Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLt 1988.
27
■ Atvinna í boói
Sérverslun. Starfsfólk óskast í nýja og
skemmtilega sérverslun við Lauga-
veginn, hálfsdags störf fyrir og eftir
hádegi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9927.
Starfskraftur óskast í leikfanga- og
gjafavöruverslun í miðbænum 'A dag-
inn, verður að vera vanur og geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9920.
Au-pair, 18 ára eða eldri, óskast í byrj-
un sept. til New Haven í U.S.A. til að
passa 2 telpur, 2ja og 4ra ára, má ekki
reykja. Nánari uppl. í síma 71453.
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfe-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9939.
Ábyrgðgrfull sölumanneskja óskast í
heildverslun, 25 ára eða eldri, þarf að
hafa bíl til umráða og geta byrjað
strax. Uppl. í síma 91-13930.
Duglegt fólk óskast til ræstingastarfa,
fyrir hádegi. Uppl. á staðnum milli
kl. 12 og 13 næstu daga. Hótel ísland,
Ármúla 9.
Málarar. Óska eftir málurum eða
mönnum vönum málningarvinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9916.
Pizzastaöur óskar eftir starfsfólki, eitt
fullt starf, vaktavinna; tvö kvöld- og
helgarvinna, útkeyrsla. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-9933.
Skólafólk - skemmtileg aukavinna.
Söluvinna, góðir tekjumöguleikar fyr-
ir duglegt fólk. Sendið nafn og heimil-
isfang í pósthólf 5357,125 Reykjavík.
Óskum eftir að ráða fjölhæfan mann
við bátasmíði í styttri eða lengri tíma.
Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, sími
674067.
Starfsfólk óskast til framreiðslustarfa,
einnig pizzugerðarmaður. Uppl. á
Veitingahúsinu Napolí, sími 91-
685670.______________________________
Tiskuvöruverslun. Starfekraftur óskast
í tískuvöruverslun, hálfan eða allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9940.
Aðstoðarmann vantar við húsgagna-
lökkun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9930
Au-pair óskast í úthvefi Chicaco borgar,
ekki yngri enn 18 ára og bílpróf skil-
yrði. Uppl. í síma 91-82084.
Óskum eftir að ráða vanan vörubíl-
stjóra með meirapróf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9925.
Óskum eftir duglegum mönnum í húsa-
viðgerðir, mikil vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9917.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í miðbænum. Uppl. í síma 13555 frá
kl. 16-19.
1-2 smiðir vanir mótasmíði óskast.
Uppl. í sima 91-686224.
Vantar vana menn til starfa í jámiðn-
aði. Uppl. í síma 91-32673 á vinnutíma.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur ath.l Tek að mér hvers
konar útkeyrslu, annað hvort fast á
tímann eða afslátt af mæli. Er á Toy-
ota Lite ACE. Burðargeta ca 800 kg.
Uppl. í síma 985-25615.
Atvinnurek.-verktakar. 30 ára jám-
smiður, ýmsu vanur,' óskar eftir vel
launuðu starfi. Allt kemur til gr. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-9913.
19 ára piltur óskar eftir vel launuðu
starfi, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 74905 eftir kl. 17.30.
Duglegur og reglusamur bakarasveinn
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma
91-16878 eftir kl. 19.
20 ára stúlka óskar eftir vinnu, ýmislegt
kemur til greina. Uppl. í síma 36897.
■ Bamagæsla
Vesturbær, vesturbær. Get bætt við
mig bömum í ágústmánuði á aldrinum
3-6 ára. Lokaður garður og góð leik-
aðstaða. Er kennaramenntuð og hef
starfað sem slík í 20 ár. Sími 621831.
Mömmur athugið. Ég er 15 ára stelpa
og vantar starf við barnapössun fyrir
hádegi. Er vön. Uppl. í síma 91-34254
milli kl. 14 og 19 og 38776 eftir kl. 20.
Óska eftir dagmömmu til að gæta 5
mán. stúlku frá kl 12.30 til 17.00 í
nágrenni við Ljósheima. Uppl. í síma
91-37361 eða 91-25264. _______
Tek börn i gæslu frá 1. ágúst. Bý í
Skipholti. Á sama stað vantar stelpu
til að líta eftir 2 ára strák tvö kvöld
í viku. Uppl. í síma 91-621442.
VIII einhver góð, 11 ára gömul stúlka
gæta og leika sér við 3ja ára gamlan
strák það sem eftir er sumars í litlu
þorpi úti á landi? Uppl. í síma 95-6220.
12-14 ára unglingur óskast til bama-
gæslu í Hafiiarfirði. Uppl. í síma
91-51102 eftir kl. 18.__________
15-17 ára unglingur óskast við barna-
gæslu í Seláshverfi hluta úr degi.
Uppl. í síma 91-673242.
■ Ýmislegt
Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang-
ursrik hárrækt, 45-50 mín., 980 kr.,
húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400
kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
em á okkar skrá. Fjöldi fann ham-
ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Hremgemingar
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun -
ræstingar. Önnumst almennar hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvold- og helgarþjónusta. Blær sf.,
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþj ónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. AU-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 208S8.
