Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUE 26. JÚLÍ 1988.
39
Fréttir
„Þetta tókst vel og það mættu um 120 galvaskir veiðimenn á öllum aldri,“ sagði Valgarður Bjarnason í gærdag
um keppnina. En Félag sumarbústaðaeigenda við Meðalfellsvatn hélt veiðikeppni um helgina. Mikið veiddist af
fiski, bæði silungi og laxi. Á myndinni sjást sigurvegararnir með verðlaun sín. DV-mynd Valgarður
Norðlingafljót:
90 laxar hafa veiðst og
17 punda sá stærsti
„Veiðin gekk vel, fékk tvo laxa, 14
og 8 punda á maðkinn, virkilega
gaman að veiða þama,“ sagði Leifur
Benediktsson sem var að koma úr
Norðlingafljóti um helgina. „Það var
labbað upp úr öllu og þennan 14
Veiðivon
Gunnar Bender
*
punda veiddi ég mjög ofarlega. Fisk-
urinn tók í hvelli og það var erfitt
að landa honum í gljúfrinu. Þetta er
heilmikið vatnasvæði og virkilega
gaman að renna fyrir fisk, laxinn er
líka dreifður um alla á. Laxamir em
orðnir 90 sem eru komnir á land og
hann er 17 punda sá stærsti. Veiði-
menn hafa verið að fá þetta frá 4 löx-
um upp í 10 á dag sem er gott. Ég er
ákveðinn í að renna aftur í fljótið við
fyrsta tækifæri," sagði Leifur í lokin.
Víðidalsá í Húnavatnssýslu
„Veiðin gekk ágætlega og ég veiddi
6 laxa, sá stærsti var 21 pund,“ sagði
veiðimaður sem var að koma úr Víði-
dalsá fyrir ofan Kolugljúfur en þar
hafa veiðimenn víst ekki haft ástæðu
til aö fagna það sem af er. „Laxana
veiddi ég alla niðri við grindina og
mér fannst þeir hálfslappir greyin.
Ég sá alls 8 laxa og náði þessum 6,“
sagði veiðimaðurinn úr Kolugljúfr-
unum í lokin.
Víðidalsá hefur gefið 744 laxa fyrir
neðan og það em útlendingar sem
em við veiðar þessa dagana.
Laxá í Kjós
Laxá í Kjós var að fara yfir 1900
A stærri myndinni sést Aðalsteinn Helgason glíma
við lax i Laxá f Aðaldal fyrir skömmu og á minni
myndinni sést Jón Sigurðarson, forstjóri Álafoss,
háfa lax Aðalsteins. Laxá í Aðaldal er komin í
1222 laxa. DV-myndir Gylfi Kristjánsson
laxa í gærdag og flugan hefur gefið
vel síðustu daga. Þórarinn Sigþórs-
son var við veiðar í þrjá daga fyrir
skömmu og veiddi 75 iaxa. Mikið er
farið að draga úr göngum í ána.
G.Bender
Leirvogsá:
Frábært það sem af er
„Veiðin í Leirvogsá hefur verið frá-
bær í sumar og munu vera komnir
400 laxar á land,“ sagði veiðimaður
sem var að koma úr ánni. „Flugan
er farin að gefa töluvert og Aðal-
steinn Pétursson í Veiðivon veiddi
fyrir helgi fimm á flugu í beit.
Stærsti laxinn er 15 punda og
veiddist á maðk. Mikiö er af laxi.um
alla á en frekar er flskurinn smár.
Leirvogsá er einaáin á landinu sem
heldur í Laxá á Ásum því að þetta
em 7 laxar á stöng á dag það sem af
er veiöitímans og er mjög gott,“ sagði
veiðimaöur úr Leirvogsá.
Vegna mikils fisks hefur verið auk-
in gæsla við ána á nóttunni. Veiði-
vörður og lögreglan sjá um þá hlið
mála.
Laxá á Skógarströnd
„Það eru komnir 35-40 laxar úr
Laxá á Skógarströnd og 30 bleikjur,
sumar vel vænar,“ sagði veiðimaður
sem var að veiða í Laxá. „Ég sá uppi
hjá fossi, efst, feiknafallegan lax,
vænan mjög, og þar vom fleiri en
þeir tóku ekki hjá okkur,“ sagði
veiðimaöur af Skógarströndinni í
lokin.
G. Bender
LAXÁ í KJÓS
VEIÐILEYFI
Lausar stangir- fluguveiði 28.07.-31.07. og 6.08.
12.08. Upplýsingar í veiðihúsinu, sími 667002.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Raw
Sýnd kl. 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 9 og 11.
Háskólabíó
Krókódíla-Dundee 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Sofið hjá
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Skólafanturinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Raflost
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum í sumar.
