Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Side 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLI' 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiir veiðimenn Veiðihúslð auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefhi til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangii . Tímarit og bœkur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Vesturröst auglýsir. Seljum veiðileyfi í Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þórisst- vatn, Geitabergsvatn, Reyðarvatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá. Einnig leyfi í Ljótapolli, Blautaveri og nærliggj- andi vötnum plús leyfi fyrir SVFR. ATH. skosku regnsettin komin. Þurr- flugur. Blönduspúnar. Ath. frönsku stígvélin. Sími 91-16777 eða 84455. Veiðileyfi - Laxá í Kjós. Lausar stangir - fluguveiði: 28.-31. júlí. 6.-12. ágúst. Einnig eru nokkrar stangir lausar seinni part ágúst á maðkatíma. Uppl. i Veiðihúsinu e.kl. 14 í s. 91-667002. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn. Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Veiðileyfi í Seiðisá til sölu. Lausar 3 stangir frá kl. 12 1.8., 2.-og 3. til kl. 12 4.8. og ffá kl. 12 10.8.. 11. og 12. til kl. 12 13.8. Verð pr. stöng kr. 1500. Sími 91-18063 og 92-54446. (Grétar). Til sölu velðileytl á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. mikið af laxi komið, fag- urt umhverfi. tjaldstæði. Simi 91-671358.____________________ Stangaveiölmenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðileyfi. Höfum til sölu veiðileyfi í Rangám, Grenlæk, Fossálum. Revð- arvatni, Langavatni, Kleifarvatni og Hvammsvík. Veiðivon, sími 687090. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í sima 9137688.____________________ Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í sima 98-75946. ■ Fyrirtæki i/erktakafyrirtæki. Til sölu lítið verk- ’-akafyrirtæki í húsaviðgerðum í full- um rekstri, hentugt fyrir 2 félaga, smið og múrara eða menn vana bygg- nga- og viðhaldsvinnu. Hafið sam- jand við auglþj. DV í s. 27022. H- 1923.4 H-9923______________________ Bióma- og gjafavöruverslun til sölu, staðsetning í vaxandi verslunarmið- itöð í austurborginni. Hagstætt verð. LJppl. á daginn í síma 76250 og 72641 sftir kl. 19. 4ýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- rr fyrir þig firmamerki og bréfhaus, tefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. ■ Bátar 4ýr Gáski 850 frá Mótun hf. Erum að iefja framleiðslu á 5,9 t., 8,5 m, plan- indi fiskihraðbát, tekur 8 kör, kjölur ]g hefðbundinn skrúfubúnaður. Gott /erð á fyrstu bátunum. Getum afgreitt jáska 1000 í. sept. Erigin úrelding. Mótun hf., símar 53644 og 53664, tvölds. 54071. Hl sölu 1/5—1/6 hlutur i mjög fallegri íins árs gamalli, 34 feta Sadler segl- ;kútu, allur siglingabúnaður fylgir, ærð og greiðslukjör eftir samkomu- agi. Hafið samb. í s. 91-15079 (Frosti) íða í 92-68766 (Kristmundur). Gott vorvandi get ég kcmið kúlu í vasann. Skjóttu henni ekki í gegnum gluggann, Kirby. Kannski ætti \ ég að nota þetta svo kúlan óhreinkist ekki. J Vil ekki skemma farið. Sum vegna þess að þau eru veidd til matar, önnur til skemmtunar og enn önnur I gróðskyni. Fílar eru drepnir vegna tannanna og nashyrningar og ónnur dýr af f Hún opnaðist ekki, ií (ég hef ekki héppnina meðj V____ mér í dag. Svona opnum við skel. Slúmm 3ómi 800 '85 til sölu, vel með farinn látur, með 220 ha. Ivecovél-2 DNG ölvurúllum, radar, loran, litdýptar- næli o.fl. fylgihlutum. Úppl. gefur ’asteignasalan Valhús í síma 651122. i,7 tonna bátur til sölu. Smíðaár 1980. \rsgomul vél 36he, 4 handfærarúllur, ! talstöðvar, dýptarmælir, lóran/Pl- rtter, ný vökvadæla. S. 97-71792. 3MW 45 HP disil.bátavélar, með skrúfu- )únaði, til afgreiðslu strax. Gott verð.' /élar og tæki hfi, Tryggvagötu 18, iímar 91-21286 og 21460. fil sölu trilla 1,7 tonn, með 18 ha dísil- /él, verð 150 þús. Uppl. í síma 92-14327 iftir kl. 18. ■ Vídeó /ideoþjónusta fyrir þigl Myndatökur, tlippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 nm), fjölföldun, 8 mm og slides, á /ideo. Leigjum videovélar og 27" mon- tora. JB Mynd sfi, Skipholti 7, sími 122426. /ideotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir ! spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. /ideogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. /ideospólur og rekkar til sölu, selst ádýrt. Uppl. í síma 24177. Þú hefur fengið næga æfingu, þú hefur lengi reynt að elta mig á röndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.