trausti 31 með Breiöabliki og 19 með Víkingi. Tveir á markaiistann Tveir skoruðu sín fyrstu 1. deUd- armörk í 10. umferð, Valdimar Pálsson fyrir Þór gegn KA og Sig- ursteinn Gíslason fyrir ÍA gegn LeiflrL Sigursteinn var þar í fyrsta skiptií sigurliöi í 1. deUdar- leik, í 10. tilraun! ÍA vann þar jafnframt sinn 250. sigur í deUda- keppninni frá upphafi, 3-1. 25. mark Óla Þórs Óli Þór Magnússon skoraði 25. mark sitt i 1. deUd í leiknum við Völsung í 10. umferð. Aðeins fimm Keflvikingar hafa skorað fleiri mörk í 1. deUd frá upphafi, Steinar Jóhannsson 72, Ragnar Margeirsson 34, Jón Ólafur Jóns- son 31, Friðrik Ragnarsson 27 og Ólafur Júlíusson 26. Jónas fyrstur i tug Jónas Hallgrimsson varð fyrstur leikmanna Völsungs tíl að fyUa tug marka í 1. deUdarkepprúnni þegar hann skoraði gegn ÍBK. Hann gerði 8 mörk í fyrra og þetta var annað mark hans í ár. Markamet á Akureyri Þegar Þór vann KA 3-2 í 10. um- ferð var það í fyrsta skipti í sög- unni sem skoruð eru fimm mörk í deUdaleik AkureyrarUðanna.- Sjö af tólf leikjum Uðanna fiam aö því höfðu endað með jafntefU, sex þeirra 1-1. Tvisvar hafa verið gerð flögur mörk í ieikjum Þórs og KA, árið 1975 þegar Þór vann 4-0 i úrshtaleik 3. deUdar og árið 1980 þegar KA vann 3-1 í 2. deUd. Lands- mótið haffð Landsmótið í golfi hófst í gær í Grafarholti, Staöan er þannigeft- ir fyrsía dag; í 2. flokki karla er Gríraur Árnason, GS, efstur með 81 högg, en þeir Jens Jensson og Haukur Guöraundsson skipa annað til þriðja sætið raeð 82 högg hvor. í 2. flokki kvenna er Steindóra Steinsdóttir, NK, með 98 högg, í öðru sæti er EUsabet MöUer, GR, með 101 högg og i þvi þriðja er Sigurbjörg Gunnarsdóttir, GS, með 103 högg. í 3. flokki karla er Ölfar Orm- arsson, GR, með forystuna, hefur slegið 83 högg eða flórum höggum færra en næstu flórir menn. Mótið gekk hálfilla fyrri part- inn vegna hvassviöris en það lygndi þó þegar leið á daginn. -RR Frjálsar íþróttir: Hörkupennandi meistaramót í unglingaflokki Meistaramót íslands í unghnga- flokki, 15-18 ára, fór fram um helgina á Laugardalsvellinum. Sigurvegarar uröu sem hér segir: Ágústa Pálsdóttir, HSÞ, sigraði í 100 m hlaupi meyja á 13,33 sek. og í stúlknaflokki vann Guðrún Arnar- dóttir, UMSK, á 12,93 sek. Guðmundur Örn Jónsson, HSÞ, sigraði í 100 m hlaupi sveina á 12,16 sek. og í drengjaflokki varð Einar Einarsson, Ármanni, sigurvegari á 11,73. sek. HaUgrímur Matthíasson, UMSE, vann spjótkast drengja, kastaði 53,38 m, en í sveinaflokki sigraði Bergþór Óttarsson, USAH, kastaði 59,94 m. í kúluvarpi sveina sigraði Kristinn Karlsson, HSK, kastaði 12,26 m, og af drengjum kastaði Bjarki Viðars- son, HSK, lengst, 14,59 m. í 300 m grindahlaupi sigraði Finn- bogi Gylfason, FH, í drengjaflokki á 43,13 sek., f sveinaflokki varð Ingvar Björnsson hlutskarpastur á 45,86 sek. og í meyjaflokki sigraði Þuríður Ing- varsdóttir, HSK, á 48,78 sek. Gunnar Smith, FH, vann hástökk sveina, stökk 1,90 m. Kristján Er- lenasson, UMSK, stökk hæst í drengjaflokki eða 1,95 m. Hjá stúlk- unum sigraði Björg Össurardóttir, FH, en hún stökk 1,63 m, og Þuríöur Ingvarsdóttir, HSK, stökk 1,55 m í meyjaflokki. í sleggjukasti drengja sigraði Bjarki Viðarsson, HSK, kastaöi 35,74 m, en af sveinunum kastaði Gunnar Smith, FH, lengst, 27,64 m. Hreinn