Regnboginn
Leiðsögumáour
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Svifur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Nágrannakonan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Kæri sáli'
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Eins konar ást
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvætturinn
Sýnd kl. 7 og 11.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Blóðbönd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
Litía Nikita
Sýnd kl. 5. 7,9 og 11.
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Skipagötu 13
Akureyri
Afgreiðsla og
smáauglýsingar
Sími
25013
Ritstjórn
Sími
26613
Heimasími
blaðamanns
25384
Opið virka daga
kl. 13-19
laugardaga
kl. 11-13
Akureyri
Vedur
Minnkandi norðan- og noröaustan-
átt verður í dag, stinningskaldi víða
norðan- og norðaustanlands en víöa
aðeins kaldi í öðrum landshlutum.
Rigning eða súld verður við norður-
og austurströndina en bjartviöri
sunnanlands, annars staöar skýjað
en að mestu úrkomulaust. Hiti 9-14
stig.
Akureyri rigning 8
Egilsstaðir rigning 8
Hjaröames skýiaö 12
KeílatfkurflugvöUur skýiaö 8
Kirkjubæjarklausturskýiaö 11
Rauíarhöfn þoka 6
Reykjavík léttskýjað 8
Vestmannaeyjar skýjað 9
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen skýjað 15
Kaupmannahöfn skýjað 19
Osló léttskýjað 17
Stokkhólmur skýjað 18
Þórshöfh rigning 10
Algarve heiðskírt 22
Amsterdam rigning 15
Barcelona heiðskírt 20
Berlín léttskýjað 17
Chicago heiðskírt 18
Feneyjar heiðskirt 22
Frankfurt léttskýjað 17
Glasgow skúrir 13
Hamborg skýjað 17
London . léttskýjað 13
Los Angeles léttskýjað 18
Luxemborg léttskýjað 15
Madrid heiðskírt 19
Malaga þokumóða 22
MaVorka heiðskírt 19
Montreal léttskýjað 21
New York léttskýjað 25
Nuuk þoka 4
París rigning 16
Orlando hálfskýjað 22
Róm þokumóða 24
Vín heiðskirt 18
Winnipeg léttskýjað 18
Valencia þokumóða 20
Gengið
Gengisskráning nt. 139 - 26. júli
1986 kl. 09.16
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45,960 46,080 45.430
Pund 79,159 79,366 78,303
Kan. dollar 37,921 38,020 37,668
Dönsk kr. 6,5535 6,5707 6,6452
Norsk kr. 6,8592 6,8771 6,9449
Sænsk kr. 7,2389 7,2578 7,3156
Fl. mark 10,5027 10.5302 10,6170
Fra.franki 7,3742 7,3935 7,4813
Belg. franki 1,1887 1,1918 1,2046
Sviss. franki 29.8830 29,9610 30,4899
Holl. gyllini 22,0416 22,0991 22,3848
Vþ. mark 24.8681 24,9330 25.2361
it. lira 0.03363 0,03372 0,03399
Aust. sch. 3.5388 3,5480 3,5856
Port. escudo 0.3065 0,3073 0,3092
Spá. peseti 0.3759 0,3769 0,3814
Jap.yen 0.34848 0,34937 0,34905
Irsktpund 66.796 66,970 67,804
SDR 60,1088 60,22657 60,1157
ECU 51,7854 51.9206 52.3399
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
25. júll seldust alls 169.0 1
Magn i
Verð i krónum
tonnum Meöal Hassta Lægsta
Grálúða 3.4 28 28 28
Hlýri 1 17 17 17
Karfl 2 16 16 16
Lúöa . 0,1 52,68 50 55
Steinbitur 0,4 25 25 25
Þorskur 156.6 38,45 37 39.50
Ufsi 1,5 21 21 21
Ýsa 4 65 65 65
Fiskmarkaður Suðurnesja
25. júll saldust alls 246.465 tonn.
Heildarverðmœti 7.074.495 krónur.
Hlýri 0,097 12 12 12
Sólkoli 0,073 36 36 36
Dfugkjafta 0,046 9 9 9
Skarkoli 0,533 32,31 30 35
Steinbitur 2,412 17,06 15 18
llfsi 21,456 17,78 10 18
’orskur 108,182 40.59 30 42.50
Skötuselur 0,049 103,27 55 110
Lúóa 0,851 53.48 86 140
Langa 1,392 12,19 10 15
Karfi 109,315 18.36 15 20
llýri t steinb. 1,461 16 16 15
Ýsa 2,596 54.80 50 59
Pað fer vel um
bam sem situr
í bamabílstól.
IUMFERDAR
RÁÐ