Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Cherokee ’84, afmælisútgáfa, til sölu, ekinn 52.000 mílur, sjálfskiptur, með öllu, sumar- vetradekk, toppbíll. S. 657031,622744. GMC Ventura 78 til sölu, glæsilegur ferðabíll, 350, sjálfskiptur, ný dekk, álfelgur, skipti á ódýrari. Uppl. gefur Þórmundur í síma 91-20256 eftir kl. 18. Audi 100 CC '86 til sölu, 5 cyl., með beinni innspýtingu, velúráklæði á sætum, með 4 höfuðpúðum, veltisæti, topplúga og ABS bremsukerfi. Ath., skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91- 651296. Datsun Sunny station ’83 til sölu, skoð- aður ’88, útvarp/segulband, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-641180 og 75384. Datsun 280 ZX ’80, ekinn 103.000 km, nýsprautaður, nýir demparar. Glæsi- > legur sportbíll. Uppl. í síma 91-673688. Til sölu Benz 309 ’85, ekinn 109 þús. km, klæddar hliðar og toppur, mjög gott lakk. Uppl. í síma 91-71151 og 985-21095. Skrifstofutæknir 'ví Nú er tœkifœrið til að mennta sig fyrir allt er lýtur að skrifstofustörfum. Sérstök áhersla er lögð á notkun PC-tölva. Námið tekur þrjá mánuði, Námskeið þessi hafa reynst mjög gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á skrifstofuvinnu. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn töfvufrœöi, stýrikerfl, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áœtlunagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar. almenn skrifstofutœknl, grunnatriðl við stjómun, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTyíKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtœki. Innritun og nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790 Á skrifstotu Tölvufrœðslunnar er hœgt aö fá bœkling um námiö, i sem þess óska 0 TÖLVUFRÆÐSLAN Volvo Lapplander ’80, vökvastýri, litað gler, vel innréttaður, góð dekk, útv./kassetta. CB-stöð, ekinn 65 þús., bein sala. Skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Sími 91-23620 kl. 13 til 17 og 46440 'eftir kl. 14. Volvo GL 244 árg. 1987 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 20.000, hvítur að lit. Margs konar skipti eða bein sala. Uppl. í síma 82957, næstu daga. Glæsilegur húsbíll i sumarleyfið. Dodge ’71, innréttaður, svefnaðstaða fyrir fjóra, skápur, snúningsstólar og margt fleira, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, með öllu, toppbíll. Skipti möguleg. Skulda- bréf. Uppl. í síma 92-14622. Subaru 4x4 ’85. Einstaklega vel með farinn og vel útlítandi, blásanseraður, vökvastýri, rafmagn í speglum og læs- ingum. Akjósanlegur ferðabíll. Stað- greiðsluverð 450 þús. Nánari uppl. í síma 616728 eftir kl. 20. Dodge D-300 Van 79 til sölu, góður ferðabíll, 6 cyl., nýuppt. sjálfsk. o.fl., 8 cyl. vél gæti fylgt. Úppl. á Bílasöl- unni Skeifunni eða í síma 91-10398 eftir kl. 18 eða 985-28266. Til sölu Bronco 73, blár og hvítur, 8 cyl., beinsk., negld vetrardekk á feíg- um fylgja. Til sýnis og sölu að Ármúla 19, Rvk. Uppl. í síma 91-680510 og 30856 eftir kl. 19. Sllfurgrár Jaguar Dalmler 4,2 lítr., 6 cyl., árg. 1981, með öllu, svart leðurá- klæði. Uppl. í síma 91-13455 frá kl. 18 til 22. BILATORG Toyota Tercel station 4x4, árg. '87, til sölu, ekinn 28 þús. km, rauður, út- varp, krókur. Verð 595 þús. Bílasalan Bílatorg, Nóatúni 2, sími 621033. Fréttir Á súluritinu kemur fram hve mikið hærra verðlag á landsbyggðinni er mið- að við höfuðborgarsvæðið. Prósentutalan sýnir hver munurinn er. Verðsamanburð á milli þéttbýiisstaða: Samkeppnin við höfuðborgina lækkar verðið - verðlag hæst á ísafirði og Vestmannaeyjum Að dómi Verðlagsstofnunar þá heldur samkeppni við stórmarkaði á höfuðborgarsvæðinu vöruverði niðri í kaupstöðum þeim sem næst þeim eru. Einnig kemur í ljós mikil sam- keppni milli verslana á Suðurnesjum og á Akranesi. Þessar niðurstöður byggja á verð- könnun Verðlagsstofnunnar í 130-140 matvöruverslunum um land allt sem gerð var í maí. í könnuninni kemur fram að verð- lag í matvöruverslunum á ísafirði var 7,6% hærra en á höfuðborgar- svæðinu. Þetta kemur heim og sam- an við fyrri kannanir Verðlagsstofn- unar sem benda til þess að verðlag sé hæst á ísafirði. Eins kemur í ljós hátt verðlag í Vestmannaeyjum. Þá vekur athygli allmikill munur á verðlagi á Akranesi og Borgarnesi þótt þessir staðir séu nánast á sama svæðinu. Verðlag í Borgamesi er 3,4% hærra en á Akranesi. Þá er verðlag hátt á Sauðárkróki, 5% hærra en á Akureyri. Þá má geta þess að verðlag í hverfa- verslunum á höfuðborgarsvæðinu er 2,9% hærra en í stórmörkuðum þar. -SMJ 1988 stórglæsilegur. Suzuki Swift GTI 1988, 16 ventla, svartur metallic, 5 gíra, spoilerar, ekinn 7 þús. km. Bíla- sala Qarðars, Borgartúni 1, símar 91-18085 og 19615. Mercedes Benz 280 SE árg. 1985, ekinn aðeins 50 þús. km, toppeintak, skipti á ódýrari, t.d. nýlegum jeppa. Uppl. í síma 91-51309. Ford Sierra 2.0 GL '83 6 cyl., með vökvastýri og lituðum glerjum, verð 450 þús. Ath. skipti. Úppl. í síma 91-54317 e.kl. 18. Datsun Klngcap ’84 til sölu, dísil, stærri vél, 5 gíra, krómfelgur, verð 550 þús. Uppl. í síma 623811 og 675016. ■ Ýmislegt 4x41 Félagar í Ferðaklúbbnum 4x4 ath. Vinnuferð verður í skálabygginguna við Kisubotna um verslunarmanna- helgina. Unnið verður að reisingu skálans. Allir eru hvattir til að mæta með hamar, hendur og fjölskylduna. Fundir vegna skálabyggingarinnar verða á veitingahúsinu Hjá Kim við Ármúla alla fimmtud. í sumar kl. 20. ■ Þjónusta teT^ta Hamraborg 1, 200 Kópavogi lceland Box317. *■ 641101 /ooo stk VERÐ J980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.