Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988.
21
DV
hálfleik er hann skoraði 5 mörk úr 6 skot-
Jingar unnu leikinn, 18-15.
DV-mynd GVA
sigrinum:
sigur
rjum
Fullri Laugardalshöll
„Sigur íslands var sanngjam í þessum
leik,“ sagði Andreas Dörhöfer, stór-
skytta v-þýska landsliðsins og arftaki
Kristjáns Arasonar hjá Gummersbach.
„Við sváfum í fyrri hálfleik og gáfum
allt í fyrri hluta seinni hálfleiks en vant-
aði kraft til þess að klára leikinn."
Bestu menn íslenska liðsins voru Al-
freð Gíslason og Bjarki Sigurðsson.
Einnig spiluðu mjög vel þeir Kristján
Arason, Geir Sveinsson og Einar Þor-
varðarson.
Hins vegar er athyglisvert hvað ís-
lenska liðið varðar að útileikmenn fram-
tíðarinnar fái ekki færi á að spreyta sig
með liðinu í vináttulandsleikjum. Má
þar nefna leikmenn eins og Júlíus Jónas-
son og Áma Friðleifsson.
Hjá Þjóðveijum vom bestir þeir Stefan
Hecker, Andreas Dörhöfer og Jocken
Fraats.
Mörk íslands: Alfreð Gíslason 5/3,
Bjarki Sigurðsson 5, Kristján Arason 3,
Jakob Sigurðsson 1, Geir Sveinsson 1,
. Þorgils Ó. Mathiesen 1, Páll Ólafsson 1,
Sigurður Gunnarsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson Í4.
Mörk Þýskalands: Dörhöfer 5, Fraats
5/3, Neitzel 2, Fitzek 1, Klemm 1, Quarti 1.
Varin skot: Stefan Hecker 17/1.
Dómarar: Bong II Lee og Chun Jo Park
stóðu sig ágætlega en voru á köflum
svolítið ósammála í dómum.
íþróttir
Eins og málum er nú háttaö þá íþróttagreinum samtímis. - Eins Jón Þórir Jónsson i samtali við kvaöst Jón hafa þá trú að hlutim-
er vist að Jón Þórir Jónsson, og fjölmargir vita er Jón Þórir DV í gær. „Mér finnst fúllmikið ir færa nú aö ganga upp:
handknattleiksmaðurinn snjalli framherji í knattspymuliði að stunda báðar greinar og von- „Við getum varla farið neöar
úr Breiöabliki, verði frá keppni á Breiðabliks. ast til aö ná betri árangri f fót- og ég hef þá trú aö viö bætum
vetri komanda. Jón hyggst hætta „Ég hef hugsaö þetta mál mjög boltanum ef ég einbeiti mér að okkur vendega á næstunni. Mór-
afskiptum af handknattleik, í bili vandlega og eins og staöan er í honum einum,“ sagði Jón Þórir. allinn hefur verið slæmur en nú
aðminnstakosti.enhannkveður dag þá spila ég ekki handbolta Aöspurður um slakt gengi er þetta allt aö koma,“ sagði Jón
þaö erfitt að sinna tveimur meö Blikum á næsta vetri,“ sagði knattspyrnuliös Blika í sumar Þórir. -JÖG
KR-ingar betri í nepjunni
- unnu Keflavík, 3-0, í Frostaskjólinu
Á sama tíma og KR-ingar fögnuðu
stórum sigri á hði Keflvíkinga sneru
fáir áhorfendur krókloppnir frá pöll-
unum í Frostaskjólinu. Hávaðarok
setti enda mark sitt á leikinn og ylj-
aði því fátt fólkinu.
Viðureignin var í jafnvægi framan
af en þó léku vesturbæingar ívið bet-
ur og gerðu sér frekar far um að
halda boltanum niðri og spila honum
á milli sín.
Talsverð barátta var á miðjunni,
raunar frá upphafi, og 'gerðist fátt
markvert í vítateigunum. Færi voru
enda engin opin lengi vel og áður en
Jósteinn Einarsson tók forystuna
fyrir heimahðið með ágætu marki
höfðu Keflvíkingar einir gerst veru-
lega ágengir. Ragnar Margeirsson
hafði þá komist í þröngt færi en faU-
ið við áöur en hann náöi aö skjóta.
Keflvíkingar, sem vora 1-0 undir í
hléinu, komu nokkuð frískir í síðari
hálfleikinn - enda þá með kröftugan
vind í bakið. Barátta þeirra gaf þó
lítið af sér því að KR-ingar voru allt-
af líklegri til afreka. Þeir juku enda
bilið um miðjan hálfleikinn en þá
kom Willum Þór Þórsson boltanum
í markið úr mikill þvögu í vítateign-
um. Nokkru áöur hafði Þorsteinn
Bjarnason varið frá Pétri Péturssyni
úr dauöafæri og þar á eftir fast skot
Sæbjarnar Guðmundssonar. Það var
einmitt sá síðasttaldi sem lagöi upp
þriðja markið með glæsilegum hætti.
Lék Sæbjörn þá á Daníel Einarsson
og gaf á JúUus Þorfinnsson sem skor-
aði með viðstöðulausu skoti.
Sæbjöm var einna mest áberandi
í Uði KR-inga í leiknum ásamt Gunn-
ari Oddssyni. Þá var JúUus Þorfinns-
son frískur en hann kom inn á um
miðjan síðari hálfleik.