Karlsson, UMSE, sigraði í langstökki sveina, stökk 6,18 m, en í drengjaflokki stökk Bjarni Sigurðs- son lengst, 6,52 m. í kringlukasti sigraði Halla Heimis- dóttir, Ármanni, í meyjaflokki en í stúlknaflokki bar Berghnd Bjárna- dóttir, UMSS, sigur úr býtum. í 400 m hlaupi drengja sigraði Finn- bogi Gylfason, FH, á 51,62 sek. og hjá sveinum hljóp Helgi Birgisson, ÍR, hraðast, 54,36 sek. Hjá meyjunum sigraöi Ágústa Pálsdóttir, HSÞ, á 61,66 sek. og í stúlknaflokki sigraði Guðrún Ásgeirsdóttir, ÍR, á 61,72 sek. i 1500 m hlaupi sigraði Fríða Þórð- ardóttir, HSK, á 4:53,3 mín. og í drengjaflokki sigraði Björn Péturs- son, FH, á 4:18,9 mín. ÍR-ingar urðu hlutskarpastir í 4x100 m boðhlaupi sveina. í meyja- flokki sigraði sveit HSK og í stúlkna- flokki sigraði sveit ÍR. í stangarstökki sveina sigraði Gest- ur Guðjónsson, HSK, stökk 2,80 m, en í þrístökki drengja sigraði Bjami Sigurðsson, stökk 13,25 m. í sveina- flokki sigraði Baldur Rúnarsson, HSK, stökk 12,34 m. í kúluvarpi stúlkna bar Guöbjörg Viöarsdóttir, HSK, sigur úr býtum en hún kastaði 11,90 m. í 800 m hlaupi sveina sigraði ísleif- ur Karlsson, UMSK, á 2:08,9 mín. í 110 m grindahlaupi drengja hljóp Haukur Guðmundsson, HSK, hraö- ast á 17,89 sek. en Gunnar Smith fór með sigur í sveinaflokknum. í sömu vegalengd vann Jóhanna Jóhanns- dóttir á 18,43 sek. Björn Pétursson vann í 3000 m hlaupi drengja en í hjá sveinum sigr- aði ísleifur Karlsson. í langstökki stúlkna varð Björg Össurardóttir, FH, hlutskörpust, stökk 5,10 m. í 300 m grindahlaupi meyja sigraði Fanney Sigurðardóttir, Ármanni, á 15,4 sek. FH-ingur, Gunnar Smith, fór með sigur í kringlukasti sveina, kastaði 43,26, m en í spjótkasti stúlkna sigr- aði Sólveig Guðjónsdóttir, HSK, kast- aði 34,46 m. í 200 m hlaupi drengja sigraði Einar Einarsson, Ármanni, á 23,2 sek. og í sveinaflokki fór Helgi Birgisson, IR, meö sigur á 24,4 sek. í stúlknaílokki sigraöi Guðrún Arnardóttir, UMSK, á 25,7 sek. og hjá meyjunum hlaut Ágústa Pálsdóttir fyrsta sætið á 26,6 sek. í 800 metra hlaupi stúlkna sigraði Fríða Þórðardóttir, UMSK, á 2:20,3 en í meyjaflokki sigraði Guðrún Erla Gísladóttir, HSK, á 2:33,2 sek. í langstökki meyja sigraöi Fanney Siguröardóttir, Ármanni, stökk 5,39 m. -RR 3. deild SV: Stjaman enn efet Stjaman er áfram í efsta sæti SV-riðils 3. deildarinnar í knatt- spymu eftir stórsigur á ÍK, 8-0, í Kópavogi um síðustu helgi. Garðabæjarhðið er stigi á undan Grindavík en hðin tvö heyja ein- vígi um sæti í 2. deild og mætast einmitt í Garðabænum annað kvöld. Staðan í riðhnum er þessi: Stjaman....10 9 1 0 35-6 28 Grindavík....10 9 0 1 32-10 27 Grótta........10 6 1 3 19-13 19 Reynir, S.....10 4 15 16-14 13 Víkverji...... 9 4 1 4 22-22 13 Aftureld......10 2 3 5 11-19 9 ÍK............10 3 0 7 11-22 9 Leiknir, R.... 9 2 16 13-31 7 Njarðvík....10 1 0 9 5-27 3 . -vs Höfum hreytt taktfldnni - segir Bjöm Ámason, aðstoðarþjálferi KR „Við höfum breytt taktíkinni og þaö hefur gefið góða raun. Menn em nú öruggari og hðiö er farið aö skora mörk á nýjan leik.“ Þetta sagði Björn Árnason, aðstoðarþjálfari KR, er lið hans hafði lagt ÍBK að velli, 3-0. í stuttu spjalli viö DV var Björn spurður hverju þaö sætti að sumir framtíð- arleikmenn Uðsins mættu verma bekkinn - einmitt þeir sömu og náöu langt með liijinu í fyrra. „Hvað ungu leikmenninna varðar þá er það aðeins spuming um tíma hven- ær til þeirra kasta kemur,“ sagði Bjöm. „Þeir era vitanlega framtíðarleik- menn í hðinu og þeirra tími mun koma.