Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988. 29 Lifsstm Þvagleki er útbreitt vandamál hjá konuxn á bameignaraldri og öldruöum. Ósjálfráð þvaglát orsaka marg- vísleg vandamál hjá fólki, sama á hvaða aldri þaö er. Margir missa sjálfstraustið og kynlifið leggst í rúst. Ótti er við að anga afhland- lykt og rnargir hafa stöönga þörf fýrir að skipta «m nærklæði. Fólk á erfitt með að stunda lík- amsæfingar oghjá fiestum snýst öll hugsunin um hvort nú sé von á „leka“, Hversdagslegir hlutir eins og aö hlæja, hósta, standa upp eða ganga stiga geta valdið þvagleka og eðlilegur nætursvefn raskast í mörgum tU vikura. Margjr nota sérhönnuð nærfót ogbleyjur og vissulega getur slikt hjálpað. Fólk ætti umsvifalaust að snúa sér til læknis um leið og þaö finn- urfyrir ósjálfráðum þvagleka, _ þaðeríhansverkahringaö * bendaálausnirtilaöráðabótá honum. í bandarískri könnun kom í ijós að 10 prósent allra kvenna á bameignaraldri þjáðust af þvag- leka, en talið er að miklum mun fleiri konur glími viö vandamáliö en hafi ekki uppburöi í sér að leita læknis. Þvi hefur verið giskað á að þetta hlutfali geti farið aUt upp íumSOprósent. Hvert hlutfallið h)á öidruðum er skal iátið ósagt en menn hafa giskað á að lágmark 20-25 prósent allra aldraðra þjáist af þvagleka. Þvagleki h]á konum Þvagleki hjá kontnn getur staf- aö af ýmsu, blöðrubólgu, streitu, grindarbotnsvöðvamir hafa slaknað í kjölfar bamsburðar og offitu. Þvagblaðran er vöðvapoki f neðanverðu kviðarholinu sem þvagið safiiast í. Þangað berst það frá nýrum í gegnum þvagleiöar- ana. Ukaminn losar sig viö þvag með því aö blöðruvöðvamir dragast saman og þrýsta þvaginu fram hjá slökum hringrásarvöðv- anum inn i þvagrásina, sem er HgíIsb. stutturgangurogopnastfyrir ' framanleggöngin. Þvagleki getur, sem fyrr segir, stafað af blöðrubólgu enhúnget- ur meðai annars verið algeng á fyrstu mánuöum meðgöngu. Flestar konur fá blöðrubólgu ein- hvem tímann á ævinni og marg- ar þurfa aö leita læknis af þeim sökum. Venjubundin streita Streita getur birst i mörgum myndum og orsakir hennar geta verið margvislegar. Venjubundin streita, sem margir búa viö í dag- legu hfi, getur valdið því að blöðruþol bæði karla og kvenna verði minna. Þetta vandamál er þó mun algengara hjá konum. Offita er enn eitt vandamálið sem konur á öllum aldri glima við. Hún getur orsakað fiölmörg vandamál, þar á meöal þvagrás- arvandamál. Skýringarinnar á því er fyrst og fremst að leita í því að hjá of feitu fólki verður oft og tíðum of mikill þrýstingur á blöðruna og hann veldur ósjálf- ráðumþvagleka. Grindarbotnínn Neðst í kviðarholinu er vöðva- lag sem kallast grindarbotn. Þessir vöðvar halda uppi grindar- botninum og loka efri hluta þvag- rásarinnar. Þegar einstaklingur- inn er afelappaöur eru vöðvamir í grindarbotninum slappir. En þeir bregðast ekki rétt við þegar konan þarf aö hósta, hlæja eða lyfta einhverju og hún kemst ekki hjáþví að missadálítiðafþvagL Þetta gerist eingöngu þegar vöð v- amir eru undir álagi eða streitu, engin vandamál erutil staðar í hvíld eða svefiii. Mjög margar konur finna fyrir vægum afbrigð- um afþessum vandamálum, sér- staklega i kjölfar bameigna, því. Osjálfráöur þvagleki er að ðllum I íkindum mun útbrelddara vandamál en tólk hefur almennt gert sér greln fyrlr. DV-myndir JAK þá vfija vöövarnir slakna, og einnig vegna offitu. Flestum konum, sem eiga börn hér á landi, er bent á þessa hættu og kennt að gera æfuigar til aö styrkja grindarbotnsvöðvana á nýjan leik Ef um offitu er hins vegar að ræöa þarf viðkomandi aðfaraímegrun. En ef þetta dugar ekki getur skurðaðgerö verið nauðsynleg til að strekkja á grindarbotnsvöðv- unum eða þá að konan þarf að nota sérhannaða hettu, stóran tappa, eða svamp til að hafa í leg- göngunumádaginn. Skyndileg þvaglátsþörf Enn eittþvagvandamáliö hjá konum er svokölluö ertings- blaðra en þá dregst blaöran sijómlaust saman. Konan fær skyndilega þvaglátsþörf og missir þvag áður en hún kemst á klósett- ið og eins getur hún vaknað skyndilega upp á nóttunni við aö húnþurfi aökastaaf sérþvagi. Gamalt fólk og þvagleki Þvagleki er einnig mjög útbreitt öldrunarvandamál hjá bæði kon- um og körlum. Orsakimar geta verið mýmargar en algengastar eru þvagfærasýkingar, hreyfing- arleysi og lyfjaáhrif. Ósjálfráö þvaglát geta einnig stafað af áverkum á vöðva í blöðruveggj- unum og vegna þess aö miðtauga- kerfið getur einhverra hluta vegna ekki sinnt sinu hlutverki við að stjóma