Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988. 35 Skák Jón L. Arnason Skákþrautir geta varla verið léttari en þessi hér en þó er ekki víst aö allir korai auga á lausnina. Hvítur á að leika og máta í þriðja leik: Lausnarleikurinn er 1. Hel og stefið er það sama hvort sem svarti kóngurinn víkur sér yfir á d- eða f-línuna. Eftir 1. - Kd8 2. Dc6! eða 1. - Kf8 2. Dg6! verður svarti biskupinn að víkja og þá kæmi 3. He8 mát. Bridge Hallur Símonarson í leik Dana og Finna í fyrri umferðinni á NM lagði Lars Blakset gildru fyrir mótheija sína, sem þeir féllu í. Það var eins gott fyrir Dani þvi Blakset og Stig Werdelin voru hinir einu, sem fóru í slemmu í spilinu í leikjunum fimm. Út- spil hjartafimmið í 6 tíglum suðurs. * 84 ¥ 974 ♦ ÁK10652 + K4 * K9 ¥ G85 ♦ 74 + G109752 N V A S ♦ D107652 ¥ KD6 ♦ 983 + 8 * ÁG3 ¥ Á1032 ♦ DG + ÁD63 Austur gaf. N/S á hættu. Sagnir: Tveir tiglar austurs multi, oftast veik sögn, sexlitur í öðrmn hvorum hálitnum. Tvö grönd suðurs 17/19 punktar. 4 lauf norðurs sexlitur í tígli og áhugi á slemmu. Hinn ungi Lars Blakset tók áskoruninni. Koistinen, sem ekki vissi hvorn háhtinn austur var með, spilaði hjarta út. Spilið auðvelt ef hann hefði spilað spaðakóng. Þegar Lars sá spil blinds taldi hann 11 slagi og útlitið ekki bjart. Þrír tapslagir í hálitunum í blind- um og aðeins eitt niðurkast í laufi. Austur lét hjartadrottningu á útspilið og hélt áfram í hjarta, þegar Lars gaf. Eftir það gekk spilið fljótt fyrir sig. Hjartaás. Þrisvar tromp. Þá lauf þrisvar og hjarta kastað úr blindum. Hjarta trompað. Spaði á ás og spaða blinds kast- að á fjórða hjartað. 1370 og 13 impar til Dana. 5 tíglar slétt unnir á hinu borðinu. Gildran?. í fyrsta slag, er Blakset gaf. Þá var hægt að hnekkja spilinu með spaða. Suður missir þýðingarmikla inn- komu. Krossgáta 5 □ ?■ □L IO J ” , )Z 5T“ 'J i?" )í )? J 1 J “1 1| 20 2) n J 22 Lárétt: 1 bandingjar, 7 látbragð, 8 grenya, 10 ódugnaður, 11 lærði, 12 blotna, 14 varðandi, 16 spurðum, 18 gylta, 19 tæki, 21 guð, 22 óslétti. Lóðrétt: 1 styggðist, 2 einungis, 3 egg, 4 gapti, 5 rykkom, 6 greinar, 9 athygh, 11 boli, 13 hávaði, 15 biti, 17 dygg, 20 ofn. Lausn ó síðustu krossgátu Lárétt: 1 bráðlát, 7 rosti, 9 ló, 10 ekla, 12 tak, 13 skófla, 16 tá, 17 glaum, 18 æla, 19 armi, 21 fim, 22 bað. Lóðrétt: 1 brest, 2 rok, 3 ás, 4 litlar, 5 ála, 6 tókum, 8 taflan, 11 lógar, 14 káli, 15 auma, 18 æf, 20 ið. O Ég fæ mér alltaf smádrykk fyrir matinn því aö ég sleppti því einu sinni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviiið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. júlí til 28. júli 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Austur Suður Vestur Norður Mosfellsapótek: Opið virka daga frá Erkkilá Blakset Koistinen Werdelin kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. 2+ 2G pass 4+ Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- pass 4+ pass 64 fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. pass pass pass - 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesii OpÍð virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19,30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Útvarpsstjórinn beitir aðstöðu sinni og fær aflátsbréf frá starfsfólkinu. I Stjórnarráðinu liggur hins vegar kæra á hendur útvarpsstjór- anum og samþykktir gerðar á fundi starfsmannafélagsins, þar sem 30 starfsmenn víta hann fyrir hlutdrægni og gerræði. Spakmæli Paradís er ekki nógu góð fyrir þig fyrr en þú hefur séð helvíti. Kúrdiskur daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deíldir em lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokaö um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- Bilarúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyniiingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð meiri og betri stuðning við nýja hugmynd þína en þú áttir von á. Hapþatölur þinar em 6, 24 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú færð fréttir í dag sem fá þig til að taka jákvæð skref. Hugaöu að vinum sem em langt í burtu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert ævintýragjarn um þessar mundir. Ef þú ætlar að kaupa eitthvað verður það eitthvaö óvenjulegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Viðskiptaaðstæður þinar era erfiðar. Farðu þér hægt og varlega. Leiöindi geta skapað skjótar hreyfingar. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það getur verið mikilvægara sem þú gerðir fyrir löngu en það sem þú ert að gera í dag. Eitthvað verður sérlega ánægju- legt. Happatölur þínar era 12, 18 og 26. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú ættir ekki að búast við miklu í dag. Reyndu bara að hafa það skemmtilegt. Fáðu hlutina til að snúast. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að taka einhveija áhættu síðdegis. Þú ættir aö finna þér fjárhagslegt öryggi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málin ættu að fara að skýrast betur núna og einhveijar úr- lausnir að fást. Gerðu áætlanir og fyrirbyggðu misskilning. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hafðu hugann við eigin vandamál í dag fyrst og fremst. Þú gætir séð eftir að láta í Ijósi skoðun sem verður að tómu rifrildi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir fengið alls konar boð en farðu eftir eigin hugboði og hugmyndum. Talaðu við hresst fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þér finnst eitthvað ganga of hægt getur það verið vegna þess að þú einbeitir þér of mikið að einhverju sem þú ræður ekki við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þolinmæði borgar sig fyrir þig varðandi eitthvert verk núna. Bíddu eftir upplýsingum sem þig vantar frekar en að gera vitleysur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.