“ - Nú hefur landsliðsframherjinn Pétur Pétursson verið settur aftar á völl- inn þar sem hann virðist ekki njóta sín jafnvel og í framlínunni... „Pétur gerir það vel sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann var kannski ekki áberandi núna en hann lék mjög vel fyrir liðið,“ sagði Bjöm. -JÖG Bjarki Sigurðsson, hinn frábæri hornamaður íslenska liðsins, átti stjörnuleik í fyrri tilraunum, hvert öðru glæsilegra, hjá hinum frábæra markverði V-Þjóðverja. islem Frábær vamarieikur kjölfestan í < Kærkominn á V-Þjóðve - íslendingar lögðu V-Þjóðverja, 18-15, í troð „Ég er ánægður að hafa unnið þennan leik,“ sagði Alfreð Gíslason, einn besti leikmaður íslenska landsliösins í gær- kvöldi. „Vömin og markvarslan var mjög góð hjá okkur og þess vegna vannst sigur,“ sagði Alfreð er ísland haíði unn- ið kærkominn sigur á V-Þjóðverjum, 18-15, í flóröu tilraun á fáum dögum. Fyrri hálfleikur Vörn íslands var frábær í þessum hálf- leik. Styrkur hennar sést á því að Þjóð- verjar skomöu sitt fyrsta mark á 11. mínútu og náðu aðeins að skora flögur mörk í öllum hálfleiknum. Vamarmenn íslenska liðsins stöðvuðu allar leikflétt- ur þýska liðsins og fyrir aftan þá varði Einar Þorvaröarson eins og berserkur þau skot sem komust gegnum vörnina. íslendingar komust í 3-0. eftir 6 mín- útna leik með mörkum hins skemmti- lega hornamanns Bjarka Sigurðssonar. Bjarki lék stórt hlutverk í þessum hálf- leik og skoraði 5 mörk, hvert öðru glæsi- legra, og þar af 4 mörk úr hraðaupp- hlaupum. Þó að íslenska höið hafi náð að skora 10 mörk í fyrri hálfleik var sóknarleikur þess ekki nógu góður. Of mörg mistök sáust og skotnýting leik- manna var ekki nógu góð. Það sem var ánægjulegast við sóknarleik íslenska liðsins voru hraðaupphlaup hðsins en af 10 mörkum í fyrri hálfleik vom 6 mörk skorað úr glæsilegum hraðaupp- hlaupum. Staðan í hálfleik var því 10-4 fyrir ísland. Seinni hálfleikur Þjóðveijar komu tvíefldir tii leiks í seinni hálfleik. Er 10 mínútur voru liðn- ar höfðu þeir minnkaö muninn í aðeins tvö mörk, 12-10, og þegar 17 mínútur voru liðnar höfðu þeir jafnað leikinn, 13-13. Þeir höfðu því skorað 9 mörk á móti 3 mörkum íslendinga. Þá var slæma kaflanum lokið hjá íslenska hð- inu og vörnin small saman líkt og í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn fór þá að skila árangri og íslenska liðið skoraði 4 mörk í röö, þar af skoraði Alfreð Gíslason úr þremur vítaköstum hjá sínum gamla félaga úr Essen, Stefan Hecker, hinum frábæra markverði Þjóðveija. Staöan þá orðin 17-13 fyrir ísland. Er 6 mínútur voru eftir af leiknum ætlaði allt aö veröa vitlaust í höllinni en þá dró heldur betur til tíðinda á hlið- arlínunni. Framkvæmdastjóri þýska liðsins réðst að Bogdan landshðsþjálfara og henti honum til en Bogdan lét ekki sitt eftir hggja og svaraði í sömu mynt. Vel gert hjá okkar manni! Frekari slags- mál vom þó stöðvuð og leikurinn gat haldið áfram en hafði verið stöðvaður vegna þess að íslendingar höfðu fengið vítakast. Lokatölur leiksins uröu síðan 18-15 fyrir ísland.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.