þvaglátum. Erfiö- leikar við þvaglát og tíð þvaglát geta bent til minnkandi heila- starfsemi - sem gjaraan fylgja því að verða gamall. Margir beijast við vandamáliö á einfaldan hátt. Þeir vakna nokkrum sinnum á nóttu til að reyna að halda sér þurrum. Ekki ólæknandi Læknar geta í sumum tiivikum gefiö lyf sem koma stöðugleika á blöðruna. En sé það ekki unnt getur fólk fylgt nokkrum einföld- um ráöum tii aö minnka óþæg- indin af ósjálfráöum þvaglótum: til dæmis aö fariö reglulega á kló- sett, gengið í lötum sem fijótlegt er aö ná af sér og drekka htið, sérstaklega á kvöldin. Einnig em til margs konar hjálpartæki sem fólk getur notað. Til eru sér- hönnuð nærföt sem sjúga þvagið hm í annað lag í nærfötunura, þannig að lagið næst húöinni helst tiltölulega þurrt og einnig dregur verulega úr lyktinni. Slik nærfot geta hindrað að þvagið erti húðina í kringum kynfærin, auk þess sem notkun þeirra dreg- ur oft verulega úr sektarkennd og skemmdum á fatnaöi. í sumum tilvikum era ósjáifráð þvaglát leyst með þvaglegg eða poka. Þá er plastleiösla sett inn í blöðrana og þvagið lekur í poka sem síöan er tæmdur eför þörf- um. I lokin skal svo ítrekað, það sem ritaö var hér að framan, aö fólk leiti læknis um leiö og þaö kennir þvagleka því hann einn er fær um að leiöbeina fólki í siíkum til- vikum. -J.Mar (HeimQdir: Tímuritið iljukrun. des. 198Í. Timentið Nureing, okt. 86. Tímo- ritið Community Outlook, mars 1986. Heimilislœknirmn og fleiri.) Vanlíðanin sem íylgir þessu er hræðileg „Martröðin byijaði fyrir tíu árum þegar ég átti elstu dóttur mína. A meðgöngutímanum átti ég erfitt með að hafa stjóm á þvaglát- um. Ég sagði frá þessu þegar ég fór í mæöraskoðun en þá var mér sagt að þetta væri eðlilegur fylgifiskur meögöngunnar og þetta myndi lag- ast þegar ég yrði búin að ala bar- nið,“ segir kona sem þjáöst hefur af þvagleka í mörg ár. „Eftir aö bamið var fætt lagaðist ástandiö ekki, þvert á móti versn- aði það. Mér fannst ég ekki geta gert neitt nema missa þvag í leið- inni. Vanlíðanin, sem fylgir þessu, er hræöileg. í fyrstu taldi ég mér trú um að þetta myndi lagast af sjálfsdáöum og þaö sem ég þyrfti að gera væri aö reyna að halda mér þurri. Ég reyndi að fara á klósett mörgum sinnum á dag og ef ég fór eitthvaö í verslun eða á mannamót byijaði ég alltaf á því að leita uppi klósett svo ég gæti þotið þangað ef mér yrði skyndilega mál. En það dugði ekki til, ég missti oft þvag á hlaupunum og þá komu áhyggj- umar af lyktinni. Ætli það sé ekki hlandfýla af mér, hvað á ég að gera? Ég-fann lausnina, hætti að fara út og sendi manninn minn í staöinn í búðir og ef við ætluðum að fara á mannamót fann ég mér yfirleitt afsökun á síðustu stundu til að fara ekki. Félagslega einangruð Tíminn leið og aö því kom að ég var orðin félagslega einangruð. Þaö versta sem ég man eftir að hafa upplifað var að ég fór einu sinni í saumaklúbb með gömlum vinkon- um mínum. Við sátum og vorum að tala saman og ég gleymdi staö og stimd. Allt í einu sagöi einhver okkar eitthvaö fyndið og ég fór að hlæja. En þá fann ég hvemig allt fór af stað, ég fann að fötin mín blotnuðu og ég vissi að það hlyti að hafa komið blettur í sófann sem ég sat í. Þar með var sælan búin og það sem eftir var velti ég því fyrir mér hvemig ég gæti staðið upp og kvatt án þess aö koma upp um mig. Eftir þetta hætti ég endan- lega að fara í heimsóknir. Vandamál vegna þvaglekans bitnuðu á hjónabandinu, ég gat ekki með nokkra móti hugsað mér að hafa mök við manninn minn því ég var sífellt hrædd um aö hann kæmist aö þessu. Ég gat ekki með nokkm móti né vildi ræða þetta vandamál. Það var ekki fyrr en hjónabandiö var endanlega komið í rúst að ég fór að velta því alvar- lega fyrir mér hvemig ég gæti losn- aö imdan þessari áþján. Ég.herti upp hugann og fór til læknis. Ég man að hann spurði mig hvað am- aði að mér og ég fór að gráta og sagöi „Ég pissa á mig.“ Síðan er liöinn nokkur tími en vissan um að þetta lagist heldur í mérkjarkin- um. Ég veit núna að þvaglekinn stafar af því að það slaknaði óeðh- lega mikið á grindarbotnsvöðvun- um þegar ég átti bamið og nú stendur tii að ég fari í smáaögerð til að kippa þessu í liðinn. En það besta er í raun aö geta talað um þetta og komast að því að ég er ekki sú eina sem hef bar- ist við þvagleka. Því nú veit ég að það er fjöldinn allur af fólki sem glímir við þetta vandamál, eöa svo sagði læknirinn minn mér.“ -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.