Þorsteinn Bjamason var hins veg-
ar bestur í liði Keflvíkinga en Grétar
Einarsson og Ragnar Margeirsson
áttu þokkalega spretti annað slagið.
KR-ÍBK
3-0 (1-0)
1- 0 Jósteinn Einarsson, 21. mín.
2- 0 WUlum Þórsson, 64. mín.
3- 0 Júlíus Þorfinnsson, 83. mín.
Lið KR: Stefán Jóhannsson, Jón G.
Bjarnason (JúUus Þorfinnsson, 62.
mín.), Þorsteinn HaUdórsson (Rúnar
• Jón G. Bjarnason, KR-ingur, og Keflvíkingurinn Jón Sveinsson í baráttu um boltann í leik liðanna í gærkvöldi,
Auðvett hjá FH-ingum
FH-ingar tryggðu vel stöðu sína
á toppi 2. deildar með auðveldum
sigri á BreiöabUki, 3-0, á Kapla-
krikavelU í gærkvöldi. Þrátt fyrir
að þrjá fastamenn vantaði í FH-
Uðiö voru yfirburöirnir miklir
gegn slökum Breiðabliksmömi-
um.
Fyrri hálfieikur leiksins var
mjög dapur. FH-ingar voru sterk-
ari aðilinn en náðu ekki að nýta
tvö ágæt marktækifæri fyrir hlé.
i síðari hálfleik náðu FH-íngar
loks að færa sér yfirburðina í nyt
i, I
og strax þremur mínútura eftir
leikhléiö skoraöi Pálmi Jónsson
hálfgert potraark eftir misskfin-
ing í vöm Breiðabliks. Minútu
síðar var dæmd vítaspyraa á Ei-
rík Þorvarðarson fyrir að brjóta
á Heröi Magnússyni og Ólafur
Jóhannesson skoraði af öryggi
úr spymunni. Pálmi Jónsson var
síðan aftur á ferðinni er hann
skoraöi þriðja mark FH-inga 10
mínútum fyrir leikslok. FH-ingar
voru klaufar að bæta ekki fieiri
mörkum við en Ólafur Jóhannes-
son misnotaði meðal annars víta-
spymu. Hinum megin á veUinum
áttí Grétar Steindórsson skalla í
stöngina fyrir nánast opnu
marki.
Gæfan virðist ekki fylgja BUk-
um þessa dagana og staða Uösins
oröin slæm á botninum. FH-ingar
era hins vegar langefstir sem fyrr
og aðeins stórslys viröist geta
komið í veg fyrir að Uðið endur-
heimti sæti sitt í 1. deild.
Maður leiksins: Kristján Hilm-
arsson, FH. -RR
Kristinsson, 70. mín.), Gylfi Aðal-
steinsson, Willum Þór Þórsson, Jó-
steinn Einarsson, Ágúst Már Jónsson,
Gunnar Oddsson, Björn Rafnsson,
Sæbjöm Guðmundsson, Pétur Péturs-
son.
Lið ÍBK: Þorsteinn Bjarnason, Gest-
ur Gylfason, Jóhann JúUusson (Árni
Vilhjálmsson, 70. mín.), Daníel Einars-
son, Guömundur Sighvatsson, Sigurð-
ur Björgvinsson, Grétar Einarsson,
Einar Ólafsson, Ragnar Margeirsson,
ÓU Þór Magnússon, Jón Sveinsson
(Kjartan Einarsson, 75. mín.).
Dómari: Friðgeir Eðvarðsson.
Gult spjald: ÖU Þór Magnússon.
Áhorfendur: 500.
Maður leiksins: Sæbjörn Guðmunds-
son. -JÖG
nL>
KR-Keflavík..............3-d
Staöan
Fram.......11 10 1 0 23-2 31
ÍA......6 3 2 18-12 21
Valur......11 6 2 3 16-10 20
KR.........11 6 1 4 16-12 19
KA.........11 5 1 5 17-20 16
Þór........11 3 5 3 13-13 14
ÍBK........11 2 4 5 13-20 10
Vfkingur....ll 2 3 6 9-17 9
Leiftur...11 1 4 6 7-14 7
Völsungur.ll 1 2 8 6-18 5
Markahæstir:
Guðmundur Steinsson, Fram...10
PéturOrmslev.Fram............6
Gunnar Jónsson, ÍA...........4
HalldórÁskelsson.Þór.........4
TraustiÓmarsson.Víkingi..... 4
2. deild
Staðan
FH-Breiöablik.. 3-0
FH ...10 9 1 0 29-6 28
Fylkir ...10 6 4 0 27-17 22
Víðir ...10 4 2 4 20-17 14
ÍBV ...10 4 1 5 23-21 13
ÍR ...10 4 IP 5 14-21 13
TindastóU... ...10 4 0 6 15-20 12
Selfoss ...10 2 4 4 12-17 10
KS ...10 2 4 4 20-27 10
UBK ...10 2 3 5 15-23 9
Þróttur, R... ...10 iii 4 5 18-24 7
Markahæstír:
Sigurður Hallvarösson, Þrótti....l0
Pálmi Jónsson, FH..........10
GuömundurMagnússon.Self..,.. 7
HeimirKarlsson.Víöí.........7
Örn Valdimarsson, Fylki....7
HöröurMagnússon.FH..........6
JónÞórirJónsson,UBK........6
-herm.