M Þjónusta
Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð-
am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70.______
Húsbyggjendur ath. Get bætt við mig
vinnu, t.d. við uppsetningar á innrétt-
ingum, parketlagnir, glerísetningar
o.fl. S. 46607, Ágúst Leifsson húsa-
smiður.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf., sími 28933. Heimasími 39197.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek
að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð-
ars., s. 985-27557, og á kv. 9142774.
Vinn einnig á kv. og um helgar.
Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til
leigu í öll verk, vanur maður, beint
samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin
91-21602 eða 641557.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 91-46732 eftir
kl. 18._____________________________
Ratverktaki getur bætt við sig verkefn-
um, smáum sem stórum. Uppl. í símum
91-19637 og 91-623445.
■ Garðyrkja
Garðverktakar sf. auglýsa:
Vönduð vinna - góð umgengni.
Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur.
Skjólveggir og pallar, grindverk.
Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl.
Framkv. og rask standa stutt yfir.
Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.____________
Garðslátturl Tökum að okkur allan
garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl.
í síma 615622 (Snorrij og 611044
(Bjarni).
Garðunnandi á ferö. Sé um garðslátt
og alm. garðvinnu. Maður sem vill
garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593,
og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama
verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Hellulagnir. Getum bætt við okkur
verkefnum nú þegar við hellulagnir
með eða án hitalagna, einnig garðs-
lætti. Euro/Visa. Garðvinirsf. s 79032.
Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Tek að mér klipplngar á stórum trjám
og limgerðum, auk ýmissa smærri
verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 674051.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum
666086 og 20856.____________________
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946.
■ Ökukenrtsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special, bílas. 985-28444.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa
til við endurnýjun ökuskírteina. Eng-
in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kennl á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
■ Húsaviðgerðir
ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN
RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ.
Bjóðum bandaríska hágæðavöru til
þakningar og þéttingar á járni (jafn-
vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest-
og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs-
þökum). Ótrúlega hagstætt verð.
GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgeröir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprurigu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efiium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf.,
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkantar. Tilboð, fljót og
góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 91-78074.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. álla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Sumarbústaðareigendur. Nú eru þeir
komnir. Allt sem þið hafið óskað ykk-
ur í sambandi við arin: *Öryggi *Feg-
urð *Hiti *Þrifnaður *Auðvelt að
kveikja upp *Góð greiðslukjör. Allt
þetta semeinast í gasarni frá okkur,
verð frá 22560. Transit hf., Trönu-
hrauni 8, Hafnarfirði, sími 652501 og
652502.
NEWNATUBALCOLOUR
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum fyllingu og gervitönnum nátt-
úrulega og hvíta áferð. KRISTÍN-
innflutnigsverslun, póstkröfusími
611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við
pöntunum allan sólarhringinn. Box
127, 172 Seltjarnarnes, verð 690.
°u\Lí
íMua
TOOTHMAXEUP
Tvihjól m/hjálparhjólum, 10, 12, 14 og
16", ódýrustu hjólin frá kr. 2990, þrí-
hjól, stórir vörubílar, stignir traktor-
ar, hústjöld, brúðuvagnar og brúðu-
kerrur. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Garðhúsgögn á góðu verðl. Brot hf.,
Ármúla 32, s. 681711.
■ Verslun
KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan fráv
Roland Klein-Burberrys-Mary Qu-
ant-Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld,
leikföng, gjafavara. Kr. 190m/póstbgj.
Pantið skólafötin tímanlega. B.
Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866.
4
Otto pöntunarllstinn er kominn. Nýjasta
tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3. Símar 91-666375 og
33249.
■ Bátar
Get útvegað til afgreiðslu strax Saga
25 feta lúxus fjölskyldubátinn. Uppl.
í símum 92-46626 og 91-30802.
■ B£lar til sölu
AMC Eagle sport 4x4 '81 til sölu. Auka-v—
hlutir, útvarp og segulband, 4 hátalar-
ar, rafdrifið loftnet, halogen kastarar,
litað gler, snúningsmælir, spegill og
ljós í skyggni, afturrúðuþurrka, velti-
stýri, heavy-duty fjaðrir, toppgrind, 4
gíra gólfskipting, leðurklætt stýri og
aukamælasett, aflbremsur og vökva-.
stýri o.fl. Skráður 28.10. ’81. Mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 91-19575.
Ford Club Vagon 250 XL árg. 1986 til
sölu, 12 manna, ekinn 20 þús. mílur,
sjálfekiptur, aflstýri, V8-460 (7,5 lítra),
Kapteinsstólar fram í, veltistýri, cru-
ise control, loftkæling og hiti, sjálf-
leitandi útvarp (4 hátalarar), 2 bens-
íntankar, fljótandi afturöxlar (Dana
60). Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í
Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími
673232.
Rússi með öllu. Ný vél 318, dana 44
að aftan og framan, vökvastýri og
spil, læstur aftan og framan, 538 hlut-
föll, ný blæja, 44" dekk, jeppaskoðað-
ur, skipti á ódýrari bíl, verð 650 þús.
Uppl. í síma 96-71709 eða 96-71310 eft-
ir kl. 19.